Dagur - 20.11.1997, Blaðsíða 15

Dagur - 20.11.1997, Blaðsíða 15
Xfc^MT FIMMTUDAGUR 20.NÓVEMBER 1997 - 1S UAGSKRÁIN mnmsmm 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.15 Handboltakvöld. 16.45 Leiðarljós (771) 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Tóknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Undrabamid Alex (4:13). (The Secret World of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem býr yfir undraverðum hæfileikum. Þýð- andi Helga Tómasdóttir. 19.00 Úr ríki náttúrunnar. (2:6) (Big Cat Diary). Bresk fræðslumynda- syrpa þar sem fylgst er með Ijónum, hlébörðum og blettatígrum í Kenýa. Þýðandi og þuiur Gylfi Pálsson. 19.30 Iþróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagljós. 21.05 Saga Norðurianda (9:10) (Nordens historia). Börn á Norðurlönd- um. I þessum þætti er fjallað um börn, barnauppeidi og menntun barna á Norðurlöndum. Þýðandi er Matthías Kristiansen og þulur Þorsteinn Helga- son. (Nordvision-YLE) 21.35 ...þetta helst Spumingaleikur með hliðsjón af at- burðum llðandi stundar. Umsjónar- maður er Hildur Helga Sigurðardóttir og Hákon Már Oddsson stjórnar upp- tökum. 22.05 Ráðgátur (9:17) (The X-Files). Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. Þýð- andi Gunnar Þorsteinsson. Atriði I þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Króm. Umsjón: Steingrlmur Dúi Másson. Endursýndur þáttur frá laug- ardegi. 23.40 Dagskráriok. 09.00 Lfnurnar í lag. 09.15 Sjðnvarpsmarkaðurinn. 13.00 Þorpslöggan (2.15) (e) 13.55 Stræti stórborgar (9.22) (e). 14.40 Ellen (3.25) (e). 15.05 Oprah Winfrey (e). Undirtitill þáttarins í dag er Of Ijót til að fara út úr húsi. 16.00 Ævintýrí hvíta úlfs. 16.25 Steinþursar. 16.50 Meðafa. 17.40 Sjónvarpsmatkaðurínn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.35 Nágrannar. 19.00 1920. 20.00 LjósbroL Vala Matt stýrir þætti um menningu og listir. Þátturinn er ( beinni útsendingu. 20.35 Systumar (7.28) (Sisters). 21.30 Morðsaga (7.18) (Murder One). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Stræti stórborgar (10.22). 23.40 Dusilmenni (e) (Blankman). Hann býr ekki yfir neinum ofurkröftum. Hann er blankur og nafn- laus. En hann tekur þó að sér að halda glæpum í skefjum í borg sem er eitt bófabæli. Þetta er hressandi gaman- mynd um náunga sem er svo gjörsam- lega úrræðalaus að hann berst gegn bófunum á brókinni einni fata. Aðal- hlutverk. Damon Wayans og Robin Givens. Leikstjóri. Mike Binder.1994. 01.15 Ósæmileg hegðun (e) (Breach of Conduct). Athyglisverð sjónvarpsmynd um lif ungrar konu sem breytist (martröð. Eiginmaðurinn er sendur til starfa á herstöð og hún fer með honum. Þar ræður ríkjum ofur- stinn Bill Case. Bill er ekki við eina fjöl- ina felldur (kvennamálum og fer fljót- lega á fjörunarvið Helen. Aðalhlutverk. Peter Coyote og Courtney Thorne- Smith. Leikstjóri. Tim Matheson. 1994. 02.45 Dagskrárlok. FJÖLMIÐLARÝNI Mesta beibið? Lang oftast er sjónvarpsfréttatíminn búinn áður en hann er byrjaður. Eftir þrjár mínútur getur maður dottað, en er yfirleitt svo óhepp- inn að vakna eftir kortér þegar einhver frétta- maður hefur verið sendur út og stendur æp- andi í hljóðnema: „Við erum hérna...