Dagur - 19.12.1997, Page 15

Dagur - 19.12.1997, Page 15
FÖSTUDAGUR 19.DESEMBER 1997 - 1S TJtgur. DAGSKRAIN 08.30 Skjáleikur. 10.30 Alþingi. 16.45 Leiðarljós C7913 CGuiding Lightj. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins. 18.05 Þytur i laufi [22:65) CWind in the Willows). Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachmann. Endursýning. 18.30 Fjör á fjölbraut (5:26) (Heartbreak High V). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal ung- linga í framhaldsskóla. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 19.30 fþróttir 1/2 8. 19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. e 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Dagsljós. 21.10 Systir brúðgumans (The Member of the Wedding). Banda- rfsk sjónvarpsmynd, gerð eftir sögu Carsons McCullers um raunir ung- lingsstúlku þegar ástkær eldri bróðir hennar ákveður að ganga (það heil- aga. Leikstjóri er Fielder Cook og aðal- hlutverk leika Alfre Woodard og Anna Paquin. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 22.50 Stockinger (3:14). Austurrfskur sakamálaflokkur. Aðal- hlutverk leika Karl Markovics, Anja Schiller og Sandra Cervik. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.45 Sharman. Bresk sjónvarpsmynd þar sem einkaspæjarinn Nick Sharman fæst við erfitt glæpamái. Aðalhlutverk leikur Clive Owen. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 01.00 Ráðgátur (13:17) 01.40 Útvarpsfréttir. 01.50 Skjáleikur. 9.00 Línumar í lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Ungur í anda (e) (Roommates). 14.45 Baugabrot (4:6) (e) 15.35 NBA tilþrif. 16.00 Skot og mark. 16.25 Steinþursar. 16.50 löfravagninn. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurínn. 18.00 Fréttir. 18.05 íslenski listinn. 19.00 1 9 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Lois og Clark (14:22). 21.00 Bilko liðþjálfi (Sgt. Bilko). 22.45 Uppgjöríð (Desperado). Dularfullur farandsöngv- ari með gítartösku fulla af vopnum er á ferli ( undirheimum Mexfkó. Hann er staðráðinn í að hefna dauða unnustu sinnar. Með hjálp besta vinar slns og glæsilegrar konu sem rekur bókaversl- un tekst honum að hafa uppi á giæpaforingjanum og fíkniefnabarónin- um Bucho. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Joaquim De Almeida og Salma Hayek. Leikstjóri Robert Rodriguez. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 Jólaboðið (e) (Hercule Poirots Christmas). Hercule Poirot býr sig undir að njóta jólanna með góða bók en þá hringir síminn og á Ifnunni er hinn háaldraði Simon Lee. Sá hafði unnið að uppgreftri í Suður- Afrfku fyrir 40 árum og ekki verið bam- anna bestur. Aðalhlutverk: David Suchet og Philip Jackson. Leikstjóri Ed- ward Bennett 1994. 2.25 Vélmennið (e) (Android Affair). Aðalhlutverk: Griffin Dunne og Hariey Jane Kozak. Leikstjóri: Richard Kletter. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 3.55 Dagskráríok. FJÖLMIÐLARÝNI Ærandi þögn um stórfrétt í byrjun desember birti Dagur frétt um fyrir- spurnir í Flugráði um eldsneytisgjaldið, sem innheimt er af seldu flugvélaeldsneyti. Flestir fjölmiðlar fjölluðu um málið þegar Sam- keppnisráð ályktaði að innheimta gjaidsins raskaði samkeppni, en Flugleiðir koma sér að stórum hluta hjá því að greiða gjaldið með eigin innkaupum á eldsneyti. Ekki minnkaði fréttagildi málsins þegar það var tekið upp í fýrirspurnatíma á Alþingi og málið sett á dag- skrá ríkisstjórnarfundar. I gegnum þykkt og þunnt hafa þó fréttastof- ur Stöðvar 2 og Bylgjunnar þagað yfir málinu. Áreiðanlega ekki einu sinni þefað af því. Hvers vegna svo er hlýtur að vera mönnum með heilbrigt fréttanef hulin ráðgáta, því hér er um stórmál að ræða og varla úr takti við fréttastefnu þessara fjölmiðla að segja frá skömmum sem ríkið fær á sig. Hví þessi ær- andi þögn? En fréttastofur þessar höfðu síðla í nóvem- ber viðtal við forstjóra Flugleiða, sem sagði að meðal ástæðna fyrir Iakari útkomu Flugleiða í ár væri, jú einmitt, hækkun eldsneytisgjalds. Sem Flugleiðir reyndar koma sér að mestu hjá að greiða! 17.00 Spitalalff (e) (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.00 Suður-ameríska knattspyman (Futbol Americas Show). 19.00 Fótbolti um vfða verötd (Futbol Mundial). 