Dagur - 25.06.1998, Blaðsíða 9
Xfc^iir
F.IMMTUDAGUR 2frJÚ,Xt 1A9 8.-» 25
SMAAUGLYSINGAR
HVAB El t SEVII?
Húsnæði í boði
Til leigu iðnaðarhúsnæði. Um framtíðar-
leigu er að ræða.
Upplýsingar í síma 461 1172.
Gisting í Reykjavík
Vel búin 2ja herb. íbúð skammt frá
Kringlunni.
Sængurföt og handklæði fylgja.
Grímur og Anna, simi 587 0970 eða 896
6790.
Til sölu
Til sölu endur 1.500 kr./stk., naggrísir
1.500 kr./stk., kanínuungar 500 kr./stk.
Uppl. gefur Finnur í s. 462 2152 eftir kl. 21.
Símatorg
Garðeigendur
Spjallið og kynnist á bestu spjall- og
stefnumótalínunni. Sími 00-569-004356.
Maður við mann. Ein hringing og allt að tíu
„í beinni“ í símanum. Hringdu núna, síminn
er00-569-004360.
Hringdu í síma 00-569-004331 og hlustaðu
á spennandi sögur frá ungu stúlkunum
okkar.
Sonia og Angela eru tilbúnar að degi sem
nóttu með raunveruleg atriði. Siminn er 00-
569-004346.
Viltu heyra það allra, allra „heitasta" i heim-
inum? Hringdu núna í síma 00-569-
004339.
ABURA, 135 kr./mín. (nótt), 180 kr./mín.
(dag).
Verðum í göngugötunni dagana 25. og
26. júni með fjölær blóm. Meðal annars
margar tegundir af prímulum (lyklum).
Sesselja og Hjördís.
Garðaúðun
Tökum að okkur úðun fyrir trjámaðki og
lús. Fljót og góð þjónusta.
Upplýsingar í símum: GSM 899 2813, 893
2282, verkstæði 461 1135. Heima, 461
1194 eftir kl. 19.00.
Garðtækni
Héðinn Björnsson
skrúðgarðyrkjumeistari.
Roðamaur-maðkur-lús.
Erum byrjuð að úða, 15 ára starfsreynsla.
Verkval simi 461 1172, heimasimi 461
1162.
Hestar
Til sölu 5 vetra hestur og 3ja vetra meri.
Ættarskrá fylgir.
Upplýsingar í síma 462 6799, Sigurður, eða
GSM 896 2536 - kl. 9-10 á kvöldin.
Úrvals beitiland rétt við Akureyri.
Uppl. ísima 462 6345 kl. 14-18.
Okukennsla
Kenni á Mazda 323.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Nýr bíll á leiðinni.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, Þingvallastræti 18,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440.
Kirkjustarf
Kaþólska kirkjan Akureyri
Laugardagur 27. júní: Messa kl. 18.
Sunnudagur 28. júní: Messa kl. 11.
Oska eftir að taka á leigu 4ra til 5 herb.
hús á Akureyri, helst á Brekkusvæðinu.
Leigutími ekki minni en eitt ár eða lengur.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Hafið samband í síma 461 2015,
Marteinn.
I,
A K U R E Y RIQQ
Fimmtudagaur 25. júní
Deiglan kl 21.30: Tónleikar,
„Gjallarhorn", finnsk-sænskur
þjólagahópur flytur.
Föstudagur 26. júní
Salur Tónlistarskólans á Akur-
eyri kl 10-12 og J3.30-J6.00:
Málþing, „Staða íslenska þjóð-
lagsins í fortíð, nútíð og fram-
tíð.“ Fyrirlesarar ásamt tón-
dæmum og umræðum á eftir.
Kaffi.
Ketilhúsið kl. 2 1.00: Tónleikar,
Þórarinn Hjartarson og Ragn-
heiður Olafsdóttir syngja Pál
Ólafsson o.fl. Bára, Diddi og
Njáll kveða, syngja og spila
þjóðlög.
