Dagur - 30.04.1998, Blaðsíða 10

Dagur - 30.04.1998, Blaðsíða 10
26 - FIMMTUDAGUR 30.APRÍL 1998 LÍFIÐ t LANDINU Upplýsingar gulls ígildi RNANCE r°'9 Y 6«fc loor Rewards! rinatHóor , nii Tuo Apk 28 2:16PM Castgm UÆ. Tinw — U.S. Markdte close m 1 hour 44 nvinutes. &6W 9887.75 -29S9 (-0.S4SS) Hastfcm 1622.52 +3.21 00,1895) S"ÍP 500 1084.28 *2.26 (-0.2195) MYSE Volun\* 473,559,000 Mécdaa Vðlurr* 558,667,000 30-Yr Böftd 6 052« -0.011 Vohoo! Chot with Michael Bloomberg, Founder ond CEO of BioomberQ - 2pm PT / 5pm ET. [ Get Quotes 1 Bosic 3 sqmbol lookuo I inuncia) Mcws Vf. Biyttl,-i«v< euaíiacy. us. POl fr-'ifrrn'icna' Stendiri) R Paw'i PR Wtwivirt tofixtKS tfir, SECiÍÍIiM Dfll£«yH25t Portfolios(Trock your fovorite stocks here): i RerirBncai-ttSii CcniMBU & Iijfil Irrfty r,f-.^rr.r. Cateftdar Eh-hími C»l«Ml>r S.Mpg|lw>mr fjMCdll Clwiwy, InvifOniPt Nt' Wcplf Rte.wiSBii hdniiwi Web Sltos vjHiaLEjCMitfyass. VlSno! rirur.rc .Jspatl !te!t£ • Morkets: US, / Cansde / World • Currencu Exchanae Rates • Most Actives: 1L£, / Canada • farnlnos Surorlses • l-MtiSl.BmflS • i.aa!Lesni£.r • insurance Center ncwi tatost Market News • XMMa.Usyjjaal • TheStreel com ; * uaaaiaiJiasitsaaiiEi • The pnlinc Invgstpr • Messaoe Boards • 5H,flk..Cfta.t • StPCK/MewsTlckflr • Investment Challenge (Beta)rw Tv»l:52PM - Tue I :50PM Coífee Pecmle oerks uo on meroer news - Tue t :4IPM COPRECTFO - SAP uns TCI Salellite - Tue 1 :4IPM US 2-ur note Dutch nucl lon hlnh nleid 5 677 nct - Tue l :40PM Aaron.Rents 2.5 mln shr offerinn orlcefl - rue i kpm Securltle.s.re.gulators fleny CanMS.trSfllffSl - Tuc I 29PM - Tue i :26PM - Tue I :25PM US. stocks hlohermlddau. bul earlu rallu eases - Tue i -25PM StiP rates PRIMESTAR Inc $400 mln snr sub notes r Tue 1:12PM Tuel :10PM PFSPAPrH Al FPT - finlnmnn'e nine llk clnrk nlrl,-s - Tne I .nnPM Á fjármálasiðu Yahoo liggja leiðir til allra átta og hægt er að skoða hreyfingar á mörkuðum um allan heim. Intemetið hefurgjör- breytt möguleikum fólks til að fylgjast meðþvísem erað gerastá verðbréfa- mörkuðum. Það er stundum sagt að upplýs- ingar séu gulls ígildi og má sjálf- sagt til sanns vegar færa. A verð- bréfamarkaði er þessi fullyrðing hins vegar bjargfastur sannleik- ur. Upplýsingar af öllu tagi hafa áhrif á verð og gengi verðbréfa, en hlutabréf eru viðkvæmust fyrir verðsveiflum sem oftast verða vegna nýrra upplýsinga. Fylgsl með 11111 allan heim Hagfræðingar tala gjarnan um skilvirkan markað þar sem verð- myndun er háð því að allir fjár- festar fái upplýsingar á sama tíma. Þess vegna eru ströng skil- yrði fyrir því að eiga viðskipti með hlutabréf þegar upplýsingar um stöðu og rekstur fyrirtækja eru gefnar upp. Þegar íslenskt fyrirtæki á Verðbréfaþingi sendir frá sér afkomutölur eru viðskipti með bréf í því stöðvuð uns tryggt er að allir hlutaðeigandi hafí fengið eða haft tækifæri til að nálgast upplýsingarnar. Þá hefjast viðskiptin á ný. Möguleikar almennings til