Dagur - 19.12.1997, Blaðsíða 5
Ðagur
FÖSTUDAGUR 19.DESEMBER 1997 - 21
LÍFIÐ í LANDINU
LEIKHUS
KVIKMYNDIR
TÓNLIST
SKEMMTANIR
Akureyri/Norðurland
í
essiasar
Reykbreimdur leir
Nú stendur yfir á Café Karólínu sýning Sigríðar
Helgu Hauksdóttur. Sigríður Helga er fædd á Ak-
ureyri og sótti námskeið í Myndlistaskóla Akureyr-
ar meðfram menntaskólanámi. Hún lauk prófi í
þrívíddarhönnun frá listadeild Brunelháskóla í
Bretlandi vorið 1996.
Sýningin ber heitið „I gegnum holt og hæðir“ og
á henni eru leirverk unnin með reykbrennslu,
óhefðbundinni aðferð, þar sem sag, hefilspænir,
laufblöð og hey er notað sem eldsneyti. Þegar
kulnar í glæðunum standa eftir reykmyndir til
merkis um þau átök sem átt hafa sér stað.
Reykurinn er í eðli sínu óútreiknanlegur og
verður því ekki svo auðveldlega taminn. Við brun-
ann leikur reykurinn um leirinn og skilur eftir sig
óræðar útlínur sem draga fram skarpar línur
myndefnisins og kynjamyndir náttúrunnar birtast í
verkunum.
Sýning Sigríðar Helgu stendur til 2. janúar og er
þetta önnur einkasýning hennar.
Það erfátt betur til
þessfallið að koma sér
í hátíðarskapfyirjólin
en að hlýða á óratóríu
Handels, Messías, en
hún verðurfluttíAk-
ureyrarkirkju á laugar-
dag.
Laugardaginn 20. des. verður
meistaraverk Handels Messías
flutt í Akureyrarkirkju. Flytj-
endur eru Kór Tónlistarskólans
á Akureyri ásamt hljómsveit og
einsöngvurum undir stjórn bæj-
arlistamanns Akureyrar Michael
Jóns Clarke. Einsöngvarar í
verkinu eru Björg Þórhallsdóttir
sópran, Sigríður Elliðadóttir alt,
Björn Jónsson tenór og Michael
Jón Clarke baritón. Orgel- og
semballeikari er Richard Simm
og heljast tónleikarnir kl. 17.00
og er forsala á aðgöngumiðun-
um í Bókabúð Jónasar og í Bók-
val.
George Friederich Handel.
Jennens að nafni, sendi honum
texta sem hann hafði sett saman
úr biblíunni. Þegar Handel
fékk textann varð hann fyrir
miklum áhrifum og samdi
Messías á aðeins 24 dögum.
Sagt er að þjónn hans hafi kom-
ið til hans með mat þegar hann
var að Ijúka Hallelújakórnum
fræga og hafi hann vart snert
hann, en sagt: „Mér fannst ég
sjá himnaríki og hinn mikla guð
opinbera sig fyrir augum mér.“
Verkið var frumflutt í Dublin
árið 1742, fyrst ókeypis, þar
sem konurnar voru beðnar að
skilja krínólínurnar á kjólunum
sfnum eftir heima svo fleiri
gætu komist að. Sagt er að 700
manns hafi komist inn í 600
manna sal með þessu móti!
Sjálfur Georg II. konungur var
viðstaddur og stóð á fætur af
hrifningu þegar Hallelújakórinn
var frumfluttur og náttúrlega
stóðu allir í salnum upp með
honum. Þessi siður hefur hald-
ist til þessa dags. Verkið var
síðan flutt til styrktar föngum
og fátækum tónlistarmönnum
við gífurlega hrifningu. I Lund-
únum var verkið flutt til styrktar
sjúkrahúsi fyrir munaðarlaus
börn og var verkið flutt á sjúkra-
húsinu sjálfu. Messías var síð-
asta verkið sem tónskáldið
stjórnaði (og heyrði) og er eitt
vinsælasta tónverk allra tíma.
Fjöldi tónskálda og tónlistar-
manna hafa útsett verkið, frá
Wolfgang Amadeus Mozart til
Quincy Jones, og má segja að
meistaraverk Handels hafi í
meira en 250 ár hýst og gefið
hungruðum börnum auk þess
að gleðja hjörtu manna.
Þegar það mikla tónskáld Jos-
eph Haydn heyrði Hallelújakór-
inn úr Messíasi í Westminster
Michael Jón Clarke.
Abbey stökk hann á fætur
hrópandi „Hann er meistarinn
okkar allra.“ Þau eru fleiri stór-
menni tónlistarsögunnar sem
lokið hafa lofsorði á Handel.
Sjálfur Beethoven sagðí um
hann: „Hándel er mesta tón-
gert í teiti á Thames ánni þegar
Vatnasvítan var frumflutt (og
báturinn sökk!).
Þegar Hándel samdi Messfas
átti hann við andlega og líkam-
lega vanheilsu að stríða, auk
þess sem ljárhagur hans var
bágborinn. Ríkur kaupsýslu-
maður og tónlistarunnandi,
VIKING
nsjon
Arna Elliott
- j JAG __ FIVTJANDI VIKA ÁUSTA
1. Flókið Einfalt Vínill 1 5
2. Unforgiven II Metallica 2 4
3. Ungfrú Orðadrepir Maus 10 3
4. Getfing Jiggy wit it Will Smith 7 2
5. Printe Igor Warren G and Sissel ó 2
6. Hitcin o ride Green Day 4 4
7. 1 see red Unun 16 2
8. Choose live PF Project 5 5
9. Number one Alexio 3 4
10. Breyti um lit Sóldögg ,AHý?r
11. Sweel June Gimp 9 4
12. Einfolt múl en flókið Stebbi Hilmars 14 3
13. Sonterio Sublime 18 2
R Perfect Day Various Artists 19 2
15. Jól handa öllum Hugrún Birna JjHý'f'T
16. Christmas time Smashing Pumpkins 20 2
17. 1 will come to you Hanson ^Ný?|'
18. Put your hands where... Busta Rhymes 12 4
19. Mr. Caulfield Quarasie
20. Fresh Beat System 13 7
Listinn er spitaður á föstudögum milli kt. 20 og 22
Hlustaðu á Frostrásina i beinni á internetinu
http://nett.is/frosrasin • E-maiL frostras@nett.is
skáld allra tíma. Ég myndi
krjúpa og lúta höfði við legstein
hans“
Hándel sem var fæddur í
Þýskalandi 1685 og var ekki al-
inn upp við tónlist. Eina tónlist-
armenntunin sem hann fékk
um æfina var hjá organistanum
í heimabæ sínum Halle. Árið
1710 flutti hann til Hannover
sem hirðtónskáld og organisti,
en skrapp þó til London til þess
að frumflytja óperuna Rinaldo
sem varð mjög vinsæl. Hann
fékk leyfi til þess að skreppa aft-
ur til London skömmu síðar, en
snéri aldrei aftur. Árið 1714 var
fyrrum „herra“ hans í
Hannover krýndur Englands-
konungur (Georg I.) og þurfti
Hándel því að ná sáttum við
hann sem sagt er að hann hafi
Björg Þórhallsdóttir.