Dagur - 22.01.1998, Blaðsíða 8

Dagur - 22.01.1998, Blaðsíða 8
8- FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 -ThgUT FRETTIR Guðrún á Reykjanesið? í Reykjaneskjördæmi er rætt um að Guðrún Pétursdóttir hafi hug á að taka jjátt í próf- kjöri Sjálfstæðis- flokksms. All miklar hræringar virðast vera hjá sjálfstæðismönnum í Reykja- neskjördæmi um þessar mundir. Þar má nefna algeran klofning í bæjarmálaflokknum í Hafnarfirði og áhugaleysi hjá sjálfstæðis- mönnum í Garðabæ, þar sem að- eins 7 manns vildu taka þátt í prófkjöri fyrir sveitarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Þar á bæ tala sjálf- stæðismenn í fyrsta sinn um þann möguleika að þeir missi meiri- hlutann í bæjarstjórn. Ofan á þetta bætist svo að menn eru farnir að hugsa til þingkosning- anna eftir ár. Talað er um að þá geti stefnt í söguleg átök í prófkjöri. Ymsir gera því skóna að Olafur G. Einarsson, 1. þing- maður Reykjanes- kjördæmis, gefi ekki kost á sér áfram. Þar með hæfist barátta um efsta sæti listans næsta vor. Því er haldið fram að frændur Guðrúnar Pétursdóttur, sem var að taka 9. sætið á ___________ lista flokksins við borgarstjórnarkosn- ingarnar í vor, menn af Engeyja- rætt, vilji að hún gefi kost á sér í Arni Mathiesen kannast við umræðu um að Guðrún Pétursdóttir fari í framboð á Reykjanesi. prófkjör flokksins á Reykjanesi næsta vor. Sömu heimildir herma að einmitt þess vegna hafi hún ekki tekið 8. sætið heldur hið 9. á lista flokks- ins fyrir borgar- stjórnarkosningarnar í vor. Rent er á að Engeyjarættin sé firna sterk í Garða- bæ og víðar í kjör- dæminu og eins muni hún njóta afa síns, Olafs Thors, á Suðurnesjum. Ummæli Guðrún- ar í samtali við Dag ______ um að hún liti svo á að með því að taka 9. sætið á borgarstjórn- arlistanum teldi hún sig vera að læra gang mála í pólitík og að hún væri þá að hugsa einhver ár fram í tímann, hafa gefið orðrómnum byr undir báða vængi. „Eg hef vissulega heyrt þennan orðróm, hann hefur gengið í kjör- dæminu," sagði Arni Mathiesen alþingismaður í samtali við Dag um þetta mál. Hann sagðist auð- vitað ekki geta sagt um hvað rétt væri í þessu, en orðrómurinn gengi. Hann sagðist hins vegar ekki geta séð að það væri til að styrkja fólk í prófkjöri til þings á Reykjanesi að verða hugsanlega borgarfulltrúi eða alla vega vara- borgarfulltrúi í Reykjavík. Fleiri þungavigtarmenn í Sjálf- stæðisflokknum í Reykjaneskjör- dæmi segjast hafa heyrt orðróm- inn um að Guðrún Pétursdóttir ætli í landsmálapólitík á Reykja- nesi. Þeir sögðust spá heldur illa fyrir prófkjöri hennar þar. - S.DÓR Svona sofum við á 21- öldinni Þrýstijöfnun er lykilorðið Þrýstipunktar TCMPUR DYNAN SPRINGDÝNA f HÆSTA GÆDAFLOKKI Tempur dýnurnur voru þrooður uf NASA (qeimvísindustofnun Bundaríkjannu). Eigm- leikar Tempur felast fyrst og fremst . þrýstijófnunareiginleikum efmsins. Dynan lagar sig að hita og þrýsting. I.komans. Þor af leiðandi myndast engir þryst.punktar á stöðum s.s. herðum, mjöðmum, oxlum og höndum. Þannig helst blóðstreym. ohef, stirðleiki