Dagur - 20.11.1997, Blaðsíða 4

Dagur - 20.11.1997, Blaðsíða 4
20-FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 D^iir UMBÚÐ ALAUST L. RAGNHILDUR VIGFIJ SDÓTTIR SKRIFAR Ég hitti góðan og gegnan sjálf- stæðismann um daginn og sagði honum að ég væri rniður mín yfir að komast ekki á landsfund Kvennalistans. Hann glotti og spurði hvort ég hefði gaman af jarðarförum. Ég glotti á móti og sagði að það væri oft gaman í erfidrykkjum - þar gæti allt gerst, jarðaför væri jú nokkurs konar upprisa. Af fréttaflutningi af lands- fundinum að dæma virðist hann ekki hafa haft rétt fyrir sér og margt bendir til að stjórnmálaskýring mín hafi ver- ið nær lagi. Reyndar las ég ein- hvers staðar að þær konur sem vilja fara í viðræður við félags- hyggjuflokkana um sameigin- legan málefnagrundvöll hafi veitt Kvennalistanum nábjarg- irnar. Það er alls ekki rétt. Kjós- endur gerðu það í síðustu kosn- ingum. Skilaboð þeirra voru skýr, það væri kominn tími til að reyna nýjar leiðir í kvenna- baráttunni. Það fór engin jarð- arför fram á Úlfljótsvatni - kannski hjónaskiinaður sem getur - ef vel er á málum haldið - orðið upphaf að nýju og betra lífi fyrir báða aðila. Þær sem vilja beita sér í kvennabarátt- unni sem andófsafl gera það - hinar fara í viðræður við félags- hyggjuflokkana um sameigin- legan málefnagrundvöll sem hlýtur að verða til þess að stokka upp Iöngu úrelt flokka- kerfi. Gerandi eða þolandi Ég er ein af þeim sem hef alltaf verið svo fegin því að geta flagg- að þriðju víddinni. Femínismi er í eðli sínu hvorki til hægri né Fordómafull nálgun mín að nýrri skáldsögu Mikaels Torfa- sonar var óásættanleg með öllu. Ekki það að bókin hafi eftir lestur reynst frábær og allt öðruvísi en ég ætlaði heldur fór það eftir yiðkvæmnislegum leiðum rangan veg ofan í mig að einhver ætlaði sér að selja bók, falbjóða sig með þeim hætti sem hinn slungni ný- skáldi gerði. Mikael sendi bók sína með disklingi (brot úr bókinni og auðvitað umsögn Hallgríms Helgasonar) og mynd inn á ritsjórn í fallegum jólapakka sem á stóð opnist strax! Þá finnst mér núna (hneykslaðist pínu fyrst) alveg frábært að Mikael skrífaði á dögunum kjallaragrein í DV vinstri en umræðan hlýtur að snúast um það hvernig kvenna- baráttunni sé best borgið hverju sinni. Innan raða félagshyggju- fólks, með einstaklingsframtak- inu í Sjálfstæðisflokknum, eða ein úti á berangrinum. Kostirnir virðast aðeins vera þrír og fyrir tveimur árum taldi ég þá alla illa. Nú er ég á annarri skoðun. Ég vil ekki láta stimplana hægrí og vinstri koma í veg fyrir að Kvennalistinn hafi áhrif á um- ræðuna sem framundan er. Það verður að hafa það hug- fast að femínisminn er í öllum sínum ólíku myndum ekki ein- ungis pólitísk barátta, heldur einnig orðræða um stöðu kvenna, sjónarmið þeirra og þar sem hann hefur uppi varn- ir! Enginn hefur ráðist að rit- höfundinum mér vitandi og hókin hefur ekki verið rifin í sig en Mikael er alltaf skrefi á undan. Aður en menn opnuðu jóiapakkann var rétt að þeir vissu að hann væri hvergi hanginn að taka á móti. Að hann skammaðist sín sko ekki neitt fyrir neitt eins og þar stendur. Núna finnst mér markaðsetn- ingin með eindæmum góð. Reykvíkingurinn ungi sem kenndur er við vægðarleysi (Vörumerkin Reykvíkingur og vægðarleysi eru límd á Fuglinn) lætur sína bók ekki gleymast. Hún kom með