19.30 Eldur! (9:13) (Fire Co. 132). Bandarískur mynda- flokkur um slökkviliðsmenn í Los Ang- eles. 20.30 Beint f mark með VISA. íþróttaþáttur þar sem fjallað er um stórviðburði ((þróttum, bæði heima og erlendis. Enska knattspyrnan fær sér- staka umfjöllun en rætt er við „sér- fræðinga" og stuðningsmenn liðanna eru heimsóttir. 21.00 U2 á tónleikum. Útsending frá tónleikum írsku rokksveitarinnar U2 í Autodromo f Mexikó. Bono og félagar hafa verið á ferð og fiugi frá því í apríl en þá hófst PopMart-tónleikaferðin. U2 heldur yfir 60 tónleika f 20 löndum á þessu ári en ráðgert er að halda ferðinni áfram á næsta ári. 23.15 Hörkutól C3:7) (e) (Roughnecks). Breskur myndaflokkur um Iffið á borpöllum (Norðursjónum. 00.05 Spítalalíf (e) (MASH). 00.30 Hnefaleikar. Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Madison Square Garden (New York. Á meðal þeirra sem mætast eru Prinsinn Naseem Hamed, heimsmeistari WBO- sambandsins í fjaðurvigL og Kevin Kelley. 03.30 Dagskráríok. HVAD FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Vil fá fjör í skanundeginu „Ljósvakaneysla mín er mjög Iít- il í desembermánuði. Eg er svo sérkennilega stemmd í skamm- deginu að sjónvarp hentar mér ekki. Þá vil ég ekki láta mata mig á efni og horfi helst á myndbönd," segir Guðrún Kristjánsdóttir, ritstjóri Mann- lífs, þegar hún er spurð um hvað veki helst áhuga hennar í sjónvarpi. „Hins vegar horfi ég mikið á fréttir. Ég horfi endrum og eins á Dagsljós, og bíð alltaf spennt eftir bókmenntagagn- rýninni enda er ég spennufíkill í eðli mínu og vil fá fjör í skamm- deginu. Að öðru leyti finnst mér Dagsljós alltof niðurnjörvað og fyrirsjáanlegt, þar vantar þetta óvænta og skemmtilega. X- Files horfi ég yfirleitt á enda svala þeir þættir spennufíkn minni. í útvarpi hlusta ég seinni part dags annað hvort á Þjóðbraut- ina eða Gufuna. A kvöldin á ég til að stilla á næturútvarpið og hlusta á endurtekið efni eins og Samfélagið í nærmynd. Það er svo notalegt að hlusta á þægi- legar raddir þar sem maður ligg- ur upp í sófa með kertaljós á borðum. Annars leggst ég í bóklestur og bakstur á þessum árstíma og það er mín neysla í desember- mánuði.“ mŒMSMEM* RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunþáttur heldur áfram. 8.45 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi 40 ára. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga. Kvöldstjarnan. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Löggan sem hló. 13.25 Hádegistónar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Næstsíðasti dagur ársins. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Gaphúsið. Listin í leikhúsinu 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir - Þingmál. 18.30 Aöventa eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Bjömsson les. 18.45 Ljóð dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Manstu? 21.00 Syndirnar sjö. 21.30 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. Tónlist af ýmsu tagi. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimmfjórðu. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fróttir. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfróttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói 12. Umsjón Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fróttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin hér og þar. Umsjón Sigríður Am- ardóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sieggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuð. 22.00 Fréttir. 22.10 í lagi. Umsjón Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvaktin. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöur- spá kl. 1 oq í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. Rokkland. (Endurfluttur þáttur.) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fróttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Gulli Helga - Alltaf hress. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Hemmi Gunn.Fréttir kl. 14.00 og 15.00. Her- mann heldur áfram eftir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Ivar Guðmundsson leikur nýjustu tónlistina. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viðskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann Jóhanns- son spilar góða tónlist. 22.