Dagur - 20.11.1997, Blaðsíða 12

Dagur - 20.11.1997, Blaðsíða 12
12 -FIMMTVDAGVR 20.NÓVEMBER 1997 Ekkert smá skemmti- LEGUR 5TRAUMRAS Furuvöllum 3 ■ 600 Akureyri Sími 461 2288 ■ Fax 462 7187 I Sýning no. li á kabarettinum J boði sveitarstjórnar" verður í Freyvangi föstudaginn 21. nóv. og hefst kl. 21. Miðaverð er kr. 1000 og verður tekið við pöntunum í síma 463 1196 á fimmtudag milli kl. 20 og 22. (Ekki tekið við greiðstukortum). Freyvangsleikhúsið Framsóknarflokkurinn Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins haldinn í Lionssalnum Auðbrekku 25 í Kópavogi - 21-22. nóvember 1997 Föstudagur 21. nóvember. Dagskrá: 1. Kl. 20:00 Setning 2. Kl. 20:05 Kosning starfsmanna fundarins 2.1 2 Fundarstjórar 2.2 2 Ritarar 2.3 5 Fulltrúar í kjömefnd 3. Kl. 20:15 Stjómmálaviðhorfið Halldór Ásgrímsson, formaður Framsi Lögð fram drög að stjómmálaályktun 4. Kl. 21:00 Almennar umræður 5. Kl. 23:00 Fundarhlé Laugardagur 22. nóvember. 6. Kl. 8:30 Nefndarstörf 7. Kl. 9:00 Hvert stefnir í byggðamálum? Framsöguerindi: Magnús Stefánsson, alþingismaður Sigurður Guðmundsson, forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra 8. Kl. 10:15 Pallborð með framsögumönnum Kl. 12:15 Matarhlé Kl. 13:30 Sveitarstjómarkosningar 1998 Framsögumenn: Framsóknarflokksins. Framsóknarflokksins. Jakob Bjömsson, formaður sveitarstjómarráðs Anna Margrét Jóhannesdóttir, jafnréttisráðgjafi Lögð fram drög að ályktun um sveitarstjómarmál Almennar umræður 9. Kl. 15:30 Kaffihlé 10. Kl. 15:50 Kosning 9 manna í Landsstjóm 11. Kl. 16:00 Ályktanir, umræður og afgreiðsla 12. Kl. 17:00 Önnur mál 13. Kl. 17:30 Fundarslit 14. Kl. 19:30 Sameiginlegur kvöldverður Birt með fyrivara um breytingar. rD^fir ÍÞRÓTTIR Stórleikur gærkvöldsins var viðureign Aftureldingar og FH sem fór fram í Mosfellsbænum. FH-ingar sigruðu með 28 mörkum gegn 22.Úrslit annarra leikja gærkvöldsins urðu eftirfarandi: Stjarnan sigraði UBK, 33-27, Framarar unnu Val, 27-22, Haukar sigruðu ÍR-inga, 19-34, og leik KA og ÍBV var frestað. - mynd: bg Grilddim mætt- ur til leiks Það verður mikið um dýrðir í Keflavík í kvöld þegar þeir taka á móti grönnum sínum úr Grinda- vík. Keflvíkingar eru fullir sjálfs- trausts eftir yfirburða sigur á Tindastóli í Eggjabikarkeppn- inni á dögunum. Benedikt Guð- mundsson, þjálfari Grindvík- inga, getur nú loks teflt fram gríska risanum, sem nú hefur Ioks fengið leikheimild með lið- inu. Það verður spennandi að fylgjast með hvort Grindvíking- arnir halda áfram sigurgöngu sinni eða Keflvíkingar nái að stöðva þá. Þá er ljóst að Tindastóll legg- ur allt í sölurnar í leiknum við Haukana á föstudaginn. Hauk- arnir eru taplausir, ‘ eíns og Grindvíkingar, en Stólarnir verða að hrista sig saman eftir útreiðina í úrslitaleiknum í Höllinni á Iaugardaginn. Leikur IR og Þórs verður bar- átta upp á líf og dauða fyrir bæði liðin. IR hefur enn ekki unnið leik í vetur og Þórsarar eru að- eins með tvö stig eftir sjö leild. Fari svo að Norðanmenn nái að innbyrða sigur stíga þeir stórt skref í átt að hlutlausa svæðinu í deildinni. Sé leikurinn mikilvægur fyrir Þór er sigurinn lífsnauðsynlegur fyrir IR. Fari þeir ekki að vinna leiki er fátt sem bendir til þess að vera þeirra í úrvalsdeildinni verði lengri en fram á vorið. KR-ingar ættu að sigra Vals- menn með allan þann mann- skap sem þeir hafa. Valur er í botnbaráttunni nú en nái þeir að leggja KR vænkast hagur þeirra verulega. Að sama skapi yrði staða KR slæm eftir tröppu- gengið hingað til. Njarðvíkingar ættu einnig að eiga góða mögu- leika gegn Skallagrími og varla er líklegt að IA sigri KFI í Isjak- anum á ísafirði. Leikir 8. um- ferðar eru þessir: Fimmtudagur: Keflavík - Grindavík kl. 20:00 ÍR - Þór kl. 20:00 KR - Valur kl. 20:00 Föstudagur: UMFN - Skallagrímur kl. 20:00 TindastóII - Haukar kl. 20:00 KFÍ - ÍA kl. 20:00 Guðmimdur áfram með KR Knattspyrnudeild KR hefur gert þriggja ára samning við Guð- mund Benediktsson, sem leikið hefur með félaginu sl. ár. Mörg lið hafa falast eftir Guðmundi, þ.á m. bæði IA og IBV, skv. heimildum Dags. Alþýðubandalagið prófkjör Reykjavíkurlistans Prófkjör Reykjavíkurlistans vegna borgarstjórnarkosning- anna næsta vor mun fara fram 31. janúar nk. Alþýðu- bandalagsfélögin í Reykjavík tilnefna 7 einstaklinga til þátttöku í prófkjörinu á vegum flokksins. Alþýðubandalagsmenn og óflokksbundnir einstaklingar sem áhuga hafa á að koma til álita við val á fulltrúum Al- þýðubandalagsins þurfa að skila uppstillingarnefnd skrif- legri tilkynningu þar um eigi síðar en sunnudaginn 30. nóvember nk. kl. 12. Framboð er ekki bundið flokksaðild. Uppstillingarnefnd hefur aðsetur á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins, Austurstræti 10, 2. hæð, og mun veita þátttökutil- kynningum viðtöku þar milli kl. 10 og 12 sunnudaginn 30. nóvember. Einnig er hægt að skila tilkynningum á skrif- stofu Alþýðubandalagsins alla virka daga kl. 10-16 frá og með 20. nóvember til og með 28. nóvember nk. Uppstillingarnefnd Alþýðubandalagsfélaganna í Reykjavík Ástráður Haraldsson Gísli Gunnarsson Sigurbjörg Gísladóttir Verkamannafélagið Hlíf Félagsfundur Fundur verður haldinn í Verkamannafélaginu Hlíf í fé- lagsheimilinu á Reykjavíkurvegi 64, fimmtudaginn 20. nóvember 1997 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Sameining Vmf. Hlífar og Vkf. Framtíðarinnar. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.