Laugardagur 27. júní
Salur Tónlistarskólans á Akur-
eyri kl 10-12 og 13.30-16.00:
Málþing, „Staða íslenska þjóð-
lagsins, seinni dagaur“. Fyrir-
lestrar, hópvinna, pallborðsum-
ræður, kaffi.
Deiglan kl 17.00: Opnun á sýn-
ingu Alexöndru Cool, belgísks
myndasmiðs. Stendur til 8. júlí
Deiglan kl . 21.00: Kvöldvaka,
Kvæðamannaafélagið Iðunn úr
Reykjavík fjölmennir, kveðandi
og yrkjandi. Kvæðamenn og
hagyrðingar meðal heima-
manna bætast við. Stiginn verð-
ur vikivaki.
Fosshótel KEA kl 22.00: Harm-
oníkuball félags harmonikku-
unnenda við Eyjafjörð.
WWW VISII" IS
W W WW W W m W ■ v ■ ■ m ■ — —
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR
Takið eftir
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis-
legu ofbeldi.
Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868.
FBA deiidin á Húsavík.
Fundir vikulega á sunnudögum kl, 20.30 og
á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ.
Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri.
Minningarkort félagsins fást i Bókval og
Möppudýrinu Sunnuhlið og hjá félaginu.
Stjórnin.
Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í
Hálshreppi, fást í Bókabúðinni Bókval.
Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri
og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bók-
val, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi.
Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíð-
ar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni
Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu
Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlið og hjá
Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9.
Minnir.garspjöld Hjálpræðishersins fást
hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2.
hæð.
Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúk-
linga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri
og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi.
Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdótt-
ur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörla-
stöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og
fötluðum i kirkjusóknum Fnjóskadals fást í
Bókabúð Jónasar.
Allt fyrir
gluggann
Trérimlar
Álrimlar
Plastrimlar
Sniðið eftir máli og
staðlaðar stærðir
KAUPLAND
Hjalteyrargötu 4
Sími 462 3565 • Fax 461 1829
ÖKUKEIXIIMSLA
Kenni á nýjan Land Cruiser
Útvega öll gögn sem með þarf.
Aðstoða við endurnýjunarpróf.
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRNASOIM
Símar 462 2935 • 854 4266
TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.
Fíkniefna
upplýsingar
Símsvari lögreglunnar
462 1881
Segðu frá því
sem þú veist
LAXNESS OG VESTFIRÐIR
í kvöld kl. 20.30 verður dagskrá
í Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað
á Isafirði. Þar munu Einar
Kárason rithöfundur og Halldór
Guðmundsson bókmennta-
fræðingar fjalla um tengsl Hall-
dórs Laxness við Vestfirði, fyrir-
myndir þaðan í bókum skálds-
ins og ferðalög hans um Vest-
firði. Sumarkvöld í Neðsta-
kaupstað hafa verið að vinna sér
sess undanfarin þijú sumur og
hafa þau verið heimamönnum
og gestum til fróðleiks og
skemmtunar. Þetta er því fjórða
sumarið sem boðið er upp á
Sumarkvöldin, nú er fyrirhuguð
dagskrá í þremur kirkjum á
Vestfjörðum.
NORÐURLAND
„Bara húsmúðir11 í Glaumbæ
I byggðasafni Skagfirðinga í
Glaumbæ, var nýlega opnuð
sýningin „Bara húsmóðir". Sýn-
ingin er uppsett á báðum hæð-
um Gilsstofunnar, sem nýlega
var tekin í notkun við byggða-
safnið. Sýningin „Bara húsmóð-
ir“ er merldleg á margan hátt.
Hún sýnir ótrúlega eljusemi
einnar konu, sem auk venju-
bundinna starfa við heimili sitt
og uppeldi 10 barna þeirra
hjóna, hefur afkastað miklu
verki við margvíslegar hannyrðir.
