Dagur - 06.11.1998, Blaðsíða 12
12 - ,»*,
- FÖSTUDAGUR 6. N
yþ
ÓVEMBER 1998
S 462 3500
ÍSLANDSFRUMSVNINC
I DAC
SoMelfilMG i4boú
Það eru allir vitlausir í Mary. Óborganleg gamanmynd fró Farelly bræðrum,
leikstjórum Dumb & Dumber og KingPin.
Föstud. kl. 17,19, 21 og 23.
D I G I T A L
Tom Hanks
Saving private ryan
dward burns matt damon tom sizemon
■f Björgun óbreytts Ryans er stórmynd sem lætur engan ósnortinn. Nýjasta
kvikmynd meistarans Steven Spielberg.
FÖStUd. kl. 17 & 21.00. 170 min. □□&]
Stranglega b.i. 16 óra
D I G I T A L
THERE'S SOMETHINC ABOUT MARV;
ÍSLANDSFRUMSVNING í DAG !
ÍÞRÓTTIR
Meistaradeild Evrópu
A-RIÐILL
L U J TMörk S
Aiax 4 2 1 1 4:2 7
Olvmpiakos 4 2 1 I 5:4 7
Porto 4 1 1 2 7:7 4
Zaareb 4 1 1 2 3:6 4
Úrslit leikja:
Porto - Olympiakos 2-0
Zagreb - Ajax 0-0
Ajax - Porto 2 - 1
Olympiakos - Zagreb 2-0
Porto - Zagreb 3-0
Olympiakos - Ajax 1 -0
Ajax - Olympiakos 2 - 0
Zagreb - Porto 3 - 1
B-RIÐILL
L U, I T Mötk S
Galatasaray
4 2 1 1 7:6 7
Rosenborg
4 1 2 1 5:5 5
luventus
4 0 4 0 4:4 4
Bilbao
4 0 3 1 3:4 3
Úrslil leikja:
Bilbao - Rosenborg 1 - 1
Juventus - Galatasaray 2-2
Galatasaray - Bilbao 2-1
Rosenborg - Juventus 1 - J
Bilbao - Juventus 0-0
Rosenborg - Galatasaray 3 - 0
Galatasaray - Rosenborg 3-0
Juventus - Bilbao 1-1
CRIÐILL
L U 1 T Mörk S
Inter Milan 4 2 11 4:4 7
Spartak Moskva 4 2 11 6:4 7
Real Madrid 3 2 0 1 9:3 6
Sturm Graz 3 0 0 3 1:9 0
Úrslit leikja:
Real Madrid - Inter Milan 2-0
Sturm Graz - Spartak 0-2
Inter Milan - Sturm Graz 1 - 0
Spartak - Real Madrid 2 - 1
Inler Milan - Spartak 2 - 1
Real Madrid - Sturm Graz 6 - 1
Sturm Graz - Real Madrid frestud
| Spartak - Inter Milan LU
D-RIÐILL
L U L r MÖrk S
Man. United 4 2 2 0 16:7 8
Bayern Miínchen 4 2 j j 6:5 7
Bercelona 4 1 X 2 6:6 4
Bröndbv 4 1 X 3 4:14 3
Úrslit leikja:
Bröndby - Bayern 2 - 1
Man. Utd. - Barcelona 3 - 3
Barcelona - Bröndby 2 - 0
Bayern - Man. Utd. 2 - 2
Bröndby - Man. Utd. 2 - 6
Bayern - Barcelona 1 - 0
Barcclona - Bayern I - 2
Man. Utd. - Bröndby 5 - 0
E-RIÐILL
L U X x Mörk x
Panathinaikos 4 2 o 2 4:4 6
Dvnamo Kiev 4 1 2 x 6:5
Lens 4 1 2 x 3:3 5
Arsenal 4 1 2 x 5:6 J
Úrslit leikja:
Panathinaik. - Dynamo 2 - 1
Lens - Arsenal 1 - 1
Arsenal - Panathinaik. 2 - 1
Dynamo - Lens 1 - 1
Arsenal - Dynamo 1 - 1
Lens - Panathinaikos 1 - 0
Dynamo - Arsenal 3 - 1
Panathinaikos - Lens 1 - 0
F-RIÐILL
x u 1 TMörk S
Kaiserslautern x 3 1 0 3:1 J7
H|K Helsinki 4 x 2 1 5:4 5
Benfica x x 1 2 4:6 4
PSV Eindhoven x x 0 2 4:5 3
Úrslit leikja: Kaiserslaut. - Benfica I -0
Eindhoven - Helsinki 2 - 1
Helsinki - Kaiserslautern 0-0
Benfica - Eindhoven 2 - 1
Helsinki - Benfica 2-0
Eindhoven - Kaiserslaut. 1 - 2
Kaiserslaut. - Eindhoven 3 - 1
Benfica - Helsinki 2 - 2
Þeir Sumarliði D. Gústafsson t.v. og Jóhannes B. Jóhannesson t.h. taka nú
þátt í heimsmeistaramótinu í snóker sem fram fer í Kína. - mynd: bg
Jóhaimes í stuði
á HM í snóker
Jóhannes B. Jóhannes-
son, íslands- og stiga-
meistari í snóker, hef-
ur leikið frábærlega
vel á heimsmeistara-
móti áhugamanna í
snóker.
