Dagur - 06.11.1998, Blaðsíða 10

Dagur - 06.11.1998, Blaðsíða 10
onn* *i i n >*> ^ M 6 i» > n ii *> ^ o n i 10- FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 SMÁAUGL YSINGflR Rjúpnavesti Burðarvestin frá Agnari bregðast ekki. Sími 462-2679. Kirkjustarf Betra líf Hvar ætlar þú að vera eftir 10 ár? Jákvæðir og drífandi aðiiar hugsi málið. Símar 891-7917 og 893-3911 eftir kl. 17. Kærleikurinn í andlegri leit Kærleikurinn í andlegri leit í hendi miðils er efni sem Þórhallur Guðmundsson miðill ætlar að fjalla um, sunnudagskvöldið 8. nóvember kl. 20.30 að Glerárgötu 32, 3. hæð gengið inn að austan. Allir velkomnir, verð kr. 500, kaffi og vöfflur innifalið. Áhugafólk um andleg málefni. 16 einstaklinga vantar í alvöru megrun næstu vikur símar 891-7917 og 893-3911 eftirkl. 17. Húsnæði í boði__________________ Tveggja herbergja íbúð til leigu á Eyrinni á Akureyri. Laus nú þegar. Upplýsingar í síma 852 9709 eftir klukkan 17.00. Annað Reiki j Reikifélag Norðurlands verður liljft\ ' með opið hús í Brekkuskóla, sunnudaginn 8. nóvember kl. 17-18.30.Allir velkomnir, ókeypis heilun. Stjórnin. Takið eftir_______________________ Sjálfsbjörg Akureyri Bingó á Bjargi, sunnudaginn 8. nóvember kl. 14. Spilaðar verða 12 umferðir. Allir velkomnir. Sjónarhæð Unglingafundir á föstudagskvöldum kl. 8.30. Á mánudögum kl. 18 verða fundir fyrir drengi og stúlkur. Hallgrímskirkja Orgelandakt kl. 12.15-12.30. Orgelleikur, ritningarlestur og bæn. Langholtskirkja Opið hús kl. 11-13. Kyrrðar- og bænastund kl. 12.10. Eftir stundina er boðið upp á súpu og brauð. Laugarneskirkja Mömmumorgun kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja Opið hús fyrir unglinga á laugardögum kl. 21. Möðruvallarkirkja Sunnudaginn 8. nóvember kl. 21 er hátíðar- messa (tilefni af 150 ára afmæli Möðru- vallakirkju. Við minnum á sunnudaga- skólann kl. 11. Svalbarðskirkja Kirkjuskóli laugardaginn 7. nóvember kl. 11. Laufásskirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 8. nóvember kl. 14. Fermingarfræðsla á prestsetrinu kl. 11. Grenivíkurkirkja Kirkjuskóli laugardaginn 7. nóv. kl. 13.30. Kyrrðar og bænastund sunnudaginn 8. nóv. kl. 21. Messað í Grenilundi sunnudaginn 8. nóv. kl. 16. Glerárkirkja Barnasamvera og guðsþjónusta kl. 11. Æðruleysisguðsþjónusta kl. 20.30, sr. Jón- ína Elísabet Þorsteinsdóttir predikar. Fundur Æskulýðsfélagsins verður kl. 20. Akureyrarkirkja Sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 8. nóv- ember. Guðsþjónusta kl. 14.00 sr. Kjartan Jónsson predikar. Fundur í Æskulýðsfélag- inu kl. 17. Selfosskirkja Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Hádegis- bænir þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10. Stokkseyrarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Ymislegt Hjálpræðisherinn á Akureyri Flóamarkaður er opin á föstudögum kl. 10- 17. tískuverslun Rauöarárstíg 1, sími 561 5077 Atvinna Vélavörð og háseta vantar á netabát frá Árskógssandi. Uppl. í símum 852-2551, 466-1946 og 466-1098. BHS Innritun í Borgarholts- skóla á vorönn 1999 Borgarholtsskóli er nýr framhaldsskóli í Grafarvogi. BHS býður fjölbreytt nám á bók- og verknámsbrautum. Á margar brautir er hægt að taka inn nemendur á vorönn. Innritun fer fram í skólanum á skrifstofunni til 20. nóvember. Upplýsingar eru veittar í síma 586 1400. Skólameistari Landbúnaðarráðuneytið TIL ÁBÚÐAR Hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins eru lausar til ábúðar, frá og með næstu áramótum, jarðirnar Kirkjuferja og Kirkjuferjuhjáleiga í Ölfushreppi, Árnessýslu. Á KIRKJUFERJU eru eftirtalin mannvirki: íbúðarhús byggt 1956, hesthús b. 1968, véla-/verkfærageymsla b. 1980, að- stöðuhús/gangur b. 1987, þrjú refahús b. 1987, tvö minkahús b. 1987, hlaða b. 1951, votheysgryfja b. 1952. Á KIRKJUFERJUHJÁLEIGU eru eftirtalin mannvirki: Tvö íbúðarhús byggð 1940 og 1977, refahús b. 1954, hesthús b. 1960, loðdýrasláturhús/vélageymsla b. 1977, refa- hús b. 1983, minkahús b. 1987, votheysgryfja b. 1952. Jarðirnar eru án greiðslumarks. Sérstök umsóknareyðublöð fást hjá ráðuneytinu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 560-9750. Umsóknir berist jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150. Reykjavík fyrir 25. nóvember n.k. í landbúnaðarráðuneytinu, 4. nóvember 1998. IKKHHSLA Kenni á Subaru Legacy. TImafí eftir samkomulagi. útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11b, Akureyri Sfmi 899 9800 Heimasími 462 5692 Askriftarsíminn er 8oo 7080 Jersey-, krep- osflónels- rúmfatasett Póstsendum Skólavörðusdg 21a, Reykjavík, sími 551 4050. Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, s: 462 6900 UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hafnarstræti 86, íb.01-02-01, Akureyri, þingl. eig. Guðmundur Ármann Sigurjónsson og Hildur María Hansdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 11. nóvember 1998 kl. 10:30. Hafnarstræti 86, rishæð, íb. 01 -03- 01, Akureyri, þingl. eig. Hannes Elf- ar Hartmannsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Samvinnu- lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 11. nóvenriber 19ð8 kl. 10:45. Hallgilsstaðir.-bluti lands, Arnarnes- hreppi, þingl. eig. Skúli Torfason, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið og Sparisjóður Ólafsfjarðar, miðviku- daginn 11. nóvember 1998 kl. 14:00. Steinahlíð 5f, Akureyri, þingl. eig. Guðjón Andri Gylfason og Lilja Margrét Jónasdóttir, gerðarbeið- endur Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar og Margt smátt ehf, mið- vikudaginn 11. nóvember 1998 kl. 11:15. Sýslumaðurinn á Akureyri, 5. nóvember 1998. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Fíkniefna upplýsingar Símsvari lögreglunnar 462 1881 Nafnleynd Verum óbyrg Vinnum saman gegn fíkniefnum Segðu frá því sem þú veist

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.