og verkir heyra sogunn. til. Bestu meðmælin! Það er engin tilviljun að sérfræðingar á sjúkrahúsum landsins hafa valið Tempur dýnuna fyrir langlegusjúklinga, > á gjörgæsludeildir og á skurðarborðin! /< Dýnan er fáanleg í þremur átgáfum: ^ (íl Sem 7 sm þykk yfirdýna. Sem 15 sm þykk Combi system. Sem 20 sm amerísk útgáfa með undirbotni og stálramma. Frábær lausn fyrir þá sem vilja skipta út vatnsdýnunni. Heilsukoddar Heilsudýnur eyndu emput núna. 30 daga skilafrestur! Tempur koddinn tryggir hryggsúlunni rétta stöðu í svefni, lagar sig að höfðinu og veitir hálsvöðvum stuðning þannig að höfuð og háls eru í sinni náttúrulegu stöðu. "*■ TEMPUR -PEDIC Dyna þróuð af NASA fyrir geimfara - nú fáanleg fyrir þig! RADIX Grensásvegi 16 • 108 Rvk • S:588-8477 Nestte Nestlé Build-Up er bragögóður drykkur sem inniheldur 1/3 af ráölögöum dagskammti (RDS) af 12 vítamínum og 6 steinefnum auk prótíns og orku Nestlé, WA' „ Vitmws Jffninmm Slmply m ! \> :í I yS.ll sachets Build-Up fyrir alla Góö aðferð til þess að auka neyslu vítamína og steinefna þegar þú þarft á aukakrafti aö halda. Hentar börnum (eldri en 3ja ára) sem eldra fólki og öllum þar á milli. Build-Up á meðgöngu og með barn á brjósti Tryggir aö nægilegt magn næringarefna sé til staðar á þessum mikilvæga tíma Build-Up eftir veikindi Sér til þess að þú færð öll réttu næringarefnin til þess að ná skjótum bata Build-Up - fljótlegur drykkur Eitt bréf út í kalda eða heita mjólk eða ávaxtasafa gefur þér fljótlegan og bragðgóðan drykk stútfullan af næringarefnum Upplýsingar um næringarinnihald: I 38 gr. bréfi blönduöu í 284 ml. af mjólk % af RDS Orka kj 1395 kcal 330 Prótín 9 18,0 Kolvetni g 37,1 þar af sykur g 36,5 Fita g 12,4 þar af mettuð g 7,5 Trefjar g 0,6 Natríum g 0,4 Kalíum mg 810 Vftamfn A-vítamín ng 300,0 38% B1-vítamín mg 0,6 43% B2-vítamín mg 1,0 63% B6-vítamin mg 0,9 45% B12-vítamín 1,7 170% C-vítamín mg 23,0 38% D-vítamín fig 1,8 36% E-vítamín mg 3,3 33% Bíótín mg 0,06 40% Fólín ng 84,0 42% Níasín mg 6,2 34% Pantótenat mg 3,0 50% Steinefni Kalk mg 607,0 76% Joö fig 94,0 63% Járn mg 5,5 39% Magnesíum mg 132,0 44% Fosfór mg 534,0 67% Zink mg 6,3 44% Dæmí um hvaö vítamín og steinefni gera fyrir þig A-vítamín Nauösynlegt til vaxtar og viöhalds vefja. viöheldur mýkt og heilbrigöi hörunds. Vei sllmhúö i munni, neli. hálsi og lungum. Eykur viönám gegn sykingum og bætir sjonina. Hjálpai viö myndun beina. B2-vítamín (Ribófiaviri) Hjálpar víö aö nýla' orkuna i íœöu. hjalpar viö myndun mótefna og rauöra blóökorna. Nauösynlegt tíl aö viöhalda hörundí. nöglum. hári og góöri sjon. Niacin (Nfasín-vilamín B3) Bætir blóörasina og lækkai kóleströl i bloöi. Viðheldur taugakeifinu. lækkar haan bloöþrýsling. hjalpar viö meltingu og stuölai aö heilbrigöi húöar. Zink Mjög mikilvægt tyrii ónæmiskerliö. Ilýtir fyiii aö sái grói og ei mikilvægt fyrir stööugleika blóösins. Viöheldui alkaline jafnvægi likamans. s ú k k u I a ö i jaröaberja v a n i I I u bragölaust

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.