Dagur - 13.12.1997, Blaðsíða 22
38 - LAUGARDAGUR 13.DESEMBER 1997
Thgpr
Húsnæði til leígu
Til leigu tvö herbergi nálægt Hlemmi
í Reykjavík.
Laus frá áramótum. Góö aöstaöa,
þvottavél, þurrkari og eldhús meö
helstu áhöldum. Tvær setustofur meö
sjónvörpum. Upplagt fyrir námsfólk.
Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 897 4540.
Sala
Til sölu massíf lyftaradekk, 500-8 á 5
gata felgu, 700-12 á 6 gata felgu,
rafmótor í Still lyftara, 4 og 6 kw, vél
og fleira úr Mazda 626 árg. ‘80 og
Skoda ‘86.
Uppl. í síma 896 3247.
SAA
gl Tilfinningar: Ótti - áhyggjur -
A kvíöi.
Ráðgjafi S.A.A á Akureyri
heldur fyrirlestur nk. mánu-
daginn 15. des.'kl. 17.30, í fræöslu-
og leiðbeiningarstöð okkar aö Glerár-
götu 20. Allir sem áhuga hafa á mál-
efnum alkóhólista og aðstandenda
þeirra eru hvattir til aö mæta.
Fyrirlesturinn er öllum opinn, að-
gangseyrir er kr. 500.
SÁÁ,
fræöslu- og leiöbeiningarstöö,
Glerárgötu 20, sími 462 7611.
Atvinna í boði
Ferðamálafélag Eyjafjaröar á Akur-
eyri óskar eftir aö ráöa í 30-50%
starf hjá félaginu.
Starfiö felur í sér aö halda utan um
alla starfssemi félagsins.
Nauösynlegt er aö viðkomandi geti
starfaö sjálfstætt og haft starfsaö-
stööu heima hjá sér.
Vinsamlegast tilgreiniö fyrri störf og
menntun.
Umsóknum skal skilað inn til Dags
merkt fyrir 1. janúar 1998.
iólamarkaður
Kaffl- og handverkshús.
Jólamarkaöur laugardag og sunnudag
frá kl. 14 til 19 í Þinghúsinu Grund í
Svarfaöardal. Fjölbreytt úrval gjafa-
vara.
Bækur
Úr Ijóöabóklnni „í fjórum línum".
Elís Kjaran nýtur þess aö vera í
námunda viö náttúruna:
Er á leiö um hæstu hjalla,
heldur greiöist vegurinn.
Upp til heiöa, inn til fjalla,
eitthvaö seiöir huga minn.
Fæst í öllum bókaverslunum.
Vestflrska forlaglö.
Jólasaga
Jólasaga úr Dýraflrðl, ævintýri.
Saga eftir unga húsmóöur á Þingeyri,
sem er aö stíga sín fyrstu skref á rit-
vellinum. Viö auglýsum bókina ekki
meö hástemmdum lýsingaroröum,
heldur bendum viö fólki á, aö hún
hentar fyrir börn á öllum aldri og er
sérlega heppileg til aö lesa upphátt
fyrir þau yngri.
Fæst í öllum bókaverslunum.
Vestfirska forlaglö.
Mannlíf og saga
Mannlíf og saga í Þingeyrar- og Auö-
kúluhreppum hinum fornu, 4. hefti, er
komin út.
Hér er saman kominn þjóölegur fróö-
leikur, gamall og nýr. Vekjum sérstaka
athygli á bréfi frá séra Sigurði á
Rafnseyri, fööur Jóns forseta, sem
aldrei hefur birst áöur.
Fæst í öllum bókaverslunum.
Vestfirska forlagiö.
Lostafúllt'
stefnumaí
0056 *
m 'k.
5446-’
Eigin
hugarórar
0056
91 5153
Einkamál
Skiptir stæröln máli?
Þú kemst að því í síma 0056915026.
Varahlutir
Varahlutlr í Range Rover og Land-
rover.
Japanskir varahlutir í japanska og
kóreska bíla, þar á meðal eldsneytis-
, smurolíu- og loftsíur.
Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir
vinnubíla og flutningatækja.
B.S.A. sf.,
Skemmuvegi 12, Kópavogi,
Sími 587 1280, bréfsími 587 1285.
