Dagur - 01.10.1998, Page 15
FIMMTUDAGUR l.OKTÓBER 1998 - 1S
Xfc^ur.
DAGSKRAIN
SJONVARPIÐ
13.20 Setning Alþingis.
Bein útsending frá athöfn i Dómkiritj-
unni og Alþingishúsinu.
15.30 Skjáleikurinn.
16.45 Leiðarijós
(Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Krói (21:21) (Cro).
Teiknimyndaflokkur um ísaldarstrák.
18.30 Undraheimur dýranna (11:13)
(Amazing Animals).
19.00 Emma í Mánalundi (24:26)
(Emily of New Moon).
20.00 Fréttir, íþróttir og veðir.
20.30 Almennar
stjómmálaumræður.
Bein útsending frá Alþingi þar sem for-
sætisráðherra flytur stefnuræðu slna, og
frá umræðum um hana.
23.00 Ellefufréttir.
23.20 Skjáleikurinn.
13.00 Hart á móti hörðu:
Leyndarmálið (e)
(Hart to Hart: Secrets of the Hart). Jon-
athan og Jennifer Hart ern I San
Francisco þar sem þau hjálpa til við
uppboð sem haldið er í þágu góðgenðar-
mála. Aðalhlutverk: Jason Bateman, Ro-
bert Wagner og Stefanie Powers.1995.
14.30 Daewoo mótorsport (e).
15.00 Oprah Winfrey (e).
15.45 Emð þið myrkfælin? (3:13) (Are
You Afraid of The Dark?)
16.10 Bangsímon.
16.30 Meðafa.
17.20 Glæstarvonir
17.40 Línumarílag.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Melrose Place (5:32).
21.00 Hér er ég (6:6).
21.35 Þögult vitni (6:16)
(Silent Witness).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 New Yotk löggur (22:22).
23.35 Nótt hershöfðingjanna (e)
(Night of the Generals). Spennandi
bresk sakamálamynd sem gerist í
heimsstyrjöldinni síðari. Geðsjúkur morð-
ingi innan þýska hersins gengur laus
og yfirmaður leyniþjónustunnar leggur
ofurkapp á að klófesta kauða. Gnrnur
fellur á hershöfðingja úr röðum nasist-
anna. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Peter
OToole og Tom Courtenay. Leikstjóri:
Anatole Litvak.1967. Stranglega bönnuð
bömum.
01.55 Hart á móti hörðu:
Leyndarmálið (e)
(Hart to Hart: Secrets of the Hart).
1995.
03.25 Dagskráriok.
FJÖLMIBLAR
Fyndni í útvarpi
Það er orðið næsta algengt þar sem fleiri en tveir
koma saman og skrafa að einhver einn andvarpar
þungan og segir að ekki sé hlustandi á neitt í út-
varpi. Þá andvarpa allir og samþykkja með mikl-
um fordæmingum í garð Iéttfleygu stöðvanna.
Auðnuleysið hefur satt að segja verið áberandi að
undanförnu. Eina frambærilega efnið er á
morgnana á Bylgjunni og Rás 2, og með gloppótt-
um hætti síðdegis á sömu stöðvum.
Nú brá svo við að maður sperrti eyrun einn dag-
inn. Bylgjan kynnti „Stutta þáttinn“. Hilmir
Snær Guðnason við annan mann. Þetta var
nokkuð fyndið hjá þeim. Þeir voru auðvitað að
grínast með fjölmiðlamenn og skemmtikrafta, og
má segja að ekki hafi verið ráðist á garðinn þar
sem hann er hæstur, en fyrsti þáttur er jú fyrsti
þáttur og nú er boðað að þeir haldi uppi gríni
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga klukkan 18
eða þar um bil.
Eg man eiginlega ekki eftir því hvenær mér stökk
bros á vör við að hlusta á útvarp síðast. En það
gerðist við þetta tilefni, aðallega af því að Hilmir
Snær hló svo skapandi, en maður þakkar það sem
lítið er og vonar það besta.