Þeir sem unna íslenskri bænda-
menningu ættu að taka sér ferð
á hendur og sjá með eigin aug-
um sýninguna „Bara húsmóðir1'
í Gilsstofunni við Glaumbæ í
Skagafirði.
Ökulcikni á GO-kart og hjól-
reiðakeppni
Á morgun verður haldin hjól-
reiðakeppni ld. 16 og ökuleikni
á GO-kart bílum kl. 17 á bíla-
plani Verkmenntaskólans á Ak-
ureyri. Keppt er í tveimur riðl-
um í hjólreiðum, 9-11 ára og 12
ára og eldri. Allir 14 ára og eldri
geta tekið þátt í GO-kart
keppninni.
Hundasýning á Akureyri
Hin árlega hundasýning
Hundaræktarfélags Islands og
svæðafélags HBFI á Norður-
landi verður haldin dagana 27.
og 28. júní í Iþróttahöllinni á
Akureyri. Sýndir verða 130
hundar af 29 tegundum, auk
15 ungra sýnenda. Dómari
verður Karl-Erik Johansson frá
Svíþjóð. Sýningin hefst báða
dagana ld. 11.00 og eru úrslit
áætluð um kl. 16.00 báða dag-
ana. Keppni ungra sýnenda fer
fram á laugardaginn.
Gjallarhorn í Deiglunni
í kvöld kl. 21.30 heldur Finn-
lands-sænski þjóðlagahópurinn
Gjallarhornið tónleika í Deigl-
unni á Akureyri. Tónleikarnir
eru liður í þjóðlagadögum sem
nú standa yfir. Hljómsveitina
skipa Jenny Wilhelms, fiðla og
söngur, Christopher Öhman,
fiðla, makola og söngur, David
Lillkvist, slagverk, og Tommi
Mansikka-Aho, slagverk og
didgeridoo.
Hópurinn hefur sérhæft sig
að leika lög frá svæðum sænsku-
mælandi Finna, allt frá miðald-
arkvæðum til vorra daga og hafa
útsett þau bæði á hefðbundnum
og veraldlegum nótum. Að-
gangseyrir er kr. 700 en 500 fyr-
ir skólafólk og ellilífeyrisþega.
SUÐURLAND
Umhverfisvænar jarðarfarar-
skreytingar
Endurmenntunarnámskeið
verður haldið í Garðyrkjuskóla
ríkisins að Reykjum í Ölfusi
þriðjudaginn 30. júní og mið-
vikudaginn 1. júlí kl. 9-17 báða
dagana fyrir starfsfólk í blóma-
búðum.
Dagskrá námskeiðsins byggir á
umhverfisvænum jarðarfarar-
skreytingum en þá vinna þátt-
takendur skreytingar þar sem
aðaláherslan er lögð á umhverf-
isvæn efni. Leiðbeinandi verður
Uffe Balslev blómaskreytinga-
meistari og aðalkennari á
blómaskreytingabraut skólans.
Skráning og nánari upplýsingar
á skrifstofu skólans.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Handverk og hönnun
Sýningu Sigrúnar Láru Shanko
á handmáluðum silkislæðum í
galleríi Handverks & hönnunar
að Amtmannsstíg 1 lýkur laug-
ardaginn 27. júní. Sigrún verð-
ur til viðtals þann dag.
Sýningin er opin virka daga kl.
11-17 og á laugardag kl. 12-16.
Félag eldri borgara
Danskennsla hjá Sigvalda
kvöld kl. 19.00.
VESTURLAND
Steinaríki Islands
Sýning með þessari yfirskrift
hefur verið opnuð að Kalmans-
völlum 4a á Akranesi. Þar er
fjölbreytt og fágætt safn ís-
lenskra steina og muna úr ís-
lenskri náttúru. Einnig er í
safninu sérstök deild um Hval-
fjarðargöng og er þar sýnt
hvernig þetta þrekvirki íslenskr-
ar verkfræði var unnið.