Dagur - 13.12.1997, Blaðsíða 17
Ertu meðflösu, bletta-
skalla, hárlos?Hár-
sjúkdómarverða sífellt
algengari og það sem
verra er, þeirhafa mjög
sálræn áhrif Torfi
Geirmundsson hár-
snyrtir segir aðfólk
hafi „iðulega lentinni
á Kleppi“ vegna hár-
missis. „Hárið hejur
sálræn áhrifá alla, “
segirhann.
----,—
•.' s||
Torfi Geirmundsson hársnyrtir hefur lagt stund á hársjúkdómafræði i virtum skóla i London. Hann segir að svið húðsjúkdómalæknis og hársjúkdómaftæðings skaríst lítillega en hársjúkdómafræðingur
verðiað vísa öllu tilhúðsjúkdómalæknissem hanngetur ekkimeðhöndlaðsjálfurmeð ráðum snyrtifræðinnar. mynd:pjewr
„Það er til fullt af hársjúkdóm-
um sem eru hrein og bein hár-
snyrtifræði, til dæmis venjuleg
flasa. Það er engin ástæða tii að
trufla hálærðan húðsjúkdóma-
lækni út af flösu nema sú flösu-
myndun, sem á sér stað, sé byij-
unin á alvarlegri sjúkdómi. Þá
vísum við því náttúrulega til
húðsjúkdómalæknis. En það er
alveg nóg að leita til hársnyrti-
fólks til að meðhöndla venjuleg-
ar flösutegundir og tímabundna,
staðbundna eða árstímabundna
flösu og fá meðhöndlun og ráð-
leggingar,“ segir Torfi Geir-
mundsson hársnyrtir.
Torfi hefur verið lengi í brans-
anum og klippt, rakað og greitt
hár borgarbúa og annarra lands-
manna í 28 ár. Hann starfar á
stofu sinni við Hlemm í Reykja-
vík og kennir í Iðnskólanum í
Reykjavík auk þess sem hann er
hálfnaður með nám í hársjúk-
dómafræði við eina virtustu
stofnunina á þessu sviði í
London. Að sögn Torfa gengur
námið út á meðferð á vandamál-
um í hári út frá hársnyrtifræði
og er það nokkurs konar millibil
milli húðsjúkdómalækninga og
hárgreiðslu. Námið er bæði hag-
nýtt og fræðilegt og byggist með-
al annars á námskeiðum í lífeðl-
isfræði, næringarfræði, hársjúk-
dómum og meðferð við þeim.
Flasa er flasa?
Margur myndi halda að flasa
væri bara flasa og ekkert flókn-
ara en það en Torfi segir að það
sé mesti misskilningur. Þó að
aðeins sé til eitt orð yfir flösu á
íslensku greinist flasan í margar
tegundir og flokka. Eðlileg losun
á húð í hári komi aldrei fram
sem hvítur kragi því að flestir
þvoi hárið það oft. Um leið og
komin er hvít eða gulleit skán í
hársvörðinn og flygsur á öxlum
er ljóst að um vandamál er að
ræða, sem fyrst og fremst til-
heyrir snyrtifræðinni. Maður
sem er hvítflygsandi á öxlunum
er ekki snyrtilegur lengur en
Torfi segir að það sé ekki þar
með sagt að flasan sé sjúkleg.
Þarna skilji á milli hárfræðings
og húðsjúkdómalæknis og þeirr-
ar meðhöndlunar sem þeir veita.
„Hársjúkdómafræðingurinn
verður að flokka vandamálin og
vísa til húðsjúk-
dómalæknis því
sem hann getur
ekki meðhöndl-
að sjálfur. Sumir
viðskiptavinir
eru að byija að
fá vandamál,
aðrir hafa verið
með þau í mörg
ár og leitað til
lækna með mis-
jöfnum árangri.
Flest sem við
vísum til húðsjúkdómalækna er
ólæknandi. Sumt er arfgengt og
ekkert við því að gera, til dæmis
karlmannaskalli. Síðan koma
viðskiptavinirnir aftur frá lækn-
inum og þá er mikilvægt að veita
þeim ákveðna meðhöndlun og
aðstoð. Einnig er sálræn aðstoð
mikilvæg ef um stóra skallabletti
og vandamál í hársverði er að
ræða. Við veitum andlegan styrk
með því að gera sem minnst úr
útlitslýti af þessu tagi,“ segir
hann.
Sterakrem á skallabletti
„Aukning hefur orðið á ýmsum
hársjúkdómum síðustu ár og
áratugi. Þannig hefur til dæmis
■ >i'ó I. li’A' Jl-»| yo óioi fiiij
30 .úrtlrtl i iTrflUtífJI
blettaskalli orðið æ algengari og
hefur nú svipaða tíðni og psori-
asis,“ segir Torfi og kveðst hafa
þrjá viðskiptavini sem eru ný-
byijaðir að fá blettaskalla. „And-
legt ástand einstaklingsins sldpt-
ir miklu máli. Ef fólk fer að hafa
miklar áhyggjur af blettaskalla
þá getur það lagst á sálinaog
fólk getur jafnvel misst allt hár-
ið. Þetta getur þróast út í það að
verða mjög slæmt. Þá verður
blettaskallinn að alskalla þannig
að viðkomandi missir hár af öll-
um líkamanum, líka hár undir
höndum. Það
eru tíu til
fimmtán Islend-
ingar sem hafa
fengið alskalla,
segir hann.“
-Hvað er hægt
að gera við
þessu ?
