Dagur - 06.11.1997, Blaðsíða 12

Dagur - 06.11.1997, Blaðsíða 12
28 - FIMMTUDAGUR 6.HÓVEMBER 1997 LÍFIÐ t LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. ld. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 6. nóvember. 310. dagur ársins — 55 dagar eftir. 45. vika. Sólris kl. 9.27. Sólarlag kl. 16.55. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 hrogn 5 truflun 7 gróp 9 flökt 10 lyklar 12 hrósi 14 trjágreinar 16 hópur 17 fjöldi 18 hratt 19 hækkun Lóðrétt: 1 lán 2 feiti 3 svarar 4 fas 6 ötulir 8 ótti 11 fjölmæli 13 hryssa 15 merk Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hólf 5 úrill 7 feti 9 mý 10 traðk 12 sáur 14 önd 16 par 17 dílum 18 þil 19 rif Lóðrétt: 1 haft 2 lúta 3 friðs 4 álm 6 lýkur 8 erindi 1 1 kápur 13 rami 1 5 díl G E N G I Ð Gengisskráning 6. nóvember 1997 Kaup Sala Dollari 69,8100 72,4300 Sterlingspund 117,5190 121,6770 Kanadadollar 49,8010 52,0650 Dönsk kr. 10,5741 11,0669 Norsk kr. ' 9,8733 10,3353 Sænsk kr. 9,2283 9,8441 Finnskt mark 13,3872 14,0294 Franskur franki 11,9990 12,5842 Belg. franki 1,9385 2,0540 Svissneskur franki 49,2628 51,6036 Hollenskt gyllini 35,8466 37,4178 Þýskt mark 40,2646 42,0664 ítölsk Kra 0,0410 0,0430 Austurr. sch. 5,7059 5,9985 Port. escudo 0,3929 0,4137 Spá. peseti 0,4743 0,5005 Japanskt yen 0,5831 0,5970 (rskt pund 104,7950 109,5690 EGGERT Það er ekki það að ég vilji hætta að vera með Dóru! Bara það að við Poopsy eigum svo margt sameiginlegti_____________ 3æði dýrkum við Bítlana! Uppáhaldssjónvarpsefni jkkar beggja er Stöðvarvík I uppáhaldskvikmyn okkar er Mr. Been! L_ * 'V' E2 /■ f t/\ |1 t XV^-X-T 1 IUH hr I HERSIR - >• '■>! Góðan daginn Hersir! Gettu hvaða dagur er í dag? Ekki segja mér það, leyfðu mér að geta! S A «_ V O R BREKKUÞORP AIMDRES OND K U B B U R Vatnsberinn Fífl í merkinu rugl- ast í dag og hlakkar mjög til páskanna. Vatnsberar eru sér- lega lítið gefnir um þessar mund- Fiskarnir Fimmtudagar eru oft bestu dagar vikunnar og mikil- vægt að yrkja kvöldið vel. Him- intunglin mæla með steik og rauðvíni. Hrúturinn Breiðhylskt barn í merkinu fer í Hús- dýragarðinn í dag en verður ekki um sel. Grísirnir og hænurnar munu hins vegar slá í gegn. . Nautið ' Sjaldan eða aldrei hafa yfirburðirnir verið meiri og er sérlega ánægjulegt að sjá hvernig nautin hafa styrkt stöðu sína í samfélagi lánsamra borgara að undanförnu. Hvernig? Enn og aftur spyrja stjörnur: Hvernig, fara naul að þ\í að vera svona flott? Tvíburarnir Lítið leggst fyrir tvíbbaspírurnar í dag. Innra sjálf þeirra týnt og húð- in óvenju slæm. Töluverð brögð verða þó að því að þeir séu með flotta rassa, þannig að þetta er ekki alslæmt. Krabbinn I dag er rétti dagur- inn til að opna sendiráð. Pick a stick, Dóri Drömm og co eru alitaf til í svolítið sprell með almannafé. . Jti. • - . : , yj Ljónið Sleppa þessum degi. Hann er ekki til útflutnings. Meyjan Nú er eitthvað að gerast í einkalífi meyjunnar. Stjörn- ur vita ekki hvað, en meyjan sjálf veit sjálfsagt mest um málið. Vinsamlegast leyfið öðrum að fylgjast með. Vogin Þú veður uppi með stólpakjaft í dag og nærð nokkrum ár- angri í vinnunni í staðinn. Gera meira af þessu. Sporðdrekinn Þú fattar þér til hryllings í dag að það er allt vaðandi í Iús í kringum þig. Horfurnar eru slæmar, eru ekki öl börnin þín fæddir lúserar? Hélt það. Bogmaðurinn Bogmenn hafa kornið verulega á óvart að undan- förnu vegna áður óþekkts atgervis og fer það misvel í lesendur. Þannig hringdi karl í Hornafirði og sagðist ekki ráða við það jákvæða andrúmsloft sem lit- aði spár hans nú um stundir. Til dæmis hefði hann ekki lengur þörf fyrir hópsjálfstyrkingarnám- skeiðið á Klaustri, en þar hefði verið sérlega góður félagsskapur sem hann saknaði nú sárt. Okei. Bara fyrir þig: Þú verður viðbjóðs- legur í allan dag. En samt skárri en kerrlingarherfan. Steingeitin Hornfirski hálfvit- inn stal senun Ekkert pláss fyrir þig-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.