Dagur - 20.11.1997, Blaðsíða 9

Dagur - 20.11.1997, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 2 O.OKTÓBER 1997 - 25 Húsnæði í boði Til leigu stórt og gott herbergi. Mjög góö aðstaða. Uppl. í síma 894 0787. Varahlutir Vélar til sölu: Perkins 4236, Toyota 2,2 díesel, Mazda 2000, Subaru 1800, Tercel, Benz díesel, BMW 18i, Monza 1800, Samara 1300, Volvo B.21, Ford V6 2000, MMC L200, Peugeot 505. Uppl. í síma 453 8845, Þröstur. Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska blla, þar á meðal eldsneytis- , smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnuþíla og flutningatækja. B.S.A. sf„ Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsími 587 1285. Þjónusta Endurhlöðum blekhylki og dufthylki I tölvuprentara. Allt að 60% sparnaður. 6 ára reynsla. Hágæöa prentun. Hafiö samband í síma eða á netinu. Endurhleðslan, sími 588 2845, netfang: http://www.vor- tex.is/vignir/ehl Bólstrun Bólstrun og viðgeröir. Áklæði og leðurllki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, Gisting í Reykjavík Vel búin 2ja herb. íbúð skammt frá Kringlunni. Sængurföt og handklæði fylgja. Grírnur og Anna, slmi 587 0970 eða 896 6790. Ferðadiskótek Ferðadiskótekið D.J. Skugga Baldur leitar að verkefnum. Fjölbreytt tónlist I boöi, allt frá Prodigy til gömlu dansanna. Pantanir og nánari upplýsingar I síma 588 0434 og 562 5432. Er á skrá hjá Gulu línunni. Gæludýr Til sölu hreinræktaðir íslenskir hvolp- ar. Faðir: Tanga-Glókollur nr. 93-2650, móðir: Sunna frá Laugasteini nr. 2092-90. Uppl. I síma 462 6511. Athugið Samhygð - samtök um sorg og sorgar- viðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju fimmtudaginn 20. nóvember kl. 20. Gestur fundarins verður sr. Guð- mundur Guðmundsson héraðsprestur. Stjórnarfundur verður sama dag kl. 18.30 í Safnaðarheimilinu. Guðspekifclagið á Akureyri. Sunnud. 23. nóv. Fundur kl. 16. Kristín Jónsdóttir flytur erindi sem hún nefnir Hugleiðingar um andlegu leiðina. Tónlist, umræður, kafft- veitingar. AUir velkomnir, aðgangur ókeypis. Húsnæði félagsins er að Glerárgötu 32, 4. hæð, gengið inn að sunnan. Stjórnin. Takið eftir Frá Sálarrannsóknafélaginu áAkureyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félag- inu. Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna f Hálshreppi, fást í Bókabúðinni Bókval. Minningarkort Sjálfsbjargar á Akur- eyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónas- ar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Fram- tíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2, hæð. Minningarkort Styrktarsjóðs hjarta- sjúklinga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jóns- dóttur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 f Kirkjubæ. Norðurland Gilfélagið: Frönsk lög og Ijóð Franskir dagar 1997 og Heitur fimmtudagur bjóða til dagskrár í tali og tónum í Deiglunni íimmtu- daginn 20. nóv. kl. 21. Þar munu kennarar og nemendur Tónlistar- skólans á Akureyri og Mennta- skólans á Akureyri flytja frönsk lög og ljóð og mun sögukennarinn Sverrir Páll flétta dagskrána sant- an. Flutt verða verk eftir Gabriel Fauré, Camille Saint-Salns, Jaques Offenbach ofl. og verða þau bæði leikin og sungin af m.a. Margréti Árnadóttur, Laufey Eg- ilsdóttur, Sigrúnu Arngrímsdótt- ur, Hildi Tryggvadóttur, Þuríði Vil- hjálmsdóttur, Jaqueline Fitzgibbon, Eldri blokkflautusveit T.A., Jóni Rafnssyni, Helgu Bryn- dísi Magnúsdóttur ofl. Einnig verða flutt Ijóð á frönsku og ís- lensku eftir valinkunn frönsk tón- skáld. Á veggjum verða sýnd veggspjöld frá Frakklandi. Tón- listarnemar fá stimplað tónleika- skírteinið sitt. Ókeypis aðgangur. Að dagskránni standa Gillelagið, Tónlistarskólinn á Akureyri, Menntaskólinn á Akureyri og Café Karólína. Frá Skákfélagið Akureyrar Mót fyrir 45 ára og eldri, umhugs- unartími 10 mínútur, verður í Skákheimilinu flmmtudaginn 20. nóv. kl. 20. Stefnt er á að halda parakeppni, þar sem stigaháir og stigalágir mynda saman par. Verður á sama stað sunnudaginn 23. nóv. kl. 14. Allir velkomnir. sími 462 1768. Ökukennsla Kenni á giænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHf, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Messur Helgihald á Hvammstanga. Fimmtud. 20. nóv. Bæna- og kyrrðarstund á Kapellu Sjúkrahússins kl. 17.30. Inngangur er að norðanverðu. Bænaefnum má koma til sr. Guðna Þórs fyrir stundina á blaði eða í síma. Sunnud. 