fyrri jólabókum út og ég er viss um að allt fram hugmyndir. Hverju konur vilja breyta og hvaða leiðir séu færar. Konur eru ekki einsleitur hópur. Þær hafa ekki allar sömu hags- muni, langanir og þrár. En minnsti samnefnari allrar femíniskrar baráttu er sá að konur skilgreini sjálfar eigin hagsmuni, öðlist réttindi til að lifa því lífi sem þær vilja, fái að ráða sínum eigin líkama, njóti sömu borgararéttinda og karlar og hafi jafn mikið um það að segja og þeir hvernig samfélagið þróast. Ný sýn I blaðkorni sem mig minnir að hafi heitið Eitt sinn saman og kom út fyrir tveimur árum sagði Meimingarvaktin á aðfangadag verður Mikael með einhver ráð til að minna á sinn Falska fugl. Auðvitað Ias ég bókina, fannst eins og öllum gaman að fá pakka. Fuglinn þyijar á ósköp hefðbundinni kynningu þótt orðfærið sé óheflaðra og í ætt við hina nýju kynslóð (sem er þriðja vörumerkið). Við fáum að vita um lífsumgjörð Arnaldar Gunnlaugssonar í Grafarvogin- um sem er alls ekki bara kringlótt heldur kræklótt og undin. Síðan fylgjum við honum og hans slekti og frásagnarmát- inn minnir oft á Bjargvættinn í grasinu, þessi „fuck you“ tónn loðir við línurnar og er það hið besta mál, gefur bókinni ákveð- inn sjarma. - En því miður fer ég að uppstokkunar væri þörf, „ekki aðeins á vinstri vængnum heldur þeim hægri Iíka. Stjórn- málaflokkarnir endurspegla hagsmuni og hugmyndir sem voru við Iýði í upphafi aldarinn- ar. Þeir endurspegla engan veg- inn íslenskt samfélag í dag. Þess vegna líkjast þeir svo mikið hver öðrum og í hverjum ílokki eru að minnsta kosti tveir flokkar. Sýn femínismans á stjórnmálin er ein grundvallarforsenda þess að hægt sé að stokka upp kerfið. Femínisminn boðar ekki alls- herjarlausnir eins og frjálshyggj- an og sósfalisminn. Hann er ný sýn á samfélagið og felur í sér nýjar hugmyndir um Iýðræðið. I kjölfarið koma aðrar vinnuað- manni að leiðast rétt áður en miðjunni er náð sem stafar af of miklum stælum í texta og hug- myndum og maður fer að hugsa til annarra drengja, Kópavogs- drengjanna sem skrifuðu um komandi ríðingar og náðu með því feiknarmiklum lestri ungl- inga hérna um árið. Falskur fugl er full af skemmtilegum lýsingum sem eru svo akkúrat viðeigandi í dag og fyrir það er gaman að lesa bókina en heildin er ekki merkli- legur fugl né fiskur, því miður. Ég hvet engu að síður alla sem á vegi mínum verða til að lesa skáldsöguna því margt er þar ekta og hvergi annars staðar. Þá finnst mér að kjósa eigi Mikael markaðskóng jólabókahöfunda. ferðir." Ég fæ ekki séð að Fram- sókn og Sjálfstæðisflokkur ætli sér í raun að breyta nokkru í jafnréttisátt - þrátt fyrir jafnrétt- isáætlun þess fyrrnefnda og sjálfstæðar konur hins síðar- nefnda. Það er helst að mjóróma rödd fjármálaráðherra boði eitt- hvað nýtt í jafnréttismálum í formi fæðingarorlofs feðra. Flokkarnir sem hingað til hafa verið stimplaðir til vinstri hafa hins vegar lýst yfir fullum vilja til að færa jafnréttismálin inn að miðju stjórnmálanna - það væri því pólitísk synd að taka ekki þátt f þeirri umræðu af fullri einurð - og fullum krafti. Þessa mynd sendi Mikael Torfason meó bókinni. Auðvitaó veit svo markaðsmeó- vitaður maður að það er nauðsynlegt fyrir ritstjórnir að fá myndir með sem auð- veldustum hætti. Falboðiim fugl

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.