Dagur - 06.11.1997, Blaðsíða 13

Dagur - 06.11.1997, Blaðsíða 13
FIMMTVDAGUR 6 .NÓVEMBER 1997 - 29 Húsnæði í boði Til leigu 2ja herb. íbúö á neðri Brekkunni, laus strax. Einnig 4-5 herb. raðhúsaíbúð í Síöu- hverfi, laus 1. des. Uppl. gefur Arnar, Fasteignasalan Holt, Strandgötu 13, sími 461 3095. Gisting í Reykjavík Vel búin 2ja herb. íbúð skammt frá Kringlunni. Sængurföt og handklæði fylgja. Grímur og Anna, sími 587 0970 eöa 896 6790. Þjónusta Hreingerningar. Teppahreinsun. Bón og bónleysingar. Rimlagardínur. Öll almenn þrif. Fjöihreinsun Noröurlands, Dalsbraut 1, 603 Akureyri, sími 461 3888, 896 6812 og 896 3212. Bændur-verktakar Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góð dekk á góðuverði. Við tökum mikið magn beint frá fram- leiðanda semtryggir hagstætt verð. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002. Greiðsluerfiðleikar Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjáeinstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan efh., Laugavegi 103, 5. hæð, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. Bændur - Heykaup Athugið Norðurland Glæsilegt úrval af sturtuklefum og blöndunartækjum, hurðaskrám og handföngum í skiptum fyrir gott hey. Uppl. í slma 899 8850 og 588 5713. Amað heilla Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn.kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606.____________ Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Bólstran Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 sími 462 1768. Föstudaginn 7. nóvember verður Por- finnur Jónsson, Ingveldarstöðum í Kelduhverfi, sjötugur. Hann tekur á móti gestum í Skúlagarði á afmælisdaginn frá kl. 20.00. Allir vel- komnir. Mcssur Laufássprestakall. Laugard. 8. nóv. Grenivíkurkirkja. Kirkjuskóli kl. 13.30. Svalbarðskirkja. Kirkjuskóli kl. 11. Sunnud. 9. nóv. Grenivíkurkirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Messuheimsókn frá Ólafsfirði. Sr. Sig- nður Guðmarsdóttir predikar. Kirkjukór Ólafsfjarðarkirkju syngur, organisti Jakub Kolosowski. Svaibarðskirkja. Kyrrðar- og bæna- stund kl. 21. Sóknarprestur. Samkomur KFUM og K, Sunnuhlíð. Kristniboðssamkomur á vegum KFUM og K verða haldnar í félags- heimili KFUM og K, Sunnuhlíð, dag- ana 7., 8. og 9. nóvember. Á samkomunum verða sýndar myndir frá starfi íslenskra kristniboða í Eþíópíu og hefjast þær kl. 20.30 öll kvöldin. Ræðumaður á öllum samkomunum verður Karl Jónas Gíslason, kristniboði. Kristniboðsdagurinn er á sunnudaginn 9. nóv. og við messur í Akureyrarkirkju og Glerárkirkju tala fulltrúar frá kristni- boðssambandinu. Allir eru velkomnir á þessar samverur og eru Akureyringar og nærsveitamenn hvattir til að mæta og kynnast íslensku kristniboði. ORÐ DAGSINS 462 1840 Guðspekifélagið á Akureyri. Fundir félagsins fram að jólum verða þannig: Sunnudaginn 9. nóv. kl. 16 mun Sig- urður Bogi Stefánsson læknir, halda fyr- irlestur sem hann nefnir Hugrœn með- ferð - hvernig innihald hugans mótar til- finningar okkar. Sunnudaginn 23. nóv. kl. 16. flytur Kristín Jónsdóttir hugleiðingu um and- legu leiðina. Sunnudaginn 7. des. kl. 16 verður jóla- fundur félagsins. Flutt verður hugleiðing um jólaguðspjallið eftir danska heim- spekinginn Martinus. Á fundunum verða kaffiveitingar, um- ræður og tónlist. Ókeypis aðgangur, allir velkomnir. Húsnæði Guðspekifélagsins er að Gler- árgötu 32, 4. hæð (gengið inn að sunn- an). Stjórnin. Samhygð - samtök um sorg og sorgar- viðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20. Gestur fundarins verður sr. Birgir Snæbjömsson. Allir velkomnir. Takið eftir Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akur- eyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin. _ ________ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúðinni Bókval. Minningarkort Sjálfsbjargar á Akur- eyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónas- ar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi.___________________________ Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9._______ Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð.______________________ Minningarkort Styrktarsjóðs hjarta- sjúklinga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jóns- dóttur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. FÓLKIÐ - KJÖRIN - FRAMTÍÐIN Dagskrá 13. Landsfundar AlþýSubandalagsins Borgartúni 6 dagana 6. - 9. nóvember 1997 FIMMTUDAGUR 6. nóvember 16:30 Húsiö opnað 17:00 Tónlistarflutningur - Halli Reynis flytur lög af nýjum diski 17:25 Einsöngur - Inga Backman 17:30 Kjöri formanns lýst - bein útsending á Stöð 2 17:35 Setningarræða Margrétar Frímannsdóttur formanns 18:35 Einsöngur - Inga Backman 18:40 Formaður framkvæmdastjómar gerir tillögu um þingforseta 18:45 Kosning nefndanefndar 19:00 Matarhlé 20:30 Nefndanefnd skilar tillögum um kjörbréfanefnd, kjömcfnd og laganefnd 20:45 Almennar umræður (7 mín.) 23:30 Fundarhlé FÖSTUDAGUR 7. nóvember 09:00 Lagabreytingar, framsaga - fyrri untræða 10:00 Nefndanefnd skilar niðurstöðu um nefndir 10:15 Sveitarstjómir - kosningar og fleira 12:30 Matarhlé 13:30 Kynning á málefnavinnu - drög að ályktunum (7 mín. framsögur) -kjaramál - skattamál - húsnæðismál - jafnréttismál - samvinna við aðra flokka - utanríkismál - sjávarútvegsmál - menntamál - umhverfismál - orkumál - reikningar 14:30 Kaffihlé 15:00 Kjarabaráttan - stutt erindi forystumanna BHM, ASÍ og BSRB - fyrirspumir 16:00 Almennar umræður um kynningar á málefnavinnu (5 mín.) 18:00 Lagabreytingar, seinni umræða, afgreiðsla 18:30 Kosning varaformanns, ritara og gjaldkera Tillögur að skipan í framkvæmdastjóm kynntar 19:30 Matarhlé 20:30 Hópar taka til starfa 23:30 Fundarhlé LAUGARDAGUR 8. návember 09:30 Kosning framkvæmdasljómar 10:30 Hópar starfa 12:00 Matarhlé - SELLUFUNDUR 13:30 Hópttr skila niðurstöðum - kjömefnd kynnir uppstillingu í miðstjóm 16:00 Kaffihlé 16:30 Afgreiðsla ályktana Frestur til að bera fram tillögur um inenn ( miðstjóm rennur út kl. 18:00 19:30 Malarhlé 20:30 Landsfundarfagnaður - Ásbyrgi Hótel íslandi - miðaverð 2.500.- SUNNUDAGUR 9. nóvember 09:30 Kosning í miðstjóm 11:00 Stjómmálaályktun - umræður - afgreiðsla 13:30 Ungt fólk - þeirra dagskrá 15:30 Landsfundi slitið Sossa sýnir á Akureyri Sýning á olíumálverkum Sossu verður opnuð í Bókasafni Háskól- ans á Akureyri á Sólborgarsvæð- inu laugardaginn 8. nóv. kl. 16. Sossa (Margrét Soffía Björns- dóttir) er fædd í Keflavík árið 1954 og lauk meðal annars mastersgráðu í myndlist frá Tufts University í Boston t Bandaríkjun- um. Frá 1989 hefur hún aðallega unnið með olíu á striga en var áður nær eingöngu í grafík. Sýn- ing er opin á opnunartíma bóka- safnsins sem er frá kl. 8 til 18 alla virka daga og 12 til 15 á lauga- dögum. Sýningin er öllum opin og aðgangur ókeypis. Kaffi Akureyri Einn besti söngvari og hljóm- borðsleikari Ástralíu, Glen Val- entine, skemmtir gestum á Kaffi Akureyri alla heigina. Höfuðborgarsvæðið Fimmtudagsupplestur á Súfistanum Lesið úr glænýjum bókum á Súílstanum, bókakafiinu í Bóka- búð Máls og menningar, Lauga- vegi 18. Fimmtudagsupplestur