Dagur - 19.12.1997, Blaðsíða 6

Dagur - 19.12.1997, Blaðsíða 6
i/FÍT/BO-12.97 22-FÖSTUDAGVR 19.DESEMBER 1997 XtegMT LÍF OG FJÖR ■H Okkar vinsæla danska jólaklaðkorð verður eftirfarandi dagfa: Föstudagur 19- des. 12.00-14.00 og frá kl. 18.00 Laugardagur 20. des. 12.00-14.00 Og frá kl. 18.00 Sunnudagur 21. des. frá kl. 18.00 Mánudagur 22. des. frá kl. 18.00 Þriðjudagur 23. des. (Þorláksmessa) frá kl. 18.00 Verð kr. 1.750,- Skötuveisla á Þorláksmessu: Frá kl. 11.30 Söltuð skata Kæst skata Sítrónukrydduð skötukörð Hamsar og vestfirskur mör Smiðjan á Þorláksmessu: Danskt jólaklaáLorð írá kl. 17.00. Hraáþjónusta - Bautaverá. Meéal annars fyrir verslunarfólk, tekin frá korá fyrir kvert fyrirtæki. Þaá veráur lokaá á Bautanum og Smiéjunni 24., 25., 26. og 31. des., svo og 1. jan. 1998. Með jóla- og nýárskveÓjum. Stefán og Hallgrímur. The Art of Entertainment Samkvæmt skoðanakönnyn Hagvangs í desember 1996 eru 26,2% heimila á Islandi meo ‘Bitmeer hljómflutningstæki. Fjórir næst stærstu keppinautarnir samanlagt eru minni en Þiörteer. Hvað segir þetta þér um gæði Pioneertækja? íoppgi'ajuriicir W-770 Magnari: 2x1 OOw (RMS, 1kHz, 8íl)- Utvarp: FM/AM, 24 stö> va minni' Geislaspilari: Tekur 26 diska - Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B * Hátalarar: fi rískiptir 100w (DIN) • r9ö/ * í»egar stíll gæði afl fara saman ^.floa-) |S N-170 ■ Magnari: 2x25w (RMS, 1kHz, 6 ) ■ Utvarp: FM/AM, 30 síö- va minni SSJ- Geislaspilari: Þriggja diska Segulbandstæki-.Tvöfalt SEr - Hátalarar: Tvlskiptir 30w (DIN) pouer N-470 ” lyiagnari: 2x70w (RMS, 1 kHz, 6 ) Utvarp: FM/AM, 24 stö> va minni Geislaspilari: Einfaldur „Slot ln“ Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B Hátalarar: Tvískiptir 70w (DIN) The Art of Entertainment Reykjavík: Byggt og Búið Vesturland: Málningarþjónustan, Akránesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Quöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Asubúö.Búöardal Vestfirölr: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri. Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Pingeyinga, Húsavík. Lóniö.Þórshöfn. Austurland: Kf. Hóraösbúa, Egilsstööum. Verslunin VÍK Neskaupstað.Suöurland: Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík. Syngjum jolin inn - tónleikar Á sunnudag kl. 20 verða í Akureyrarkirkju árlegir jólasöngvar kórs kirkjunnar. Á efnisskránnir em aðventu og jólalög eftir ýmsa höfunda. Einsöngvarar á tónleikunum eru Óskar Pétursson, tenór og Sigrún Arngrímsdóttir, mezzó- sópran. Antonia Hevesi leikur á orgel, en stjórnandi á tónleikunum er Björn Steinar Sólbergsson. Auk þess að hlýða á kórinn gefst tónleikagestum færi á að æfa jólasálm fyrir jólin, því auk kórsöngs verður almennur safnaðarsöngur. Aðgangur er ókeypis og að loknum tónleikum gefst gestum færi á að kaupa hljódisk kórsins: Dýrð-vald -virðing. Fríða og dýrið í Þjóðleikhúsinu Nú er senn að Ijúka æfingum á verkinu Yndisfríð og ófreskjan en frumsýning á stóra sviði Þjóðleikhússins verður þann 11. janúar. Verkið byggir á sígildu ævin- týri af frönskum uppruna, sem hefur verið uppspretta fjölda skáldsagna, æv- intýra og leikrita, en í uppfærslu Þjóð- leikhússins er stuðst við nýja enska leikgerð í þýðingu Þórarins Eldjárns sem einnig semur söngtexta. Með aðalhlutverk fara Sigrún Waage og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Örn Árnason, Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Valur Freyr Einarsson, Anna Kristín Arn- grímsdóttir og Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir, dansahöfund- ur er Hany Hanaya. Tónlistin er eftir Jóhann G. Jóhannsson en Sigurjón Jóhannsson er höfundur búninga og leikmyndar. Evróputónleikar RUV Dr. Guðmundur Emilsson tónlistarstjóri Ríkisútvarpsins valdi tónlistina og kynnir á tón- leikunum í Hallgrímskirkju sem útvarpað verður um gervalla álfuna. Á sunnudaginn verða Evróputónleikar RUV í Hallgrímskirkju en alls taka fimm kórar og fjórir orgelleikarar þátt í tónleikunum sem verður útvarpað beint um gervalla álfuna. ALLT UM ARGENTÍNU S T E I K H Ú S WWW.ISLANDIA.IS/ARGENTINA/ í dagskránni er leitast við að lýsa í stórum dráttum söngsögu (slands frá upphafi með hliðsjón af hræringum í tónlistarlífi á megin- landi Evrópu en tónlistin tengist öll jólun- um, allt frá fornum íslenskum kirkjusöngv- um og alþýðulögum til stórbrotinna kór- verka á borð við mótettu og messuþætti Palestrina. Þá verða fluttir dansk/þýskir jólasálmar sem bárust til íslands á 19. öld og nokkrir þeirra jólasálma sem Ríkisút- varpið hefur falast eftir af tónskáldum á undanförnum árum. Að auki frumflytja kór- arnir jólalag útvarpsins í ár, sem nefnist jólakvöld og er eftir Tryggva M. Baldvins- son við texta Davíðs Stefánssonar. Tón- leikunum lýkur á Agnus Dei eftir Jónas Tómasson sem Hörður Áskelsson mun leika á orgel Hallgrímskirkju. Aðgangur að tónleikunum sem hefjast klukkan 11.00 er öllum heimill meðan hús- rúm leyfir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.