Dagur - 25.06.1998, Blaðsíða 8
24 - FIMMTUDAGUR 25. JÚNl 1998
LIFIÐ I LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ.
176. dagur ársins -189 dagar eftir -
26. vika. Sólris kl. 02.56. Sólarlag kl.
24.04. Dagurinn lengist um 1 minútu.
■ APOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opiö alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíö-
um. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. [
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 og um helgar er opið frá kl.
13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og
sunnudag. Þessa viku er vaktin í
Stjörnu apóteki og opið verður þar
um næstu helgi. Þegar helgidagar
eru svo sem jól og páskar, þá sér það
apótek sem á vaktvikuna um að hafa
opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00
til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt
i báðum apótekunum.
APÓTEK KEFLAVIKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGÁTAN
Lárétfc 1 leikfong 5 ráfi 7 friður 9
kvæði 10 sparsöm 12 hljóp 14
veggur 16 smáger 17 ötula 18
hræðslu 19 fönn
Lóðrétfcl mætur 2 sá 3 þættir 4 hugg-
un 6 duglegur 8 hníf 11 heitis 13
spilið 15 háttur
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétfc 1 skop 5 fargs 7 lauk 9 ný 10
lurka 12 skán 14 tau 16 una 17
skurn 18 átu 19 sið
Lóörétfcl sæll 2 ofur 3 pakks 4 ógn 6
sýkna 8 aumast 11 akurs 13 ánni
14 uku
GENGIfi
Gengisskráning Seðlabanka íslands
24. júní 1998
Fundarg. Kaupg. Sölug.
71,25000 71,05000 71,45000
119,19000 118,87000 119,51000
48,53000 48,37000 48,69000
Dollari
Sterlp.
Kan.doll.
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Finn.mark
Fr. franki
10,43500
9,40100
8,97400
13,07900
11,85600
Belg.frank. 1,92620
Sv.franki
Holl.gyll.
Þý. mark
Ít.líra
Aust.sch.
Port.esc.
Sp.peseti
Jap.jen
47,54000
35,27000
39,74000
,04034
5,65000
38810
46840
53060
írskt pund 100,08000
XDR 95,78000
XEU 78,68000
GRD ,23370
10,40500
9,37400
8,94700
13,04000
11,82100
1,92010
47,41000
35,16000
39,63000
,04021
5,63200
,38680
,46690
,52890
10,46500
9,42800
9,00100
13,11800
11,89100
1,93230
47,67000
35,38000
39,85000
,04047
5,66800
,38940
,46990
,53230
99,77000 100,39000
95,49000 96,07000
78,44000
.23290
78,92000
.23450
KUBBUR
MYIUDASÖGUR
HERSIR
Hér sitjum við á bessum bar
kvöld eftir kvölcf! Það gerist
ekkert spennandi hérl
.. ‘\ Káér t'kðf
SKUGGI
SALVÖR
Pað er spennandi.
Peir stefna að því að
koma lyfi á
markaðinn til að
minnka maga á
konuml
Petta er J?að vltlausasta
sem eg hef heyrt!
Svo æt\a þeir að koma
—' með nýtt, eitthvað
alveg nýtt mjöi
ahugavert
markaðinn!
BREKKUÞORP
ANDRÉS ÖND
DYRAGARÐURINN
------..................Jzr
STJÖRNUSPA
Vatnsberinn
Enn er þungt
yfir hluta vatns-
bera. Þeim sem
eru réttlætis-
sinnaðir. Og sáu Norðmenn
fara áfram í HM á kostnað lit-
aðra. Léttist þó brúnin síð-
degis þegar menn gera sér
grein fyrir að það er kominn
fimmtudagur.
Fiskarnir
Ef til er eitthvert
himintunglarétt-
læti þá mun
Bandaríkjamað-
ur einn veikjast illa í dag.
Dómari sem dæmdi leik Norð-
manna og Brasilíumanna.
Hvort hann er í fiskamerkinu
hafa stjörnurnar þó ekki hug-
mynd um.
Hrúturinn
Hatur Marokkó-
manna á
Bandaríkjunum
vex heldur í
dag. Var það þó töluvert fyrir í
gær.
Nautið
Þú þarft að
vinna allt of
lengi fram eftir [
dag. Fyrir þenn-
an pening gengur þetta ekki
til lengdar, Jens.
Tvíburarnir
Tvístaklingur af
hinu kyninu
mun sjanghæja
þig í bólinu í
dag og brestur
allt í brjálað dodo. Hvað er að
gerast?
Krabbinn
Yfirmaður þinn
kallar þig á
fund í dag og
býður þér á
leikjanámskeið í Vesturbæn-
um. Þetta er lúmsk gildra.
Beittu þig hörðu og segðu
nei.
Ljónið
Þú verður miðl-
ungs í dag.
Sæmilegt þó
miðað við gen
og greind.
Meyjan
Þú ætlar að
kaupa grænan
Extra-tyggjó í
dag en mis-
mælir þig og
endar með ORA
Sólberjasultu. Óheppni.
Vogin
Þú verður
vandfundinn í
vinnunni í dag.
Gæti orðið
góður dagur.
Sporðdrekinn
Kona í merkinu
sem er orðin
brjáluð á HM-
áhuga hús-
bóndans hótar skilnaði í dag.
Hann verður vel þeginn næstu
vikurnar.
Bogmaðurinn
Þú verður með
komplex í dag.
Sennilega Sker-
íkomplex.
Steingeitin
Þér finnst
norski þjálfarinn
fallegur í dag.
Láttu leggja þig
strax inn á geð-
deild.