Dagur - 14.11.1998, Síða 7

Dagur - 14.11.1998, Síða 7
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 - 23 um og var feiknagóður penni.“ - Hann kærði sig allavega ekki um stjómmálaframa. „Hann fór af þingi. Eg skil hann vel. Þar er erfitt að vera. Umræðurnar sem þar fara fram geta stundum drepið hvern mann úr leiðindum." - Er einhver stjórnmálamaður sem þér hefur þótt sérlega eftir- minnilegur? „Sem ungur maður var ég mjög hrifinn af Jónasi frá Hriflu. Hann var mikill hugsjónamaður en hann átti það sameiginlegt með fleiri frábærum gáfumönn- um að vera gersamlega óþol- andi. Einkennileg þessi árátta hæfileikamanna til að vera óþol- andi. Eg þekki menn í lækna- stétt sem búa yfir frábærum hæfileikum en eru fullkomlega óþolandi í framkomu. Ég get umgengist þá en það geta fáir aðrir.“ - Er Kári Stefánsson þessi manngerð? „Ætli hann nálgist það ekki á vissum stundum. En hann er frábær maður að mörgu leyti.“ - En stundum óþolandi? „Stundum óþolandi." - Ritstjóramir mínir skamma mig Itklega en ég nenni ekki að spyrja þig um gagnagrunnsmálið, mérfmnst það svo þreytt mál. „Við erum í átökum og það þarf að vinna málið betur. Eg held að það svar nægi.“ - En nú kemur Kári til lands- ins eins og eldhugi, eins konar nýr Einar Benediktsson og heill- ar þjóðina. „Ætli hann endi ekki sem for- seti. Það kæmi mér ekkert á óvart.“ - Nú var nafn þitt orðað við forsetaframboð á sínum tima. „Það voru vissulega ýmsir sem töluðu við mig en þeir voru fleiri sem ekki töluðu við mig. Mér kom aldrei til hugar að fara í forsetaframboð. Eg hef ekkert í það embætti, hvorki áhuga né hæfileika." - Heldurðu að þetta sé ekki leiðinda djobb? „Menn hitta sjálfsagt marga en eru um leið í sviðsljósinu þar af Ieiðandi í spennitreyju helm- inginn af sólarhringnum. Margt af því sem forsetinn þarf að gera held ég að auki ekki skemmtun hans. Annars er þetta óþörf um- ræða því að Ólafur Ragnar sinn- ir embættinu með stíl og þekk- ingu og framúrstefnu." Hrokafullir læknar - Nú er stundum talað um læknamaftuna og manni finnst að það sé dálítið til í því heiti. „Læknamafían er ekki til. Líttu bara í orðabók. Sjálfsagt halda menn saman í þessu starfi sem í öðrum. Það hefur verið rannsakað í Skandinavíu og á Bretlandi hvaða stéttir eru nei- kvæðastir í garð lækna. Það eru aðrir háskólaborgarar. Eg hef velt því fyrir mér hvort þetta stafi af því að læknar séu hroka- fullir í námi og skapi sér með því óvinsældir. Annað er að okk- ur Iæknum hættir til að messa fyrir sjúldingum okkar, einfald- Iega vegna þess að þekking okk- ar er meiri en þeirra." - Manni fmnst að læknar ættu að vera mannvinir en nú finnast læknar sem eru kuldalegir og hrokafullir við sjúklinga st'na. þyrfti ekki að leggja meiri áherslu t læknadeild Háskólans á hinn mannlega þátt starfsins? „Læknisfræðin er að verða æ tæknilegri og fram eru að koma læknar sem eru tæknilegir snill- ingar en þar með er ekki sagt að þeir geti átt góð samskipti við fólk. Auðvitað gengur slíkt ekki og það er vaxandi skilningur á því í deildinni að kenna mönn- um almennilega framkomu. Hin öra tækniþróun í heiminum á sér sína dökku hlið. Menn eru að hætta sér inn á Einskis manns land með tilraunum sín- um til ein- skorts. Staðreyndin er sú að þjónustugjöldin eru of há og þar er verið að bijóta þær reglur sem fólust í þeim almannatrygg- ingum sem þið kratar komuð á. Ég skil ekkert í að menn skuli láta þetta ger- orð. En hvemig er íslensk heil- brigðisþjónusta t dag t samanburði viðfortíðina og önnur lönd? „Við höfum náð glæsilegum árangri á mörgum sviðum en það eru verulegir brestir í þjón- ustunni. Það eru 60 prósent minni líkur á "Audvitað hafði ég sýnt ráðuneyti og ráðherra fárt ræktunar og fleira í þeim