Það er sem sagt ljóstýra í myrkrinu fyrir þá sem
aldrei heyra Tvíhöfða.
Ps.Af hveiju er sá armi þrjótur ekki á besta tíma
í sjónvarpi einhvers staðar? Nóg er af rásunum.
17.00 í Ijósaskiptunum (fwilight Zone).
17.30 Taumlaus tónlist.
18.15 Ofurtiugar.
18.45 Sjónvarpsmaritaðurinn.
19.00 Walker (e).
20.00 Meistarakeppni Evrópu
RJEFA Champions League). Svipmyndir
úr leikjum 2. umfetöar riðlakeppninnar,
sem fram fóru ! gærkvöldi.
21.00 í þögn og ótta
(Hear No Evil). Spennumynd um Kkams-
ræktarþjálfara sem flækist i uppgör
glæpamanna. Jillian Shanahan, sem er
heymariaus, er síðasta manneskjan sem
sá Mickey O'Farrell á lífl. Einhver sá
ástæðu til að ryðja honum úr vegil. Leik-
stjóri: Robert GreenwaldAðalhlutverk:
Mariee Matlin, Martin Sheen, D.B.
Sweeney og John C. McGinley. 1993.
Stranglega bönnuð bömum.
22.35 Óráðnar gátur (e)
(Unsolved Mysteries).
23.25 Hiniraðkomnu
(Alien Nation). Hasamrynd ívísinda-
skáldsagnastfl. Sagan gerist í framtíð-
inni á götum Los Angeles-borgar eftir
að300.000 innflytjendur frá annarri
reikistjömu hafa sest þar að. Aðalhlut-
verk: James Caan, Terence Stamp og
Mandy Patinkin. Leikstjóri: Graham
Baker. 1988. Stranglega bönnuð böm-
um.
00.50 í Ijósaskiptunum (e)
(Twilight Zone).
01.15 Dagskráriok og skjáleikur.
„HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJONVARP1
íslenskt, íslenskt!
„í prinsippinu heldur mér ekk-
ert nema íslenskt efni,“ segir
Edda Björgvinsdóttir leikkona
um samskipti sín við sjónvarps-
dagskrárnar. „Ef það er íslenskt
þá vaki ég, ef það er ekki ís-
lenskt þá á ég ofboðslega erfitt
nema það séu vönduð sjón-
varpsleikrit. Af íslenska efninu
er það helst leikið efni en yfir-
leitt allt framleitt íslenskt efni
finnst mér skemmilegt og yfir-
Ieitt vandað, til dæmis fræðslu-
þættir. í dag eiga báðar stöðvar
heiður skilið fyrir framleiðslu á
leiknu íslensku efni en í fyrra
var ég alveg arfavitlaus út í báð-
ar stöðvar. Þetta er nýtilkomin,
ofboðslega gleðileg þróun og
skrítið að stöðvarnar skuli ekki
gera þetta fyrr því það er bara
verið að svara markaðnum.
Níutíu prósent þjóðarinnar vill
leikið íslenskt efni, hvort sem
það er til að rífast um það eða
til að gleðjast yfir því.“
- Edda sér sjálf um útvarpsþátt
en hlustar hún mikið á útvar-p?
„Mér finnst gaman að töluðu
efni, alls konar spjalli og sögum
en leikritin eru efst að sjálf-
sögðu, gömul og ný leikrit. Eft-
ir að María Kristjánsdóttir tók
við eru mikið fleiri tfmar í boði
og þar með meira magn. Há-
degisleikhúsið og fleiri
skemmtilegar nýjunar. Tal hef-
ur mjög róandi áhrif á mig og ég
hlusta á alls konar spjallþætti til
dæmis í bílnum. Þjóðbrautin á
Bylgjunni skarar framúr. Þar
eru aldeilis frábærir útvarps-
menn eins og Guðrún Gunnars
og Snorri Már. Guðrún er mín
uppáhalds útvarpskona. Hún
hefur eitthvað alveg sérstakt við
sig,“ segir Edda Björgvinsdóttir.
