Dagur - 27.02.1998, Blaðsíða 15

Dagur - 27.02.1998, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 27.FEBRÚAR 1998 - 1S DAGSKRÁIN SJONVARPIÐ 13.00 Skjáleikur. 16.45 Leiðarljós. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi [29:65). 18.30 Fjör á fjölbraut (14:26) 19.30 fþróttir 1/2 8. 19.50 Veðir. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.10 Gettu betur [2:7). Spurningakeppni framhaldsskólanna. Spyrill er Davíð Pór Jónsson, dómari Gunnsteinn Ólafsson og Andrés Ind- riðason stjómar upptöku. 22.15 Ratvfs [Ihe Pathfinder). Bandarísk ævintýra- mynd frá 1995 byggð á sögu eftir James Fenimore Cooper um hetjuna Natty Bumppo og háskaför hans um óbyggðir Noröur-Ameriku í stríði Eng- lendinga og Frakka. Leíkstjóri er Don- ald Shebib og aðalhlutverk leika Kevin Dillon, Graham Greene, Laurie Holden og Stacy Keach. 00.05 Skaðræðisgripurlll (Lethal Weapon III). Bandarísk spennu- mynd frá 1992 um baráttu tveggja lög- reglumanna við starfsbróður sinn sem selur bófaflokkum í Los Angeles vopn úr geymslum lögreglunnar. Leikstjóri er Richard Donner og aðalhlutverk leika Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og René Russo. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorfend- um yngri en 16 ára. 02.00 Útvarpsfréttir. 02.10 Skjáleikur. 09.00 Línumar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaður. 13.00 Stræti stórborgar (22:22) (e) 13.45 Þorpslöggan (13:15) (e) 14.35 Ellen (12:25) (e). 15.05 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.35 NBA tilþrif. 16.00 Skot og mark. 16.25 Jói ánamaðkur. 16.50 Steinþursar. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 LjósbroL Endursýndur þáttur. 18.35 Punktur.is. 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.00 Lois og Clark (22:22). 20.55 Fæddur frjáls (Born to Be Wild). Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um 14 ára strák, Rick, sem er á góðri leið með að breytast i vandræðaungling þegar hann kynnist górillu sem á eftir að hafa mikil áhrif á hann. Aðalhlutverk: Helen Shaver, Peter Boyle og Will Homeff. Leikstjóri: John Gray. 1995. 22.40 Róiegan æsing (Don't Be a Menace to South Central While Drinking Your Juice in the Hood) I þessari gamanmynd er gert stólpagrín að öllum svertingjamyndum síðari ára sem eiga það einna helst sammerkt að draga upp heldökka mynd af fátækra- hverfum bandarískra stórborga þar sem blókkumenn vaða uppi með byssur og dóp. 1995. Bönnuð bömum. 00.15 Konungur í New York (e) (King of New York) Víðfrægð glæpa- mynd sem hefur fengið mjög góða dóma. 1990. Stranglega bönnuð böm- um. 01.55 Kalifomíumaðurinn (e) (California Man). 03.25 Dagskráríok. FJOLMIÐLARYNI Enginn harm- ar X-fíles og enskan holta Ríkissjónvarpið hefur að undanförnu látið ýmislegt yfir sig ganga í viðskiptum. Keppi- nauturinn hefur „farið ránshendi" um ýmis- legt það sem RÚV taldi sig eiga. Islenska út- varpsfélagið yfirtók sjálfa ensku knattspyrn- una en RÚV tók þá upp þýska knattspyrnu. ÍÚ hrifsaði X-files, Ráðgátur, frá RÚV, og þar átti ríkið ekkert svar, alla vega ekki enn. Greinilegt er að RÚV á ekki að líðast að keppa við einkastöðina. Svoleiðis gera menn hreinlega ekki þar á bæ. En það kemur þáttur í stað þáttar. Engin almenn umræða er um skort á enskum fótbolta hjá RÚV. Enginn virðist kvarta undan því að sjá ekki Iengur hinar stórfurðulegu og illa leiknu Ráðgátur. Þessir þættir eru komnir á aðra og minni stöð og gleymast þar með tíð og tíma. RÚV hefur hinsvegar þýska knattspyrnu og nú er að Ijúkast upp fyrir þessum fáu sem horfa á knattspyrnu í sjónvarpi (sbr. nýlega könnun á áhorfi), að Þýskarar eru miklu betri knattspyrnumenn en Tjallarnir. 17.00 Draumaland (6:14) (e) 17.30 Punktur.is Það helsta í tölvuheiminum. Umsjón: Stefán Hrafn Hagalín. 18.00 Suöur-ameríska knattspyman. 19.00 Fótbolti um víða veröld. 19.30 Babylon 5 (5:22). Vísindaskáldsöguþættir sem gerast úti í himingeimnum í framtiðinni. 