“ Hann veit ekki að hann heldur á hljóðNEMA. Þá vaknar maður við lætin og hefur ekkert að gera og þá byrjar maður að spá í beibin. Eftir að Elín Hirst hætti sefur maður værar því hún skar svo þétt í gegn, en alltaf var nú gaman að spá í munnsvipinn hennar. Olöf Rún var alltaf saldausari, en nú er hún lfka hætt, þessar tvær voru nótt og dagur fréttabeibanna: femme fatale og femme tale skýrt. Samkeppnin er ekki hörð þessa dagana. Samkeppnin við draumadísina. Brynhildur á Stöð 2 er rosa bein og Edda verður æ ráðsettari. Hulda sem stundum fær að skunda inn í seinni tímann er ósköp sæt en... Þegar Jóhanna Vigdís hinum megin lyftir augabrúninni er alltaf gaman að spá, en það vantar eiginlega lykt og blóð í þessar stelpur. Lykt og blóð. En sjónvarp er nú einu sinni bara sjónvarp. Hollt er heima hvað. 17.00 Spítalalíf (47.109) (e) (MASH). 17.30 íþróttaviðburðir í Asíu (46.52) (Asian sport show). (þróna- þáttur þar sem sýnt er frá fjölmörgum íþróttagreinum. 18.00 Ofurhugar (44.52) (e) (Rebel TV). Kjarkmiklir (þróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskfði, sjóbretti og margt fleira. 18.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Walker (20.25) (e). 20.00 Hetty Wainthrop 21.00 Kolkrabbinn (1.6) (La Piovra IV). 22.45 i dulargervi (22.26) (e) (New York Undercover). 23.30 Spítalalíf (47.109) (e) (MASH). 23.55 Aleinn heima (e) (Home Alone). McCallister-hjónin fara í jólafri til Parisar en í öllum látunum steingleyma þau að taka átta ára son sinn með og skilja hann eftir aleinan heima. Aðalhlutverk: Daniel Stern, Joe Pesci og Macaulay Culkin. Leikstjóri: Chris Columbus. 1990. 01.35 Dagskráriok. IIVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ er eins og Bjom Bjamason „Ég er alltof jákvæð að eðlisfari °g því fer ekkert í taugarnar á mér í fjölmiðlum," segir Guð- ríður Haraldsdóttir, fulltrúi hjá Húsnæðisstofnun og segist vera dugleg að slökkva á útvarpi og sjónvarpi sé þar eitthvað sem ekki vekur áhuga hennar. Guðríður segir uppáhaldssjón- varpsefni sitt vera útsendingar frá boxi. Hún segist einnig bíða eftir heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu næsta sumar og muni þá verða límd við skjáinn. Fréttir og fréttatengt efni heilla hana og hið sama má segja um góðar afþreyingarmyndir. „Ég er eins og Björn Bjarna- son. Þegar ég nenni að setjast niður til að horfa á kvikmyndir í sjónvarpi vil ég helst sjá afþrey- ingarmyndir eins og Die Hard. Ég gæti eflaust horft á evrópsk- ar verðlaunamyndir en hef fremur eirð í mér til að lesa góðar bækur," segir Guðríður. Hlustun á útvarp segist hún dreifast nokkuð jafnt á flestar stöðvar en hún standi sig æ oft- ar að því að hlusta á Klassík FM. RÍKISÚTVARPIÐ 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur. 07.30 Fréttayfirlit. 07.50 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. Hér og nú. 08.20 Morgunþáttur heldur áfram. 08.45 Ljóð dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu: Galdrakarlinn frá Oz eftir L. Frank Baum. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Saga Norðurlanda. 10.40 Söngvasveigur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins: Veröld Soffíu eftir Jostein Gaarder. 13.20 Sæll, ókunnugur. Gunnar Gunnarsson á ýms- um breiddargráðum. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Gata bernskunnar eftir Tove Ditlevsen. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Blöndukúturinn. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir - Fimmtudagsfundur. 18.30 Smásögur eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Egilsstaðir í hálfa öld. 23.10 Flóöið. Umfjöllun um nýjar bækur úr Víðsjár- þáttum vikunnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpið. