Dagur - 04.07.1998, Side 15
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1998 - 31
Thypir
LÍFIÐ í LANDINU
I gegnum árin hefur Einar valið sér að ganga um í bláum og blágráum útivistarfatnaði. „Almenna reglan með
góðan útivistarfatnað á að vera sú að hann sé vindþéttur, vatnsheldur og auðvitað léttur og hlýr.“
verið úr poplín-efni, þ.e.
þéttofnum nælon- eða
bómullarefnum. „En pop-
línið vildi gegnblotna og þá
var gott að vera í ullarfötum
innanundir. Annar galli við
poplínið var að það hleypti
ekki rakanum, það er svita-
myndun, í gegn.“
Utivistarfatnaður í dag er
gjarnan úr svonefndum öndun-
arefnum sem jafnframt hrinda
frá sér vatni. „Auðvitað er vandi
að koma með fatnað sem hæfir
íslenskum aðstæðum," segir
Einar Egilsson, sem í dag fer í
gönguferðir klæddur í galla sem
er úr öndunarefnum og innan-
undir er hann stundum í flís-
peysu. „Mér finnst gott að
hregða mér í lopapeysu, föður-
land og ullarsokka. Ullin hefur
góð áhrif á mig og það var bara
rétt fyrst sem mig klæjaði undan
henni. Þannig held ég að sé
með flesta," segir Einar.
Blágrá húfa og grátt hár
Síðan er það bakpokinn. Einar
gengur gjarnan með léttan, ein-
faldan poka með breiðum ólum
„...og á allan hátt þannig úr
garði gerðan að maður finnur
lítið fyrir honum. Sé farið í
lengri ferðir er gott að hafa með
sér léttan göngustaf."
En hvað með það sem mestu
máli skiptir fyrir hinn lifandi
fatastíl gönguhrólfsins Einars
Egilssonar; hver er uppáhaldslit-
urinn á útivistarfatnaði hans?
Jú, það er blár og blágrár - enda
segist Einar eiga buxur, úlpu og
húfu í þeim litum. Segir Einar
valið á þeirri húfu hafa verið
mjög meðtdtað; „...enda finnst
mér hlágrá húfa og sá litur al-
mennt hæfa gráhærðum gamla
manninum býsna vel.“
-SBS.
EinarEgilsson göngu-
garpur hejurfastmót-
aðan stíl í útivist-
arfatnaði. Blái og blá-
grái liturinn eru í upp-
áhaldi, en miklu skipt-
iraðfötin séuhlý og
skjólgóð. Skómirverða
að veita tilfinningu
fyrirlandinu.
„Almenna reglan með góðan úti-
vistarfatnað á að vera sú að
hann sé vindþéttur, vatnsheldur
og auðvitað léttur og hlýr. Ann-
ars finnst mér alltaf best að verj-
ast kulda með íslenskri ull og
finnst notalegt að bregða mér í
ullarpeysu og föðurland," segir
útivistarmaðurinn Einar Egils-
son, sem hefur verið í forystu
Hafnargönguhópsins í Reykjavík
síðustu ár og um árabil farar-
stjóri hjá Útivist. Hann segir að
á þeim þrjátíu árum sem hann
hafi stundað útiveru hafi útivist-
arfatnaður breyst mikið, enda
þó hið gamla
standi alltaf
fyrir sínu.
farið var í rigningu eða gengið í
votlendi. Sá fótabúnaður stend-
ur alltaf fyrir sínu. I göngum
finnst mér mikilvægt að hafa til-
finningu fyrir |m' landslagi sem
gengið er á og vel skó f samræmi
við það. Hef sólann þunnan og
nota góða ullarsokka sem fóðr-
ingu,“ segir Einar Egilsson.
„Þegar ég varð sextugur gáfu
krakkarnir mínir mér ágæta
þunnbotna Scarpa-gönguskó.
Eins er með þá og strigaskóna;
mér finnst nauðsynlegt að hafa
tilfinningu fyrir landinu, en hef
látið sóla þessa skó að minnsta
kosti þrisvar og nota enn í dag.
Síðan á ég Nike-götuskó með
góðum loftpúða undir og þá er
gott að nota þegar gengið er á
gangstéttum. Púðinn gerir það
að verkum að maður er einsog á
mosa, þó gengið sé á harðri
gangstétt," segir Einar. - Hann
bætir við að skósalar verði að
gera ráð fyrir mismunandi fóta-
lagi fólks og veita þjónustu í
samræmi við það. Góðir skór
auki alltaf vellíðan fólks í göng-
um og ekki síður þegar heim er
komið.
Poplímð vildi blotna
A þeim áratugum sem liðnir eru
síðan Einar byrjaði í útvist og
gönguferðum segir hann miklar
breytingar hafa orðið á útivist-
arfatnaði.
striga
skóm
Einsog
gengið sé á
mosa
Höfuð,
herðar, hné
og tær,
segir í vís-
unni. Við
tökum
þetta
öfugri
röð. „Ég
byrjaði
°g
stíg-
vél-
um
þeg-
ar
Einar gengur
með léttan, einfaldan bakpoka
með breiðum ólum sem er; „...á allan hátt
þannig að maður finnur lítið fyrir honum. Og sé farið í lengri ferðir
er gott að hafa með sér léttan göngustaf." myndir: hlmar