Dagur - 06.11.1998, Blaðsíða 15

Dagur - 06.11.1998, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 199B - 15 DAGSKRÁIN SJÓN VARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarijós CGuiding Lightj. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 1750 Táknmálsfróttir. 18.00 Þytur í laufi (61:65) 18.30 Úr riki náttúrunnar. Asfufíllinn (Wildlife on One). Bresk fræðslu- mynd um villta ffla og tamda á Indlandi. 19.00 Allt i himnalagi (5:22) 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Frettir, iþróttir og veður. 20.45 Stutt í spunann. Vettvangur fyrir ófyrirséða atburði og frjálslegt fas. Umsjón: Eva María Jónsdótt- ir. Spunastjóri: Hjálmar Hjálmars- son. 21.20 Aulabárður (The Jerk). Banda- risk gamanmynd frá 1979. Þessi fyrsta bíómynd gamanleikarans Steves Martins fjallar um mann sem er svo heimskur að honum er ekki við bjargandi. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: Steve Martin, Bemadette Peters, Bill Macy og Jackie Mason. 22.55 Hiroshima (t:2) (Hiroshima). Kanadfsk/japönsk sjónvarpsmynd frá 1995 um kjamorkuárás Bandaríkjamanna á borgina Hiroshima f Japan. Seinnf hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Aðalhlut- verk: Wesley Addy, David Gow, Hisashi Igawa, Ken Jenkins, Sheena Larkin, Tatsúq Matsum- ura, og í hlutverkum Hirohitos, Churchills og Trumans eru þeir Naohiko Umewaka, Timothy West og Kenneth Welsh. 00.25 Útvarpsfréttir. 00.35 Skjáleikurinn. 13.00 Glæpadeildin (5:13) (e) (C16: FBI). 13.50 Þorpslöggan (3:17) (e) (Heart- beat). 14.40 Svarti kassinn (1:4) (e) (Black Box). 15.30 Dýraríkið. 16.00 lofravagninn. 16.25 Guffi og félagar. 16.50 Orri og Ólafía. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línumar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.30 Kristall (5:30) (e). 19.00 19>20. 20.05 Elskan ég minnkaði bömin (18:22) (Honey I Shrunk the Kids). 21.00 101 Dalmatíuhundur (101 Dalmatians). Bráðskemmtileg gamanmynd frá Walt Disney um Dalmatfuhundana Pongo og Per- dy sem verða fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að hvolp- unum þeirra er stolið ásamt fjöl- da annarra hvolpa. Aðalhlutverk: Glenn Close, Jeff Daniels og Joely Richardson. Leikstjóri: Stephen Herek.1996. 22.50 f netinu (Caught). Hjón á miðj- um aldri taka ungan og veglaus- an mann inn á heimili sitt, veita honum vinnu og byggja upp sjálfsvirðingu hans. Aðalhlutverk: Edward James Olmos, Maria Conchita Alonso og Arie Ver- veen. Leikstjóri: Robert M. Young.1996. Stranglega bönnuð bömum. 00.45 Bilað verkefni (e) (My Science Project). 1985. Bönnuð börnum. 02.20 Netið (e) (The Net). 1995. Bönn- uð börnum. 04.10 Dagskráriok. FJÖLMIBLAR HARALDUR INGÓLFSSON Batnandi er best að lifa Titringur er þáttur sem vakið hefur athygli margra. Eg er þeirra á meðal. Fyrstu þættimir vöktu athygli mína einkum fyrir tvennt. Þeir fóru klaufalega af stað og minntu mig raunar á stutta rökræðu- eða kappræðuæfingu sem ég og mínir bekkjarfélagar þurftum að ganga í gegnum þegar ég var í nfunda bekk grunnskóla fyrir margt Iöngu. Þá sáum við bara svart og hvítt - strákar á móti stelpum. Sumt af því sem fram hefur komið í Titringi hingað til minnir mig óþyrmilega á slíkar rökleysur sem þá flugu um skólastofuna. Að auki virkuðu þáttarstjórnendur óöruggir og raunar fannst mér - og finnst enn - að Titringur eigi