Dagur - 19.12.1997, Blaðsíða 10
26 — FÖSTUDAGUR 19.DESEMBER 19 9 7
Dggur
LÍFIÐ i LANDINU
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 18. desember til
24. desember er í Borgar apóteki og
Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá
kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að
morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá ld. 09-22. Upp-
lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags lslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, Iaugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við HafnarQarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa
vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er
opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um
helgar er opið frá kl. 13.00 til kl.
17.00 bæði laugardag og sunnudag.
Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki
og opið verður þar um næstu helgi.
Þegar helgidagar eru svo sem jól og
páskar, þá sér það apótek sem á
vaktvikuna um að hafa opið 2
klukkutíma í senn frá ld. 15.00 til
1 7.00. Bakvöktum hefur verið hætt í
báðum apótekunum.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Föstudagur 19. desember. 353. dagur
ársins — 12 dagar eftir. 51. vika. Sólris
kl. 11.20. Sólarlagkl. 15.30. Dagurinn
styttist um 1 mínútu.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 skortur 5 staurs 7 eyktamark
9 drykkur 10 konu 12 lokaorð 14 tind
15 eyrnamark 17 hæg 18 Iátbragð 19
bók
Lóðrétt: 1 ræningja 2 samdi 3 bönd 4
stefna 6 síðla 8 kveikja 11 tolir 13 ekki
15 dolla
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 11 brot 5 firra 7 kaun 9 ós 10
aurar 12 rann 14 haf 16 sýn 17 slíkt
18 stó 19 auð
Lóðrétt: 1 baka 2 ofur 3 tinar 4 fró 6
asinn 8 aukast 11 raska 13 nýtu 15 fló
1 ■V 5 6
7 » ■
■ ■' 15 !■■» M a
k ■
r~c E N G I Ð “I
Gengisskráning Seðlabanka íslands 17. desember 1997
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 71,440 71,240 71,640
Sterlp. 118,020 117,710 118,330
Kan.doll. 50,230 50,070 50,390
Dönsk kr. 10,624 10,594 10,654
Sænsk kp. 9,886 9,857 9,915
Finn.mark 9,256 9,229 9,283
Fr. franki 13,415 13,375 13,455
Belg.frank. 12,092 12,057 12,127
Sv.franki 1,96260 1,95640 1,96880
Holl.gyll. 49,920 49,780 50,060
Þý. mark 35,940 35,830 36,050
Ít.líra 40,490 40,380 40,600
Aust.sch. ,04131 ,04117 ,04145
Port.esc. 5,757 5,739 5,775
Sp.peseti ,39620 ,39490 ,39750
Jap.jen ,47840 ,47690 ,47990
írskt pund ,56520 ,56340 ,56700
SDR 104,570 104,240 104,900
ECU 97,230 96,930 97,530
GRD 79,890 79,640 80,140
ANDRÉS ÖND
Stjömuspá
Vatnsberinn
Jæja, Jens.
Föstudagskvöld,
próflok, dömurn-
ar brenna og
bærinn allur. En það eru ekki
alltaf jólin í því. Þú nefnilega
manst að jólin eru á miðviku-
dag og þú þarft að huga að
ýmsu á morgun er það ekki.
Ha? Já, taka því rólega.
Fiskarnir
Maður með
munnlýti verður
al-varlegur í
dag. Viðbjóður.
Hrúturinn
Krakkinn þinn
kemur á óvart í
dag með því að
kaupa jólagjöf
handa sjálfum sér fyrir allan
peninginn sem hann á. Það
er sælla að þiggja en gefa en
himintunglunum líst ekkert á
hvert stefnir.
Nautið
Þú verður kinn-
fiskasoginn í
dag. Er það
betra en að fá
ekki neitt?
Tvíburarnir
Þú hittir Poul
Nyrup Rasmus-
sen í dag og talar
við hann þýsku. Furðulegt.
Krabbinn
Þú verður óþol-
andi í dag. Ekki
hringja í félag-
ana.
Ljónið
Það eru tíma-
mót. Krabbinn
verður f bana-
stuði í dag, ræð-
inn, skemmtileg-
ur, vel lyktandi og afar spenn-
andi fyrir hitt kynið. Getur
þetta staðist?
Meyjan
Þú verður ófrísk-
ur f dag. Eða
nótt!!
Vogin
Þér finnst sem
sumum séu mis-
lagðar hendur í
dag. Himin-
tunglin eru sammála því.
Sporðdrekinn
Jamm.
Bogmaðurinn
Meira ammæli.
Kyskys.
ert. Óstuð.
Steingeitin
Geiturnar verða
pervertar í dag.
Ein ruglast samt
og verður Her-