Dagur - 16.12.1997, Blaðsíða 9
ÞRIDJUDAGUR 16.DESEMBER 1997 - 25
Smáauglýsingar
Húsnæði til leigu
Til leigu tvö herbergi nálægt Hlemmi
í Reykjavík.
Laus frá áramótum. Góö aöstaöa,
þvottavél, þurrkari og eldhús meö hel-
stu áhöldum. Tvær setustofur með
sjónvörpum. Upplagt fyrir námsfólk.
Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 897 4540.
Atvinna í boði
Ferðamálafélag Eyjafjarðar á Akur-
eyri óskar eftir að ráða í 30-50% starf
hjá félaginu.
Starfið felur í sér aö halda utan um
alla starfssemi félagsins.
Nauösynlegt er aö viðkomandi geti
starfað sjálfstætt og haft starfsað-
stööu heima hjá sér.
Vinsamlegast tilgreiniö fyrri störf og
menntun.
Umsóknum skal skilaö inn til Dags
merkt fyrir 1. janúar 1998.
Mannlíf og saga
Mannlíf og saga f Þingeyrar- og Auð-
kúluhreppum hinum fornu, 4. hefti, er
komin út.
Hér er saman kominn þjóðlegur fróö-
leikur, gamall og nýr. Vekjum sérstaka
athygli á bréfi frá séra Sigurði á Rafns-
eyri, fööur Jóns forseta, sem aldrei
hefur birst áöur.
Fæst í öllum bókaverslunum.
Vestfirska forlagið.
Varahlutir /H
Varahlutir í Range Rover og Land-
rover.
Japanskir varahlutir I japanska og
kóreska bíla, þar á meöal eldsneytis-,
smurolíu- og loftsíur.
Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir
vinnubíla og flutningatækja.
B.S.A. sf.,
Skemmuvegi 12, Kópavogi,
Sími 587 1280, bréfsími 587 1285.
Jólatrésskemmtun
Sjálfsbjörg á Akureyri.
Jólatrésskemmtun okkar veröur haldin
á Bjargi, Bugöusíðu 1, laugardaginn
27. des. kl. 15.
Börn, foreldrar, frændur, afar og ömm-
ur velkomin.
Er að rífa:
Subaru ‘80-’91, Mazda 626 '83-’87,
BMW 318 og 518, MMC Lancer,
Galant, L-200, Toyota Tercel, Corolia,
Cresida, Crown, Volvo 240 og 244,
Saab 900, Peugeot 505, Chev.
Monza, Bronco stór og Iftijl, Benz, all-
ar geröir. Sfmi 453 8845.
Bækur
Úr Ijóðabókinni „í fjórum línum".
Haraldur Hjálmarsson (1908-1970),
frá Kambi í Deildardal f Skagafiröi, var
jafnan hreinskilinn um eigin hagi og
dró ekkert undan:
Byrðar lífsins ber ég hátt,
brattan stika halla.
Reyni að sýna með því mátt,
meðan ég er að falla.
Fæst f öllum bókaverslunum.
Vestfirska forlagið.
Einkamál J|
Skiptir stærðin máli?
Þú kemst aö þvf í sfma 0056915026.
Jólasaga 8
Jólasaga úr Dýrafirði, ævintýri.
Saga eftir unga húsmóöur á Þingeyri,
sem er að stíga sfn fyrstu skref á rit-
vellinum. Við auglýsum bókina ekki
með hástemmdum lýsingarorðum,
heldur bendum viö fólki á, aö hún
hentar fýrir börn á öllum aldri og er
sériega heppileg til aö lesa upphátt
fyrir þau yngri.
Fæst í öllum bókaverslunum.
Vestfirska forlagið.
ORÐ DAGSINS
462 1840
Þjónusta
Endurhlöðum blekhylki og dufthylki i
tölvuprentara.
Allt aö 60% sparnaður, 6 ára reynsla,
hágæöa prentun.
Hafiö samband f síma eða á netinu.
Endurhleðslan,
sími 588 2845,
netfang: http://www.vortex.is/vign-
ir/ehl
Sala
Til sölu massíf lyftaradekk 500-8 á 5
gata felgu, 700-12 á 6 gata felgu,
rafmótor í Still lyftara, 4 og 6 kw, vél
og fleira úr Mazda 626 árg. ‘80 og
Skodi árg. ‘86.
Uppl. í sfma 896 3247.
Ýmislegt
Víngerðarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsuberja-
vfn, Móselvín, Rfnarvfn, sherry, rósa-
vín.
Bjórgerðarefni:
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkó-
hólmælar, sykurmælar, líkkjörar, ftlt-
er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar
ofl.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin hf.,
Skipagötu 4,
sími 461 1861.
DENNI DJEMALAUSI
„Hvar er fiarstýringin“?
Happdrætti
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni
allan daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Kenni á Subaru Legacy.
Tfmar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 895 0599, heimasími 462
5692.
Messur
Glerárkirkja.
Hádegissamvera í kirkjunni á miðviku-
dögum frá kl. 12 til 13.
Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem
samanstendur af orgelleik, lofgjörð, fyrir-
bænum og sakramenti, er boðið upp á
léttan hádegisverð á vægu verði.
Kyrrðar- og bænastund er í kirkjunni
á þriðjudögum kl. 18.10.
Sóknarprestur.
Ámað heilla
Sjötugur er í dag, 16. desember, Ísak J.
Guðmann, fyrrum aðalféhirðir hjá KEA.
Hann verður að heiman.
Takið eftir
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Minningarspjöld félags aðstandenda
Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná-
grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar-
stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti,
Möppudýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun
M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Al-
mennum tryggingum við Ráðhústorg,
Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru í
bókasafninu á Dalvík._______________
Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar
fást f Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni
Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í síma-
afgreiðslu._________________________
Minningarkort Heimahlynningar
krabbameinssjúkra á Akureyri fást hjá
Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð
Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blóma-
búðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og
Blómasmiðjunni. ____
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga
frákl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja
frammi og prestur mætir á staðinn til
skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja.
SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
HEILRÆÐI
KENNDU BARNINU ÞÍNU
AÐ UMGANGAST ELD MEÐ VARÚÐ.
ÖKUKEIMIXISLA
Kenni á nýjan Land Cruiser
Útvega öll gögn sem með þarf.
Aðstoða við endurnýjunarpróf.
Greiðslukjör.
JÓN S. ÁRNASON
Símar 462 2935 • 854 4266
TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.
Allt fyrir
gluggann
Trérimlar
Álrimlar
Plastrimlar
Sniðið eftir máli og
staðlaðar stærðir
KAUPLAND
KAUPANGI
Sími 462 3565 ■ Fax 461 1829
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
ÖLFU HJALTALÍN,
Skarðshlíð 10 e,
Akureyri,
er lést fimmtudaginn 4. desember síðastliðinn, hefur farið
fram í kyrrþey.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Systir okkar,
DAGRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR,
húsmæðrakennari,
sem lóst 10. desember síðastliðinn, verður
jarðsett fimmtudaginn 18. desember frá
Munkaþverárkirkju kl. 13.30.
Fyrir hönd systkinanna,
Friðrik Kristjánsson.