Dagur - 19.12.1997, Blaðsíða 9

Dagur - 19.12.1997, Blaðsíða 9
h'ÖSTUDAGUR 19 .DESEMBER 1997 - 25 Húsnæði i boði TII leigu tvö herbergi nálægt Hlemmi í Reykjavík. Laus frá áramótum. Góð aðstaöa, þvottavél, þurrkari og eldhús meö hel- stu áhöldum. Tvær setustofur með sjónvörpum. Upplagt fyrir námsfólk. Reglusemi áskilin. Uppl. í stma 897 4540. Atvinna i boði Feröamálafélag Eyjafjaröar á Akur- eyri óskar eftir aö ráöa í 30-50% starf hjá félaginu. Starfið felur í sér að halda utan um alla starfssemi félagsins. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti starfað sjálfstætt og haft starfsaö- stöðu heima hjá sér. Vinsamlegast tilgreinið fyrri störf og menntun. Umsóknum skal skilaö inn til Dags merkt fyrir 1. janúar 1998. Einkamál Viltu eiga ástarfund meö konu, 35 ára eöa eldri? Fríar upplýsingar í síma 0056915452. Viltu bæta kynlífiö og færa þaö inn á nýjar brautir? Hringdu í síma 0056915028. Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meöal eldsneytis- , smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir vinnubíla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsími 587 1285. Er aö rífa Félagsvist Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) föstudaginn 19. des. kl. DENNI DÆHALAUSI Ég œtlaði að vera inrti og taka til í herberginu mínu en ákvað að snúa því við og skemmta mér œrlega! Breiðabólsstaðarprestakall. Sunnudagur 21. des. Barnaguðsþjónusta í Hvammstanga- kirkju kl. 11. Englakertið tendrað. Tekið á móti fram- lögum til Hjálparstofnunar kirkjunnar. Fjölmennum í síðustu bamasamveru árs- ins. Sr. Kristján Björnsson. Laufássprestakall. Laufásskirkja: Aðventukvöld verður sunnudaginn 21. desember kl. 21. Kór Svalbarðs- og Laufásskirkju syngur jóla- lög undir stjóm Hjartar Steinbergssonar. Fluttur verður samtalsþáttur um hjálp við bágstadda, lesin verður jólasaga og nem- endur Tónlistarskóla Eyjafjarðar leika á hljóðfæri. Einnig ntunu bömin í kirkj- unni taka lagið. Hugvekju kvöldsins flytur Bjöm Ingólfs- son skólastjóri á Grenivík. Aðventukvöldinu lýkur með Ijósahelgi- leik bamanna og að endingu syngja allir jólasálminn Heims um ból. Svalbarðskirkja: Kyrrðar- og bænastund verður mánudagskvöldið 22. des. kl. 21. Sóknarprestur. :soyta (síKímni Ua ^tnkaUfj kvenna 90S-2222 (htióðtilanil> x66iS0m» vlísk ajjfirt’ijinrj 905-2000 ORÐ DAGSINS 462 1840 Úr Ijóöabókinni „í Qórum línurn". Líklega hafa fáir Islendingar ort betur hringhendu en séra Sigurður Norland í Hindisvík: She is fine as morn in May, mild, devine and clever. Like a shining sommerday; she is mine forever. Fæst í öllum bókaverslunum. Vestfirska forlagið. Jólasaga Jólasaga úr Dýrafirði, ævintýri. Saga eftir unga húsmóöur á Þingeyri, sem er aö stiga sín fýrstu skref á rit- vellinum. Viö auglýsum bókina ekki með hástemmdum lýsingaroröum, heldur bendum viö fólki á, að hún hentar fyrir börn á öllum aldri og er sérlega heppileg til aö lesa upphátt fyrir þau yngri. Fæst í öllum bókaverslunum. Vestfirska forlagiö. Mannlif og saga Mannlíf og saga I Þingeyrar- og Auð- kúluhreppum hinum fornu, 4. hefti, er komin út. Hér er saman kominn þjóðlegur fróö- leikur, gamall og nýr. Vekjum sérstaka athygli á bréfi frá séra Siguröi á Rafnseyri, föður Jóns forseta, sem aldrei hefur birst áður. Fæst í öllum bókaverslunum. Vestfirska foriagiö. Bækur Subaru ‘80-'91, Mazda 626 ‘83-’87, 8MW 318 og 518, MMC Lancer, Galant, L-200, Toyota Tercel, Corolia, Cresida, Crown, Volvo 240 og 244, Saab 900, Peugeot 505, Chev. Monza, Bronco stór og lítill, Benz, all- ar gerðir. Sími 453 8845. Messur Glerárkirkja. Laugardagur 20. des. Kirkjuskóii barnanna kl. 13. Foreldrar eru hvattir til að undirbúa komandi jóla- hátíð með bömum sínum og koma til kirkju. Sunnud. 