Dagur - 30.04.1998, Blaðsíða 3

Dagur - 30.04.1998, Blaðsíða 3
AÐ VERA AÐ VERA EKKI Nú eru 20 ár síðan elsti og stærsti séreignarsjóður landsins, Frjálsi lífeyris- sjóöurinn, var stofnaöur. Tuttugu ár eru langur timi og það voru ekki allir farnir að hugsa til framtíöarinnar á þeim tíma, heldur nutu lífsins. Þeir sem voru svo forsjálir aö vilja ekki síður njóta lífsins á efri árum og hófu að greiöa í Frjálsa lífeyrissjóðinn við stofnun hans eiga nú góðan sjóð sem gefur góöa ávöxtun. Þessir forsjálu njóta lífsins enn í dag. DÆMI UM IIMINIEIGIM: Sá sem hefur greitt 15.000 kr. á mánuöi sl. 20 ár, m.v. 9,1% raunávöxtun, á nú rúmar 10 milljónir í Frjálsa lífeyrissjóönum. Eign (krónur): 30.000.000 25.000.000 20.000.000 15.000.000 10.000.000 5.000.000 3,1% RAUÍUAVOXTUN stousTU 15 mm ITTT^ FJÁRVANGUR IðtGILl VLRÐGREFAIYBIRTAII FJÁRVANGUR, Laugavegi 170, 105 Reykjavfk, sími 540 5060, fax 540 5061, www.fjarvangur.is Það er ekki of seint að byrja núna. Ef þú hefur val um i hvaöa lífeyrissjóð þú greiðir þá er Frjálsi lífeyrissjóðurinn góöur kostur. Þann 1. júlí taka ný lög gildi sem m.a. heröa eftirlit með að allir greiði í lífeyrissjóð. Frjálsi lífeyris- sjóöurinn mun kynna breytingarnar á næstunni og mun nú sem fyrr uppfylla þarfir sjóðfélaga á sem hagkvæmastan hátt meö góöa ávöxtun að leiöarljósi. Flafðu samband og kynntu þér kostina. Því fyrr því betra vegna þess að tíminn vinnur með þér. FRJALSI LÍFEYRISSJÓÐURINN - til að njóta lífsins ELSn OG STÆRSTÍ SÉREIGMARSJÓÐUR LAMDSiMS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.