að vera útvarpsþáttur. I annan stað hef ég fengið á tilfinninguna í hvert einasta skipti sem ég hef Iitið á Titringinn á skján- um að stjórnendur og framleiðendur hafi ekki enn ákveðið hvort þau ætla að vera fyndin eða ekki. Er hér á ferðinni djúphugsuð umræða sem ætlast er til að áhorfendur taki alvarlega eða er þetta léttur spjallþáttur þar sem gríninu er ætlað að yfirskyggja efnistökin? Undantekningin var á þriðjudagskvöldið þegar rætt var um og við forræðislausa foreldra, umgengnis- rétt við börnin og samskipti við fyrrum maka. Þá var tónninn alvarlegur og maður fékk á tilfinning- una að alvöru mál væri á ferðinni. Sem og var. Um- ræðan var á vitrænum grundvelli og það er gott. Batnandi mönnum er best að lifa. Skjáieikur. 17.00 f Ijósaskiptunum (Twilight Zone). 17.30 Á ofsahraða (e) (Planet Speed). Svipmyndir úr heimi akstursiþrótt- anna. 18.00 Taumlaus tónlist. 18.15 Heimsfótbolti með Westem Union. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 Fótbolti um víða veröld. 19.30 Yfirskilvitleg fyrirbæri (16:22). 20.30 Alltaf í boltanum. Nýjustu frétt- imar úr enska boltanum. 21.00 Simply Red á tónleikum. Upp- taka frá tónleikum (Lyceum leik- húsinu í Lundúnum þar sem Mick Hucknall og félagar leika öll sfn þekktustu lög. 22.35 Glæpasaga (e) (Crime Story). 23.20 Seiðmagnað síðdegi (Siesta). Dularfull og erótfsk spennumynd. Ung kona sem hefur leikið sér að eldinum alla ævi fer (örlagarika ferð tii að reyna að endurheimta sambandið við elskhuga sinn. Aðalhlutverk: Gabriei Byrne, Jodie Foster og Ellen Barkin. Leikstjóri Mary LamberL1987. Stranglega bönnuð bðmum. 00.55 Útlimir (Severed Ties). Hrollvekja um vísindamann sem ætlar að láta gott af sér leiða með þvi að endurskapa skaddaða útlimi. Að- alhlutverk: Oliver Reed og Elke Sommer. Leikstjóri Damon Santostefano. 1992. Stranglega bönnuð bömum. 02.25 f Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). 02.50 Dagskráriok og skjáleikur. „HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJÓNVARP“ „Ég er algjört Star-Trek fan,“ segir Örn Hrafnkelsson sagn- fræðingur, „þannig að á sunnu- dögum er öllu frestað á milli ldukkan sjö og átta. Fjölskyldan veit að það má ekki koma neinu róti á það. Star-Trek gengur fyr- ir. Það er ákveðið sjónarhorn sem kemur fram í þessum þáttum," segir Örn. Hann héfur fylgst með þáttunum frá því þeir byrj- uðu f Ríkissjónvarpinu. „Nú hefur þetta öðlast virkilegan sess í mfnu Iffí á sunnudögun- um. Deep Space Nine og Voya- ger syrpurnar eru bara svo skemmtilegar. Sögupersónurnar eru alltaf að lenda í ævintýrum Star-Trek hér og þar í hinum endalausa himingeimi. Jafnframt er það boðskapurinn í þáttunum sem er svo áhugaverður. Þetta er hin nýja upplýsing. Mannsand- inn er nú á réttri leið, það er ekki verið að takast á við hið illa eins og í Star Wars, þess heldur reynir hún allt til þess að betrumbæta sig. Uppáhalds þáttaröðin mín í Star-Trek er þó Next Generation, endalaus æv- intýri á langri leið þar sem skip- herrann Jean-Luc Picard leiðir glæstan flokk karla og kvenna.