Dagur - 04.07.1998, Blaðsíða 21
RADAUGLÝSINGAR
T I L S Ö L II
Til SÖIU
Til sölu er nýlegt 122 fm íbúðarhús
að Steinhólum, Eyjafjarðarsveit.
Fasteignasalan ehf.,
Gránufélagsgötu 4, Akureyri.
Sími 462 1878.
A T V I Bl W A
Kennarar - kennarar -
kennarar
Kennara vantar að Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Meðal
kennslugreina er sérkennsla, almenn kennsla á yngsta
stigi, eðlis/efnafræði og líffræði.
Grunnskólinn í Þorlákshöfn er einsetinn skóli með um
260 nemendur sem stunda nám undir handleiðslu um 25
starfsmanna. Grunnskólinn er í nýlegri, glæsilegri bygg-
ingu ásamt tónlistarskólanum. Mikil og góð samvinna er
á milli skólanna og það skilar sér í fjölbreyttu og öflugu
starfi. Mjög góð aðstaða til náttúrufræðikennslu. Skólaat-
hvarf er starfrækt við skólann. Þorlákshöfn er aðeins í 50
km fjarlægð frá Reykjavík og þar er öll helsta þjónusta
s.s. heilsugæsla og læknir, fullkomið íþróttahús og góður
leikskóli í nýbyggðu viðbótarhúsnæði þar sem m.a. er
boðið upp á vistun allan daginn.
Húsnæði í boði á mjög góðu verði og flutningsstyrkur
greiddur.
Allar upplýsingar hjá Halldóri Sigurðssyni skólastjóra í
vs. 483 3621, hs. 483 3499 eða GSM 895 2099, og
hjá aðstoðarskólastjóra Jóni H. Sigurmundssyni vs. 483
3621, hs. 483 3820 eða GSM 897 0820.
Auglýsingin er birt á vefsíðu K.H.I.
AKUREYRARBÆR
Grunnskólar
Lundarskóli er einsetinn skóli með um 350 nemendur í
1 .-7. bekk en mun á næstu árum fjölga í u.þ.b. 480
nemendur þar sem bætast við 8., 9. og 10. bekkur.
Lundarskóla vantar kennara í:
Stöðu smíðakennara.
I Lundarskóla er góð starfsaðstaða og góður starfsandi.
Við tökum vel á móti nýju fólki.
Upplýsingar um starfið veitir Þórunn Bergsdóttir
skólastjóri í síma 462-4888 og heimasíma 466-1162.
Upplýsingar um kaup og kjör veitir starfsmannadeild
Akureyrarbæjar í síma 462 1000.
Umsóknum skal skila á starfsmannadeild í Geislagötu 9
á eyðublöðum sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 17. júlí nk.
Starfsmannastjóri.
Atvinna
Vantar smiði, helst vana
verkstæðisvinnu.
Trésmiöjon filfo ehf. • Óseyri 1q • 603 fikureyri -
Sími 461 2977 • Fox 461 2978 • Farsíml 85 30908
Varmalandsskóli í Borgarfirði
Iþróttakennari
- sérkennari
Er ekki kominn tími til að slaka á úr áreitinu í þéttbýlinu
og koma út í sveit í kyrrðina sem þar ríkir. Okkar ágætu
nemendur vantar metnaðarfullan íþróttakennara og eins
vantar okkur hugmyndaríkan sérkennara.
Hvar er taskan þín?
Kynnið ykkur aðstöðu í skóla sem er á fögrum og róleg-
um stað. Fjöldi nemenda um það bil 120.
Upplýsingar gefur Flemming Jessen skólastjóri, símar
435 1300 skóli, og 435 1302 heima, farsími 898 1257.
Fax skólans er 435 1307. Verið velkomin í Borgarbyggð.
F II N D I R
Opinn flokkstjórnarfundur
um sameiningarmál
Flokksstjórn Alþfl. er boðuð til mikilvægs
fundar á Grand Hótel kl. 16.00 sunnud.
5. júli næstkomandi.
Á dagskrá verða:
1. Alþfl. og sameiginlegt framb.
jafnaðarmanna
2. Undirbúningur flokksþings
3. Önnur mál
Öllu Alþ
en aða
sérstak
lýðuflokksfólki er heimiluð fundarseta
- og varafulltrúar í flokksstjórn eru
Formaður
V M | O I Cf*T
ilVllðLEb I
Trésmiöjon fllfo ehf. • Óseyri lo • 603 flkureyri
Sfml 461 2977 • Fox 461 2978 • forsfml 85 30908
9*ui/véttin(fGSi lut/ufi/i.
Leigutfmi ekki minni en eitt ór eða lengur.
Regiusemi og skilvfsum greiðslum heitið.
7
Hafið samband í
síma 461 2015,
Marteinn.
tf B 0 B
AKUREYRARBÆR
Útboð
Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd bæjarsjóðs
Akureyrar óskar hér með eftir tilboðum í gatnagerð og
lagnir í veg að kirkjugarði.
Tilboðið nær til endurbyggingar 340 lengdarmetra af
götu ásamt tilheyrandi fráveitulögnum.
Helstu magntölur eru:
Uppúrtekt úr götum 4.200 m3
Lagnaskurðir 280 m
Lengd fráveitulagna 280 m
Fylling 3.600 m3
Skiladagur verksins er 4. september 1998.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Tæknideildar Akur-
eyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri frá og með mánu-
deginum 6. júlí 1998 á 3.000 kr.
Opnun tilboða fer fram á sama stað fimmtudaginn 23.
júlí 1998 kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri.
útboð
- miðlunartankur
Hitaveita Dalvíkur óskar eftir tilboðum í smíði 304 m3
miðlunartanks og tengihúss á Brimnesborgum við
Hauganes.
Verktími er til 1. október 1998.
Útboðsgögn eru seld á Verkfræðistofu Norðurlands
ehf., Hofsbót 4, Akureyri og hjá Hitaveitu Dalvíkur
á kr. 4.000,-.
Tilboð verða opnuð hjá Hitaveitu Dalvíkur, Ráðhúsinu á
Dalvík, fimmtudaginn 16. júlí kl. 11.30.
m Hitaveita Dalvíkur
vátryggingafélag
wmf ÍSLANDS HF
Vátryggingafélag fslands hf. Akureyri óskar eftir
tilboðum í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum.
1. Lada Samara árgerð 1997
2. Skoda Felicia LX — 1996
3. Suzuki Swift GX — 1996
4. BMW318Í - 1991
5. Susuki Sidekick — 1991
6. MMC Lanser stv. 4x4 — 1988
7. Toyota Landcruiser II — 1987
8. Toyota Corolla — 1986
9. Toyota Camry GL — 1986
10. Reiðhjól Mongoose Rockadile
Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð
VlS Furuvöllum 11 mánudaginn 6. júlí nk.
frákl. 9.00 til 16.00.
Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir
kl. 16.00 sama dag.
U n d «j r oq stórmerkl_
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR