Dagur - 30.04.1998, Blaðsíða 13

Dagur - 30.04.1998, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 30.APRÍI 1998 - 29 Húsnæði óskast Mig vantar „hrátt húsnæöi" (bílskúr, iönaöarhúsnæði e.þ.h.) til íbúöar. Þarf aö innihalda salerni, sturtu, niö- urfall og vants- og rafmagnslagnir. Langtímaleiga. Greiöslugeta ca. 25.000 pr. mánuö. Reykleysi og reglusemi heitiö. Uppl. I síma 462 1312, Þórunn. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbil. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboöi 846 2606. Gisting í ReykJavík Vel búin 2ja herb. íbúö skammt frá Kringlunni. Sængurföt og handklæöi fylgja. Grimur og Anna, sími 587 0970 eöa 896 6790. Atvinna í boði Erlent fyrirtæki óskar eftir sölufólki til aö selja frábæra heilsuvöru. Tilval- iö aukastarf á kvöldin eöa um helgar eftir hentugleikum hvers og eins. Miklir tekjumöguleikar. Haföu sam- band og kynntu þér máliö. S. 552 5808/896 1284. Þormar og Lenka. Tilsöiu Höfum til sölu kartöfluútsæði. Kartöflusalan ehf. Óseyri 2, Akureyri. S. 462 5800. Símatorg Viltu heyra hvaö tvítugar stúlkur gera á nóttunni? Hringdu í síma 00569004339.___ Spjalliö og kynnist á bestu spjall- og stefnumótalínunni sími 00569004356. _____________ Sonia og Angela eru tilbúnar aö degi sem nóttu með raunveruleg atriöi í sima 00569004346._____________ Erótískar upptökur í sima 00569004330.__________________ Hringdu í síma 00569004345 og hlustaðu á nætursögur. Karlmenn tala við karlmenn. Eitt sím- tal og allt að 10 karlmenn tala saman í einu. Sími 00569004360. ABURA, 135 kr./mín. (nótt), 180 kr./mín. (dag). Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meöal eldsneytis, smurolíu- og loftsiur. Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir vinnuvéla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Simi 587 1280, bréfslmi 587 1285. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Miðiar / heilun Mlðilllnn Valgarö Einarsson mun starfa hjá okkur dagana 7. maí til 11. maí. Tímapantanir á einkafundi fara fram milli kl. 13 og 16 á daginn 1 síma 461 1264. Komiö og sjáiö góöan stað I hlýlegu umhverfi. Ath. Heilun er alla laugardaga frá kl. 13.30 til 16.00 án gjalds. Ath. Af óviðráöanlegum ástæöum kemur Hrefna Birgitta Bjarnadóttir læknamiðill ekki fyrr en I september. Þríhyrningurinn andleg miöstöö. Furuvöllum 13, 2. hæö. / Arnað heilla I tilefni 50 ára afmælis Helgu Kristrúnar Þórðardóttur (ömmu Lego), er ættingjum og vinum boðið í morgunmat frá kl. 10 til 14 að Steinahlíð 7b, Akureyri, föstudaginn 1. maí. Rauða Torqið /*S. Amatör Venjulegar c konur fíytja sannar reynslusögur og œsandt Xeíkatríðí bb.SO mín. L. A Helgihald Akureyrarkirkja Fimmtudagurinn 30. apríl: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 17.15. Bæn- arefnum má koma til prestanna. Möðruvallaprestakall Guðsþjónusta verður í Glæsibæjarkirkju sunnudaginn 3. maí kl. 13.30. Ferming og altarisganga. Fermdir verða Elmar Freyr Kristþórsson, Moldhaugum, Glæsibæjarhreppi og Jóhann Helgason, Sílastöðum, Glæsibæjarhreppi. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 f síma 562 686S. F'BA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögunt kl. 20.30 og á mánudögum kL 22 í Kirkjubæ. Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akur- eyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félag- inu. Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kvcn- na í Hálshrcppi, fást í Bókabúðinni Bókval. Minningarkort Sjáifsbjargar á Akur- eyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónas- ar. Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjiild Kvenfélagsins Fram- tíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishcrsins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð. Minningarkort Styrktarsjóðs hjarta- sjúklinga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jóns- dóttur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. ÖKUKEIXINSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Allt fyrir gluggann Trérimlar Álrimlar Plastrimlar Sniðið eftir máli og staðlaðar stærðir KAUPLAND Hjalteyrargötu 4 Simi 462 3565 • Fax 461 1829 3f€uax) QH, CL öVyZi? NORDURLAND Galierí Svartfugl Laugardaginn 2. maí kl. 15.00 opnar Magnús I’orgrímsson myndlistarmaður sýningu á leir- list í Gallerí Svartfugli við Kaup- vangsstræti á Akureyri. Sýningin er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14-18. Henni iýkur 17. maí. Kaffi Akureyri Konukvöld í kvöld með tískusýn- ingu. Kynnir: Sunna Borg. Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson leika fyrir dansi frá kl. 24-03 í kvöld og annað kvöld. Laugar- dagskvöld: Elli Erlends sér um blöndu af danstónlist. Djass í Deiglunni í kvöld leikur Jazzkvartett Andreu í Deiglunni á Akureyri á vegum Jazzklúbbs Akureyrar. Tónleikarnir heljast kl. 21.00. Fé- lagar í Jazzklúbbi Akureyrar fá frítt inn en miðaverð fyrir aðra er kr. 700,-. SUÐURLANDIÐ Lífrænn búskapur Mánudaginn 4. maí kl. 10.00- 16.00 verður haldið námskeið í Garðyrkjuskóla rfkisins að Reykj- um í Ölfusi um lífræna búskapar- hætti. Skráning og nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu Garðyrkju- skólans. Brúðarvandagerð l’riðjudaginn 5. og miðvikudaginn 6. maí býður Garðyrkjuskóli ríkis- ins að Reykjum í Ölfusi upp á tveggja daga námskeið í gerð brúðarvanda. Námskeiðið er ætl- að starfsfólki í blómabúðum. Námskeiðið stendur frá kl. 9.00 til 17.00 báða dagana. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Garðyrkjuskólans. HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Ráðstefnan er öllum opin. Skrán- ing í síma 525 4077, skráningar- gjald kr. 1.000 (innifalið kaffi og veitingar). Er iíf eftir listina? Laugardaginn 2. maí kl. 20.30 mun Margrót Hafsteinsdóttir mið- ill stýra skyggnilýsingafundi í Ný- listasafninu við Vitastíg. Tilefni þessarar uppákomu er 20 ára starfsafmæli safnsins og standa myndlistarmennirnir Steingrímur Eyljörð og Jón Sæmundur fyrir fundinum. Margrét mun lesa í verk sem eru í eigu safnsins og stjórna almennum skyggnilýs- ingafundi þar sem m.a. verður reynt að komast í samband við framliðna listamenn sem tengd- ust safninu náið hérna megin. Yf- irskrift fundarins er: „Er lif eftir listina?" Fundurinn verður tekinn upp á myndand og mun niður- stöðu hans verða komið fyrir á veraldarvefnum. Samkvæmis- klæðnaður æskilegur. Aðgangs- eyrir kr. 800,-. Sýningar í galleríkeðjunni Sýnirými Nýlistasafnið sýnir afmælisveislu í gallerí Sýniboxi við Vatnsstíg. Ný- listasafnið varð tvítugt á árinu og hólt uppá þann áfanga fyrir skömmu með því að skemmta sjálfu sér og félögum þess. II i n n heimskunni hönnuður Massimo Morozzi sýnir um þessar mundir verkið „Pink it“ í gallerí Barmi. Hann mun sjálfur bera verkið á Salon dol Mobile í Mílanó. Massimo Morozzi heiur um árabil verið einn áhrifamestu hönnuða Ítalíu eða allt frá því hann stofn- aði Arichizoom ásaml Andreas Branzi og fleirum á sjöunda ára- tugnum. í símsvaragalleríinu lllust flytur Willie Bell nýtt verk samið fyrir gallerfið; „Answeringmachinepi- ece“. Síminn í gallerí Illust er 551 4348. Helgi Ásmundsson sýnir nú í sýn- ingarrýminu 20m2. Sýningarrým- ið 20m2, Vesturgötu lOa, er opið frá kl. 15.00 til 18.00 frá miðviku- degi til sunnudags. Selkórinn í íslensku Óp- erunni Föstudaginn 1. maí kl. 17.00 efn- ir Selkórinn á Seltjarnarnesi til vortónleika í íslensku Óperunni. Á efnisskránni eru bæði íslensk og erlend tónverk. Lúðrasveit Sel- tjarnarness mun aðstoða kórinn við flutning í nokkrum verkanna. Stjórnandi Selkórsins er Jón Karl Einarsson. Veislukaffi í Drangey Kvennadeild Skagfirðingafólags- ins í Reykjavík verður með veislu- kaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17, föstudaginn 1. maí kl. 14. Heimspekiráðstefna Laugardagurinn 2. maí og sunnu- daginn 3. maí verður ráðstefnan 12th Inter-Nordic Symposium in Philosophy: „Philosophy with a Human Eace“ haldin í Háskóla ís- lands. Gestafyrirlesarar frá Norð- urlöndum og Norður-Ameríku. Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur Árlegir vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur verða haldnir dag- ana 2. - 9. maí nk. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Maísöngur“. Aðaleinsöngvari á tónleikunum verður Óskar Pétursson, tenór, einn Álftagerðisbræðra og félagi í Karlakór Reykjavíkur á árum áður. Auk Óskars munu tveir kór- félagar syngja einsöng með kórn- um að þessu sinni, Hjálmar P. Pót- ursson, baríton og Hreiðar Pálmason, baríton. Undirleikari með kórnum verður Anna Guðný Guðmundsdóttir. Stjórnandi kórs- ins er Friðrik S. Kristinsson. Tónleikarnir verða eftirtalda daga: Laugardaginn 2. maí kl. 17.00 í Fella- og Hólakirkju Reykjavík, sunnudaginn 3. maíkl. 20.00 í Víðistaðakirkju í Hafnar- ílrði, þriðjudaginn 5. maí kl. 20.00, fimmtudaginn 7. maí kl. 20.00 og laugardaginn 9. maí kl. 16.00 í Langholtskirkju, Reykja- vík. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar HILMARS S. EINARSSONAR Sólbakka Bakkafirði. Þórhalla Jónasdóttir, Steinar Hilmarsson, Hilmar Þór Hilmarsson, tengdadætur og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.