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Net- fang: ragnarp@ibc.is 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlístina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-áriö 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt Létt biönduð tón- list Innsýn f tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningjar" Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum umsjón: Hannes Reynir Sígild dæg- urlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sigilt FM 94,3 FM 957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Föstudagsfiðringurin Maggi Magg 22-04 Næturvaktin. símin er 511-0957 Jóel og Magga ADALSTÖÐIN 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13- 16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Harðadóttir 19-21 Hjalti Þorsteinsson 22-12 Föstudagspartý með Bob Murray 12-03 Halli Gísla. X-ið 07:00 Morgun(ó)gleöi Dodda smalls. 10:00 Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti að aka með Ragga Blö. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna. 22:00 Minlstry of sound - frá London. 00:00 Næturvaktin. 04:00 Róbert. Tónlist- arfréttir fluttar kl. 09.00,13.00, 17.00 & 22.00 Helgar- dagsskrá X-ins 97,7 LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. YMSAR STOÐVAR Eurosport 07.30 Motorsports: Motors Magozme 08.30 Biathlon: World Cup m Kontiolahti, Fmland 10.00 Alpínc Sknng: Women World Cup in Veysonnaz. Switzerland 11.30 Biathlon: World Cup in Kontiolahti. Finland 12.15 Football: Fita Confederations Cup in Riyadh. Saudi Arabia 14.15 Motorsports: Intemationa! Motorsports Magazme 15.15 Alpine Skímg: Women World Cup In Veysonnaz. Switzerland 16.00 Football. Fifa Confaderalions Cup in Ríyadh. Saudi Arabia 18.00 Football: Fifa Confederations Cup m Riyadb. Saudi Arabia 19.00 Supercross; 1997 Supercross World Champlonship in Geneva, Switzerland 20.00 Sports Car: International Gt race in Brasilta. Brazil 21.00 Equestrianism: the Ofympia International Show Jumping Championships in London 22.30 Football: Fifa Confederations Cup in Riyadh, Saudi Arabía 00.30 Ctose Bloomberg Buslness News 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Rnancial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Busíness News 23.52 Sports 23.54 lífestyles 00.00 World News NBC Super Channel 05.00 VIP 05.30 NBC NighUy News With Tom Brukaw 06.00 MSN8C News With Bnan Willtams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC's European Squawk Box 09.00 European Money Wheel 13.30 CNBCs US Squawk Box 14.30 V\fine Express 15.00 Star Gardens 15J0 The Good Life 16.00 Time and Again 17.00 National Geographtc Television 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Europe ý lo carte 19.30 Five Star Adventure 20.00 US PGA Golf 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Bnen 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokow 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC imernight 02.00 VIP 02.30 Ftve Star Adventure 03.00 The Ticket NBC 03.30 Taikin' Jazz 04.00 Five Star Adventure 04.30 The Ticket NBC VH-1 07.00 Power Breakfast 09.00 VH-1 Upbeat 12.00 Ten of the Best: Jilty Johnson 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 17.00 Five @ Fíve 17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for Six 19.00 Mills ‘n' Tunes 20.00 VH-1 Party 21.00 Ten of the BesL Bryan Adams 22.00 Amcncan Ctassic 23.00 Arqund and Around: Review of 97 00.00 The Friday Rock Show 02.00 Príme Cuts 04.00 Ten of the Best: Jilly Johnson 05.00 Mills ‘n' Tunes 08.00 Hit for Six Cartoon Network 05.00 Omer and tt>e Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 Ttie Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00 Thomas the Tank Engine 07.30 Blinky Bill 08.00 Scooby Doo 08.30 DexteTs Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 11.00 Taz-Mania 11.30 2 Stupid Dogs 12.00 The Real Adventures of Jonny Quest 12.30 Batman 13.00 The Mask 13.30 Tom and Jerry 14.00 Ttie Bugs and Daffy Show 14.30 Droopy und Dripple 15.00 Ttie Smurfs 15.30 Scooby Doo 16.00 Taz-Mama 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Brovo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Ftmtstones 19.00 Scooby Doo 19.30 Wacky Races 20.00 Físh Potice 20.30 Batman BBC Prime 05.00 Teaching and Leaming With IT 05.30 Teaching and Leamtng With IT 06.00 The World Today 06.25 Pnme Weather 06.30 ChuckleVision 