Dagur - 19.12.1997, Blaðsíða 2

Dagur - 19.12.1997, Blaðsíða 2
18- FÖSTUDAGVR 19.DESEMBER 1997 LÍFIÐ í LANDINU L A Lítil jól á tveimuni vtgstöðvum „Mikið er ég fegin að komast í jólafrí. A föstu- dag eru litlu jólin hér í skólanum, um miðjan daginn hjá börnunum og um kvöldið hjá okkur starfsfólkinu. Ætli verði ekki síðan farið á ein- hvern skemmtistað um kvöldið; Kaffi Akureyri eða Pollinn," segir Arnfríður Arnardóttir, starfsmaður í Brekkuskóla á Alcureyri. Arnfríður segir að um helgina fari jólaundir- bóningur á fullt skrið hjá sér og sínum. 'Farið verði í að skrifa jólakort, f bakstur og hrein- gerningar. Þá segir Arnfríður að ekki sé ólíklegt að leiðin liggi „í bæinn“, eins og Akureyringar kalla það, að kaupa jólagjafir. Bætir hún því við, talandi um jólagjafir, að það sé sterk hefð fyrir því í sinni fjöl- skyldu að gefa bækur. „Dæmigerö helgi ijóla- undirbúningi hjá mér og mínum, “ segir Arnfrídur. Nóttina á ég sjálf „Þetta eru mestu annadagar ársins hjá okkur kaupmönnum og ég verð að vinna um helgina. Opið er öll kvöld til klukkan tíu en á Þorláks- messu að sjálfsögðu til klukkan ellefu. Það er nóg að gera hjá okkur kaupmönnum, en hvað jólaundirbúning varðar þá er ég eins og Niltkó- lína sem sagði að nóttina ættí hún sjálf,“ segir Edda Sverrisdóttir, kaupmaður í versluninni Flex við Bankastræti í Reykjavík. „Með lagni tekst mér að sinna þeim skyldu- verkum sem ég þarf að sinna. Kaupa jólagjaf- irnar, sem eru þá reyndar úr öðrum verslunum jólaundirbúning varöarþá en Flex. En annars er ég hér í Flex að taka á er ég eins og Nikkólína móti fólki, allan daginn - í flottustu búð bæjar- sem sagdiaö nóttina ætti ins,“ segir Edda. - Flún segir að hinn langi hún sjálf,"segir Edda. opnunartími verslana síðustu dagana fyrir jól orki vissulega tvímælis. „Að minnsta kosti verslar fólk ekki meira, og fyrr eða síðar hlýtur launakostnaður vegna þessa Ianga opnunartíma að fara út í verðlagið." „Mikið að gera hjá okkur kaupmönnum, en hvað Ómissandi jólatónleikar „Helgin hjá mér fer í jólaundirbúning. Fjöl- skyldan ætlar í bæinn að kaupa gjólagjafir og jólamat og eins ætlum við að skreyta eitthvað hér heima," segir Oskar Þór Halldórsson, fréttamaður Stöðvar 2 á Alcureyri. „Það sem hæst ber um komandi helgi eru jólatónleikar Kórs Akureyrarkirkju, sem haldnir verða á sunnudagskvöld. Bæði ég og köhan mín, Lovísa Jónsdóttir, erum í kórnum og hjá okkur - og mörgum bæjarbúum - eru þessir Jólatónleikarkirkjukórsins tónleikar ómissandi þáttur í undirbúning jól- anna,“ segir Oskar Þór um tónleika þessa, en einsöngvarar á þeim eru þau Sigrún Arngríms- dóttir og Oskar Pétursson. „Oft fara helgarnar í vinnu hjá mér og þá fyr- irvarinn oft lítill. Það er þó aldrei hægt að sjá fréttirnar fyrir, en í augnablikinu bendir hins vegar ekkert til þess að ég verði að vinna.“ eru ómissandi hjá okkur hjónum, segir Óskar Þór. Sörukökur og kvöldverður „Því er fljótsvarað hvað ég ætla að gera um helgina. Vínur minn Ferdinand Jónsson, sem er í framhaldsnámi í geðlækningum í London er að koma heim í jólafrí og við vinir hans ætl- um að koma saman í matarboði þar sem ég ætla að elda ofan í mannskapinn,“ segir Pétur Már Olafsson, útgáfustjóri Vöku-Helgafells. „Síðan finnst mér líldegt að ég og konan mín förum og hugum að jólagjöfum. Það er ekki ólíklegt að bækur frá Vöku-Helgafelli verði í „Hugum að jólagjöfum einhverjum jólapakkanna." - Pétur segir að um helgina. Ekki ólíklegt fjölskyldan ætli um helgina að sameinast við að að bækur frá Vöku-Helga- baka smákökur sem kenndar eru við hina aust- felli verði ípökkum okkar urrísku Söru Bernhard. „Sörukökur" eru þær umþessijól, segirPétur kallaðar. í fjölskyldu Péturs hefur ekki verið Már Ólafsson útgáfustjóri. jlef'ö fyj.jr bakkelsi af því tagi, en nú á að stofna til hefðarinnar. -SBS. það var nú þá. Ómar hafði hár og Ólafur Skúlason, prestur, lika. Nú kveður hann biskupsstólinn eftir annasama tíð. Síðasta stórhátíð biskups rennur senn upp. Dagur sendir honum og prestum öllum bestu kveðjur þegar i hönd fer „háannatími" ársins. Hiltersmeim á jólaföstu „Eg er að lesa dapurlegar bókmenntir, bókina Hitlers Willing Excutioners, eftir sagnfræðinginn Goldhagen, sem fjallar um þýsku þjóðina í síðari heimstyrjöld. Það er óvenjulegt að lesa þetta á aðventunni, en vissulega fer maður að velta fyr- ir sér inntaki jólanna við svona lestur," segir Helgi Pétursson, markaðsstjóri Sam- vinnuferða-Landsýn. Forrest Gump í fjórða siun „Eg hef lítíð séð af myndum að undanförnu, nema hvað ég horfði á myndina Forrest Gump í fjórða sinn - og hafði jafn gaman af og fyrr. Almennt finnst mér áhugaverðast að horfa á evrópskar myndir af sagnfræðilegum toga, ég vel þær fremur en bandarísk efni - enda þótt ég sé menntaður þar vestra. Mér finnst það eftirtektarvert að Bandaríkjamenn framleiði ekki vandaðra sjónvarpsefni, rétt eins og þeir eigi ekki næga peninga." Djass með Thoroddsen „Ég hef ekki gefið mér mikinn tíma til að hlusta á tónlist síðustu daga. En ég var síðast að hlusta á prýðilega djassplötu með Birni Thoroddsen gítarleikara, sem heitir Djassgítar." -SBS.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.