Dagur - 19.12.1997, Blaðsíða 1
Skúli Þorsteinsson, 6 ára. Mig
langar að fá disk með Spice
Girls.
Brynjar Þorsteinsson, 7 ára. Ég
vil Batman-bílinn, svona leður-
blökubíl.
Rósa María Árnadóttir, 6 ára.
Ég vil fá Barbiedúkku og skraut-
límmiða.
Silja Mist Sigurkarlsdóttir, 6
ára. Ferðageislaspilara og spól-
una Strumpastuð 2.
Aldís Dagmar Erlingsdóttir, 6
ára. Bara einhver flott föt, til
dæmis flottan pels.
Hrefna Rut Níelsdóttir, 6 ára.
Mest langar mig að fá Baby-born
dúkku og Strumpastuð 2.
Sigrún Rut Sveinbjörnsdóttir,
6 ára. Ég vil fá bangsa í jólagjöf
og Strumpastuð 2.
Karólína Gústafsdóttir, 7
Éínuskauta og flottan nýjan kjól
eða pils.
ára. Björn Torfi Björnsson, 9 ára. Þorbergur Þórarinsson, 9 ára.
Mig langar í rafmagnsbílabraut Bílarafmagnsbraut og bókina um
og píluspjald og örvar. Bert og baðstrandagellurnar.
Ari Húnbogason, 8 ára. Eg vil fá
humar í búri, spóluna um Éatabæ
í vandræðum og fjarstýrðan bíl.
Björn Páll Pálsson, 8 ára. Act-
ion-menn í fallhlíf, Batman-karla
og skemmtilega vídeóspólu.
rvar Samúelsson, 6 ára. Fall-
hlífa-Action menn og vídeóspól-
una Hringjarinn í Notre Dame.
Anton Ólafsson, 12 ára
dæmis bílamódel og föt.
Heiða Berglind Magnúsdóttir,
8 ára. Bókina um Dúfu-Lísu og
son vindsins, eldvert annað.
Aníta Kristjánsdóttir, 12 ára.
Nýju bókina um Dúfu-Lísu og
geisladiskinn með Celen Dion.
Eyrún Unnarsdóttir, 12 ára.
Mest vil ég fá skátaskyrtu. Síðan
Iangar mig líka að fá Tarot-spil.
Valgerður Sólnes, 12 ára.
Flotta kuldaskó og góðar ungl-
ingabækur.
Jón Einar Björnsson, 12 ára.
Hjólabrettabuxur og góða bók.
Maltýsson, 12 ára. Eg er
búinn að biðja um einhveija góða
bók og rifflaðar flauelsbuxur.
Veitum hagstæð
lán til kaupa á
1 landbúnaðarvélum
Reiknaðu með
' SP-FJÁRMÖGNUN HF
Vegmúii 3 • 708 Reykjavik • Sími 588-7200 • Fax 588-7201
Það tekur aðeins
eittn
ir aðeins jSbt&^SÍL,
virkanigF
dag
aö koma póstinum
þinum til skila
N v t t s í ni a n ú m c r
4 6 0 2 5 0 0
SPARISJÓÐUR NORÐLENDINGA
Skipagaia 9 PóschóH 220 602 Akurc\ ri
j