dúr. Þar liggja hættur í hverju spori. En um það þyrftum við að ræða í klukkutíma ef vel ætti að vera þannig að við ættum kannski að snúa okkur að einhverju öðru umræðuefni." - Hver er erfiðasta ákvörðun sem þú hefur orðið að taka sem landlæknir? „Nú líst mér á það! Hvernig á ég að svara svona spurningu? Hverju myndir þú svara ef ég spyrði þig hver sé erfiðasta grein sem þú hefur skrifað á þínum blaðamannaferli?" - Eg myndi þurfa að hugsa mig um en ég myndi samt örugglega svara þér. „Eg get kannski rifjað upp mál sem var með þeim erfiðari." - Gerðu það. „Stundum Ieiðist mér og held að ég geti enn starfað sem Iækn- ir. Þá fer ég og leysi af í héruð- um í tvær til þrjár vikur. Fyrir 25 árum lenti ég í einu erfiðasta máli mínu í slíkum afleysingum. A jólanótt var ég kallaður út til sjúklings, konu sem var með svo slæmt asmakast að ef ekkert yrði að gert myndi hún deyja. I þessu héraði var svo illa búið að lækn- inum að engin tæki voru til í læknabústaðnum nema ryðgað- ur vasahnífur. Þetta er dagsatt. Á leið til konunnar hugsaði ég með sjálfum mér hvernig ég ætti að taka á sjúkdómnum, lyíja-og tækjalaus eins og ég var. Þá minntist ég samræðna við er- lendan félaga sem hafði sagt að þar sem asmi væri að hluta til andlegur sjúkdómur hlyti að vera hægt að tala fólk úr asmakasti. Eg fór inn til kon- unnar og talaði hana úr kastinu. Það tók tvo tíma. Eg held að þetta hafi verið eitt erfiðasta verk sem ég hef tekið að mér.“ Endu rminniiigar eru raup - Er tnikið umfátækt á Islandi? „Fyrir nokkrum árum tóku landlæknisembættinu að berast kvartanir um það sem aldrei áður hafði verið kvartað yfir, eins og til dæmis að fólk hefði ekki efni á að fara til sérfræð- ings. Embættið hefur gert at- huganir á þessu þrjú ár í röð. I stuttu máli er niðurstaðan á þann veg að einn þriðji þeirra lægst launuðu segist hafa frestað eða hætt við för til lækn- is á síðastliðnu ári vegna fjár- ast. Þessu stjórna örugglega ein- hveijir miðaldra stjórnmála- menn sem hafa gleymt al- mannatryggingalögunum. Tal- naglöggir byrokratar aðstoða þá. Það hlýtur að skipta þjóðinni í tvo hópa að ákveðinn hópur fólks hefur ekki efni á að fara til læknis. I sams konar athugun kemur fram að nær helmingur Islendinga hefur ekki efni á því að fara til tannlæknis. Nú krelj- ast tannlæknar hærri launa. Verður það þannig eftir tíu ár að einungis þrjátíu prósent lands- manna hafa efni á að fara til tannlæknis? Þessu hlýtur land- læknir að mótmæla, trúr þeirri ætlan að landsmenn eigi að hafa jafnan aðgang að heilbrigðis- þjónustu." - Af hverju leiðrétta stjórn- málamenn ekki þetta órétilæti? „Eg veit það ekki, þú verður að eiga um það við þá. Ég kann ekkert fyrir mér í pólitík. En svo virðist sem mönnum þyki brýnna að bæta vegi í dreifbýli og koma upp hafnaraðstöðu en að bæta heilbrigðisþjónustuna. Eg sé nú ekki milda ástæðu til að fjölga höfnum í landinu, þær eru svo þéttar að menn geta skotið úr slöngubyssu á milli þeirra. Maður verður líka hissa þegar ákveðið er að byggja sum- arbústaðarveg fyrir 50 milljónir eða forgangsraða einhverjum sendiráðsbyggingum út um allan heim. Á sama tíma fær veikt og gamalt fólk ekki næga heilbrigð- isþjónustu. Lítum svo á öryrkjana. Árin 1970-1990 voru gífurlegir upp- gangstímar og allar stéttir bættu hag sinn verulega, nema öryrkj- ar. Þegar ég kynni þessar niður- stöður fyrir gömlum krötum þá vilja þeir ekki trúa þessu. Stór partur af velgengni fólks byggir á yfirvinnu þess en öryrki vinnur ekki yfirvinnu, hann vinnur yfir- leitt ekki. Hagur öryrkja í sam- anburði við aðrar stéttir er því ömurlegur. Á þessu verður að taka.“ - Þú hlýtur að kjósa þann stjómmálaflokk sem líklegur er til að bæta úr þessu. Hvað ætlarðu að kjósa t næstu þing- kosningum? „Eg skal segja þér það þegar ég er búinn að kjósa.“ - Ég mun minna þig á það lof- ^il }j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýnt á Stóra sviði kl. 20.00 Sólveig - Ragnar Arnalds - 10. sýn. sud. 15/11 örfá sæti laus aukasýning þrd. 17/11 laus sæti -11. sýn. Id. 21/11 uppselt - 12. sýn. sud. 22/11, nokkur sæti laus sud. 28/11, laus sæti Tveir tvöfaldir Ray Rooney - 2. sýn. í kvöld Id. 14/11 örfá sæti laus -3 sýn. fid. 19/11, örfá sæti laus - 4. sýn. föd. 20/11, nokkur sæti laus - 5. sýn. fid. 26/11,6.sýn. föd. 27/11 Bróðir minn Ijónshjarta - Astrid Lindgren 15/11 sud. kl. 14.00 uppselt 18/11 mvd. kl. 15.00 nokkur sæti laus Aukasýning Id. 21/11, kl. 14.00 uppselt 22/11 sud. kl. 14.00 uppselt 29/11 sud. kl. 14.00 örfá sæti laus 29/11 sud. ki. 17.00 örfá sæti laus 6/12 sud. kl. 14:00 Sýnt á Smíðaverkstæði kl. 20.30 Maður í mislitum sokkum i kvöld Id. uppselt - fid. 19/11 aukasýning uppselt - föd. 20/11 uppselt - Id. 21/11 uppselt - fid. 26/11 aukasýning uppselt - fid. 29/11 uppselt - fid. 3/12 uppselt - föd. 4/12 uppselt - ld.5/12 uppselt - fid. 10/12 uppselt - föd. 11/12 uppselt - Id. 12/12 uppselt Sýnt á Litla sviði kl. 20.30 Gamansami harmleikurinn - Hunstadt/Bonfanti sud. 15/11 - Id. 21/11 - Id. 28/11 Sýnt í Loftkastalanum Listaverkið - Yasmina Reza Id. 21/11 - næst síðasta sýning ld.28/11 - síðasta sýning Listaklúbbur Leikhúskjallarans mád. 16/11 kl. 20.30. Sléttuúlfurinn. Dagskrá um Hermann Hesse. Lesið úr verkum skáldsins. Miðar seldir við inngang. Miðasalan er opin mánud. - þriðjud. 13-18, miðvikud. - sunnud. 13- 20. Símapantanir frá kl. að þú fáir kransæðastíflu og deyir en kynsystir þín á sama aldri fyrir tuttugu árum. Sama á við um æðabilun í heila. Við höfum kannski ekki náð eins góðum árangri í sambandi við krabbameinið en þar hefur þó náðst mikill árangur. Framtíðin fer bara að verða glæst hjá þér. Segðu svo að ég auki ekki á bjartsýni þína.“ - Þakka þér fyrir það. í lokin, ætlarðu að skrifa ævisögu þtna? “Menn verða að gera greinar- mun á endurminningum og ævi- sögum. Endurminningar eru yf- irleitt raup en ævisögur, eins og til dæmis ævisögur Einars Bene- diktssonar, Hermanns Jónasson- ar og Jónasar frá Hriflu, sem skrifaðar eru eftir að viðkom- andi er dauður, eru af allt öðr- um gæðaflokki. Þú heyrir á þessu að áhugi minn er ekki sér- lega mikill á því að skrá minn- ingar mínar. En svo kann að vera að ég eldist illa, missi sjálfs- gagnrýni með hverju ári og fari að raupa." Stóra svið kl. 20.00 Mávahlátur eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar 5. sýn. í kvöld lau. 14/11, gul kort, uppselt 6. sýn. sun. 15/11, græn kort 7. sýn. fös. 20/11, hvít kort sun, 22/11, sun 29/11 Lau 5/12 og lau.12/12 kl. 19:00 Jólahlaðborð að lokinni sýningu, leikarar hússins þjóna til borðs! Grease eftir Jim Jacobs og Warren Casey í dag laug. 14/11. kl. 15:00, uppselt sun. 15/11, kl. 13:00 uppselt laug. 21/11, kl. 15:00 uppselt aukasýning sun. 22/11, kl. 13:00 örfá sæti laus lau. 28/11, kl. 15:00 uppselt lau. 28/11, kl. 20:00 uppselt sun. 29/11, kl. 13:00 uppselt lau. 5/12, kl. 15:00, örfá sæti laus 70. sýn. sun. 6/12, kl. 13:00 Sýningum lýkur í desember Stóra svið kl. 20.00 Sex í sveit eftir Marc Carnoletti fim. 19/11 uppselt laug. 21/11 uppselt fim. 26/11, örfá sæti laus fös. 27/11, uppselt fim. 3/12, laus sæti fös 4/12, uppselt sun. 6/12, laus sæti fim. 11/12, fös. 12/12 Litla svið kl. 20.00 Ofanljós eftir David Hare í kvöld 14/11,, fös. 20/11, sun. 29/11 Síðustu sýningar Litla svið kl.20:00 SUMARIÐ '37 eftir Jökul Jakobsson lau. 21/11 Síðasta sýning Miðasalan er opin daglega frá kl. 13 -18 og fram að sýningu sýningadaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.