“ - Hvað utn annað sjrínvarps- eða lítvarpsefni? „Það kemur fyrir að ég detti inn í sakamálaþætti, til dæmis Taggart, en mér finnst þeir hafa dalað. Þó kemur fyrir þegar ég nenni engu að ég liggi makinda- lega fyrir framan sjónvarpið og horfí á bíómyndir og fréttir ein- staka sinnum. Á morgnana hlusta ég á Rás eitt. Ég er orðinn þreyttur á öllu því blaðri sem er í morgunþátt- unum,“ segir Örn. Hann hlust- ar stundum á Laufskálann en einnig finnst honum gott að hafa Klassík FM í bakgrunni þegar hann vinnur heima. Víð- sjá hlustar hann stundum á þegar kvöldverður tjölskyldunn- ar er undirbúinn. Örn Hrafnkelsson sagnfræðingur og starfsmaður Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns: Öllu frestað milli klukkan sjö og átta á sunnudögum. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga vikunnar, Trtrfl. eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góðu tómi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Að ævilokum, ævisaga Áma prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðarson færði f letur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. 17.00 Fréttir - fþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. - Sjálfstætt fólk eftir Halldór Lax- ness. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Frá Brussel. Fréttaskýringaþáttur um Evr- ópumál. 20.00 Næsta kynslóð. Rætt við ungt athafna- fólk. 21.00 Periur. Fágætar hljóðritanir og sagna- þættir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. - Poppland heldur úfram. 11.00 Fréttir. 11.30 fþróttadeildin með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvftir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brotúrdegi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaátvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - fþróttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Glataðir snillingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. TónlisL 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.35 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Innrás. Framhaldsskólaút- varp Rúsar 2. 24.00 Fréttir. 00.10 Inn í nóttina. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 03.00 Glataðir snillingar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. LANDSHLUTA/TVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6,8,12,16.19 og 24. (tar- leg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong með Radíusbræðrum. Fréttir kl' 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarínn. Skúli Helgason. 13.00 fþróttir eitt. 13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustend- ur. Fréttir kl. 14.00,15.00. 16.00 Þjóðbrautin á Vcgamótum. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.05 Bræður munu berjast. Össur Skarphéð- insson og Ámi M. Mathiesen. 18.03 Stutti þátturinn. 18.10 Þjóðbrautin heldur áfmm. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 fslenski listinn. ívar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Helgariífið á Bylgjunni. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00-13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þlnir þoldu ekki og börnin þfn öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við og leikur klassískt rokk. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og f nótt leikur Stjaman klassiskt rokk út f eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00- 14.00 Valdfs Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Al- bert Ágústsson. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00, 10.00, 11.00, 12.00. KLASSfK FM 100,7 09.00 Fréttlrfrá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Frétt- irfrá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Frétt- irfrá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Frétttr frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist ttl morguns. FM 957 07.00 Þrfr vinir (vanda. 10.00 Rúnar Róberts- son. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns. 16.00 Sig- Irvatur Jónsson. 19.00 Föstudagsflðringurinn með Magga Magg. 22.00 Jóel Kristins/Heið- ar Austmann. X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjaman. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Næturvörðurinn (Máni). 04.00 Vönduð næturdagskrá. MONO FM 87,7 07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30. 11.00 Einar ÁgúsL Fréttaskot kl. 12.30.15.00 Ásgeir Kolbeinsson. Fréttaskot kl. 16.30. 18.00 Mono „special“ 20.00 Þórður Helgi. 23.00 Mono-Músík. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. 12:00 Skjáfréttir. 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45,19:15, 19:45,20:15, 20:45. 21:00 Harmónikkuball í fþróttahöllinni með sænska trfóinu „Nya brödema Farm" seinni hluti (e). ÝMSAR STÖÐVAR VM-1 6,00 Power Bfeakíast 8.00 Pop-up Vtdeo 9.00 VHI Upbeat 12.00 Tan ol the BcsL Paul Nicholas 13.00 Grcatest Hits OL: Take That 1330 Pop-up Video 14.00 Jukebox 1730 fivo @ five 1730 Pop-up Vkteo 18.00 Someöimg lor the Weekend 19.00 Vhl s Movtó Hds 20.00 Pop-up Vtdeo 2030 VHl Pady Hits 21.00 The K«e & Jono Show 2230 Tén of the Best - bonei Rtchte 23.00 VHl Spice 0.00 The Fftdsy Rock Stow - Rock Legends Spedal 2.00 Erto Ctepton Unpb&jed 3.00 VW to 1 - Kerth Rtchards 330 Betwid the Music - Oz/y Osboumc 430 The Vhl Legends The Travel Channel 1230 Secrets of tndœ 1230 Spons Salarís 1330 Travet Ltve 1330 Orígíns With Burt Wotf 14.00 The Flavours of FrBnce 1430 Tread the Med 15.00 Great Australían Train Joumeys 16.00 Go 2 1630 The Wonderful Wdrid of Tom 17.00 Sports Safaris 1730 Socrcts of tndtó 18.00 Origins Wtth Burt Wbtf 1830 On Tour 1930 Travei Live - Stop the Week 20.00 Hoifday Maksr 2030 Go 2 21.00 Great Australian Traín Joumeys 22.00 Tread the Med 2230 Ihö Wbndertul Wbrtd of Tom 23.00 Travtí Live - Stop the Week 0.00 Closedown Eurosport 730 Football: UEFA Cup Wmners’ Cup 930 NASCAR. Winston Cup Sertes 11.00 Motorsporis. Intemational Motorsports Magazfne 12.00 Footbaif: UEFA Cup Wínners’ Cup 1430 Tennis: ATP Tout - Mereedes Super 9 Toumament in ftiris, France 21.00 Baxing 22.00 Cyding: Munich Six Days, Germany 23.00 Xtrem Sports: VOZ Action - YduUi Only Zone 0.00 Xtrem Sports: *98 X Gemes in San thego. Califomte. USA 030 Close Hallmark 6.40 Anrie & Maddy 7.05 Getting Out 835 Uttle Giri los! 1035 Broken Promises: Tefcing Emily BacK 1135 Essrngton 13.15 Lvmmilö, New Jersey 14.55 Logend of the Lost Jomb 1635 The Veariing 1830 Hariequin Romence: Megíc Moments 19A0 Gatting Marríed in Buffaio Jump 2130 Road to Saddle River 23.10 Lssington 0.58 Lonesome Ðove - Oeel 5. Judgment Day 1.45 Leflend of the Lost Tbmb 3.15 The Yeerting 4.50 The Boor 530 Hartequin Romanœ: Magc Moments Cartoon Network 5.00 Omer and trte Starchild 530 The Fruitties 830 Blmky BiB 630 Tabaluga 7.00 Johnny Bravo 7.15 I am Weasel 730 Animaniacs 7.45 Doxter’s laboratory 8.00 Cow and Chicken 8.15 Sylvöster and Tweety 830 Tom and Jcny Kíds 9.00 flmtstonc Krds 930 Bhnky Bill 10.00 The Magtc