20.30 Beint í mark meö VISA. 21.00 Frændumir (Les Cousines) Frönsk úrvalsmynd frá 1958 um tvo gjörólíka frændur sem hefja nám við Sorbonne-háskólann í Paris. Annar þeirra er úr borginni en hinn kemur úr sveit Annar er prýðispiltur en hinn er hálfgert úrhrak. Aðalhlutverk: Gérard Blain, Jean-Claude Brialy, Juliette Mayniel og Claude Cerval. Leikstjóri: Claude Chabrol. 22.30 Framandi þjóð (6:22) (e) (Alien Nation). 23.15 Draumaland (6:14) (e) 23.40 Kauphallarbrask (e) (Working Trash). Kauphallarbraskið á Wall Street fer út og suður þegar tveir hreingémingarmenn þar taka sig til og fjárfesta eftir að annar þeirra „finnur" haldgóðar upplýsingr í rusli (ýrirtækisins sem þeirvinna hjá. 1990. 01.10 Dagskráriok og Skjáleikur. ,HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP' Kairn vel við þögnina „Þrátt fyrir að ég starfi við fjöl- miðla, fyrir einhverja tilviljun eða gráglettni örlaganna, nota ég þá furðu lítið,“ segir Egill Helgason, hinn vaski liðsmaður Þjóðbrautarinnar. „Eg get til dæmis seint talið mig „fréttafík- il“ og þegar ég er ekki beinlínis á vaktinni er mér oftastnær hjartanlega sama um atburði hérlendis, enda gerist hér aldrei neitt. Um atburði í útlöndum gegnir svolítið öðru máli, en helst vil ég lesa um þá í útlend- um blöðum - til dæmis ágætu ensku íhaldsriti sem heitir Spectator. Sjónvarpsnotkun mín ræðst af því að sjónvarpið sem ég keypti í fyrra er ekki ennþá komið í samband. Eg kann einfaldlega ekki að setja það í samband. Því sé ég hvorki Stöð 2 né Sýn, en stundum grillir í Ríkissjónvarp- ið, þó alltaf án hljóðs. Eg veit þeir sýna stundum ágætis bíó- myndir á Stöð 2, en ég hef enga þolinmæði fyrir framhalds- myndaflokka - sérstaklega ekki ameríska. Þeir sýna oft fínan fótbolta á Sýn; verst að ég er búinn að missa áhuga á íþrótt- um. Á Ríkissjónvarpinu held ég að mánudagsviðtalið sé lang- besta efnið - eða sáuð þið Orn- ólf Thorlacius síðasta mánu- dagskvöld þegar hann sagði frá því að menn hefðu lifað í vatni miklu Iengur en þeir halda. I útvarpi hlusta ég hérumbil aldrei á neitt nema sjálfan mig og vini mína á Þjóðbrautinni. Þó kemur fyrir að ég heyri há- kúltúrinn á Rás eitt (Ilionskviða gott!) og skallapoppið á Stjörn- unni. Að öðru Ieyti kann ég vel við þögnina.“ Egill Helgason, hinn vaski liðsmaður Þjóð- brautarinnar. UTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Smásaga: Eg er ekki svona, ég er ekki svona eftir Kjell Askíldsen. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir, 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og, auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins: Vísinda- kona deyr eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. 13.20 Þjóðlagaþytur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Bergmál. 14.30 Miðdegistónar. 15,00 Fréttir. 15.03 Perlur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. Þingmál. 18.30 lllíonskviða. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Hvernig hló marbendill? 20.05 Evrópuhraðlestin. 20.25 Tónkvisl. Orgelhljómar á Isafirði. 21.00 Skálaglamm. 21.40 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.25 Ljútt og létt. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morg- uns. Veðurspá RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói 12. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 16.00 Fiéttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Iþróttir. Ekki-fréttir með Hauki Hauká. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin hér og þar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuð. 22.00 Fréttir. 22.10 í lagi. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson stendur vaktina til kl. 02.00.. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. Rokkland 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. Her- mann heldur áfram eftir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. 