Dagur - 20.11.1997, Blaðsíða 13

Dagur - 20.11.1997, Blaðsíða 13
 FIMMTUDAGVR 20.NÓVEMBER 1997 - 13 ÍÞRÓTTIR L. Falur Harðarson með 100% vítainlinjíu Þegar um það bil þriðjungi leikja í DHL-deildiimi er lok- ið er fróðlegt að staldra við og skoða tölfræði þeirra leik- manna er skarað hafa fram úr, hver á sínn sviði. Hver er þjófótt- astur og hver er gjaf- núldastur? Hér á eftir fer listi yfir þá leik- menn, sem mest hefur farið fyrir á vellinum í vetur, hver á sínu sviði. Það skal tekið skýrt fram að tölfræðin sem hér birtist er ekki unnin samkvæmt þeim regl- um sem KKI vinnur sína tölfræði eftir í lok deildarkeppninnar. Hér er miðað við að leikmenn hafi látið verulega til sín taka í tveimur eða fleiri leikjum. Það er t.d. ekki nóg að leikmenn hafi hitt úr eina vítaskoti eða þriggja stiga skoti sínu og nælt þannig í 100% nýtingu. Njarðvíkingurinn Petey Sess- oms kemur vel út í þessari töl- fræði en þá ber að geta þess að hann hefur aðeins leikið tvo leiki meðan flestir hinna hafa náð 6-7 leikjum. Tapaðir boltar Warren Peeples hefur verið gjaf- mildastur allra leikmanna DHL- deildarinnar og gefið andstæð- ingum sínum 6.2 holta að með- altali í leik. 1. Warren Peeples Valur 6.20 2. Marcos Salas KFÍ 5.00 3. Christopher Garner UMFS 5.00 4. Lawrence Culver ÍR 4.70 5. Ómar Sigmarsson UMFT 4.60 6. Brynjar Karl Sigurðss. Valur 4.60 7. Damon Johnson ÍA 4.40 8. Friðrik Stefánsson KFÍ 4.30 9. Jo Jo Chambers Þór 4.30 10. Falur J. Flarðarson ÍBK 4.10 11. Eiríkur Önundarson ÍR 4.10 Stoðsendingai Jón Arnar Ingvarsson er sá leik- maður sem best hefur fóðrað fé- laga sína á stoðsendingum það sem af er íslandsmótinu. Hann hefur gefið 7.2 stoðsendingar í leik sem er frábær árangur. 1. Jón Arnar Ingvarss. Haukar 7.20 2. Warren Peeples Valur 6.60 3. HelgiJ. Guðfinnss. UMFG 6.10 4. Marcos Salas KFÍ 6.00 5. Ómar Sigmarsson UMFT 5.80 6. Damon Johnson ÍA 5.40 7. Alexander Ermolinskij ÍA 5.10 8. Friðrik P. Ragnarss. UMFN 5.00 9. Tómas Holton UMFS 4.50 10. Christopher Garner UMFS 4.10 Fráköst Frákastakóngur DHL-deildar- innar hingað til er ÍR-ingurinn Lawrence Culver. Hann hefur rifið niður 14.9 fráköst að með- altali í leik. 1. Lawrence Culver ÍR 14.90 2. Jo Jo Chambers Þór 14.60 3. David Bevis KFÍ 13.60 4. Dalon Bynum UMFN 13.5 5. Peteý Sessoms UMFN 13.5 6. Sherick Simpson Haukar 13.20 7. Dana Dingle ÍBK 13.00 8. Christopher Garner Skallagr. 12.80 9. Friðrik Stefánsson KFÍ 12.80 10. Kevin Tuckson KR 11.60 Stig Njarðvíkingurinn Petey Sessoms hefur farið vel af stað í fyrstu leikjum sfnum. Hann hefur skor- að 39 stig að meðaltali í tveim leikjum. 1. Petey Sessoms UMFN 39.00 2. Daryll Wilson UMFG 38.60 3. David Bevis KFÍ 29.80 4. Jo Jo Chambers Þór 29.70 5. Lawrence Culver ÍR 29.70 6. Warren Peeples Valur 27.40 7. Christopher Garner Skallagr. 25.20 8. Dana Dingle ÍBK 24.60 9. Damon Johnson ÍA 24.30 10. Sherick Simpson Haukar 23.60 Stolnir boltai Grindvíkingurinn Darryl Wilson hefur glatt stuðningsmenn sína, Grindjánana, allra menna mest með þjófnaði sínum. Hann hefur ásamt Sverri Sverrissyni hjá Tindastóli stolið flestum boltum úr klóm andstæðinga sinna til þessa. 