Pennavinir
International Pen Friends, stofnað
áriö 1967.
Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra
pennavini frá ýmsum löndum.
Fáðu umsóknareyöublaö.
I.P.F., box 4276, 124 Rvk.,
sími 881 8181.
Hesthúspláss
Vantar hesthúspláss fyrir fjóra hesta.
Höfum hey.
Hafið samband f síma 462 4021,
Ásta og Bragi.
Þjónusta
Endurhlööum blekhylki og dufthylki í
tölvuprentara.
Allt aö 60% sparnaöur, 6 ára reynsla,
hágæöa prentun.
Hafiö samband I síma eöa á netinu.
Endurhleðslan,
sími 588 2845,
netfang: http://www.vor-
tex.is/vignlr/ehl
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni
allan daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttlr,
ökukennari,
heimasíml 462 3837,
farsími 893 3440,
símboöi 846 2606.
Kennl á Subaru Legacy.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgeröi 11 b, Akureyri,
sími 895 0599, heimasími 462
5692.
Bólstrun
Bólstrun og viögeröir.
Áklæöi og leöurlíki f miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raögreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
síml 462 1768.
MótorstfUlngar
Stilli flestar geröir bíia.
Fast verö.
Almennar viðgerðir.
Bilastilllngar Jóseps,
Draupnisgötu 4,
sími 461 3750.
<s$vala
905-2121
<s>va ©Matta
905-2122
k
J&Íatfjat söc/ut
(sPíimni
(Zpiolla <§>inkaUfj kvenna
905-2222 {h¥ðtiUmil)
k 66,50 mín
(§>tólúk rcfþretjmrj
905-2000
Messur
i ^
II?
Akurcyrarkirkja.
Sunnud. 14. des., 3. sunnudagur
í aðventu.
Sunnudagaskólinn í Safnaðar-
heimilinu kl. 11. Krakkar, við kveikjum
á jólatrénu og göngum í kringum það!
Guðsþjónusta kl. 14. Séra Svavar A.
Jónsson.
Jólafundur Æskulýðsfélagsins í Safnað-
arheimili kl. 17. Munið eftir jólapökkun-
um!
Fimmtud. 18. dcs.
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 17.15 í kirkj-
unni. Bænarcfnum má koma til prest-
anna.
Glerárkirkja.
Laugard. 13. des.
Kirkjuskóli bamanna verður í
kirkjunni kl. 13. Litríkt og
skemmtilegt efni. Foreldrar eru hvattir til
að taka þátt í andlegum undirbúningi
jólahátíðarinnar með bömum sínum.
Sunnud. 14. des.
Guðsþjónusta á Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri kl. 11.
Aðventukvöld kirkjunnar er síðan kl.
20.30. Ræðumaður verður Jónas Þóris-
son, framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar
kirkjunnar. Kór Glerárkirkju syngur und-
ir stjórn Hjartar Steinbergssonar og
Bamakór kirkjunnar syngur undir stjóm
Michael Clark. Þá verður ljósaathöfn í
umsjá fermingarbama og félags.
Þriðjud. 16. des.
Kyrrðar- og tilbeiðslufundur kl. 18.10.
Ath. Tónleikar Kórs Glerárkirkju kl.
20.30. Aðgangur ókeypis.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
Kaþólska kirkjan,
Eyrarlandsvcgi 26,
Akureyri.
Messa laugardag kl. 18 og sunnudag kl.
11.
Möðruvallaprestakall.
Aðventukvöld verður haldið í Möðru-
vallakirkju í Hörgárdal þriðja sunnu-
dag í aðventu, 14. desember nk. og
hefst kl. 21.
Kór kirkjunnar syngur nokkur aðventu-
og jólalög undir stjóm Birgis Helgasonar
organista, lesin verður jólasala, ferming-
arböm flytja helgileik og telpur úr
sunnudagaskólanum syngja um heilaga
Lúcíu. Ræðumaður verður Trausti Þor-
steinsson frv. fræðslustjóri. Eftir athöfn-
ina selja fermingarbömin friðarljós frá
Hjálparstofnun kirkjunnar.
Sóknarprestur.
Líkkistur
Krossar á leiði
Legsteinar
íslensk framleiðsla
EINVAL
Óseyri 4, Akureyri,
sítni 461 1730.
