Dagur - 13.12.1997, Blaðsíða 15

Dagur - 13.12.1997, Blaðsíða 15
 LAUGARDAGUR 13.DESEMBER 1997-31 LÍFIÐ í LANDINU EddaAndrésdóttir finnur til öryggis að vera íjakka viðfrétta- lesturinn. Mætti hún ráða væri hún alltafí svörtu í sjónvarpinu. Hún velur sérklassísk- anfatnað en segir nátifótin þó alltafí uppáhaldi að lokinni vinnu, a.m.k.fljótlega eftirað heim erkomið. Hefurðu svipaðan stíl í og utan vinnu? „Já, ég hugsa það. í vinnunni er það að vísu eins og óskráð regla að við konurnar séum í jökkum. Eg er nú ekki alltaf í þessum jökkum hvunndags. Mér finnst hins vegar voða gott að lesa fréttir í jakka. Það er svo lítið í ríminu en hann er líkur þeim fyrri að því leyti að það er mikið blátt í honum. Við getum því notað áfram það sem við eig- um. Hefurðu einhver sérkenni í klæðaburði? „I gegnum tíðina hef ég verið voða mikið í jökkum og skrítið að ég held að það n Sf 'fí s^Vrtum °8 mikið í hvítu veiti mér eitthvert öryggi. og bláu. En samt er uppá- Að fara í jakka er eins og að fara í brynju. Eg man satt að segja ekki eftir því að hafa lesið fréttir án þess að vera í jakka.“ Hvað hefurðu i huga þegar þú velur fötin fyrir sjónvarpið? „Að þau séu klassísk og trufli sem minnst. Mér finnst að fötin sem þulirnir eru í eigi ekki að draga athyglina frá því sem þeir eru að segja. Ég reyni líka að velja lit í stíl við fréttasettið. Nýi bakgrunnurinn ruglar okkur svo- haldsliturinn minn svartur. Ég væri alltaf svört ef ég fengi að ráða því alfarið ein. En talandi um svart, mikil ágætiskona vatt sér að mér í Hagkaupi um dag- inn og langaði til að segja mér að ég ætti ekki að vera í svörtu. Ég væri svo fín í litum. Mér finnst skemmtilegt þegar fólk vindur sér að manni og hefur skoðanir á því í hverju maður er í sjónvarpinu. Það er gaman að fá viðbrögð og vita það að fólki Edda ásamt sonum sínum Sindra Þór (sem er til vinstri) og Stefáni Andra í garðinum heima í Fossvogi. Á myndinni er hún í uppá- haldsflikinni sinni, svartri úlpu, sem hún segist halda mikið upp á. „Það er sennilega vegna þess að hún er svört. Svart er uppáhald lit- urinn minn og fengi ég að ráða því alfarið ein þá væri ég alltaf svört í sjónvarpinu." myndir: hilmar / vinnunni og komin íjakkann. „Það er svo skrítið að ég held að það veiti mér eitthvert öryggi að lesa fréttir íjakka. Að fara ijakka er eins og að fara f brynju. Ég man satt að segja ekki eftir því að hafa lesið fréttir án þess að vera íjakka." stendur ekki á sama. Ég fékk t.d. töluverð viðbrögð um dag- inn við nýrri hárgreiðslu. Að vísu slæm. Það sýnir að það getur verið hættulegt að fara langt út frá venjunni. Við Svavar (sem sér um hárgreiðsluna) vorum að fikra okkur aðeins áfram og hann Iét vaða og tók hárið allt beint upp frá andlitinu. því samt ekki að það er rosalega gott að fara heim til sín í bol og gallabuxur." Hefurðu ganutn af fötum? „Bara eins og gengur og gerist og má teljast eðlilegt miðað við það að maður er inni í stofu hjá fólki 4 kvöld í viku. Ég hef mjög klassískan stíl í fatnaði og kaupi öll mín föt hjá vinkonu minni, henni Mörtu, sem á verslunina Evu. Ég þarf líka að vera meðvituð en ég á aldrei í erfiðleikum með að ákveða í hverju á að vera. Við fáum fatastyrk á stöðinni enda er töluvert slit á fatnaði vegna farða.“ Áttu þér uppdhaldsfltk? „Þessa dagana heltj ég mikið upp á úlpuna mína. Ætli það sé ekki vegna þess að hún er svört. Leðurstígvél hafa hins vegar alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. En nú er ég í vandræðum því ég finn engin almennileg. Ég verð bara að Iáta mér nægja gúmmístígvél. Ég hef alltaf verið veik fyrir skóm og stígvélum. En ætli það sé ekki alltaf í uppá- haldi að fara i náttfötin og taka af mér sjónvarpsfarðann." HBG Það þótti ekki nógu gott og flestum fannst ég betri ■*'” með hárið fram á ennið. Ég stóð hins vegar í þeirri meiningu að þetta væri rosalega flott og þama væri komin ný lína. En við vorum fljót að greiða hárið fram næsta dag. Ég er ekki nógu kjörkuð til að standa í svona lög- uðu.“ Finnst þér þú þurfa að fylgja eftir einhverri tmynd úr sjón- varpinu? „Að einhverju leyti. Ég get ekki leitt það alveg hjá mér en það er engin kvöð. Mér finnst ég t.d. ekki geta farið út eins og drusla. En ég neita því ekki að þetta getur verið erfitt því ég er með fagfólk sem sér til þess að ég líti sem best út í sjónvarpinu. En ég geri mitt besta. Ég neita DAEWOO • tntel Triton II (ATX) TX430 PCIsett • 16-256MB SDRAM • 512KB, Synchronous Pipeline Burst Mode skyndiminni • PCI skjákort með Trident hraðli, 2MB stækkanlegt í 4MB • 2 USB tengi, 2 raðtengi, hliðtengi, PS/2 tengi • Windows 95 MMX ' U i;a

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.