23. nóv. Bamasamvera í Hvammstangakirkju kl. 11. Litastund, bæn og líflegur söngur undir stjóm Laum Ann og Þorvarðar. Verið alltaf velkomin. Kristján Björnsson. DENNI DÆMALAUSI Léleg afsökun er betri En ekki mikið! en engin! ENGIN HÚS 1SÍ ÁNHITA JjJ Efni tii gÞÍpuiagnn Leiðandi í efnissölu í 23 ár DRAUPNISGÖTU 2 • AKUREYRI SÍMI 462 2360 Opið ó laugardögum kl. 10-12. OKUKENNSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Símar 462 2935 ■ 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Höfuðborgarsvæðið „Everest - íslendingar á hæsta fjalli heims“ Mál og menning boðar til blaða- mannafundarí tilefni af útkomu bókarinnar „Everest - íslendingar á hæsta ijalli heims“, að Lauga- vegi 18, 6. hæð, fimmtudaginn 20. nóvember kl. 14:30. Mál og menning gefur bókina út. Fimmtudaginn 20. nóvember kl. 14:30 verða litlar fjallamanna- búðir eins og þær sem „strákarn- ir okkar“ dvöldu langdvölum í í hlíðum Everest reistar á þaki Laugavegs 18 og ýmiss búnaður og tækni sem þeir þuri'tu á að halda í leiðangrinum á ieiðinni. Bókin „Everest - fslendingar á hæsta fjalli heims „sem er 176 Tilboð á sérblandaðri innimálningu gljástig 10 Verð: 1 lítri 499 4 lítrar 1996 10 lítrar 4990 Þúsundir lita í boði KAUPLAND KAUPANGI Sími 462 3565 • Fax 461 1829 blaðsíður í stóru broti, verður af- hent á fundinum. Kertaljósatónleikar Hörður Torfa heldur kerta- ljósatónleika í Norræna húsinu flmmtudagskvöldið 20. nóv. kl. 21. Fjölmiðlun á nýrri öld Hver er framtíðin á nýrri öld? Hvað tekur við á komandi öld? Áhugaverð umræða um okkar áhugamál. Afmælisfundur BÍ verður í Hjáleigunni, efstu hæð- inni í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu fimmtudaginn 20. nóv. kl. 20.30. Meðal framsögumanna: Hallgrím- ur Thorsteinsson, margmiðlunar- fræðingur, Páll Magnússon, fréttastjóri, Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, og Valgerður Jóhanns- dóttir, fréttastjóri. Umræðustjóri er Kristján Már Unnarsson, fréttamaður. Verum með f um- ræðunni. Tökum þáU í Ejölmiðla- viku BÍ. Fræðslufundur Mígreni- samtakanna Fimmtudagskvöldið 20. nóv. kl. 20 mun Gunnar Gunnarsson, sál- fræðingur, fræða félaga í Mígreni- samtökunum og gesti þeirra um höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfn- un og hvernig hún getur komið mígrenisjúklingum og reyndar mörgum öðrum til hjálpar. Fund- urinn verður haldinn í Menning- arstöðinni Gerðubergi í Reykja- vík, sal A. Kaffl og meðlæti, að- gangur ókeypis og allir velkomnir. Sinfóníuhljómsveit ís- lands Tónleikar í Háskólabíói iimmtu- daginn 20. nóv. kl. 20. Efnisskrá: Leifur Þórarinsson, Sinfónía nr. 2. Wolfgang A. Mozart, Klarinett- konsert. Jean Sibelius, sinfonía nr. 4. Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari. Einleikari: Sigurður Ingi Snorrason. Gallerí Geysir Fimmtudaginn 20. nóv. hefst einkasýning Maríu Pétursdóttur í Gallerí Geysi í Hinu IJúsinu við Ingólfstorg og ber sýningin yfir- skriftina „16 daga draumur". Gallerí Ingólfsstræti 8 í dag, 20. nóv. opnar sýning á verkum Toon Michiels. Hann hef- ur kennt grafíska hönnun og ljós- myndun við nokkra þekkta lista- skóla í Hollandi. Sjöundi fyrirlestur „Lax- nessársins" Eimmtudaginn 20. nóv. heldur Guðný Halldórsdóttir kvikmynda- gerðarmaður fyrirlestur sem hún nefnir: Úr bók í mynd. þar er fjall- að um það hvernig er að gera kvikmyndir eftir verkum Halldórs Laxness. Erindið verður haldið í Norræna húsinu og hefst kl. 17.15. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Kaffi Reykjavík Danshljómsveitin Yfir Strikið spil- ar á Kaffi Reykjavík nk. fimmtu- dags-, fóstudags- og laugardags- kvöld. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar fara í Ilafnarijörð að heimsækja Te og Kaffi n.k. laugardag. Bókmenntakvöld á Súfist- anum Fimmtudaginn 20. nóvember halda Mál og menning og Súfist- inn sjöunda upplestrarkvöld bókahaustsins 1997 í kaffihúsinu í Bókabúð Máls og menningar. Að venju verður lesið úr fjórum nýút- komnum bókum, að þessu sinni úr ferðabók, íslenskri skáldsögu, ævisögu og þýðingu. Aðgangur að upplestrarkvöldunum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Upplesturinn hefst kl. 20:30 og stendur til kl. 22:00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.