Dagur - 20.12.1997, Side 2

Dagur - 20.12.1997, Side 2
2-LAUGA RDAGUR 2 0. DESEMBER 1997 .'Dagpur FRÉTTIR Reykjavík_______________ !? Lau Sun Mán Pri mm An---------------------- --h15 •10 * 5 M________|......... —----—i- 0 ASA4 $3 ASA3 SA5 ANA3 ASA5 SV4 A5 SA5 Stykkishólmur Lau Sun Mán Þri -10 - 5 -» ........... ..... ..... - 0 ASA4 ASA3 SSA3 ASA4 ANA3 A5 SV5 A5 ASA5 Bolungarvík_____________ ?? Lau Sun Mán Þrí -10 - 5 ---------------------------0 A2 ANA3 SV2 ASA3 ANA3 ANA2 SV3 ANA2 A2 Blönduós________________ ’? Lau Sun Mán Þri mm -----------------------M5 -10 - 5 --------------------------0 SA1 ASA2 SSV2 ASA2 ANA2 ASA2 SV3 A2 ASA2 Línuritin sýna íjögurra daga veðurhorfur á hveijum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vindáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Austlæg átt, víðast gola eða kaldi, en stinningskaldi með Suðurströndinni. Súld eða rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum, skýj- að og súld eða rigning með köflum um landið vestanvert, en skýj- að að mestu á Norðurlandi. Hiti yfirleitt á bilinu 1-6 stig. Jóhannes Jónsson. Hjálparstofnun kirkjunnar útbýtir þessa dagana matvöru til fólks sem hefur úr litlu að spila yfir hátíðamar. Þetta er auðvitað hið hesta mál. En því miður, einstaka fólk, sumt virðist velmeg- andi, kemur og óskar eftir að fá ókeypis jóla- pakka. Það sást til mamis, sem fór íyrir homið í Skútuvoginum og opnaði þar dýrindis Mercedes- Bens bifreið og ók á brott með plastpokana tvo, fulla afmatvöru tiljólanna. Starfsfólkí nágrenn- inu fylgist með ýmsu furðulegu og sagði að inargir hefðu komið og lagt álitlegum bilum sín- um nokkuð fjarri staðnum. Sú saga hefur gengið staflaust um borg og bí að Hagkaup hafi keypt restina af Bónusi af Jó- hannesi Jónssyni. Hagkaup á eins og kunnugt er 50% í Bón- usi. Þessi saga er nútíma þjóð- saga sem ferðast um tölvu- póstana með hraða Ijóssins. Þeir Bónus-feðgar, Jóhannes og Jón Ásgeir, voru í fyrradag útnefndir sem menn ársins 1997 í viðskiptalífinu og eru vel að því komnir. í viðskiptalífinu er sagt að stutt sé í það að velta Bónus-búðanna í sölu matvöru fari bráðlega yfir veltu Hagkaups. Bónus segist bjóða betur í auglýsingum, og reyndin er að vöruverðið er nálægt 25% undir því sem Hag- kaup býður. Þar er um að ræða „launahækkun" sem óþarfi er að fúlsa við. Það vakti nokkra óánægju farþega Samvinnu- ferða-Landsýnar á dögunum að miðar á fótbolta- leik í Iiverpool gegn Manchester United, voru seldir á 160 sterlingspund stykkið! Það er nm það bil hehningi ineira en okrarar selja miðana á á svörum markaði. Ekki mun SL um að kenna. Skrifstofan leggur að vísu 10 pund á miða, en enn meira leggur umboðsaðilinn erlendis á mið- ann. En það er svekkjandi að borga hátt í 20 þús- und kall. Færð á vegiun Veruleg hálka var í Húnavatnssýslum. Hálkublettir voru á Holtavörðuheiði og Steingrímsfjarðarheiði. A Norður-Ströndum og Hólmavík var einnig hálka og sömu sögu má segja um Víkurskarð og Ljósavatnsskarð. Að öðru leyti er greiðfært um þjóðvegi Iandsins. Héðinn Hannesson hefur nú fengið slysavarnaskýli flutt heim í Böðvarsdal. Mynd.GVA Akuœyri SA3 SA3 SV3 SA3 A3 SSA4 SV4 ASA4 ASA4 Egilsstaðir ASA2 SA3 VSV2 SSA3 ASA5 SA3 SV4 SA3 SA5 Kirkjubæjarklaustur "c Lau Sun Mán Þri mm "...................... '15 '' lÍ 10 o- - 5 -5 , L------ . I I 0 ASA2 SSA2 ASA2 ASA2 ANA3 ASA2 VSVZ ASA3 SA2 Stórhöfði ASA7 SV5 A6 SA7 NA5 ASA7 VSV6 ASA8 SA7 Slysavamaskyli flutt í Bððvaisdal Slysavamaskýlið á Sand- víkurheiði milli Vopna- fjarðar og Bakkafjarðar hefur verið flutt í Böðv- arsdal í Vopnafirði og á að nýtast sem íverustaður á jörðinni í stað forskalaðs timhurhúss sem hrann þar sl. sunnudag. Héðinn Hannesson, tæplega sjötugur bóndi í Böðvarsdal, hefur síðan búið að dvalarheimilinu Sundabúð á Vopna- firði, þar sem hann hefur jafnframt fengið aðhlynningu vegna minn- i háttar brunasára, sem hann hlaut þegar íbúðarhúsið hans fuðraði upp. Ekki er talin lengur þörf fyrir slysa- varnaskýlið á Sandvíkurheiði þar sem komið er bundið slitlag að skýlinu, enda stóð til að flytja þáð á annan stað þar sem þörfin var brýnni. Vinnuvélar voru sendar að Böðvars- dal til þess að ganga frá niðursetningu á slysavarnaskýlinu, en í Böðvarsdal hefur aldrei verið rafmagn og því ekki þörf á tengingu við dreifikerfi Raf- magnsveitnanna nú frekar en endranær. Tæknin hefur þó ekki alveg farið hjá garði því símasamband var við bæinn. Það varð eldinum að bráð áður en Héðinn náði til hans til að láta vita, en ábúandi að Leiðarhöfn varð eldisins var. Héðinn Hannesson býr með 200 fjár á góðri fjárjörð þar sem fé gengur mikið úti og þar er einnig „ígildi“ úti- húsa fyrir kindurnar. Á bónda er ekkert fararsnið þrátt fyrir þetta óhapp og að hann sé orðinn tæplega sjötugur að aldri. Hann hefur alla tíð búið á jörð- inni, fyrst með móður sinni en sfðan einn. — GG

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.