Dagur - 01.04.1998, Blaðsíða 16

Dagur - 01.04.1998, Blaðsíða 16
Vísbending Lestu blaðið og taktuþátt í leiknum! 550 OOOO V-*7 í»ú greiðir ekkert umfram venjulegt símtal ífc . -*>4ÍiáÉ« mm Miðvikudagur 1. apríi 1998 Veðrið í dag... Suðaustan gola eða kaldi eu vlða stumingskaldi suðvestanlands. Léttskýjað norðan- og austanlands en skúrir með suðurstrðndinni. fflti 6 til 10 stijj. VEDIJR HORFIJR Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vin- dáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Reykjavík 0- -5 -10 5 0 ASA5 ANA3 ANA2 NA1 SV2 A3 ANA3 NA3 SV3 Stykkishólmur A4 NNA2 ANA2 ANA2 S2 AA ANA3 ANA3 S3 Bolungarvík 5 Fim Fös Lau Sun mm_ 0 -5 -10 ANA3 NNA2 ANA2 ANA2 ASA2 NA2 NA2 ANA2 A1 •15 ■10 - 5 0 Blönduós SA2 ANA1 A2 ANA1 SSV1 SA2 ASA2 ANA2 SA1 Akureyri SA3 ASA3 A3 ANA3 VSV2 SA3 ASA3 ANA3 SA2 Egilsstaðir SA2 A3 ANA3 NA3 NA2 ASA4 ANA2 NA5 NA3 Kirkjubæjarklaustur ASA3 ANA4 NA4 NA3 VNV2 45 ANA5 NA5 N2 Stórhöfði £ Fim Fös Lau Sun m™ 10 5 0- -5 10 - 5 0 47 47 NA6 NNA4 V4 A7 ANA6 NA6 NV5 © átt von á góðum Degi Is' \ Einn skemmtilegasti fjölmiðlaleikur allra tíma! ■« ' .-vi jj r Stórglæsilegur jyrsti vinningur! Lestu blaðið ogtaktuþátt íleiknum! D Við á Degi höfum nú í tæpt ár unnið að stórfelldum breytingum á blaðinu. A næstu vikum og mánuðum* eiga allir íbúar höfuðborgarsvæðisins von á Degi inn um lúguna, ókeypis í heila viku. Einnig langar okkur til að bjóða þér að taka þátt í skemmtilegum leik sem getur varla verið auðveldari: • Daglega finnur þú sérmerkta vísbendingu á síðum Dags. • Þú hringir í síma 55° OOOO og lest inn nafn, heimilisfang og síma, og tekur fram á hvaða blaðsíðu vísbendingin er þann dag. • Vikulega eru dregnir skemmtilegir smávinningar úr öllum inn- hringingum og birtast nöfn vinningshafa í laugardagsblaði Dags. • I lok leiksins verða síðan aðalvinningarnir IO dregnir úr öllum innhringingum sem berast frá byrjun. Fylgstu vel með og vertu með daglega í skemmti- legasta fjölmiðlaleik allra tíma! Þú greiðir ekkert umfram venjulegt símtal * A næstu þremur mánuðum færum við okkur úr einu hverfi í annað. Þá færð þú Dag frítt, frá laugardegi til laugardags.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.