21. des. Jólasöngvar fjölskyidunnar kl. 17. Kór Glerárkirkju syngur undir stjóm Hjartar Steinbergssonar. Ath. Jólafundur æskulýðsfélagsins er síðan kl. 20.30 sama dag. 20.30. Húsið öllum opið. Takið eftir Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrkt- ar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri,______________________________ Minningarspjöld Zontaklúbbs Akur- eyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedromynd- um, Skipagötu 16. Baráttusaga Helga Hóseassonar „Meðan einhver ennþá þorir“ nefnist baráttusaga Helga Hóse- assonar, sem Fjölvi gefur út. Helgi varð á sínum tíma þjóð- frægur fyrir það þegar hann skaust eins og skæruliði í leift- urárás framhjá heiðursverði og fánabera lögreglunnar og sletti skyri yfir alla skrúðgöngu for- seta, biskups og alþingismanna við Austurvöll. „Hversvegna slettirðu skyri? var hann spurður. ó Eg vildi ekki sletta málningu, þá hefði ég skemmt fötin þeirra og jafnvel skaðað þá!“ Helgi var strax stimplaður sem klikkaður og kannski var hann það að ein- hveiju leyti. En við samningu þessarar bókar hefur Einar Björgvinsson rithöfundur kafað dýpra ofan í málið m.a. með lestri skipulegra dagbóka Helga, kynnt sér skoðanir og lífssýn Enar Björgvinsson og Helgi Hóseason hans og tekið þær til meðferðar frá ýmsum hliðum. Hann kemst m.a. að því að Helgi er í öllu sínu atferli einstaklega rökvís og jafn- framt fær um að lýsa viðbrögð- um andstæðinga sinna skil- merkilega á blutlægan hátt. Þetta mun líklega koma lesend- um mest á óvart. Bókin er 176 bls. í stóru broti með fjölda mynda, unnin í Stein- holti og Flatey. Verð kr. 3,480. Sat 26 ár í tugthúsinu við Lækj artorg Arnes - Síðasti útilegumaðurinn heitir bók frá Fjölvaútgáfunni sem fjallar um hinn furðulega lífsferil Arnesar Pálssonar sem sagnir herma að hafi verið fylgd- armaður Fjalla-Ey\indar og ást- maður Höllu. Jóhann Siguijóns- son gerði hann ódauðlegan í leikritinu um Fjalla-Eyvind. Afkomandi Arnesar, Kristinn Helgason, hefur ritað bókina, en fyrir nokkrum árum ritaði hann bókina um Fárið mikla undir Eyjafjöllum, sem fékk bestu mót- tökur. Til skamms tíma hafði Krist- inn ekki hugmynd um að hann væri neitt skyldur Arnesi, en þeg- ar honum var bent á það, rann honum blóðið til skyldunnar og hóf rannsókn á Þjóðskjalasafni og víðar þar sem margt óvænt kom í ljós. Bókin skiptist í nokkra megin- þætti, fyrst rannsókn á æviferli, afbrotum og ferðalagi milli Sel- tjarnarness, Kjalarness, Akraness og Vestfjarða. Arnes var eftirlýst- ur afbrotamaður en hafði lifað heiðarlegu lífi á Ströndum í sex ár, þegar allt í einu var brugðið við og hann handtekinn. I öðrum hluta eru ýtarlega raktar yfirheyrslur og málaferli gegn honum og þar á eftir kem- ur þriðji þáttur, meginefni bókar- innar sem lýsir 26 ára dvöl hans í tugthúsinu, nú stjórnarráðinu, þar sem hann þó gat laumast inn til kvenfanga og barnað þær ein- um fjórum sinnum, þar á meðal hina frægu Barna-Dísu. En Arnes reis til metorða í fangels- inu, þar sem hann var gerður fangavörður, uppfræðari í guðs- orði, hjúkrunarmaður og verk- stjóri. I sérstökum þætti eru raktar ýtarlega allar þjóðsagnirnar um Arnes og Fjalla-Eyvind á Ijöllum, en Kristinn Helgason kemst að þeirri óvæntu niðurstöðu að flestar séu þær einskær skáld- skapur. Eru nokkrar líkur á því að Arnes sem var frábær sagna- maður hafi skáldað þeim upp á sig. Að lokum tekur Kristinn Helgason upp á þeim skemmti- lega hætti að setjast niður í Gamla kirkjugarðinum við Aðal- stræti, þar sem Arnes er grafinn og hefja viðræður við hann yfir bil tveggja alda. Bókin Arnes er 208 bls. í stóru broti, ríkulega myndskreytt með samtíðarmyndum og ljósmynd- um nútímans af sögustöðum og litljósmyndum sem sýna m.a. felustaði Arnesar í Akrafjalli og Hvalfirði. Bókin er prentuð í Grafík hf. Verð kr. 3.480. Tilboð á sérblandaðri innimálningu gljástig 10 Verð: 1 lítri 595 4 lítrar 2380 10 lítrar 5950 Þúsundir lita í boði KAUPLAND KAUPANGI Slmi 462 3565 • Fax 461 1829 / SL/ • v»\ íerfUH koHUW Bætt kjör kvenna skila sértil barnanna og samfélagsins. Munið gíróseðlana. 5 I hjálparstofnun — Vnr; kirkjunnar — hcima og hciman

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.