Dagur - 31.10.1997, Blaðsíða 9

Dagur - 31.10.1997, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 31.OKTÓBER 1997 - 25 Húsnæði óskast Hjón meö tvö börn óska eftir hús- næöi, helst í Oddeyrarskólahverfi á Akureyri. Reglusöm og reyklaus. Uppl. í síma 462 6213. Geymslupláss óskast Bilskúr eöa geymsla meö góöri aö- keyrslu óskast til leigu. Þarf að vera upphitað og þrifalegt. Vinsamlega hafiö samband í síma 462 1889 eöa 462 2497 á kvöldin. Þjónusta Hreingerningar. Teppahreinsun. Bón og bónleysingar. Rimlagardínur. Öll almenn þrif. Fjölhreinsun Noröurlands, Dalsbraut 1, 603 Akureyri, sími 461 3888, 896 6812 og 896 3212. Bændur-verktakar Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góö dekk á góðuverði. Viö tökum mikiö magn beint frá fram- leiðanda semtryggir hagstætt verö. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002. Greiðsluerflðleikar Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjáeinstaklingum, fýrirtækj- um og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiösian efh., Laugavegi 103, 5. hæö, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. Sala . y;| Til sölu íslensk frímerki og Ijórblokkir. Óstimplað, frá 1957-1984, einnig eitt- hvaö af eldri og nýrri merkjum. Árs- möppur frá íslandi og Færeyjum. Ó- stimpluð frímerki frá Rússlandi, Jersey Guernsey, Mön, Austur- og Vestur-Þýska- landi, Færeyjum, bílar, flugvélar ofl. Selst langt undir listaverði. Uppl. í síma 561 4460. Messur Akureyrarkirkja. Laugard. l.nóv. Hádegistónleikar kl. 12. Bjöm Steinar Sólbergsson leikur á orgel kirkjunnar. Sunnud. 2. nóv. Sunnudagaskóli í kirkj- unni kl. 11. Foreldraspjall í fundarsal. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. ræðir um forvamir gegn ftkniefnum og hversu snemma má byrja á þeim. Sérstök sam- vera fyrir yngstu bömin í kapellu á með- an. Munið kirkjubílana! Guðsþjónusta kl. 14. Séra Svavar A. Jónsson. Látinna minnst. Kór Akureyrar- kirkju syngur í messunni. Kirkjukaffi í Safnaðarheimilinu eftir messu. Bræðrafélagið, fundur kl. 15. í fundarsal. Æskulýðsfélagið, fundur í kapellu kl. 17. Mánud. 3. nóv. Biblíulestur í Safnaðar- heimilinu kl. 20.30. Sr. Guðmundur Guð- mundsson héraðsprestur leiðir samver- una um efnið „í fótspor meistarans". Miðvikud. S. nóv. Mömmumorgunn í Safnaðarheimilinu kl. 10-12. Spjallað yfir kaffibolla. Fimmtud. 6. nóv. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 17.15. Bænarefnum má koma til prestanna. Samhygð, samtök um sorg og sorgarvið- brögð, í Safnaðarheimili kl. 20. Sóknarprestur. Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. Messa laugardag kl. 18 og sunnudag kl. 11. Laugalandsprestakall. Sunnud. 2. nóv. Sunnudagaskóli í Munkaþverárkirkju kl. 11. Messa um kvöldið kl. 21. Sóknarprestur, Laufássprestakall. Sunnud. 2. nóv. Guðsþjónusta í Laufáss- kirkju kl. 21. Látinna minnst. Aðalsafn- aðarfundur eftir messu. Mánud. 3. nóv. Kyrrðar- og bænastund í Grenivíkurkirkju kl. 21. (Ath. breytta dagsetningu). Sóknarprestur. Hríseyjarkirkja. Sunnud. 2. nóv. Sunnudagaskóli í kirkj- unnikl. 11, Guðsþjónusta kl. 14. Stærra-Árskógskirkja. Sunnud. 2. nóv. Sunnudagaskóli í kirkj- unni kl. 11. Mánud. 3. nóv. Æskulýðsfundur í Ár- skógarskóla kl. 20.30. Dalvíkurkirkja. Sunnud. 2. nóv., Allra heilaga messa. Minningar- og þakkarguðsþjónusta. Minnst verður þeirra í Dalvíkurpresta- kalli sem látist hafa frá 1. nóv. á fyrra ári. Fermingarböm og foreldrar þeirra hvött til að koma til kirkju. Sóknarprestur. Hvammstangakirkja. Sunnud. 