Dagur - 20.12.1997, Qupperneq 12

Dagur - 20.12.1997, Qupperneq 12
12 -LAUGARDAGUR 20.DESEMBER 19 9 7 Menntamálaráðuneytið Deildarsérfræðingur Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir deildarsérfræðingi í fjárhagsdeild á íjármálasviði ráðuneytisins. Viðkomandi þarf að hafa viðskipta- og/eða hagfræðimenntun eða aðra sambærUega menntun. Um er að ræða 50% starf. Það felst í gerð fjárlagatillagna fyrir ráðuneytið og fjár- málalegum samskiptum við menningarstofnanir. Laun greiðast samkvæmt launakerfi Félags háskóla- menntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en um miðjan febrúar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gísli Þór Magnússon deildarstjóri fjárhagsdeildar. Umsóknir um menntun og fyrri störf berist menntamála- ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. janúar1998. Menntamálaráðuneytið 19. desember 1997. AKUREYRARB/ER Sjúkraliðar Staða sjúkraliða við heimahjúkrun hjá Heilsugæslustöð Ak- ureyrar er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu. Starfið felst í vitjunum í heimahús, fjölbreytt og krefjandi starf. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi STAK og/eða Sjúkraliðafélags ís- lands við Launanefnd sveitarfélaga. Upplýsingar um starfið gefa deildarstjóri heimahjúkrunar í síma 460 4659 og starfsmannadeild í síma 462 1000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæj- ar í Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 2. janúar 1998. Starfsmannastjóri. BORGARBÍÓ & SKÍFAN KYNNA Þær koma 26. des.! CereArbio ÍÞR ÓTTIR Ritstjórn KA-bókarinnar f.v.: Svavar Ottesen, Haraidur Sigurðsson og Hermann Sigtryggsson. NvbókumKA Knattspymufálag Akureyrar (KA) verður 70 ára 8. jauúar úk. og er af því tilefni komiu út bók sem spannar sl. 10 ár í sðgu félagsius. Bókiu er raunar framhald bókar sem kom út á 60 ára afmæli félagsins. Ollum deildum félagsins eru um körfuknattleik og frjálsar gerð skil í bókinni með fjölbreytt- íþróttir innan félagsins, greinar um hætti, þ.e. blaki, júdó, skíða- sem mega muna sinn fífil feg- íþróttinni, knattspyrnu og hand- urri. knattleik auk þess sem rætt er Auk þessa má nefna skemmti- Islensk knatt- spynta 1997 Víðir Sigurðsson hefur sent frá sér 17. bókina í ritröðinni um ís- Iensku knattspyrnuna, Islenska knattspyrnan 1997. Sem fyrr er bókinn stútfuil af gagnlegum og skemmtilegum upplýs- ingum um allt sem gerðist á síðasta keppnistímabili. Þar má finna úrslit í öllum opinberum leikjum í öllum flokkum, sem fram fóru á mótum KSÍ. Fyrsta bók Víðis þessari ritröð kom út árið 1981. I bókinni eru skemmtileg viðtöl við knattspyrnumenn ársins í karla- og kvennadeildunum, Eyja- manninn Tryggva Guðmundsson og KR-inginn Helenu Ólafsdótt- ur. Þá má finna kjarnyrta um- Ijöllun um landsliðsmálin, sem 17. bókin í ritröðinni um íslenska knattspyrnu komin út. ekki fóru lágt á árinu, Logi rek- inn og Guðjón ráðinn. Um sam- skipti Guðjóns við Arnór Guðjohnsen og Guðna Bergsson má einnig lesa í þessu alfræðiriti um ís- lenska knattspyrnu á árinu 1997. Þá er í bókinni mik- ið af myndrænum upplýsingum, töflum og gröfum sem gaman er að grúska í, eins og Iokatöflur allra deilda, upplýsingar um dóm- ara, upplýsingar um aðsókn á leiki og m.fl. Frá árinu 1985 hef- ur sérstakur kafli ver- ið um sögu fótboltans hér á landi. Með þessari bók hef- ur Víðir náð að loka hringnum og ritað samfellda sögu knatt- spyrnunnar. Þeir sem eiga því allar bækurnar eiga iafnframt ís- lensku knattspyrnusöguna frá upphafi til enda. Eini gallinn við bókina er hve langir textar eru oft massaðir. Það hefði auðveldlega mátt laga með millifyrirsögnum. Þetta kemur þó lítt að sök þar sem slík- ir textar eru fáir. Bókin er mjög skemmtilega upp sett, í dag- blaðaformi oft með stuttum við- tölum og tilheyrandi mynd- skreytingu. Fjöldi mynda prýða bókina, bæði svarhvítar og í Iit. Pjetur Sigurðsson sá um myndatökuna og fórst það vel úr hendi. Islensk knattspyrna 1997 er góð bók, gagnleg fyrir alla knatt- spyrnuáhugamenn og nauðsyn- leg uppflettibók fyrir grúskara. Ritsafnið ber höfundi sínum gott vitni um vönduð vinnubrögð. - GÞÖ legar greinar sem heita Þær voru ómissandi, Sungið við raust, Af- reksfólk íþróttanna, KA-klúbbur- inn, Dagur í KA-heimilinu og rætt um upphaf KA, stjórnendur félagsins og formenn. Avörp eru í bókinni frá formanni KA, bæjar- stjóranum á Akureyri og forseta ÍSÍ og Ólympíunefndar. Aftast í bókinni er skrá yfir heiðursfélaga KA, olympíufara félagsins, stjórnir KA á afmælum og merka atburði þessa áratugar. — GG Þorsteinn ráðinn tilÍBV Þorsteinn Gunnarsson, sem á undan- förnum árum hefur unnið sem blaðamað- ur á Héraðs- fréttablaðinu Fréttum í Vest- mannaeyjum, hefur verið ráð- Þorsteinn Gunn- inn fram- arsson■ kvæmdastjóri knattspyrnu- deildar ÍBV. Þorsteinn tekur við stöðunni um næstu áramót. Hann ætti þekkja vel til hjá ÍBV, en hann lék með meistaraflokki félagsins um margra ára skeið, sem markvörður. Ingi Sigurðs- son, leikmaður með ÍBV, hefur gegnt framkvæmdastjórastöð- unni, en hann hefur verið ráð- inn byggingarfulltrúi Vest- mannaeyja. Guimar tll Vík- ings Gunnar Magnússon, sem stóð í marki 1. deiidarliðs Dalvíkur í knattspyrnu á sl. sumri, er lík- lega á leið til Víkings. Lúkas Kostic, þjálfari Vikinga, mun hafa mikinn áhuga á að næla í þennan fyrrum unglingalands- liðsmarkvörð, en ekki hefur ver- ið gengið frá félagaskiptum. Gunnar er tvítugur að aldri og hefur mestan sinn aldur verið hjá Fram, eða þangað til hann gekk til liðs við norðanliðið sl. vetur. - FE

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.