Dagur - 20.11.1997, Síða 8

Dagur - 20.11.1997, Síða 8
24 - FIMMTUDAGUR 20 .NÓVEMBER 1997 LÍFIÐ t LANDIM U L APÓTEK Ki'öld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 1 1.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 20. nóvember. 324 dagur ársins — 41 dagur eftir. 47. vika. Sólris kl. 10.12. Sólarlag kl. 16.14. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 glöggur 5 merki 7 hræðsla 9 ætíð 10 kvabba 12 inn 14 bergmála 16 káma 17 yfirstétt 18 heiður 19 aðstoð HERSIR SKUGGI Lóðrétt: 1 skilningarvit 2 hrintu 3 illu 4 klafa 6 spilið 8 bönd 1 1 duglegur 13 karlmannsnafn 15 skel Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þúst 5 töfra 7 rjól 9 ás 10 náðug 12 rögu 14 skó 16 fár 17 uggur 18 örn 19 gap Lóðrétt: 1 þorn 2 stóð 3 tölur 4 brá 6 askur 8 jálkur 11 göfug 13 gára 1 5 ógn G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka íslands 20. nóvember 1997 Kaup Sala Fundargengi Dollari 71,230 Sterlp. 120,160 Kan.doll. 50,310 Dönskkr. 10,804 Sænskkr. 10,106 Finn.mark 9,372 Fr. franki 13,627 Belg.frank. 12,282 Sv.franki 1,993 Holl.gyll. 50,730 Þý. mark 36,490 ft.líra 41,130 Aust.sch. ,04199 Port.esc. 5,844 Sp.peseti ,40290 Jap.jen ,48690 írskt pund ,55960 SDR 107,100 ECU 97,620 GRD 81,400 71,030 71,430 119,840 120,480 50,150 50,470 10,773 10,835 10,077 10,135 9,344 9,400 13,587 13,667 12,246 12,318 1,986 1,999 50,590 50,870 36,380 36,600 41,020 41,240 ,04185 ,04213 5,826 5,862 ,40160 ,40420 ,48530 ,48850 ,55780 ,56140 106,770 107,430 97,320 97,920 81,150 81,650 BREKKUÞORP ANDRÉS Ö N D KUBBUR Stjömuspá Vátnsberinn Skrýtinn dagur. Allt í svarta |roku í himingeymn- um. Ertu örugglega til, eða er það ímyndun. Fiskarnir Þú finnur Ing- ólfsson í dag. Tvíbent happ. Hrúturinn Hrútarnir verða óvenju greindir í dag og ættu að nota tækifærið til að rottast dálítið með yfir- mönnum. Þetta ástand er sjaldgæft. Nautið Naut eru farin að hlakka til helgarinnar og sjá allmörg fram Stjörnurnar spá sælu, stuði og rómans. Eða er þeta frómas? Sem fyrr segir er stjörnuþoka og erfitt að sjá hvort þetta er rómans eða frómas. á ferðalög. endalausri Tvíburarnir Þú gælir við bragðlaukana í kvöld. Heldur hefði makinn nú verið hrifn- ari af að fá þessar gælur. Krabbinn Krabbadýrin verða dálítið út undir sig í dag og ber að treysta þeim var- lega. Það er nú svo. Ljónið Fimmtudagar eru mildl bless- un og svo er veðrið líka fínt. Tíu vindstig og slagviðri segirðu? Jæja. % Meyjan Þú ert að velta fyrir þér fast- eignakaupum en nennir ekki að leggja til hliðar og lifir bara lífinu. Stjörnurnar eru bál- skotnar í þessum lífsstíl, en þær mega ekki upplýsa það því slíkt gæti haft fordæmis- gildi á veiklundaða. Vogin Þú rekst á ungl- ing í dag og kemst að því að hann er óharðn- aður. Stökktu á dýrið og þjarmaðu að bringspölunum. Það verður að herða ungling- Sporðdekinn Það er prentvilla í merldnu. Vantar eitt err. sigra heiminn. Bogmaðurinn Bissí dagur með eftirminnilegu kvöldi. Ljóskur verða töffarar og Steingeitin Sól, sól, sól. Aldrei þessu vant.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.