2. nóv. Sunnudagaskólinn fer í heimsókn til bamanna í Melstaðarkirkju. Mæting við Hvammstangakirkju kl. 10.30. Bamafræðarar em Laura Ann- Howser og Guðrún Helga Bjamadóttir. Almenn guðsþjónusta verður í kapellu sjúkrahússins kl. 14. Gengið inn að norð- anverðu. Kristján Björnsson. Holtsprestakall í Önundarfirði. Sunnud. 2. nóv. Messa í Flateyrarkirkju kl. 17. Allra sálna messa. Látinna minnst f þökk og með fyrirbæn. Sr. Gunnar Björnsson. Samkomur Hvítasunnukirkjan, Akureyri. Föstud. 31. okt. Krakkaklúbbur. Allir krakkar þriggja til tólf ára velkomin að koma og taka þátt í heilbrigðum og hress- um félagsskap og kl. 20.30 unglingasam- koma. Sunnud. 2. nóv. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður G. Rúnar Guðnason. Fjölskyldusamkoma kl. 14. Ræðumaður verður Guðmundur Ómar Guðmundsson. Krakkakirkja verður á meðan á samkomu stendur fyrir 6 til 12 ára krakka og bamapössun fyrir böm frá eins til fimm ára. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir em hjartanlega velkomnir. Bænastundir eru mánudags-, miðviku- dags- og föstudagsmorgna kl. 6 til 7 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14. Vonarlínan, sími 462 1210, símsvari allan sólarhringinn með orð úr ritningunni sem gefa huggun og von. Vottar Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri. Laugard. 1. nóv. Opinber fyrirlestur kl. 17. Stef: „Treystu á frelsunarmátt Jehóva". KFUM og KFUK Sunnud. 2. nóv. Bænastund kl. 20. Verið velkomin. Mánud. 3. nóv. Fundur í yngri deild KFUM og K kl. 17.30 fyrir drengi og stúlkur 8-12 ára. Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Föstud. 31. okt. Unglingafundur kl. 20. Allir unglingar velkomnir. Sunnud. 2. nóv. Sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 13.30. Allir krakkar velkomn- ir. Mánud. 3. nóv. Ástjamarfundur kl. 18 fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára. Allir krakkar velkomnir. DENNI DŒMALAUSI g)NAS/0>«f. BUllS Þetta gengur vel, þeir Itafa báðir átt góðan dag og það sama daginní Hjálpræðisherinn, Hvahnavöllum 10, Akureyri. Föstud. 31. okt. Flóamarkaður kl. 10-17. 11 plús-mínus kl. 19.30. Fundur fyrir 10- 12 ára krakka. Sunnud. 2. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17. Unglingasam- koma kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. ÖKUKENIMSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Spilavist Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) föstudaginn 31. okt. kl. 20.30. Húsið öllum opið. Takið eftir Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrkt- ar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði.____ Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar.____________________ Minningarspjöld Zontaklúbbs Akur- eyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedromynd- um, Skipagötu 16. |Lostapt| stetnumót' 00561 91 ■ 5446 Eigin hugarorar 0056 915153 ZT0056 91 5441 livejsiríntease on tlie nét littn?//www.'chac. coin/li ve3 Heilræði Sjómenn! Meðferð gúmbjörgunarbáta er einföld og fljótlærð. Þó geta mistök og van- þekking á meðferð þeirra valdið fjör- tjóni allra á skipinu á neyðarstundu. Lærið því meðferð og notkun gúm- björgunarbáta. TILB0Ð Á SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Ofangreind verð miðast við staðgreiðslu eða VISA / EURO Simi auglýsingadeildar er 460 6100 Fax auglýsingadeildar er 460 6161

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.