Súfistans 6. nóvember verður helgaður (jórum af þeim bókum sem eru að koma glóðvolgar í bókaversl- anir þessa dagana. Þetta er fimm- ta upplestrarkvöldið á Súfistan- um nú í haust og hafa þau verið afar vel sótt. Bækurnar sem kynntar verða eru skáldsögurnar Ilanami - sagan af Hálfdani heitn- um Fergussyni eftir Steinunni Sigurðardóttur og Alveg nóg eftir Þórunni Valdimardóttur, bókin Góðra vina fundur - ævisaga Kristins Hallssonar, skráð af Páli Kristni Pálssyni og Vínlandsgátan eftir Pál Bergþórsson. Upplestur- inn hefst klukkan 20:30 og stend- ur til 22:00. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Fundur á spjallrás Veru Fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20.30 verður fundur á Spjallrás Veru. Guðrún Jónsdóttir, starfs- kona þingflokks Kvennalistans, verður gestur Spjallrásarinnar, en hún hefur starfað fyrir Kvennalistann og kvennaathvörf á íslandi og í Noregi um árabil. Guðrún hefur kynnt sór nýja hug- myndafræði sem náð hefur fót- festu á Norðurlöndum og kallast samþætting (mainstreaming). í henni felst að stjórnvöld kanni hvaða áhrif ákvarðanir þeirra muni hafa á stöðu kvenna og gæti þess að taka ekki ákvarðanir sem hafa slæm áhrif á þá stöðu. Spjallrás Veru er undirflokur á heimasíðu Veru. Slóðin er: http://www.centrum.is/vera. Síðasta sýningarhelgi Sýningu Önnu Gunnlaugsdóttir myndlistamanns, í gallerí Lista- koti aðLaugavegi 70, lýkur mánu- daginn 10. nóvember. Anna sýnir 34 verk, unnin á síðustu 2 árum. Þessi sýningin, sem er 8. einka- sýning Önnu, ber yfirskriftina „Er guð er kona?“ Öll verkin eru unn- in með akryllitum, kísil og fín- muldu gleri á mashonit. Sýningin stendur til 10. nóvember næst- komandi. Tréskurðarsýning Laugardaginn 8. nóvember lýkur sýningu Þórhalls Hólmgeirssonar á útskornum hlutum í galleríi Handverks & Hönnunar, Amt- mannsstíg 1. Sýningin er opin þri.-fös. frákl. 11 til 17 oglaugar- daga 12-16. Aðgangur er ókeypis. Tantra Jóga Tveir jógakennarar á vegum AM samtakanna halda kynningarfyr- irlestur um Tantra Jóga, sem er heilsteypt og alhliða æfingakerfi. Kynningin fer fram dagana 6. og 8. nóv. (eftir vali) kl. 20 í miðstöð okkar á Lindargötu 14, 101 R. án endurgjalds. RKÍ Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir tveggja daga námskeiði í áfalla- hjálp 10. og 11. nóv. n.k. Kennt verður frá kl. 19 til 22 báða dag- ana. Námskeiðið er ætlað fyrir alla þá sem áhuga hafa á áfalla- og stórslysasálarfræði og eru eldri en 15 ára. Kennslustaður er Fákafen 11, 2. hæð. Félag eidri borgara Bridge, tvímenningur í Risinu kl. 13. í dag. Árshátíð félagsins verð- ur í Glæsibæ 8. nóv. Hið nýja jafnréttisfélag Af óviðráðanlegum orsökum þurfti að fresta fundi Hins nýja jafnréttisfélags sem átti að fara fram næstkomandi fimmtudag. Fundinum er frestað til 13. nóv. og hefst hann kl. 20. PÁLL H. JÓNSSON, bóndi, Lækjavöllum, Bárðardal, er lést á Sjúkrahúsi Þingeyinga á Húsavík 31. október sl., verður jarðsunginn frá Lundabrekkukirkju laugardaginn 8. nóvember kl. 14. María Pálsdóttir, Hörður Guðmundsson, Jón A. Pálsson, Gerður Hallsdóttir, Sigurður Pálsson, Kristín Ketilsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Keli er týndur Kötturinn Keli hvarf frá heimili sínu, Núpasíðu 8f, ntiðvikudags- kvöldið 29. okt. Hann er eyma- merktur R 3036. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta gefið em vinsamlega beðnir að hafa samband í síma 462 2206. ÖKUKENNSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRNASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.