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 07.30 Fréttayfirlit. 07.50 íþróttaspjali. 08.00 Fréttir. Hér og nú. 08.20 Morgunútvarpið. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll. 11.00 Fréttir- Lísuhóll. 11.15 Leiklist, tónllst og skemmtanalíflð. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Gestaþjóðarsál. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Mill! steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sunnudagskaffi (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttlr. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1,2,5, 6,8,12,16,19 og 24 ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1*kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 01.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dæg- urmálaútvarpi gærdagsins. 02.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá fimmtudegi.) Næturtónar. 03.00 Sveitasöngvar. (Endurflutt frá sl. sunnudegi.) 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - alltaf hress. Netfang: gullih@ibc.is. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viðskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 1 9 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason spilar skemmtilega tónlist. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldi' ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstund með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Létt- klassískt í hádeginu. 13.00 Tónskáld mánaðarins (BBC). 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlíst. 22.00 Leikrit vikunnar, The Cherry Orchard.23.00 Klass- ísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Miili níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeglnu á Sfgilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 -18.30 Gamlir kunn- ingjar Sigvaldi Búi leikur sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólega- deildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sfgilt FM 94,3 með Ólafi El(* assyni FM 957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-23 Kúltur. Bara fimmtudagskvöld. AÐALSTÓÐIN 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13- 16 Bjarnl Ara 16-19 Helga Sigrún Harðadóttir 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon X-lð 07:00 Morgun(ó)gleði Dodda smalls. 10:00 Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:00 Útl að aka með Ragga Blö. 20:00 Lög unga fólkslns - Addi Bé & Hansi Bjarna. 23:00 Funkpunkþáttur Þossa. 01:00 Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. ÝMSAR STÖÐVAR Eurosport 0730 Golf: Praia D’el Rcy European Cup 08:30 Football 09:00 Football: 1998 World Cup Qualifying Round 11:00 Football 12:00 Triathlon: Best of the Alps 1230 Fun Sports 13:00 Tractor Putling 14:00 Football: 1996 European Championships in England 16:00 Truck Racing: Europa Truck Trial 17:00 Alpine Skiing: Women World Cup In Park City, USA 18:15 Football 18:45 Aerobics: 1997 World Championship 19:45 Alpine Skiing: Women World Cup In Park City, USA 20:00 Alpine Skiing: Women World Cup 20:30 Football: 1998 World Cup Qualifying Round 2230 Boxing 23:30 Sailing: Magazine 00:00 Rally: Classic Series 0030 Close Bloomberg Business News 23:00 World News 23:12 Financial Markets 23:15 Bloomberg Forum 23:17 Busíness News 23:22 Sports 23:24 Lifestyles 23:30 World News 23:42 Financial Markets 23:45 Bloomberg Forum 23:47 Business News 23:52 Sports 23:54 Lifestyles 00.