Dagur - 25.07.1998, Side 21

Dagur - 25.07.1998, Side 21
LAUGARDAGUR 2 S. JÚLÍ 19 98 - 37 Tbyur ™ RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNA ATVINNA ATVINNA AKUREYRARBÆR Grunnskólar Akureyrar Kennarar! Enn og aftur leitar Akureyrarbær að áhugasömum og metnaðarfullum kennurum í eftirtaldar stöður skólaárið 1998-1999: Oddeyrarskóli er einsetinn grunnskóli þar sem 160 nemendur 1 .-8. bekkjar munu stunda nám næsta vetur. Oddeyrarskóla vantar kennara í: 1 stöðu íþrótta- kennslu. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 462-4999 og heimasíma 461-3386. Síðuskóli er einsetinn skóli með um 600 nemendum í 1.-10. bekk og eru tvær til þrjár hliðstæður í hverjum árgangi. Síðuskóla vantar kennara í: 2 stöður almenna bekkjarkennslu í 1. bekk. 1 stöðu tónmenntakennslu. Hálfa stöðu íþróttakennslu. Upplýsingar hjá skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra í síma 462-2588. Brekkuskóli er einsetinn skóli með 700 nemendum í 1.-10. bekk. Brekkuskóla vantar kennara í: Almenna bekkjarkennslu í 1 .-7. bekk. 1 stöðu í tölvukennslu (ritvinnslu og tölvufræði) og umsjón með tölvum. 1 stöðu heimilisfræðikennslu í 1 .-9. bekk. 3 stöður sérkennslu (kennarar með framhalds- menntun í sérkennslufræðum). Upplýsingar veitir Björn Þórleifsson skóla- stjóri í símum 460-1410 og 893-1730. Glerárskóli er einsetinn skóli með 500 nemendur í 1.-10. bekk. Glerárskóla vantar kennara í: Almenna bekkjarkennslu. 2 stöður sérkennslu. 1 stöðu heimilisfræðikennslu (forföll v/ barnsburð- arleyfis í september til febrúar). Einnig vantar þroskaþjálfa í 1 stöðu. Upplýsingar hjá skólastjóra og aðstoðarskóla- stjóra í síma 461-2666 Giljaskóli er skóli í mótun í nýju húsnæði. Næstkomandi skólaár verður kennt í 1 .-5. bekk og í sérdeild. Nemendafjöldi er um 150. Óskað er eftir metnað- arfullu starfsfólki sem vill taka þátt í uppbygging- arstarfi í skóla fyrir alla. Giljaskóla vantar kennara f: Almenna bekkjarkennslu á yngsta stigi. Hálfa stöðu bókasafnskennara. Einnig vantar uppeldismenntaðan starfsmann í skólavistun vegna stuðnings við börn með greind- arfötlun. Upplýsingar gefa ••íkÓlastjó ..i - . 5<í2-4820. Einnig veitir stánsmarinadeild Akureyrarbæjai upplýsingar í síma 462 1000. Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild í Geislagötu 9 og þeim á að skila á sama stað. Um- sóknarfrestur er til 4. ágúst 1998. Atvinna Auglýsingastofan Níutíu og sjö ehf. á Egilsstöðum hefur verið starfrækt frá árinu 1993, og er eina auglýsingastofan á Austurlandi. Stofan sinnir fjölbreyttum verkefnum á sviði hönnunar og auglýsingagerðar fyrir viðskiptavini um allt land, auk verkefna í skiltagerð. Níutíu og sjö ehf. er í eigu aðila á Egilsstöðum og Akureyri sem starfa á líkum vettvangi og eru stofunni faglegt bakland. Við leitum nú að starfsfólki: Grafískur hönnuður - tölvumaður Viðkomandi starfsmaður hefur umsjón með hönnun og vinnslu verkefna á stofunni. Hann þarf að hafa vald á öllum helstu hönnunar- og umbrotsforritum s.s. Freehand, Photoshop, Quark express og lllustartor. Við leitum að dugmiklum og drífandi aðila sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og spennandi verkefni. Sölumaður - tengill Við leitum að öflugum sölumanni til að annast sölu auglýsinga í ritið Austurland sem kemur út á næsta ári, í annað sinn. Viðkomandi aðili mun einnig annast verkefnaöflun fyrir stofuna auk þess að sjá um tengsl við viðskiptavini. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf fyrir hugmyndaríkan aðila þar sem lögð er áhersla á lipurð í mannlegum samskiptum. Viðkomandi aðilar þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist Níutíu og sjö ehf., Lagarási 4,700 Egilsstaðir, fyrir 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir G. Ómar Pétursson í síma 893-3911. Varnarliðið Laust starf í Tölvudeild Tölvudeild Varnarliðsins óskar að ráða starfsmann með þekkingu og reynslu í eftirfarandi: - Microsoft NT netkerfi - Microsoft Exchange ásamt öðrum forritum frá MS -TCP/IP Um er að ræða uppsetningu vél- og hugbúnaðar, þjónustu við notendur og þátttöku í stefnumótun tölvumála til framtíð- ar, en tölvudeildin þjónar hinum ýmsu deildum Varnarliðsins. Umsækjendur þurfa að hafa góða samstarfshæfileika, geta jafnframt unnið sjálfstætt og hafa gott vald á enskri tungu. Vinnustaðurinn samanstendur af bandarískum og íslenskum starfsmönnum. Umsóknum skal skila til Varnarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbæ, í síðasta lagi 4. ágúst nk. Varnarliðið Laust starf kennara Grunnskóli Varnarliðsins, (Elementary School) óskar að ráða kennara tímabundið til eins árs. Um er að ræða kepnsiu 7 til 11 ára bandarískra barna um menningu og sögu íslands og þarf viðkomandi þar af leiðandi að vera vel að sér í landafræði, bókmenntum og sögu landsins. Krafist er miöq góórar enskukunnáttu ■ ; 1 "• 24. ágúst. -vClfStofU Utani.r,: ngardeild, Brekkustíg 39,260 Reykjanesbæ, í síðasta lagi 4. ágúst nk. AKUREYRARBÆR íþróttahöllin Akureyri Starfsmaður óskast til starfa við íþróttahöllina m.a. í bað- og klefavörslu (karlmaður). Um er að ræða vaktavinnu. Laun skv. kjarasamningi STAK og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um starfið gefur Aðalsteinn Sigur- geirsson í síma 462 5077 eða 897 7887. Upplýsingar um kaup og kjör veitir starfsmannadeild í síma 462 1000. Umsóknum skal skila til starfsmannadeildar, Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst 1998. Starfsmannastjóri. _iL FRAMHALDSSKÓLINN Á LAUGUM 650 Laugar, S-Þing. Húsbóndi / húsfreyja Framhaldsskólinn á Laugum auglýsir eftir húsbónda / húsfreyju til starfa við heimavist skólans í vetur. Um nær fullt starf eða hlutastarf getur verið að ræða. Viðkomandi þarf að vera lipur í mannlegum samskiptum og vera reiðubúinn að takast á við spennandi og krefjandi verkefni. Umsóknarfrestur er tii 10. ágúst. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 464 3112 (skrifstofa) og 464 3113 (heima). ÝMISLEBT lUámskeid f kvikmyndatöku og klippingu Aksjón og Kvikmyndaskóli Islands standa fyrir námskeiði i undirstöðuatriðum kvikmyndatöku og klippinga fyrir sjónvarp. Ætlað áhugafólki um video- og kvikmyndagerð. Farið yfir helstu undirstöðuatriði kvikmyndatöku, miðað við einnar kamenj frásagnartækni. Mikilvaegi sjónarhoms, myndstærðar, myndskerpu, staðsetningar á ramma og viðtalstækni. Fjallað um lýsingu og hljóð. Sagt frá grundvallarreglum í klippingu. Kennslan er studd með sýnidæmum. Leiðbeinandi: Baldur Hrafnkell Jónsson. Menntaður í kvikmyndagerð frá Þýskalandi. Tími: 8. og 9. ágúst (lau+su) samtals 12 klst. Verð kr. 11.900. Skráning og upplýsingar hjá Kvikmyndaskóla Islands í síma 588 2720 og 896 0560 K V I.K M Y XI) A S K Ú 1.1 I S I. A \ I) S tksjiílD Lokun vegna sumarleyfa Vegna sumarleyfa verða skrifstofur okkar lokaðar frá 27. júlí til 17. ágúst. - Fasteignasalan er þó ekki lokuð, símiþarer461 1500. Lögberg ehf., Ráðhústorgi 5, Akureyri.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.