Roundebout 10.15 Thomas the Tank Engine 1030 The frurttres 11.00 labaluga 1130 Dink. the Uttte Dmosaur 1230 Tom and Jerry 12.15 The Bugs and Daffy Show 1230 Road Runner 12.48 Sy Ivester and Tweety 1330 Popeye 1330 Ðroopy: Master Detecbve 14.00 Top Cal 14.30 Tlre Addams Family 15.00 Tw-Manra 1530 Scooby Doo 1630 The Mask 1630 Dexter’s Laboratofy 1700 Cowand Dnckcn 1730 Freakazoid' 18.00 Tom and Jony 1830 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 ? Stupid Dogs 20.00 Scooby Ðoo -Whera are Vbu? 2030 Bcelleiuicc 21.00 Johnny Bravo 2130 Dewer's laboratoiy 22.00 Cow and Chídten 2230 Wait TiB Ybur Father Gets Home 2330 The Ftintstones 2330 Scooby Doo - Where are You? 030 Top Cat 030 Helpl It s the Hair Bear Bunch 130 Hong Kong Phooey 130 Ptrils of Peneiope Prtstop 230 Ivanhoe 230 Omer and the Starchiki 330 Ðiinky ÐiB 330 The Fnwtties 430 ivanhoo ÁJOTnhaluga BBC Prime 5.00 Numbötíme 6.00 BBC Worid News 625 Pnme Weather 835 Whamt Bamt Strawberry Janr! 6.50 Biue Peter 7.15GrangeHik 745 Ready.Ste8dy.Cook 8.15 Styte Challengo 8^0 Ch*ngc That 9.05 Kitroy 9.45 ÉaaEnders 10.15 Clive Anderaon: Our Man rn... H35 floyd on Frence 1135 Ready, Steady, Cook 12.05 Canl Cook. Won't Cook 1230 Change That 1330 Wildlile 1330 ÉastEndere 14.00 Kitroy 14*5 Styie ChaUenge 15.10 Prime Woather 15.20 Whamt Bamt Strewberry Jamt 15.35 Blue Peter 16.00 Grange HíH 1630 Wildlífe 17.00 BBC Worid News 1725 Prítne Wealher 1730 Ready. Steady, Cook 1830 EastEnctere 1830 Dtíía SmHh's Wmter Collection 19.00 You Rang, M'Lord? 2030 Casualty 21.00 BBC Worid Ncws 2125 Pnme Weethcr 2130 Sounds of thc 70's 035 Dr Who: Horror of Fang Rock 030 Is Seeíng Beheving? 1.00 Scienttíic Community m I7th Centuty England 130 Psychology in Action: Porsonnel Selecbon 2.00 Pfay and the Soctal Worid 230 Global Tourtsm 3.00 Fortress Britain 3.30 Out of the Mettmg Pot 430 Tíre Chemistry of Survival Discovery 8.00 Re* Hunt's Ftshing Worid 830 Wl)eel Nuts 9.00 Firat Fllghts 930 Ancíent Warriors 10.00 The Best oí Oíscovefy. UFO and Ctose Encountera 1130 Rex Hunt's Ftshmg Worid 1130 Whed Nuts 1230 First FHghts 1230 Ancient Warriora 1330 Animal Doctor 1330 Wtld Dtscovery: Amphibians 14.00 Wtld Discovery: Amphtbians 1430 Uhra Stáence 15.00 The Best of Dtscovery: UFO and Ctose Encounters 16.00 Re* H.unt's fishing Woríd 1630 Wheei Nuts 17.00 fíret Ffights 1730 Ancient Wamors 18.00 Ammal Doctor 1830 Wild Döcovery Amphibians 19.00 Wild Discovery. Amphibians 1930 Ultra Science 20.00 The Best of Dtscovery. UFO and Ctose Encounters 2130 Crocódíle Hunter 21.30 Crocodile Humere 2200 Red Lives: Birth of a Satesman 23.00 Thc Century of Warfare 030 Rogue's Gaöery 1.00 First Fbghts 130 Wlicel Nuts 230Closc MTV 5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 1830 Seiecf MTV 17.00 Dance ftoor Chart 19.00 Ibp Setection 1930 MTV Europo Musíc Awards ‘98: Spotlight Best Male 2030 MTV Data 21.00 Amour 22.00 MTVlO 23.00 Party Zone 1.00 MTV Europe Music Awards '98: SpotBght Öest Dance 130 NightVldeos Sky Ncws 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 1030 ABC Ntghtlme 11.00 News on the Hour 1130 SKY Worid News 1200 SKY News Today 14.00 Nevvs on the Hour 1430 Your Cali 15.00 News onthe Hour 1530 PMQ-S 16.00 News on the Hour 1630 SKY Worid News 17.00 Líveat Fíve 18.00 News on the Haúr 1930 Sportsiirte 