1. Darryl Wilson UMFG 4.10 2. Sverrir Þór Sverriss. UMFT 4.10 3. Helgi J. Guðfinnss. UMFG 3.90 4. Eiríkur Önundarson ÍR 3.80 5. Böðvar Kristjánsson Þór 3.60 6. Friðrik P. Ragnarss. UMFN 3.60 7. Guðjón Skúlason ÍBK 3.50 8. Damonjohnson ÍA 3.40 9. Jón Arnar Ingvarss. Haukar 3.40 10. Hermann Hauksson KR 3.30 Varin skot ísfirðingurinn ungi og nýbakað- ur landsliðsmaður, Friðrik Stef- ánsson, er allra manna iðnastur við að verja skot andstæðinga sinna. Ilann hefur barið burtu 2.6 bolta að meðaltali í leik. 1. Friðrik Stefánsson KFÍ 2.50 2. Alexander Ermolinskij IA 2.40 3. Hjörtur Þ. Hjartarson Valur 2.00 4. Kevin Tuckson KR 1.40 5. Jo Jo Chambers Þór 1.40 6. Lawrence Culver ÍR 1.30 7. Torrey John UMFT 1.10 8. Christopher Garner UMFS 1.10 9. Sherick Simpson Haukar 1.00 10. David Bevis KFI 1.00 11. Bjarni Magnússon Haukar 1.00 Nýting tveggja stiga skota Borgnesingurinn sterki, Ari Gunnarsson, er með rúmlega 73% nýtingu úr tveggja stiga skotum. Það er meira en aðrir hafa afrekað í vetur. 1. Ari Gunnarsson UMFS 0,733 73.3% 2. Christopher Garner UMFS 0,712 71.2% 3. Kristinn Einarsson UMFN 0,706 70.6% 4. Sigmar Egilsson UMFS 0,66 66 % 5. Sherick Simpson Haukar 0,647 64.7% 6. Friðrik Stefánsson KFÍ 0,636 63.6% 7. Sigfús Gizurarson Haukar 0,632 63.2% 8. Jón Arnar Ingvarsson Haukar 0,629 62.9% 9. Teitur Örlygsson Haukar 0,617 61.7% 10. Óskar Pétursson Valur 0,606 60.6% Nýting þriggja stiga skota Skagamaðurinn Pálmi Þórisson hefur skorað hlutfallslega flestar þriggja stiga körfur til þessa í vet- ur. Hann hefur 77.8% nýtingu til þessa og er langhæstur en þess ber að geta að tilraunir hans til þriggja stiga skota eru mjög fáar. 1. Pálmi Þórisson ÍA 0,778 77.8% 2. Jón Arnar Ingvarsson Haukar 0,588 58.8% 3. Bjarni Magnússon ÍA 0,583 58.3% 4. Sigurður E. Þórólfss. ÍA 0,526 52.6% 5. Gunnar Einarsson ÍBK 0,524 52.4% 6. Darryll Wilson UMFG 0,513 51.3% 7. Óskar Kristjánsson KR 0,5 50% 8. Ingvar Guðjónsson Haukar 0,5 50% 9. Sverrir Þór Sverrisson UMFT 0,5 50% 10. Bragi Magnússon UMFS 0,458 45.8% Vítanýting Keflvíkingar eiga bestu vítaskytt- ur DHL-deildarinnar sem af er mótinu. Falur Harðarson hefur sett öll 12 vítaskol sín niður til þessa og fast á hæla honum kemur Kristján Guðlaugsson með 96 % vítanýtingu. 1. Falur Harðarson Keflav. 1 100% 2. Kristján Guðlaugsson Keflav. 0.96 96% 3. Guðjón Skúlason Keflav. 0,929 92.9% 4. Marco Salas KFÍ 0,92 92% 5. Damon Johnson ÍA 0,889 88.9% 6. Marel Guðlaugsson KR 0,882 88.2% 7. Darryll Wilson UMFG 0,836 83.6% 8. Guðmundur Bjömss. Valur 0,833 83.3% 9. Helgi J. Guðfinnss. UMFG 0,815 81.5% 10. David Bevis KFÍ 0,793 79.3% AKUREYRARBÆR Utboð Akureyrarbær óskar eftir tilboði í viðbyggingu og breyting- ar á fyrstu hæð í ráðhúsi bæjarins að Geislagötu 9. Viðbygging er 266 fm. á einni hæð og kjallari 208 fm. Fyrsta hæð ráðhússins er 520 fm. og 130 fm. í kjallara. Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistofu Norðurlands, Hofsbót 4, föstudaginn 21. nóvember nk. Tilboð verða opnuð á byggingadeild Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 4. hæð, föstudaginn 5. desember nk. kl. 11 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Forval Opnað hefur verið fyrir skráningu í forval Alþýðuflokksins fyrir prófkjör Reykjavíkurlistans. Allir þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í forvalinu skili inn skriflegri yfirlýsingu um það á skrifstofu Alþýðuflokksins fyrir klukkan 22, föstudaginn 5. desember. Kjörgengi er ekki bundið flokksaðild í Alýðuflokknum. Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík velur svo sjö fulltrúa til þátttöku í prófkjörinu á fundi um miðjan desember. AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Sigfríður Þorsteinsdóttir og Valgerður Hrólfsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 462 1000.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.