að fylgjast með því sem er að ger- ast á verðbréfamarkaði hafa stóraukist við tilkomu Inter- netsins. Nokkrar heimasíður hér á Iandi fylgjast með við- skiptum á verðbréfaþingi og birta þau 15 mínútum eftir að þau eiga sér stað. Vefir Fjármálatorgs, http://fjarmal.is og viðskiptavef- ur Vísis http:www.visir.is birta slíkar upplýsingar, auk þess sem þar er að finna greinar um við- skipti og upplýsingar um fyrir- tæki á markaðnum. Slíkir vefir eru þekktir erlend- is og er hægt að fylgjast með verðbréfamörkuðum víða um heim á netinu. Vænleg leið til að finna slíka vefi er að fara á http://quote.yahoo.com/iu, en þaðan liggja leiðir til allra átta í fjármálaheiminum. Keypt og selt á netinu Það hefur líka færst í vöxt að fólk geti keypt og selt verðbréf á veraldarvefnum. Landsbréf hafa til að mynda opnað Kauphöll á netinu þar sem einstaklingar geta keypt og selt bréf í fyrir- tækjum á verðbréfaþingi, auk annarra verðbréfa og sjóða á vegum Landsbréfa. Menn geta nálgast upplýsingar um Kaup- hölíina og það sem er í boði á slóðinni http://landsbref.is. Astríður Þórðardóttir hjá Landsbréfum segir þónokkurn hóp fólks nýta sér þennan möguleika, bæði til að kaupa í sjóðum og til að kaupa og selja hlutabréf. „Þeir sem eru byijaðir að eiga viðskipti á netinu virðast halda áfram og tilkoma þessara viðskiptahátta eykur tíðni við- skipta á þinginu." Ásdís segir að einstaklingum sem eru að Ieggja til hliðar sé al- mennt bent á að kaupa í sjóðum og mikil áhætta fylgi því að kaupa og selja hlutabréf. „Menn ættu ekki að taka þátt í þessu, nema þeir hafí áhuga á að fylgj- ast með gengi fyrirtækjanna og séu tilbónir að taka áhættu.“ Hón segir hins vegar að margir noti þennan möguleika til að kaupa í innlendum og erlendum sjóðum, enda sé þetta þægilegur og fyrirhafnarlítill viðskiptamáti. HH insir Viðskipti Frfeltlr | Iþrólllr | VIAsHptl [ Veður | Smtaualýslnaar DV | forslaaT rcfavefur 1.402 mfcr. 743rvfcr. gsm.: 646rrfa, bt/OT: II rrfct. Þingfréttir VIÐSKIPTI DAGSINS á Verðbréfaþingi íslands KI. 18:19,28X34.1999. Allar upfklgsingar iru mf8 15 míflúfn* ífinkuri. AÐALUSTI rkéhmt Féfeg Köup SölO Gengi Breyting Tfmi FJðlúi Pús. kr. ar dagsfn fcasegQB löhn? ntóð rráíattc+kanrs ln skoóunl y.&im'sæs&J Hf. Eímskipifélaq ísUnds 6,25 6,25 6,25 0,8 « ♦ 15:08 i 160 Hra&fry stihús Eskifjar&ar hf. 8,12 8,15 8,10 0% 10:46 3 2.452 Lyfjaverstun íslands hf. 2,75 2,75 2,75 -1,7« 14:32 1 257 Oltuverslun íslands hf. 5,00 5,00 5,00 0» 11 :10 1 150 Samher jí hf. 7,22 7,25 7,25 3,6 « ♦ 1530 2 2.280 Sitdarvinnslan hf. 5,52 5,32 5,32 -1,4« ♦ 12:25 1 ^ 520 SR-Mji>t hf. 4,97 5,05 5,05 -2,8« ♦ 11 ;48 2 2317 tiptavakti Solusamtand tsl, fiskframt. hf 4,48 4,49 4,48 -2,5« ♦ 10:30 1 896 Teeknival hf. 5,00 5,02 5,00 -1,9« ♦ 1335 1 500 IMÉR* 1 1 Vinnslustö&in hf. 1,62 1,67 1,62 -4,6« ♦ 15:36 1 486 Þormó&ur rammi-Sdébery hf. 4,49 4,50 4,51 2,5« ♦ 1551 2 744 -<nti iivair>sí>átt Þróunarfétag íslands hf. 1^2: 1,55 1,52 