Dagur - 07.02.1998, Qupperneq 12
28 - LAUGARDAGUR 7.FRRRÚAR 1998
MATARLÍFIÐ í LANDINU
Da^íir
Góðgæti með
smjöri og osti
Dómhildur Sigfúsdótt-
ir erforstöðumaður til-
munaeldhúss Osta- og
smjörsölunnar. Hún
gefurMatargatinu
uppáhalds uppskrift-
imarsínar, alltsaman
gimilegar uppskriftir
með osti ogsmjöri, að
sjálfsögðu.
Dómhildur Sigfúsdóttir i tilraunaeldhúsi Osta- og smjörsölunnar.
Salat Nicoise
_____________t_6______________
Grænt salat í botninn
á 6 diskum
6 kartöflur, soðnar, afhýddar,
kældar og skornar í teninga
400 g belgbaunir, snjóbaunir
eða strengjabaunir, soðnar í salt-
vatni í 6-8 mín., settar í sigti og
kældar undir rennandi vatni
6 harðsoðin egg, kæld, skurnin
tekin af og þau skorin í báta
2 dósir túnfískur, í olíu eða vatni
1 stór gul eða rauð paprika,
skorin eftir endilöngu í strimla,
ef paprikan er löng skerið þá
strimlana í tvennt þvert á
36 svartar ólífur
6 vel þroskaðir tómatar, afhýddir
og skornir í báta
'A bolli af blönduðu kryddi, ■
steinselju, oreganó, maríam,
timían, graslauk og rósmarín
(rósmarín haft í minni hluta en
steinselja í meiri hluta)
1-2 ansjósuflök á hvern disk
Salatsósa úr ediki:
2 tsk. salt
'A tsk. sinnep
1 bolli ólífuolía
'A bolli rauðvínsedik
Öllu blandað saman í sósuna.
Hráefninu í salatið er öllu
raðað á diskana, ekki blandað
saman. Ólífunum er dreift yfir.
Sósunni hellt yfir túnfisk og
kartöflur, borin líka fram með
salatinu. Kryddinu stráð yfir.
Þetta er hið hefðbundna hrá-
efni í salat Nicoise, en að sjálf-
sögðu má nota annað grænmeti.
Passa þarf að raða hráefninu en
ekki blanda því saman.
Rækjuréttur frá
Spáni
___________h_4____________
750 g skelflettar rækjur
'A dós niðursoðnir tómatar
eða 5 tómatar
2 grænar paprikur
2 msk. olía
15 g smjör
1 msk. karrý
A tsk. paprikuduft
2 pressaðir h\itlauksgeirar
3 msk. chillisósa
'A-'A tsk. salt
1 10 g rjómaostur
Látið Ieka vel af tómötunum,
þeim niðursoðnu, eða þeir
fersku afhýddir og skornir smátt.
Paprikan er söxuð. Olía og smjör
hitað saman og karrý, hvítlaukur
og paprikuduft látið krauma í
feitinni í nokkrar mínútur.
Rækjunum bætt út í og látið
malla í 1-2 mín. þá eru þær
teknar upp úr feitinni. Tómöt-
um, papriku, chillisósu og salti
er bætt á pönnuna, Iátið krauma
undir loki í 10 mín., bætið
rjómaosti út í og hitið þar til ost-
urinn er bráðinn. Þá er rækjun-
um bætt út í réttinn. Borið l'ram
með hrísgrjónum og ristuðu
brauði.
Fiskipanna með osti 2 tsk. maizenamjöl
200 g rjómaostur
f. 4 'A-1 dl rjómi
750 g fiskflök (ýsu, þorsk- eða 2 msk. mango chutney
skarkolaflök) 1 tsk. salt
1 'A tsk. salt nýmalaður pipar
lA tsk. pipar Karrý, laukur, hvítlaukur, engi- fer og lárviðarlauf er Iátið krauma í smjöri í 3 mín. þá er rjómaosturinn settur út í og hrærður þar til hann er full
1'/ sneiddur laukur
250 g rifinn ostur, 26%
'A dl tómatkraftur eða 2 sneiddir tómatar
Flökin eru roðflett og skorin í bita, raðað á þurra pönnu. Salti og pipar stráð yfir. Lauksneiðum raðað yfir ásamt tómatsneiðum eða tómatmaukinu dreift yfir. Fiskurinn er þá þaktur með rifn- um osti og rétturinn soðinn við vægan hita í 1 5-20 mín. Réttur- inn er borinn fram í pönnunni með hrærðum kartöflum og sal- ati. Indverskur fisk- réttur f.4 bráðinn. Rjóma, maizenamjöli og mango chutney er bætt sam- an við, soðið \dð vægan hita í 2 mín., þarf að hræra í allan tím- ann. Kryddað. Flökin eru roð- flett og skorin í bita, fiskurinn settur út í sósuna og soðið við vægan hita í 2 mín., látið standa í aðrar 2 mín. með lokið á pönn- unni. Sósan þynnist aðeins eftir að fískurinn kemur út í. Borið fram með hrísgrjónum og nýju brauði.
500 g ýsuflök
2 tsk. karrý
1 saxaður Iaukur
1 pressaður hvítlauksgeiri ■ pJSf
1 tsk. ferskt engifer
2 lárviðarlauf
25 g smjör