Edda Björgvinsdóttir leikkona: Jai
hefur mjög róandi áhrifá mig.“
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskólinn.
9 38 Segðu mér sögu: Dauðl guðfaðlr. Ævintýri
eftir Ludwig Bechstein.
9.50 Morgunleikfiml.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Svipmyndir úr sögu lýðveldislns. Lokaþáttur:
Viðreisnarstjórnin.
10.35 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádeglstónar.
13.25 Útvarp frá Alþingi. Guðsþjónusta í Dómkirkj-
urtni - Þingsetning - Stefnuræða forsætisráð-
herra.
15.00 Fréttir.
15.03 Aldamótavandi tölvusamfélagsins.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn.
17.00 Fréttir - Iþróttlr.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttlr. Fimmtudagsfundur. Smásögur Astu
Sigurðardóttur.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn.
20.30 Útvarp frá Alþingi.
22.30 Merkustu visindakenningar okkar daga.
Annar þáttur: Afstæðiskenningin.
23.20 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
RÁS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
• 15.00 Fréttir. Ðrot úrdegi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. Dægurmálaútvarpið heldur
áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Sunnudagskaffi.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
01.10 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auölind.
02.10 Næturtónar.
03.00 Stjörnuspegill.
03.50 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. Næturlónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Út-
varp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fróttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl.
2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 óg 24. ítarleg landveöur-
spá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á rás kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,13.00,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong með Radíusbræðrum. Davíð Þór
Jónsson, Steinn Ármann Magnússon og Jakob
Bjarnar Grétarsson. Fróttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á þaö
besta í bænum.
13.00 fþróttir eitt.
13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir viö hlustendur.
Fréttir kl. 14.00, 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason,
Guörún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins-
dóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem
kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf-
unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur viö og leikur
klassískt rokk. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax-
el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir
14.00-18.00 Sigurður Hlöðverssbn 18.00-19.00
Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson
19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar
24.00-06.45 Næturvakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru vírka daga kl.
7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri
Ingvi Hrafn Jónsson.
KLASSÍK FM 106,8
09.00 Fróttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármála-
fréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier.
09.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00
Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist.
13.00 Tónskáld mánaðarins (BBC): George Gers-
hwin. 13.30 Síödegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 22.00 Leikrit vik-
unnar frá BBC: La Nona eftir Roberto Cossa. Svört
kómedía sem gerist í Buenos Aires á dögum herfor-
ingjastjórnarinnar á áttunda áratugnum. 23.00 Klass-
ísk tónlist til morguns.
GULL FM 90,9
07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjarni Ara-
son 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór
Þorsteinsson
FM 957
Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 1Q-13
Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns
(Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22
Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt
og rómantískt. www.fm957.com /rr
X-ið FM 97,7
07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00
Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00
Cyberfunkþáttur Þossa (big beat). 01.00 Vönduö
næturdagskrá.
MONO FM 87,7
07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30. 10.00
Ásgeir Kolbeinsson. Undirtónafréttir
kl.11.00/Fréttaskot kl. 12.30. 13.00 Elnar Ágúst.
16.00 Andrés Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30/Undir-
tónafréttir kl. 18.00. 19.00 Geir Flóvent. 22.00 Páll
Óskar - Sætt og sóðalegt. 00.00 Dr. Love 1.00
Næturútvarp Mono tekur við.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FROSTRÁSIN
07:00-10:00 Þráinn Brjánsson
10:00-13:00 Dabbi Rún og Haukur frændi
13:00-16:00 Atli Hergeirsson
16:00-18:00 Ómar Halldórssson
18:00-19:00 Kompaníiö
19:00-21:00 Óháöi 987 listinn
21:00-00:00 Made in tævan
00:00-07:00 Næturdagskrá
12:00 Skjáfréttir
18:15 Kortér.
Fréttaþáttur í samvinnu við Dag.
