Dagur - 30.04.1998, Blaðsíða 12

Dagur - 30.04.1998, Blaðsíða 12
28 - FIMMTVDAGUR 30.ÁPRÍL 1998 LÍFIÐ í LANDINU Ðggur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplvsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði Iaugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið cr opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 30. apríl. 120. dagur ársins — 245 dagar eftir. 18. vika. Sólris kl. 05.04. Sólarlag kl. 21.48. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: Lárétt: 1 rétt 5 ærist 7 súla 9 sí 10 krana 12 allt 14 tau lóvís 17 skref 18 átu 19 gin Lóðrétt: 1 rösk 2 tæla 3 trana 4 ess 6 tísts 8 úrkast 11 alveg!3 lífi 15 uku Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hold 5 úrill 7 læra 9 dý 10 staup 12 pípu 14 bis 16 nár 17 næðir 18 lag 19 rás Lóðrétt: 1 háls 2 lúra 3 draup 4 öld 6 Iýkur 8 ættina 11 pínir 13 pára 15 sæg G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka íslands 28. aprfl 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,44000 71,24000 71,64000 Sterlp. 119,01000 118,69000 119,33000 Kan.doll. 49,67000 49,51000 49,83000 Dönsk kr. 10,45200 10,42200 10,48200 Norsk kr. 9,59000 9,56200 9,61800 Sænsk kr. 9,24400 9,21700 9,27100 Finn.mark 13,14300 13,10400 13,18200 Fr. franki 11,89700 11,86200 11,93200 IBelg.frank. 1,93240 1,92630 1,93850 Sv.franki 47,95000 47,82000 48,08000 Holl.gyll. 35,46000 35,35000 35,57000 Þý. mark 39,88000 39,77000 39,99000 Ít.líra .04035 ,04022 ,04048 Aust.sch. 5,66800 5,65000 5,68600 Port.esc. ,38920 ,38790 ,39050 Sp.peseti ,46960 ,46810 ,47110 Jap.jen ,54210 ,54040 ,54380 írskt pund 100,670 100,360 100,980 XDR 96,280 95,990 96,570 XEU 78,850 78,610 79,090 GRD ,22590 ,22510 ,22670 Loksine er guðinn okkar, Muchu-puchu kominn aftur! Bjóðum hann velkominn á okkar hátt! Þá komu allir þorpebúar oq kyeetu Muchu-puchu á C O to SKUGGI Núna, meðan ' hann fer i frakk' ---.ann! m . z'-------1 Við vitum hven | yfirmaðurinn er. Við heyrum, | {rá honum fljótlega! J SALVÖR Að versla barnafatnað hefur sínar afleiðingar! Hefur þér einhvernj tíma dottið í hug j að betra væri að á eiga tvö börn frekar en eitt? BREKKUOORP Stjörnuspá Vatnsberinn Þú verður ljótur í dag. Bjútí is líka pein að sögn Cher. Fiskarnir Þér leiðist ekki í dag enda er Iög- legt djammkvöld framundan. Afram verkalýð- ur. Hrúturinn Þú veltir því fyrir þér hvort ekki muni ætíð verða litið niður á verkalýðinn fyrir það eitt að hópurinn kaliist lýður. Burt- séð frá því hver upprunaleg merking orðsins lýður var sko, er málið einfaldlega það, að lýður merkir í hugum margra skríll í dag. Sömuleið- is takk. Nautið Þú dæsir yfir vit- leysunni í hrútn- um. Hrikalega vitlaus, greyið. Tvíburarnir Þú steypir mik- inn í dag og verður óþolandi. Annars bara ágætt þakka þér fyrir. Krabbinn Þú átt í erfiðleik- um með sjálfan þig í dag. Sér- staklega verða vandræði fyrir neðan mitti. Ljónið Þú verður næm- ur í dag og Iist- hagur. Þetta hlýtur að vera einhver Heima- er-best-spá. Meyjan Þú hlakkar til frídagsins á morgun og pumpar dálítið í ræktinni til að geta haldið morgundaginn hátíðlegan. Einu sinni var það svo, að sá sem barði flesta 1. maí, var talinn langflottastur. Vogin Þetta er gabb. Sporðdrekinn Ertu með opna...? % Bogmaðurinn Þú ferð út að borða í kvöld. Himintunglin eru skotin í þér. Steingeitin Þú djúsar pínu í kvöld. Má maður ekki stundum?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.