1,3« 13:48 1 304 nlent inils' mar Sömiö/s /7 //.066 VAXTARLÍSTI róttlr i IKB l'Ti Féleg \ k’oup [ Se/o | Gengf | Breytfng | T/mi [ Fjöldr | Pus. Ar. I Engínviðskiptihaíaveriðícfóg. HLUTABRÉFASJÓÐIR Sjoður_____[ A'oi/p 1 Safð ( Gengi j ðreytmg | T/mi\ Fjöldi| Ft/s. Ar. | Víða má finna sfður þar sem viðskipti á Verðbréfaþingi íslands eru sýnd 15 mínútum eftir að þau eiga sér stað. Þar geta menn fyigst með gengi fyrirtækja og leitað upplýsinga um þau. Áhættan í lágmarki Erlend vátryggingafyrirtæki eru íhaldssöm í eðli sínu og taka ekki mikla áhættu með söfnun- arfé einstaklinga. Þá bjóða þau upp á ýmsar öruggar leiðir hjá stórum og gjaldþolnum erlend- um fyrirtækjum, til dæmis með samningum sem ná undir Ióx- emborgísk Iög sem veita ríkisá- byrgð á söfnunarlíftryggingum. Áhættan er því í algjöru lág- marki, til dæmis hjá bresku fyr- irtækjunum Sunlife og Friends Provident. „Þumalputtareglan er só að ef maður leggur fyrir 10 þósund krónur á mánuði þá hefur mað- ur safnað 1,8 milljónum króna eftir tíu ára samningstímabil. Ef um 25 ára samning er að ræða er upphæðin 10 milijónir og rómlega 16 milljónir eftir 30 ára söfnun miðað við 10 prósenta nafnávöxtun," segir Smári og bendir á að upphæðin sé því hærri og hagstæðari eftir því sem söfnunin byrjar fyrr. Hann kveðst gjarnan ráðleggja fólki, sem vill setja 10.000 krón- ur í líftryggingu, að setja ekki alla upphæðina í sparnað heldur hluta af henni í tryggingavernd. -GHS Líftryggingar má kaupagegnum sjálf stætt staifandi vá- tryggingamiðlara sem selja líftryggingarhjá erlendum fyrirtækjum sem em nánast skraddarasaumaðar fyrirhvem og einn. Smári Ríkharðsson vátrygginga- miðlari selur Iíftryggingar fyrir erlend fyrirtæki og veitir mjög persónulega þjónustu. Hann hefur menntað sig sérstaldega í hagfræði vátrygginga og reynir að finna líftryggingu sem hentar hveijum og einum ót frá þeim þörfum sem viðkomandi hefur. Þannig getur sjómaður, sem reykir vindla, til dæmis haft aðr- ar þarfir en reyklaus skrifstofu- maður og tryggingafélögin geta haft mismunandi kosti í boði. Líftryggingar hafa um langt skeið verið algengar hjá einstak- lingum erlendis enda veita bankar í ótlöndum ekki lán nema einstaklingar séu með líf- tryggingu á bak við sig, að sögn Smára, meðan íslenskir bankar biðja eingöngu um veð í steypu. Erlendu fyrirtækin eru að sjálf- sögðu með söfnunarlíftryggingar í boði, þar sem samtenging er milli hefðbundinnar líftrygging- ar og sparnaðar. Ef tryggingar- takinn fellur frá fá aðstandend- ur hans ákveðna upphæð. Sömuleiðis getur hann tekið alla upphæðina ót við ákveðinn ald- ur. Erlendu fyrirtækin eru að sjálfsögðu með söfnunariíftryggingar i boði, þar sem samtenging er milli hefðbundinnar líftryggingar og sparnaðar. Ef tryggingartakinn fellur skyndilega frá fá aðstandendur hans ákveðna upphæð. Sömuleiðis getur hann tekið alla upphæðina út við ákveðinn aldur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.