Dagur - 06.12.1997, Blaðsíða 2

Dagur - 06.12.1997, Blaðsíða 2
2 — LAUGARDAGUR 6.DESEMBER 19 9 7 FRÉTTIR Sláandi munur er á adstöðu barna í Reykjavík og úti á iandi. Næstum fjórða hvert borgarbarn býr á heimili með aðeins einum fullorðnum en þetta á aðeins við um tíunda hvert landsbyggðarbarn. Fjórða hvert horg- arham „foðurlaust“ Meira en tvöfalt fleiri höm í Reykjavík húa hjá aðeins eiiiiim fullorðnum heldur en í landshyggðar- kjördæmimum. Næstum fjórða hvert barn (24%) í Reykjavík býr á heimili með bara ein- um fullorðnum, en aðeins um og inn- an við tíunda hvert barn (10%) í lands- byggðarkjördæmunum vantar annað foreldranna á heimilið. I grannbæjum borgarinnar og á Suðurnesjum er hlut- fallið síðan um 15%. „Já ég held að Reykjavík geti virkað sem segull fyrir einstæða foreldra, að flytja þangað, enda tilboðin í félagslegri þjónustu óneitanlega ríkulegri í borginni, en víða annars staðar," svaraði Jón Björns- son, félagsmálastjóri. Og glæný byggðaskýrsla styður þetta. Þar kemur í Ijós að fjórðungur ein- hleypra og einstæðra foreldra á lands- byggðinni hyggja á flutning á næstu tveim árum, en einungis um 12% hjóna eða sambúðarfólks með börn. Tækifærm og aðstoðin meiri í borginni Húsaleigubætur sem Reykjavíkurborg hefur greitt á undanförnum árum en sum önnun sveitarfélög ekki, er eitt af því sem öðru fremur hefur ýtt undir t.d. námsfólk og einstæða foreldra að flytja til borgarinnar á undanförnum árum, að mati Jóns. Enda ógáfulegt fyrir þá sem eru að basla í námi í borg- inni að flytja ekki heimilisfangið þang- að. Jón segir almenn tækifæri; í mennt- un, í atvinnu og húsnæði líka hvað best í borginni. Uti á Iandi hafi ein- stætt foreldri oft ekki völ á öðru hús- næði en heima hjá mömmu og pabba. Bæði húsnæðismálin og tilboð í félags- legri þjónustu, t.d. Ieikskólapláss og tryggari fjárhagsaðstoð, geri það auð- veldara að byrja sjálfstæðan búskap, með barn/börn á framfæri, í Reykjavík en víða annars staðar. ...og lika auðveldra að misnota kerl'ió Spurður hvort hluti skýringarinnar gæti fafist í því að hlutfallslega fleiri leiki það að „misnota kerfið" í Reykja- vík heldur en í fámenninu þar sem all- ir þekkja alla, svaraði Jón: „Það segir sig sjálft að félagslegt eftirlit með notk- un ýmissa félagslegra úrræða það er minna í fjölmenni heldur en fámenni. Þannig að það er auðveldara að mis- nota kerfið í Reykjavík en annars stað- ar.“ - HEl Útvarpsstjóramálin cru komin á fleygiferð. Fregn pottverja um að fyrir liggi að Markús Örn verði meðal umsækjenda dró fleiri fram í dagsljósið: Ævar Kjartansson útvarpsmað- ur mun ætla að sækja um stöð- una. Og ofan út Efstaleiti heyr- ist að starfsmenn séu jafnvel í þeim hugleiðing- um að koma upp „sínum“ umsækjanda til að fara'fram. Jóhaim G. Bergþórsson, hæjar- fulltrúi í Hafnafirði, hefur ákveðið að áfiýja dóini Héraðs- dóms Reykjaness, sem á dögun- um sýknaði Gumiar Inga Gunn- arsson af þvl að hafa viðhaft æruineiðandi umæli um Jó- hann. í tilkynningu frá lögmanni Jó- hanns segir að áfiýjunin hyggi á því að fullyrð- ing Gunnars Inga um að Jóhann hafi valdið gjaldþroti fjölda íjölskyldna sé röng og ósæmi leg. í pottinum urðu þessi tíðindi til þess að menn fóru aö rifja upp þá litlu frétt að i vik- unni var lokið skiptum í þrotabúi Fómarlambs- ins, lyrirtækis Jóhanns, en þar fékks greiðsla uppí 0,35%krafna. Fyrirsjáanleg er gríðarleg bar- átta um stöðu forstjóra Nátt- úruvemdar ifldsins en þar sæk- ir hver toppurinn öðrum fræg- ari um. Sérstaka athygli vekur umsókn Þrastar Ólafssonar sem sker sig nokkuð úr hópn- um iyrir það að hann hefur til þessa ekki verið talinn til náttúrafræðigeirans. Hinir sem sækja munu vera Auður Sveinsdóttir, Árni Bragason, Harri Ormarsson, Helgi Torfa son, Kristján Geirsson, Snorri Baldursson, Stef- án Benediktsson, Trausti Baldursson og Tryggvi Felixson... Þröstur Ólafsson. VEÐUR OG FÆRÐ Reykjavík NA3 NV4 A3 SV3 NV4 ANA3 ANA2 SV3 N4 Akureyrí NA3 NV3 NV2 NNV2 Stykkishólmur NA5 NNA6 ANA5 NA4 NNV5 NA7 NA5 SSV3 N6 Egilsstaðir °9 Sun Mán Þrí Mið mm_ 10 -f--1— — — ---- ---M5 Bolungarvík NA5 NA4 ANA4 N4 Kirkjubæjarklaustur ANA2 V2 VSV3 V2 Blönduós 9 Sun Mán Þri Mið mm 5 -i ----r--n 15 NNA3 NNA3 ANA2 N2 NNV2 NA3 NNA2 ANA2 NNV2 Stórhöfði ASA4 V3 VSV6 UV6 Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hveijum stað. Línan sýnir hitastig, súlu- ritið 12 tíma úrkomu en vindáttir og vind- stig eru tilgreind fyrir neðan. Austlæg átt, víðast stinn- ingskaldi, skýjað og rigning eða slydda um nær allt land en snjókoma norðvestan til. Færö á vegum Hálka var í gær eða hálkublettir á flestum vegum í öllum landshlutum en að öðru leyti var ágæt færð um allt land. l-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.