Endursýndur kl. 18:45,19:15,19:45,
20:15, 20:45
21:00 Dagstofan.
Umræðuþáttur í samvinnu við Dag
VH-1
6.00 Power Brcakfast 8.00 Pop-up Video 830 VHl Upbeal 11.00
Ten of the Best Sheryf Crow 124» Mdls'n'tunes 134» Jukebox
14.00 Toyah & Chase 16.00 Ptenet Rock Profifes: Sheryf Cfow 1630
Pop-up Wdeo 1700 Ten of the Bestsheryl Crow 18.00 MiBs'n'tunes
19.00 Greatest Hits 0f..: Sheryl Crow 13J30 VH1 to 1: Sher>1 Crow
2 0J00 VHl Hits 21.00 American Classic 22.00 Talk Music 23.00 The
Nightfly aooVHJSpice 1.00 VHl LateShKt
The Trawel Channel
11.00 The Friendship Drive 11.30 Stepping the Wortd 12.00 HoBdsy
Maker 12J0 Ftoyd On Oz 13Æ0 The Ravoura of France 1330
Around Britain 14.00 Wídlake's Way 15.00 Go 2 16.30 Woridwide
Guide 16.00 Ridge Ríders 1630 Citíes ot the Worid 17.00 Royd On
01 17.30 On Tour 18.00 The friendship Drive 18J0 Steppinfl the
Wortd 19.00 Travel Lrve 19J0 Go 2 20.00 Wdlake's Way 21.00
Arounii Britain 21.30 Worídwkie Ouíde 22.00 On Tour 2230 Cilies
of the Worfd 23.00 Closedown
Eurosport
6.30 SaíLrng: Magazine 7.00 Archeiy. Europcan Championships at
Boe. Agea france 8.00 Athtótcs: IAAF Permit Meeting in lokyo.
Japan 9.00 Formula 3000: FiA Intemationat Champtonship in N.rbur-
gring. Germany 103» footbafr Worid Cop Legends 114» Tractor
Puiling: ‘98 European Championships at Great Eccleston. Great Britain
12.00 Motorsporta: Motors Magazme 13Æ0 Equestriamsm: Worid
Equostnan Games m Rome. ttaty 15J» Olympíc Games: Olympic
Magazine 1530 Raiiy. Master RaBye 88 16.00 Motorcyding: Oífroad
Magazine 17.00 footb3ll: Wortd Cup Legends 18.00 FootbaB: UEFA
Cup Wmners' Cup 20.00 footbail: UEFA Cup Winners' Cup 223»
Motorsports: Motors Magazine 233» Rally. Master Raltyt 98 2330
Ciose
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fniitties 5.00 Binky BíB
830 Tabaluga 6.00 Johnny Bravo 6.15 Beetlquice 6.30
AniniBniacs 8^5 Oexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15
Sytvester anrf Tvveety 7J10 Tom ainl Jeny Kkis 8.00CaveKirfs 830
Blinky Bifi 900 The Megic Roundabout 9.15 Thomas the Tank
Engine 9.30 The Froitties 10.00 Tabaluga 10J0 A Pup Named
Scooby Doo 11Æ0 Tom and Jerry 11.15 The Bugs and Daffy Show
11.30 Road Runner 11.45 Sylvester and Tweety 12.00 Popeye 12.30
Droopy: Msster Detective 13.00 YogTs Galaxy Goof Ups 1330 Top
Cat 14.00 The Addams family 1430 Beetiejuice 15.00 Scooby Doo
15J0 Dexter’s Laboratory 16.00 Cow and Chicken 16.30
Ammaníacs 17.00 Tom and Jeny 17J0 The Hintstones 18.00 Batman
18.30 The Mask 193» Scoóby Doo • Where are You? 19J0
Dynomutt Dog Wonder 20.00 Johnny Bravo 20.30 Dexter’t
Uboratwy 21.00 Cow and Chicken 2130 Waa TBI Your Fatfier Gets
Home 22.00 The Rintstones 2230 Scooby Doo - Whera aie You?
