Dagur - 06.11.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 06.11.1997, Blaðsíða 8
24-FIMMTUDAGUR 6.NÓVEMBER 1997 rD^vr Leikfélag Akureyrar 4 TROMPÁHENDI * Hart bak eftir Jökul Jakobsson. á Renniverkstæðinu Föstudagskvöld 7. nóvember UPPSELT Laugardaginn 8. nóvember aukasýning kl. 16.00 UPPSELT Laugardagskvöld 8. nóvember kl.20.30 UPPSELT Sunnudagurinn 9. nóvember aukasýning vegna mikillar aðsóknar laus sæti Föstudagskvöld 14. nóvember laus sæti Laugardaginn 15. nóvember kl: 16:00 laus sæti Laugardagskvöld 15. nóvember nokkur sæti laus Föstudagskvöld 21. nóvember laus sæti Laugardaginn 22. nóvember kl: 16:00 laus sæti Laugardagskvöld 22. nóvember ld: 20:30 UPPSELT Gagnrýnendur segja: „Uppsetning LA á Hart í bak er hefðbundin og verkinu trú. Örlög og samskipti persónanna eru í fyrirrúmi ..." Auður Eydar í DV „Leikritið Hart í bak er meistara- lega samsett af hliðstæðum og andstæðum, táknum og samblandi af stílfærðu raunsæi og botnlausri rómantík. Sveinn Haraldsson i Mbl. „Inn í dökkva söguþráðarins fléttar hann (höfundur) fögur ljósbrot og spaugileg atriði auka dýpt verksins." Haukur Ágústsson í Degi „Af því að ég skemmti mér svo veV+ÍtÍg Arthúr Björgvin Bollason Dagsljós ♦ Á ferð með frú Daisy Frumsýning d RenmverkstœÖinu 21. des. Titilhlutverk: Sigurveig Jónsdóttir ^ Söngvaseiður Frumsýning í Samkomuhúsinu 6. mars Aðalhlutverk: Þóra Einarsdóttir 4 Markúsarguðspjall Frumsýnmg d R&mwerkstœðinu 5. apríl Leikari: AðaJsteinn Bergdal Leikfélag Akureyrar Aðgangskort á frábærum kjörum s. 462-1400 Munið Leikhúsgjuggið ðíiklf&ilf'l/iúZ’, íi%tMWE& sími 570-3600 m er styrktaraðili Leikfélags Akureyrar LÍFIÐ í LANDINU L. KEA herðir kj ötsóknina „Enginn hmndari að fólk eyðir sífellt minni tínm í matargerð og við því erum við að bregð- ast, “ segirHelgi Jó- hannesson hjá Kjöt- iðnaðardeild KEA. „Við höfum verið að breyta áherslum í starfsemi okkar og markaðssetningu," segir Helgi Jóhannesson. „Við erum að gera ímyndina léttari og meira í takt við tímann. Þá erum við einnig að herða markaðssókn okkar til að mynda á Reykjavíkursvæðinu og hluti af því er okkar nýja slag- orð; fyrir landsmenn alla,“ segir Helgi Jóhannesson, yfirmaður Kjötiðnaðardeildar KEA. Helgi Jóhannesson segir að hjá KEA verði í framtíðinni lögð meiri áhersla á vinnslu fullunn- inna kjötvara. Þróunin hér á landi og erlendis sé að fólk noti sífellt minni tíma í matargerð. „Fólk segir að amma hafði tvo tíma á dag í matargerð, mamma klukkutíma og kynslóð dagsins í dag noti kortér. En þetta er ekki brandari og við höfum reynt að bregðast við þessari staðreynd í framleiðslu okkar,“ segir Helgi, sem boðar að á næsta ári muni KEA setja stefnuna á frekari fullvinnslu rétta. Það sé auk þess spurning um svar við sam- keppni erlendis frá, því búist sé við að innflutningur landbúnað- arvara erlendis frá komi fyrst og fremst með þeim hætti. „Ég hygg að kjötiðnaðarstöðv- ar hér á Akureyri hafi um það bil 30% markaðshlutdeild á lands- vísu,“ segir Helgi. - Hann segir að Kjötiðnaðarstöð KEA hafi á þessu ári styrkt stöðu sína veru- lega á innanlandsmarkaði með breyttri ímynd og nýrri sókn í markaðsstarfi og segir að menn hafi sett sér enn hærri markmið í þeim efnum á næstu árum. -SBS. /■ &S WIKMGDEKK (pníinenlal 4f Smiðjuvegi 32-34 • Kópavogi • Sími: 544 5000 MEST SELDI HJÓLBARÐINN I NOREGI - Betra grip Við hraðaaukningu, hemlun eða í kröppum beygjum veitir Continental hámarks öryggi. - Minni hávaöi Staðsetning nagla og munsturblokka minnkar hávaða og viðheldur veggripi. - Minna malbiksslit Rannsóknir norsku vegagerðarinnar staðfesta 60% minna slit á malbiki með Continental nöglum. - Vistvænni Continental notar náttúrugúmmí, blandað sérstökum kísilögnum sem auka viðnám í vetrarfærð og eru auk þess vistvænni. Minna hliðarskrið og öruggari hemlun með Continentai Continental - einu sérhönnuðu hjólbarðarnir fyrir norrænar vetraraðstæður. Helgi Jóhannesson segir að Kjötiðnaðardeild KEA sé að breyta áherslum í markaðssetningu. Hér má sjá Helga með hluta af framleiðslu Kjötiðnaðardeildar KEA. mynd: bmnk -Þýskt ebalmerki lílheimar ehf. evarhöfba 2a Sími:525 9000

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.