Þeir Jóhannes B. Jóhannesson
og Sumarliði D. Gústafsson,
sem þessa dagana taka þátt í
heimsmeistaramóti áhuga-
manna í snóker, höfðu í gær
báðir leikið þrjá leiki af sjö í
riðlakeppni mótsins. Jóhannes,
sem er Islands- og stigameistari,
var í gær búinn að leika þrjá leiki
á mótinu og vinna þá alla með
miklum yfirburðum. A þriðju-
dag, íyrsta keppnisdaginn, vann
hánn Irann Robert Murphy
nokkuð örugglega 4:1 og á mið-
vikudag Bandaríkjamanninn
Tom Karabatsos 4:0. Karabatsos
er sterkur spilari og var í 2. sæti
á bandaríska meistaramótinu. I
gær vann hann svo Finnann Jyri
Virtanen 4:0, en Virtanen var
finnskur meistari 1998.
Jóhannes er að spila mjög vel á
mótinu og á móti Finnanum
voru hans hæstu stuð 106 og svo
þrisvar yfir 70, sem er frábær ár-
angur.
Jóhannes ætlar sér stóra hluti
á þessu móti og til að komast inn
á atvinnumótaröðina verður
hann að ná öðru af tveimur efstu
sætunum.
Sumarliða hefur ekki gengið
vel á þessu móti, en hann hefur
tapað öllum leikjunum til þessa.
Hann tapaði 0:4 gegn Belganum
Björn Haneveer, 1:4 gegn Iran-
um T.J. Dowling og 0:4 gegn
Kínverjanum He Qingyi. Sumar-
liði lenti í mjög sterkum riðli og
er að leika gegn sér miklu reynd-
ari spilurum.
AIls eru 64 þátttakendur á
jiessu móti og er keppt í 8 riðl-
um. Fjórir efstu í hvorum riðli
fara síðan áfram í úrslitakeppn-
ina, sem er með útsláttarfyrir-
komulagi.
Dion Dublin til Aston Villa
Enska úrvalsdeildarliðið Coventry gekk í gær að tilboði Aston Villa, í
framheijann Dion Dublin. Tilboðið hljóðaði upp á litlar 5,75 milljónir
sterlingspunda, eða 650 milljónir íslenskra króna.
Villa þurfti í tvígang að hækka tilboð sitt í kappann, áður en „pen-
ingamenn“ hinna himinbláu samþykktu tilboðið.
Dublin hafði áður neitað að fara til Blackburn fyrir 6,75 milljónir
punda og setti það fyrir sig að þurfa að flytja búferlum frá Stratford til
Blackburn. John Gregory, stjóri Aston Villa, segir að Dublin muni spila
sinn fyrsta leik gegn Tottenham á Iaugardag. „Þessi félagaskipti snúast
ekki bara um peninga. Dion hefði getað þénað meiri peninga hjá öðr-
um Iiðum,“ sagði Gregori.
Dublin sem gerði samning til rúmlega fimm ára sagði að hann væri
feginn að þetta væri í höfn. Eg vildi komast að hjá einum af stóru fé-
lögunum og vinna titla. En ég mun örugglega sakna félaga minna hjá
Coventry og þar Ieið mér vel. Gordon Strachan gerði mig að betri leik-
manni, en nú er ég leikmaður Villa og einbeiti mér að því. Eg tel að fé-
Iagaskiptin muni auðvelda mér leiðina að landsliðinu og nú er um að
gera að standa sig,“ sagði Dublin.
Strachan leitar nýrra leikmanna
Strachan, knattspyrnustjóri Coventry, leitar nú logandi ljósi að arftaka
Dublins hjá Coventry og hefur þá helst litið til Noregs. Hann hefur
fylgst vel með jieim Andres Lund hjá Molde og Rune Lange hjá -
Tromsö, en þeir eru báðir miklir markaskorarar.
Lund sem hefur leikið með norska 21-árs landsliðinu hefur skorað
15 mörk í 22 leikjum fyrir Molde, en Lange, sem er verðlagður á 3,5
milljónir punda, hefur skorað 24 mörk fyrir Tromsö í 30 Ieikjum.
Strachan sagðist Ieita leikmanna í Skandinavíu þar sem hann hefði
góða reynslu af leikmönnum þaðan. „Við höfum áður fengið þaðan
mjög góða Ieikmenn eins og Magnus Hedman, Roland Nilsson og
Trond SoItvedt,“ sagði Strachan.