01.00 Helgarlífið á Bylgjunní. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan kíassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax- el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstund með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt Létt blönduð tón- list Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningjar“ Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum umsjón: Hannes Reynir Sígild dæg- urlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3 FM 957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Föstudagsfiðringurin Maggi Magg 22-04 Næturvaktin. símin er 511-0957 Jóel og Magga AÐALSTÖÐIN 07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miðbænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlustend- um. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síðdegis. 19-21 Kvöldtónar 21-24. Bob Murray & föstudagspartý. X-ið 08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aftur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga fólksins 22.00 Ministry of sound (heimsfrægir plötusnúðar) 00.00 Samkvæmisvaktin (5626977) 04.00 Vönduð næturdagskrá LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 07.00-10.00 Haukur Grettisson 10.00-13.00 Siggi Þorsteins 11.58 Fréttir 13.00-16.00 Atli Hergeirsson 14.58 Fréttir 16.00-18.00 Halló Akureyri 16.58 Fréttir 18.00-20.00 Mix með Dodda DJ 20.00-22.00 Viking Topp 20 22.00-01.00 Árni og Biggi 01.00-03.00 Rúnar Freyr Rúnarsson 03.00-08.00 Næturdagskrá ÝMSAR STÖÐVAR Eurosport 07.30 Athletics: IAAF Indoor Pemiit Meeting 08.30 Athletics: European Indoor Championship 12.00 Snowboard: Grundig FIS World Cup 13.00 Luge: Natural Track Luge World Championships 13.30 Football 15.00 Athletics: European Indoor Championship 19.45 Tennis: ATP Toumament 21.00 Boxing 22.00 Bowling: Golden Tour 23.00 Darts: American Darts - European Grand Prix 00.00 Snowboard: Air and Style Munich Quarterpipe Challenge 00.30 Close Bloomberg Buslness News 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 World News NBC Super Channel 05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC’s Business Programmes 14.30 Wines of Italy 15.00 Star Gardens 15.30 The Good Life 16.00 Time and Again 17.00 The Cousteau's Odyssey 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Europe ý la carte 19.30 Five Star Adventure 20.00 US PGA Golf 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Five Star Adventure 03.00 The Ticket NBC 03.30 Flavors of italy 04.00 Five Star Adventure 04.30 The Ticket NBC VH-1 07.00 Power Breakfast 09.00 VHl Upbeat 12.00 Ten of the Best - Phill Jupitus 13.00 Jukebox 15.00 Toyah 17Æ0 Five @ Rve 17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for Si> 19.00 Mills ‘n' Tunes 20.00 VHl Hits 22.00 The Vintage Hour 23.00 The Eleventh Hour 00.00 The Friday Rock Show 01.00 VHl Late Shift Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Smurfs 07.00 What a Cartoon! 07.15 Road Runner 07.30 Dexter’s Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bilt 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Snagglepuss 11.30 Help! It's the Hair Bear Bunch 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 The Jetsons 15.00 The Smurfs 15.30 Taz-Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter's Laboratofy 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.15 Road Runner 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Droopy: Master Detectíve BBC Prime 05.00 European Awareness in Primary Schools 05.30 Teaching and Learning With IT 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Salut Serge! 06.50 Blue Peter 07.15 Bad Boyes 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00 Oliver Twist 10.50 Prime Weather 10.55 Reai Rooms 11.20 Ready. Steady, Cook 11.50 Style Chalienge 12.15 Ground Force 12.45 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Oliver Twist 14.50 Prime Weather 14.55 Real Rooms 15.20 Salut Serge! 