2300 Tbp Cat 2330 Help! ft's the Hair Bcar Bunch 0.00 Hong Kong
Phoœy OOOPbriisofPenelopePrtstop I.OOhanhoc lOOOmerand
the Slarchild 2.00 Blmky Bilt 2.30 The Frurtties 3.00 Tbe Rcal Story
oL 3O0Tabaluga
BBC Prlme
4.00 Wa& the Talk: Confidencc a la Carto 4.30 Walk the Talk:
Seconding the Best 530 BBC Worfd News 525 Pnmc W'eather
530 The BroBys 5A5 Bright %)arks 6.10 The Limit 8.50 Style
Chaltenge 7.15CantCook. WonlCook 7.40 Kilroy 830 TBA 9.00
Baöykissangd 9.50 Prime Weather 9.55 Change That 1030 Styte
Chaltenge 10A5 Can't Cook. Won't Cook 11.10 Kilroy 12.00 Abroad
■n Britain 1230 Jhð Límit 13.00 Ballykíssangel 13.50 Prime Weather
14.00 Change That 1435 Ihe BroHys 14.40 Bright Sparks 15.05
T8A 1530 Can't Cook, Won't Cook 16.00 BBC Wortd News 1635
Prime Weather 1630 Witófile: TBA 17.00 The Linfit 1730 Antiques
Rœdshow 18.00 lt Ainl HaK HoL Mum 1830 To tfœ Manor Boni
19.00 Common es Muck 20.00 8BC Worid Ncws 2035 Primc
Weather 2030 999 2130 TBA 22.00 Bctwccn the Lincs 22.55 Prime
Weather 23.05 Introduction to Psychology; Two Research Styies
2330 Surviving tho Exam 0.00 tn Search of Wentity 030
SomewhereaWallCameDown i30Basic English 3.00 The Truman
Show - Ufe on Camera 330 Mulan - Fitming Folktates
Discovery
7.00 Rex Hunt Speóals 730 Roadshow 8.00 Ffighrime 830 Ttme
TraveBers 9.00 Science oi the ImpossibJe 10.00 Rex Hunt Spectals
1030 Roadshow 1130 Fiightline 11.30 Time Travefiers 1230 2oo
Story 1230 Gorflla. Gorifla 1330 Arthur C Clarke's Mystenous
Uraverse 1430 Sdence of the Impossible 15.00 Rex Hunt Specíals
1530 Roadshoi* 16.00 fiíghtfine 1630 Time Travelters 17.00 2oo
Story 1730 Gonlia Gorilta 1830 Arthur C Ctótke's Mysterious
Universe 1930 Science of the Impossibte 20.00 Whecf* and Keeis:
Supertrains 21.00 Medical Dctectives 21.30 Medtcal Detectivcs
2230 Forenstc Detcetrves 23.00 Rightiinc 2330 Roadshow 0.00
Wonders of Weather 100 Oose
MTV
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hrts 14.00 Sclcct MTV 16.00 Tho Lick
1730 So 9ffs 18.00 Top Sctoction 19.00 MTV Data 20.00 Amour
21.00 MTVfD 22.00 Arternative Nabon aooTheGrind 030Night
Vidöos
Sky News
530 Sunrise 9.00 News on the Hour 930 ABC Ntghtlmc 10.00
News on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 SKY Ncws Today
13.30 Your Call 14.00 News on tíie Hour 1530 SKY Wortd News
16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 1830 Sportsline 19.00
Nev» on the Hour 1B30 SKY Business Report 2030 News on the
Hotff 2030 SKY Wortd News 21.00 Prime Time 23.00 News on the
Hour 2330 CBS fvaflng News 030 News on the Hour 030 ABC
Worid News Tonlght 1.00 News on the Hour 130 SKY Business
Report 2.00 News on the Hour 230 Fashion TV 3.00 News on the