Heimasímar:
Einar Valmundsson 462 3972,
Valmundur Einarsson 462 5330.
ORÐ DAGSINS
462 1840
Samkomur
Sjónarhæð, Hafnarstræti 63.
Sunnud. 14. des.
Sameiginlegur jólafundur sunnudaga-
skólans í Lundarskóla og Ástjamarfund-
anna kl. 13.30 á Sjónarhæð.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10,
Akureyri.
Sunnud. 14. des.
Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventuhátíð kl.
17. Böm og unglingar syngja og sýna
helgileiki. Unglingasamkoma kl. 20.
Allir em hjartanlega velkomnir.
KFUM og K, Sunnuhlíð.
Laugard. 13. des.
Bænastund kl. 20. Almenn samkoma kl.
20.30. Ræðumaður Jónas Þórisson
kristniboði. Allir velkomnir.
Mánud. 15. des.
Fundur í yngri deild KFUM og K kl.
17.30 fyrir drengi og stúlkur 8-12 ára.
Hvítasunnukirkjan, Akureyri.
Laugard. 13. des. Jólatónleikar Narsissu
og gospelkórs Hvítasunnukirkjunnar kl.
20.30. Miðaverð kr. 500 fyrir 13 ára og
eldri.
Sunnudagur 14. des. Fjölskyldusam-
koma kl. 14 f umsjá unga fólksins. Ólaf-
ur Zophoníasson predikar.
Krakkakirkja verður á meðan á sam-
komu stendur fyrir 6 til 12 ára krakka og
bamapössun fyrir böm frá eins til fimm
ára.
Allir em hjartanlega velkomnir.
Bænastundir eru mánudags-, mið-
vikudags- og föstudagsmorgna kl. 6 til
7 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14.
Vonarlínan, sími 462 1210, símsvari all-
an sólarhringinn með orð úr ritningunni
sem gefa huggun og von.
Fundir
I.O.G.T.
Sameiginlegur fundur í St.
ísafold Fjallk. no. 1. og
Brynju no. 99. mánudaginn
15. des. kl. 20.
Mætum vel og stundvíslega. Æ.T.
F.B.A. samtökin (fullorðin böm alkó-
hólista).
Emm með fundi alla sunnudaga kl.
20.30 í AA-húsinu við Strandgötu 21,
efri hæð, Akureyri.
Leiðbeiningastöð heimilanna, simi 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Dansleikur
Dansleikur verður haldinn að Gull-
smára 13 (félagsheimili) laugardaginn
13. des. kl. 20.30.
Capri tríóið skemmtir.
Húsið öllum opið.
Skákfélag Akureyrar
15 mínútna mót verður haldið í Skák-
heimilinu, Þingvallastræti 18, Akureyri,
sunnudaginn 14. des. 1997 kl. 14.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Suðurhlíð 35-105 Rvk.
Sími 581 3300
Veitir aðstandendum alhliða
þjónustu við undirbúning
jarðarfara látinna ættingja og vina.
Áralöng reynsla.
Sverrir Einarsson, útfararstjóri
Sverrir Olsen, útfararstjóri
Happdrætti
bókatíðinda
45076 09450 19319
Jóladanssýning
Ballettsskólans á Akureyri verður
í dag laugardaginn 13. des.
kl: 14:30 í íþróttahöllinni.
Aðgangur ókeypis.
ÖKUKENNSLA
Kenni á nýjan Land Cruiser
Útvega öli gögn sem með þarf.
Aðstoða við endurnýjunarpróf.
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRIMASOIM
Símar 462 2935 • 854 4266
TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.
Allt fyrir
gluggann
Trérimlar
Álrimlar
Plastrimlar
Sniðið eftir máli og
staðlaðar stærðir
KAUPLAND
KA.UPANGI
Sími 462 3565 • Fax 461 1829
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Parket í miklu úrvaii.
Sýningarsalur
er opinn frá kl. 9-18
mánudaga-föstudaga.
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri
Sími 461 1188 • Fax 461 1189
*
9wisiéttuufCPi <Mj, Itu/uUn
Trésmlðjon filfo ehf. • óseyri 1q • 603 flhureyri
Sími 461 2977 • Fax 461 2978 • Forsími 85 30908