15.35 Blue Peter 16.00 Bad Boyes 16.30 Animal Hospital 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready. Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Ground Force 19.00 Chef! 19.30 The Brittas Empire 20.00 Casualty 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Later With Jools Holland 22.30 Kenny Everett's Television Show 23.00 The Stand up Show 23.30 Top of the Pops 00.00 Prime Weather 00.05 Dr Who 00.30 The Learning Zone 01.00 The Leaming Zone 01.30 The Leaming Zone 02.00 The Learning Zone 02.30 The Learning Zone 03.30 The Learning Zone 04.30 The Learning Zone Discovery 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Disaster 17.00 Wheel Nuts 17.30 Terra X : The Search for El Dorado 18.00 Deadly Season 19.00 Beyond 2000 19.30 History's Turning Points 20.00 Jurassica 21.00 Kings of the Rig 22.00 Violent Minds: Forensic Detectives 23.00 The Bombmg of America 00.00 Wings of the Luftwaffe 01.00 History's Turning F*oints 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Dance Floor Chart 18.00 News Weekend Edition 18.30 Tlie Grind Classics 19.00 AII About Pamela 19.30 Top Selection 20.00 Reai World LA 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-Head 23.00 Party Zone 01.00 Chill Out Zone 03.00 Night Videos Skv News 06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News on the Hour 1130 SKY World News 12.00 News on the Hour 14.30 Parliament 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live At Five 18.00 News on the Hour 1930 Sportslme 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 Nevvs on the Hour 21.30 SKY Wferld News 22.00 Pnme Time 23.00 News on the Hour 2330 CBS Evenmg News 00.00 News on the Hour 0030 ABCWorld News Tonight 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Worid News 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 0530 ABC Worid News Tcmght CNN 05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Morning 06.30 Moneyline 07.00 CNN Ttns Moming 07.30 Worid Sport 08.00 Worid News 08.30 Showtxz Today 09.00 Larry King 10.00 Worid News 1030 Worid Spori 11.00 Worid News 11.30 American Edition 11.45 Wortd Report - ‘As They See ll' 12.00 World News 12.30 Earth Matters 13.00 Worid News 13.15 Asian Edilion 1330 Busmess Asia 14.00 Wortd News 1430 CNN Newsroom 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 1630 Styfe 17.00 Larry Klng 18.00 Wortd News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 Worid Business Today 20.00 Worid News 2030 Q & A 21.00 Worid News Europe 2130 insight 22.00 News Update / Wortd BuSiness Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid Vtew 00.00 Worid News 00.30 Moneyiine 01.15 Worid News 0130 Q & A 02.00 lany King 03.00 7 Days 03.30 Showbiz Today 04.00 Worid News 04.15 American Edition 0430 World Report TNT 5.00 The Barretts Of Wimpole Street 7.00 Busman’s Honeymoon 8.30 Captains Courageous 10.30 DarkPassage 12.30 LesGirls 14.30 The Barretts Of Wimpole Street 16.30 NoHh By Northwest 19.00 When The Lion Roars 20.00 WCW Nitro On TNT 21.00 The Wizard Of Oz 11.00 The Big Sleep 01.00 All At Sea 02.30 Action Of The Tiger Omega 07.00 SKjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur med Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns vfða um heim, viótöl og vitntsburðir 18.30 Uf í Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 19,00 700 klúbbur- inn - Blandað efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Trúarskref (Step of Faith). Scott Stewart. 20.30 Lff í Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisbuiðir. 21.30 Kvöidljós. End- urtekið efní frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Lff í Orð- inu - Bibllufræðsla með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjón- varpsstöðinnt. 01.30 Skjákynningar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.