20.00 News on the Hour 2030 SKY Busmes> Report 2130 News on the Hour 2130 SKY Wbrtd News 2230 Prime úfDe 0.00 News on the Hour 030 CBS Evcning News 1.00 News on the Hour i30ABCWorid News Tonight 2.00 News on the Hour 230 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 330 Week m Reviow 4.00 News on the Hour 430 CBS Evenmg.News 630 News on the Hour 630 ABC Worid News fonight CNN 5.00 CNN Thte Moming 530lnsight 6.00CNNThisMoming 630 Moneyline 730 CNN Thís Momíng 730WortdSport 830CNNThis Moming 630 Showbá Today 9.00 Larry Khig 10.00 Worfd News 1030 Wbrtd Sport 11.00 Wortd News 1130 American Edition 11.45 Worid Report • As They See lt 1200 Wtorid News 1230 Earth Matters 1330 Wortd News 13.15 Asian Edition 1330 Business Asa 14.00 Wortó News 1430 CNN Newsroom 15.00 Wortd News 1530 Wortd Sport 16.00 Wortd News 1630 Instóe Europe 1700 Lany Kmg Líve Hepiay 18.00 World News 18.45 Amertcan Édltlon 1930 Worid News 1930 Wortd Busíness foday 20.00 Worid News 2030 Q&A 21.00 World News Europe 2130 insight 2200 News Update / WoiKJ Business Today 2230 Workl Sport 23.00 CNN Worid Vew 2330 Moneyiíne Newshour 030 Showbiz Today 130WoddNews 1.15 Worid News 130 Q&A 2.00 Lany King Live 3.00 7 Days 330 Sbowbizfoday 4.0OWorid News 4.15 Amencan Edition 4.30 World Report Natlonal Geographlc 5.00 Eufope Today 8.00 Furopoan Money Wheei 1130 Egypt: Quest for Etemity ftctures Availabie. 12.00 Abyssinian Shewolf 13.00 Chasing the Midnight Sun 14.00 Rocket Men 15.00 Mystery of the Crop Circies 1630 Searchtog for Extraterrestnais 16.00 Potos Apart 17.00 Egypt: Quesl for Eteiraty Pictures Avaílable. 18.00 Ttta Orphanages 1830 The Last Resort 19.00 On FTawaifs Giant Wave 19.30 Joumey Through the Underworid 2030 Friday Night Wild Whates 21.00 Fnday Night Wild Tigere of the Snow 22.00 Fnday Nigbt Witó: Cmwn o( tha Continent 2330 Greed. Guns and Wildiife 0.00 The Orphanages 030 The Last Resort 1.000nHawait 8Giant Wave 130 Joumey Through the Underwortd 2.00 Whates 330 Tigers of the Snow 4.00 Crown of the Contment TMT 5.00 The Cantervdle Ghost 6.45 The Adventures of Quentin Durward 8.30 Boys Town 10.15 Dodge City 1230 Johnny Belinda 14.00 Grand Prw 17.00 The Adventures of Quentln Durward 19.00 It Happened at the Worid's Faíi 21.00 Fame 2335 lce Pirates 1.30 Tlie Karate Kitíere 3.15 Intruder in the Dust Omega 8.00 Sigur í Jesú með Brily Joe Daugherty. 830 Þetta er ptnn dagra með Benny Hma 930 Lil (Oróinu með Joyce Meyer 930 700 kiubb urina 10.00 Sigur í Jcsu með Bály Jœ Daugíitíity 1030 FrclsiskalW með Freddie Rtmóre. H.OOUÍ f Oröinti mcð Joyce Mcyer 1130 Þetta er pmn dagur með Benny Hinn. 12.00 KvökSjðs moð Ragnen Gunnars- syni. [e) 1330 Sigur i Jesú með BBty Joe Daugherty. 14.00 Lofið Drott- m (Pratse the Lord) 1730 Sigur f Jesú með Brfty Joe Daugherty. 18.00 Þetta er þmn dagur með Benny Hma 1830 lil i Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbbunnn. Blandaö efni fri CBN fréttastöðiniK 19.30 Sigur í Jesú með Bilfy Joe Daugherty. 20.00 Náð 01 þjóöanna með Pat Franos. 2030 Lif > Orðínu mcð Joyce Mcyer. 21.00 Þetto er þinn dagur með Benny Hinn. 2130 Kvbkfljós. Ýmsir gestir 2330 Sig- ur í Jesú með 8t«y Joe Daughcrty 23.30 Lofið Drottin (Piaise the Lordl Blandað efni frá T8N sjðnvatpsstedmni. Ýmsir gesbr.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.