06.50 Blue Peter 07.15 Grange Hill 07.45 Ready. Steady, Cook 08.15 Kílroy 09.00 Delia Smíth's Christmas 09.30 EastEnders 10.00 Tho Vet 10.50 Prime Weather 10.55 Wogan's Istand 11.25 Ready. Steady. Cook 11.55 Styte Challenge 12.20 Detia Smith's Christmas 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 The Vét 14.50 Príme Weather 14.55 Wogan's Island 16JZ5 Julia Jekyll and Harriet Hyde 15.40 Ðlue Peter 16.05 Grange Hill 16.30 Wildlife 17.00 BBC Worid News; Weather 17.25 FÝime Weather 17.30 Ready, Steody. Cook 18.00 EastEnders 18.30 Delia Smith’s Chrlstmas 19.00 2point4 Children 19.30 The Bnttas Empire 20.00 Casualty 21.00 BBC Wbrid News; Weattrer 21.25 Prime Weather 21.30 Later With Jools Holland 22.30 John Sesstons Tall Tales 23.00 Punt and Dennís 23.30 Top of the Pops 00.00 Prime Weather 00.05 Or Who 00.30 Giving Tongue 02.00 Birds of a Feather 02.30 Blackadder II 03.00 Staying Alive 03.40 Growing Old Oisgracefully 04.10 Modem Times Discovery 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Rightiíne 17.00 Ancíent Warriors 17.30 Beyond 2000 18.00 Uniamed Amazoma 19.00 Arthur C Clarke's Mysterious World 19.30 Disaster 20.00 Meerkats: Cohort of ttre Kolahari 21.00 Forensic Detectives 22.00 Medical Detecttves 22.30 Medical Detectives 23.00 Weapons of War 00.00 Tho Dlceman 00.30 Wheel Nuts 01.00 Disaster 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hhs 15.00 Select MTV 17.00 Dance Floor Chart 18.00 News Weekend Editton 18.30 The Gnnd Ciassics 19.00 Stylissimo! 19.30 Top Seiection 20.00 The Real Worid 20.30 Síngled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Lovelme 22.30 Beavis and Butt-head 23.00 Party Zone 01.00 Chill Out Zone 03.00 Night Videos ky 06.00 Sunnse 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightíine 11.00 SKY News 11.30 SKY Wbrld News 12.00 SKY News Today 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 Reuters Reports 16.00 SKY News 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at Rve 18.00 SKY News 19.00 Tonlght With Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY Wortd News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Eveníng News 00.00 SKY News 00.30 ABC Worid News Tomght 01.00 SKY News 01.30 SKY Worid News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00 SKY News 03.30 Fashíon TV 04.00 SKY News 04.30 CBS Eveníng News 05.00 SKY News 05.30 ABC Worid News Tonight CNN 05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Momlng 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 Worid News 08.30 Showbiz Today 09.00 Wórtd News 09.30 CNN Newsroom 10.00 Worid News 10.30 Wortd Sport 11.00 Wortd News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 Wórid News 12.30 Eanh Matters 13.00 World News 13.15 Asian Editton 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 Wortd Sport 16.00 Wortd News 16.30 Showbiz Today 17.00 Wortd News 17.30 On the Monu 18.00 Worid Nuws 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 World Busmess Today 20.00 Worid News 20.30 Q & A 21.00 Wbrtd News Europe 21.30 Insíght 22.00 News Updotc / World Busíness Today 22.30 Wbrld Sport 23.00 CNN Worid View 00.00 Worid News 00.30 Moneyline 01.00 Worid News 01.15 American Edition 01.30 Q & A 02.00 Lany King 03.00 7 Days + 03.30 Showbi2 Today 04.00 World News 04.30 World Report TNT 21.00 TIiis Means Warl - a Season of War Films 23.45 This Means Warl - a Season of War Films 02.15 Where Eagles Dare Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur meó Benny Hinn Frá samkomum Benny Hlnn víðo um heim.viðtöl og vitnisburóir. 17:00 Lff í Orðinti Biblfu- frœöslo með Joyce Meyer. 17:30 Hetmskaup Sjónvarps- markaóur. 1930 ***Boóskapur Central Baptist klrkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips. 20:00 Trúar- skref GStep of faith) Scott Stewart 20:30 Líf f Orðmu Bibl- íufrœðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur meó Benny Hinn Fró samkomum Benny Hinn vlóa um heim. viðtöl og vitnisburöir. 21:30 Kvöldljós Endurtekló efni frá BolholtL Ýmsir gestir. 23:00 Lff í Orðinu Biblíu- fræðsla mcð Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottm (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjbnvarpsstöðinni. 0130 Skjákynningar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.