Hour 330 CBS Evenírnj Newj 4.00 News on the Hour 430 ABC
Worid News Tonight
CNN
4.00 CNN Ihts Moming 430ln$ight 500 CNN This Momtng 530
Moneylme 6.00 CNN This Moming 630 Wortd Sport 7.00 CNN
ThisMoming 730 Showbiz Today 8.00lanyKmg SOOWortdNews
930 WbrtóSport 10.00 Wbrfd News 1030 American Edition 10.45
WortdReport-'AsfheySeelt'11.00WortdNcws1130Science and
Technoiogy 1200 Wortd News 12.15 Asian Edition 1230 Biz Asta
1300 Wortó News 1330 CNN Newsroom 14.00 Wbrtd News 1430
Worid Sport 1500 Worid News 1530 TraveJ Gutde 16.00 Lany King
Uve fteplay 17.00 World News 17.48 Amerfcan Edrtton 1800 World
News 1830 Worid Business Today 19.00 Worid News 1930 Q&A
2000 World News turopc 2030 lnsight 21.00 News Update/ World
Business Today 2130 Wortd Sport 22.00 CNN Worid V«w 2230
Moneyiine Newshour 23.30 Sf»owbiz Today 0.00 Wortd Ncws 0.15
Asan Edrtion 030 Q&A 1.00 Larry King Uve 2.00 Wotld News
230 Showbiz Today 3.00WbridNews 3.l5American Editton 330
WoridReport
National Geographlc
4.00 Europe Tbday 7.00 European Money Wheel 1030 Egypt: Quest
for Etemrty 11.00 The Prince of Stooglns 1130 Spunky Monkey
12.00 The Envrtonmental Tourist 13.00 Rocket Mcn 14.00 The
Shakens 15.00 Fraar Josef Land. Filmmg Through the Arcöc Night
16.00 Egypt: Quest for Etemity 17.00 Giants of the Bushvetó 1730
Grea Brtxt Wg busmess 18.00 Stalm's arctic dtsaster 18.00 Bali:
Htend of arttst 1930 In the footsteps of Crosoe 20.00 Vamshing
Birtfe of the Amazon 21.00 Lootast 22.00 Tfdes of War 2330 Giants
of the Bushveld 2330 Great Bmd. big busineís 0.00 Stafin's arctic
disaster 130 Bak Wand of artíst 130 In the foottteps of Crosoe
230 Varflshtng Birds of the Amazon 3.00 looters'
TNT
538 Tom ThiHnb 730 Boys Town 9.18 ítejrtain Bfoort 1130 Dark
Victory 1330 Green Dofphin Street 16.00 Tom Thumb 1830 Take tlie
High Ground 20.00 Crodfer of Blood 22.00 Diner 0.00 Shaft's Bifl
Score! 2.00 Executive Suite 430 Inrnion Quertet
Omega
07.00 Skjákynningar. 1Q.00 Þettn cr þinn dagur moð Bcroiy
Hinn. Frá samkomum Bennys Hínns viöa um tieim. víðUM og viln-
isbLBds. 163013 f Oróinu - BrtflHifraeósla með Joyce Meyer. 19.00
700-kiúbburinn - Wandað cfni fré CBN-fréttastofunni. 19.30
Boðskapur Ccntral Bcptist kirkjunnnr ffhe Contral Mcssagc)
með Ron PhíWps. 20.00 Frebúskattið - Froddie Rlmore piódikar
20.30 Lff í Orðinu - Bibliufrajðsta nwð Joyce Moyw. 21.00 Þotta
er þinn dagur með Benny Hkin. Fró samkonntm Bennys Hinns
vtð« um hetm. wðtöl og vttnisbunðir. 21 3u Kvöidljós - bdn Ot-
senrtínfl frá Boiholtt. Ýmsfr gestir 23.00 Biily Joe Daugherty 23.30
Uf f Orðinu - BibfiufræðSte með Joyce Meyer, 24.00 lofið Orottin (Praise
the Lortí) Bianrtaö efni frá TBN-qónvarpsööðmni.