-00 World News NBC Super Channel 05:00 VIP 05:30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06:00 MSNBC News With Brian Williams 07:00 The Today Show 08:00 CNBC’s European Squawk Box 09:00 European Money Wheel 13:30 CNBC’s US Squawk Box 1430 Travel Xpress 15:00 Company of Animals 15:30 Dream Builders 16:00 Time and Again 17:00 National Geographic Television 18:00 VIP 1830 The Ticket NBC 19.-00 World Cup Golf Live 21:00 The Tonight Show With Jay Leno 22:00 Late Night With Conan O’Brien 23:00 Later 2330 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00:00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01:00 MSNBC Intemight 02:00 VIP 0230 Executive Lifestyles 03:00 The Ticket NBC 03:30 Music Legends 04:00 Executive Lifestyles 0430 The Ticket NBC VH-1 07:00 Power Breakfast 09:00 VH-1 Upbeat 12:00 Ten of the Best 13:00 VH-1 Jukebox 15:00 Toyah 17:00 Five at five 17:30 Prime Cuts 18:00 Hit for Six 19:00 Mills and Tunes 20:00 Vh-1 Lounge 21.00 Ptaying Favourites 22:00 VH-1 Classic Chart 23:00 Tlie Bridge 00:00 The Nightfly 01:00 VH-1 Late Shift 06:00 Hit for Six Cartoon Network 05:00 Omer and the Starchild 0530 Ivanhoe 06:00 Tl)e Fruitties 0630 Thomas the Tank Engine 06:45 The Smurfs 07:00 Dexter’s Laboratoiy 07:30 Johnny Bravo 08:00 Cow and Chicken 0830 Tom and Jerry Kids 09:00 Cave Kids 09:30 Blinky Bill 10:00 The Fruitties 10:30 Thomas the Tank Engine 11:00 Wacky Races 1130 Top Cat 12:00 The Bugs and Daffy Show 1230 Popeye 13:00 Droopy; Master Detective 1330 Tom and Jerry 14:00 Scooby and Scrappy Doo 14:15 Thomas the Tank Engine 14:30 Blinky Biil 15:00 The Smurfs 1530 The Mask 16:00 Johnny Bravo 16:30 Taz-Mania 17:00 DexteÉs Laboratory 1730 Batman 1830 Tom and Jerry BBC Prime 05:00 RCN Nursing Update 05:30 RCN Nursing Update 06:00 BBC Newsdesk 06:25 Prime Weather 06:30 Bitsa 06:45 Activ8 07:10 Running Scared 07:45 Fteady, Steady, Cook 08:15 Kilroy 09:00 Style Challenge 09:30 Wildlife 10:00 Timekeepers 10:30 Queen's Golden Wedding 1230 Visions of Snowdonia 12:50 Kilroy 13:30 Wildlife 14:00 Lovejoy 14:50 Prime Weather 14:55 Timekeepers 1535 Bitsa 15:40 Activ8 16:05 Running Scared 1630 Dr Who; Planet of Evíl 17:00 BBC World News; Weather 1735 Prime Weather 17:30 Ready, Steady, Cook 18:00 Wildlife 18:30 Antiques Roadshow 19:00 Goodnight Sweetheart 19:30 To the Manor Bom 20:00 Ballykissangel 2130 BBC World News; Weather 21:25 Prime Weather 2130 All Qur Children 2230 Masterrnind 23:00 The Onedin Line 23:50 Prime Weather 00:00 Culture and Society in Victorian Britain 00:30 England’s Green and Pleasant Land 01:30 The Melbury Road Set 02:00 Tba 04:00 The Exhibitor’s Tale 04:30 Multiplexes - Cinemas of the Future Discovery 1630 The Diceman 16:30 Roadshow 17:00 Treasure Hunters 17:30 Beyond 2000 18:00 Wild Discoveiy 19:00 Arthur C. Clarke’s Mysterious Universe 1930 Disaster 20:00 Killer Gas of Lake Nyos 21:00 Top Marques 21:30 Wonders of Weather 22:00 Underwater Cops 23:00 Medícal Detectives 23:30 Medical Detectives 00:00 Flightline 00:30 Roadshow 01:00 Disaster 01:30 Beyond 2000 0230 Close MTV 05:00 Kickstart 09:00 MTV Mix 14:00 Non Stop Hits 1530 Select MTV 17:00 MTV Hit List 18:00 The Grind 18:30 The Grind Classics 19:00 The Cardigans Líve ’n' Direct 19:30 Top Selection 20:00 The Real World - Boston 20:30 Singled Out 21:00 MTV Amour 22:00 Loveline 2230 Beavís & Butt-Head 23:00 MTV Base 00:00 MTV Balls 0030 MTV Tumed on Europe 01:00 European Top 20 02:00 Níght Videos Sky News 06:00 Sunrise 10:00 SKV News 1030 ABC Nightline 1130SKV News 1130 SKY Worid News 12:00 SKYNews 13:00 SKY News Today 13:30 Global Village 14:00 SKY News 14:30 Parliament Live 15:00 SKY News 15:30 Parliament Live 16:00 SKY News 16:30 SKY World News 17:00 Live At Five 18:00 SKY News 19:00 Tonight With Adam Boulton 19:30 Sportsline 20:00 SKY News 2030 SKY Business Report 21:00 SKY News 2130 SKY World News 22:00 SKY National News 23:00 SKY News 2330 CBS Evening News 00:00 SKY News 00:30 ABC Wbrld News Tonight 0130 SKY News 01:30 SKY World News 02:00 SKY News 02:30 SKY Business Report 03:00 SKY News 03:30 Global Village 04:00 SKY News 04:30 CBS Evening News 05:00 SKY News 0530 ABC World News Tonight CNN 05:00 CNN This Moming 0530 Insight 06:00 CNN This Morning 06:30 Moneyline 07:00 CNN This Morning 07:30 Worid Sport 0830 World News 0830 Showbiz Today 09:00 Wbrld News 09:30 CNN Newsroom 10:00 World News 1030 World Sport 11:00 World News 11:30 American Edition 11:45 Q & A 12:00 World News 1230 Future Watch 13:00 World News 13:15 Asian Edition 13:30 Business Asia 14:00 Impact 14:30 Lany King 15:00 World News 15:30 World Sport 16:00 Worid News 16:30 Showbiz Today 17:00 World News 1730 Travel Guide 1830 World News 18:45 American Edition 19:00 World Nows 19:30 World Business Today 20:00 World News 20:30 Q & A 21:00 World News Europe 2130 Insight 22:00 World Business Today 22:30 Woild Sport 23:00 CNN World View 00:00 Worid News 00:30 Moneyline 01:00 World News 01:15 American Edition 01:30 Q & A 02:00 Lany King 0330 World News 0330 Showbiz Today 04:00 World News 04:30 World Report TMT 19:00 The Lost Challenge 21:00 T Bone'n’weasel 2330 Tarzan the Ape Man 01:00 The Mosk of Fu Manchu 02:45 The V.i.p.s (LB) Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dngur með Benny Hinn Fró samkomum Benny Hinn v(óa um heím.við- töl og vitnisburóir. 17:00 Líf f Orðinu Biblfufrœósla meó Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 Frelsiskallið (A Call To Freedom) Freddie Filmore prédikar. 20:00 700 klúbburínn 20:30 Líf í Orðinu Biblfufrœðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn vfða um heim, viðlöl og vitnis- burðir. 21:30 Kvöldljós Endurtekið efni fró Bolholti. Ýmsir gestir. 23:00 Lff f Orðinu Biblíufrœósla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandoð efni frá TBN sjónvarpsstöóinnL 0130 Skjákynningar Sky One 6.00 Mornmg Glocy. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another World. n.00 Days of Our Uves. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Wmfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married ... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M*A*S*H. 20.00 Suddenly Susan. 20.30 The Nanny. 21.00 Seinfeld. 21.30 Mad about You. 22.00 Chicago Hope. 23.00 StarTrek: The Next Generation. 00.00 Tfie Late Show with David Letterman. 01.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 06.00 Scout's Honor. 07.45 Out of Time. 09.30 Promise Her anythina. 11.30 The Wrong Box. 13.15 Scout's Honor. 15.15 Out of Time. 17.00 Little Bigfoot 2: Tlie Joumey Home. 19.00 Hercules and the Lost Kingdom. 21.00 Up Close and Personal. 23.15 Richard III. 01.00 Inn- ocent Lies. 0230 S.F.W. O4.l0Little Bigfoot 2: The Joumey Home.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.