„Nákvæmlega
ekki neitt,“ svar-
ar hann fyrst og
heldur svo
áfram. „Mestu
skiptir að gera einstaklingnum
grein fyrir því að andlegt álag
auki blettaskalla. Það hefur gíf-
urlega mikil áhrif. Þrjár orsakir
eru taldar fyrir blettaskalla; að
hann sé arfgengur, komi frá
taugakerfinu eða um ofnæmi
fyrir eigin líffærum sé að ræða
og þá er lítið hægt að gera. Svo
getur þetta allt hjálpast að. Nýj-
ustu rannsóknir í Bandaríkjun-
um hafa sýnt að með sterakrem-
um megi auka hárvöxt í þessum
blettum. Kreminu er sprautað á
blettina og það hefur gefið góða
raun,“ svarar Torfi.
Jámskortur veldur hárlosi
-En hvaða húrsjúkdómar eru al-
fflninitjidf ■'inlij - oi my
Jjhmj n>j< húj-jjlrúíiamobjlúíi;
Hárlos og skallablettir
hafa gríðarleg andleg
áhríf. Áhyggjurgeta
haftáhríftil hins
verra.
gengastir í dag?
„Hárlos kvenna hefur aukist
nokkuð mikið, í Bretlandi hefur
það aukist um 30 prósent í
yngri aldursflokkum. Aður var
hárlos algengast vegna járn-
skorts hjá konum á breytinga-
skeiði. Nú fá æ yngri konur hár-
los vegna járnskorts. Ein kenn-
ingin er sú að konur í dag eiga
færri börn og fara oftar á blæð-
ingar en áður.
Þannig missa
þær járn. I rann-
sókn hefur kom-
ið fram að kon-
ur fá hárlos sem
fyrsta einkenni
um járnskort.
Hárið er eins og
viðvörunarljós.
Það varar mann
við. Menn hafa
líka verið að
leika sér með þá
hugmynd að
taka hár til að
sjá heilsufar
fólks síðasta
árið. Þannig er hægt að lesa
heilsufarssögu fólks úr hári eins
og veðurfar úr árhringjum
trjánna. Þetta er hægt að gera
bæði við tennur og neglur,“ segir
hann.
Þá er algengt að konur, sem
hafa lengi haft litað hár, fái
snertiexem, ertingu, kláða og
flösu í hársvörðinn. Sem betur
fer verða slík tilfelli ekki mjög
slæm en það er erfitt fyrir ein-
stakling, sem hefur haft litað
hár í marga áratugi, að verða
skyndilega gráhærður. Hann
segir að hægt sé að setja ýmis
efni í hársvörðinn til að vinna
gegn exeminu og jafnvel að
skipta um lit en sé einstakling-
í’ihlacflo,, ijbuu^'it uiBéi'ótJ
lAib 'iijftom uiT->fl )lo ur.isvH
urinn illa haldinn sé kannski
best að hætta að lita hárið.
Aukiö hreinlæti mimikar
likumar
Tiðni hársjúkdóma hefur
minnkað með auknu hreinlæti
enda eru hársjúkdómar mun fá-
tíðari hér á Iandi en var fyrir 50
árum. Þetta þýðir að hársjúk-
dómar eru mun
Margurmyndi halda
aðflasa væriflasa og
ekkertflókið við það.
meinlausar og aðrar
sjúklegar.
algengari í lönd-
um þar sem
hreinlætið er
minna. Torfi
segir að sveppa-
sýking geti
Þetta ermisskilningur. hreistursmynd-
, T un verður í hár-
Tilerumargartegund- sverði. sama
gildir um aðrar
ir afflÖSU, sumar sykingar. Betra
sé að nota ýmis
sápuefni með
réttu sýrustigi
til að losa lík-
amann við ýmis
sníkjudýr sem
lifa á líkamanum.
„Það hefur verið í tísku að
vera náttúrulegur og alltaf talað
um náttúruleg efni. Fólk áttar
sig ekki á því að það er ekkert
eins drepandi eins og náttúran.
Fjöldi fólks hefur ofnæmi fyrir
náttúrunni, til dæmis kókos sem
er notað í snyrtivörur. Ymsar
náttúrulegar ilmolíur eða þykkni
valda oft ofnæmi meira en
kemísk efni. Það verður að
passa sig svolítið á því að fara
ekki um of í náttúrulegu efnin
enda er erfitt að skilgreina hvað
sé náttúrulegt þó að framleið-
endur segja að það sé náttúru-
legt,“ segir hann að lokum. -GHS
Jíjtz 30 fin.'öoflöjita i tihnal taoa
gn iljíiiJ 30 új,4 u uUnf! Ityaheiut