Dagur - 14.11.1998, Síða 10

Dagur - 14.11.1998, Síða 10
26 - LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 19 9 8 LÍFIÐ í LANDINU Nokkrirforsómaðir listamenn komu sam- an í Tjamarkaffi árið 1961 ogstofnuðu með sérbaráttufélag til höfuðs kommun- um: MyncLlistarfélag- ið. Nú erkomin útbók til heiðursfélögum þess. „Dingullögmálið er oft ríkjandi þáttur í þjóðarsálinni," skrifar Gunnar Dal í formála að bók- inni Islenskir myndlistarmenn - stofnfélagar Myndlistarfélagsins sem Gunnar og Sigurður K. Arnason tóku saman, „og mönn- um hættir við að kasta á milli öfga.“ I bókinni eru hugleiðingar og kynningar á rúmlega 30 myndlistarmönnum og myndir af verkum þeirra prentaðar. Það var til að storka „dingul- lögmálinu" sem 23 myndlistar- menn komu saman á laugardegi í september 1961 og stofnuðu Myndlístarfélagið, þ. á m. nokkrir af kunnustu Iistmálur- um þjóðarinnar, Finnur Jóns- son, Gunnlaugur Blöndal, Nína Sæmundsson, Sveinn Björnsson o.fl. Finnur gegndi formennsku þar til félagið lognaðist út af upp úr 1970. „Þetta voru menn sem voru beittir þagnarlygi,“ sagði Gunnar Dal í samtali við blaðið í tilefni af útgáfu bókar- innar en bætti svo við af um- burðarlyndi þess sem margt hef- ur séð, „í miklu roki verður að vera öldufaldur og öldubotn, þannig er lögmálið." Töpuöiun fyrir nasistum og marxisluin „Það má segja að á tímabili Hriflu-Jónasar hafi viss hópur manna lent í illum veðrum og orðið hart úti en eftir að öflin sem taka öll völd í menningar- málum eftir síðari heimsstyijöld þá er það annar hópur sem lendir í illum veðrum. Það var barist mjög harkalega bæði und- ir merkjum nasismans og marx- ismans. Sumir lentu á öldu- toppnum og pólitík tímans lyfti kViltu jafnrétti kynja? Viltu gera eitthvað í því? Ertu með hugmynd ■ að verkefnum?! Styrkir Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði jafnréttismála sem veittirverða 1999. Umsækjendurskulu gera grein fyrir markmiði verkefnis, fjárhagsáætlun og tímaáætlun. Sérstaklega er hvatt til verkefna með börnum og ungu fólki, einnig innan uppeldis- og menntastofnana. Samstarfsverkefni Einnig auglýsir jafnréttisnefnd eftir hugmyndum að samstarfsverkefnum jafnréttisnefndar og stofnana, fyrirtækja, félagasamtaka eða einstaklinga, þar sem aðild jafnréttisnefndar getur eftir atvikum falist í ráðgjöf, aðstöðu, hlutdeild í framkvæmd og/eða framlagi til fjármögnunar. Umsóknarfrestur er til 27. nóvember 1998. Umsóknum skal skila til Hildar Jónsdóttur jafnréttisráðgjafa, Ráðhúsi Reykjavíkur, 101 Reykjavík. Hún veitir einnig frekari upplýsingar í síma 563 2000, tölvupóstfang: hildur@rvk.is Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar Þessi mynd Finns Jónssonar prýðir kápu bókarinnar, m.a. vegna þess að þegar Evrópuráðið hélt fyrir nokkrum árum sýningu sem nefndist Brautryðj- endur Evrópuiistar á 20. öld var mynd- in þar meðal fræg- ustu málara álfunn- ar. „Þar var Picasso, allir þessir stóru sem fara á hundruð milljóna. Finnur var í þessum hópi og hann er 20 árum á undan öðrum á ís- landi með þessa svokallaða abstrakt-list, “ segir Gunnar. þeim, aðrir lentu í öldudalnum og urðu undir af ástæðum sem komu góðri Iist alltof lítið við,“ sagði Gunnar. „Þessir menn urðu það hart úti að það voru brotin á þeim mannréttindi. Þeir fengu ekki að vera með á sam- sýningum sem voru kostaðar af íslenska ríkinu og annað í þeim dúr. Þannig að þeir sáu ástæðu til að stofna félag - þetta var nánast félag ut- angarðsmanna þó þetta væru hæfi- leikamenn og stór- snillingar. Þeir töldu ástæðu til að rétta hlut sinn með því að stofna samtök sem átti að létta róðurinn í sambandi við sýningar heima og erlendis. Það gerðist ekki. Við töpuð- um. Við töpuðum stórt. Fyrir bæði nasistum og marxistum. Því hefur þessi bók fyrst og fremst það gildi að fylla þarna í eyðu sem skapaðist við þessar aðstæður," segir Gunnar, enda telur hann „Og þau fengu í raun engu áork- að á neinu sviði nema þeir héldu vorsýningar á hverju vori frá ‘62 framundir ‘70,“ sagði Gunnar, en þess ber þó að geta að þótt margir listamannanna sem hér um ræðir hafi ekki flot- ið hátt í umræðu pólitískra and- stæðinga þeirra þá seldust þeir margir hverjir mjög vel og höfðu framfæri af list sinni. „Og flestir þessir menn urðu hreinlega rík- ir, byggðu sér einbýlishús vegna þess hvað þeir seldu vel. Því þetta voru allt menn sem al- menningur hafði mikið álit á.“ Helga Weisshappei Foster málaði þessa mynd árið 1961. Helga var í forystu Myndlistarfélagsins en hún lærði hjá Óskari Kokoschka I Vínar- borg. ElísabeWeisshappel, skrifar greinarkorn um myndir hennar I bókinni: „Hún glímir við sjálfan sköpunarmáttinn eins og hann birt- ist í gosinu fremur en við hraun sem er storknað og orðið að fastmótuðu landslagi." að sjónarmið marxista hafi skap- að eina af verstu eyðimörkunum í andlegu lífi mannkynsins. Fengu engu áorkað Samtökin voru skammlíf, aðeins virk í um Ragnar Páll Einarsson myndlistarmaður vann við ýmis- legt á sumrin sem ungur maður; á síldarplönum, mál- aði skilti og spilaði á rafgítar með hljómsveitinni Gaut- um. Hann hefur málað portrett af mörgu þekktu fólki, m.a. þessa af leikkonunni ástsælu Stefaníu Guð- mundsdóttur árið 1989. Stefaníu skapaði hann eftir Ijósmyndum sem til voru af leikkonunni íýmsum hlut- verkum í byrjun aldarinnar og frásögnum fólks sem þekkti hana vel. Sigríður Sigurðardóttir nefndi þessa mynd Ljúflingslag [1945). Sigríður mun hafa notið lítillegrar tilsagnar, m.a. hjá Muggi, en stundaði listina lítt meðan hún sinnti húsmóðurstarfi. Eftir að húsmóðurstarfið varð léttara vann hún m.a. í nokkur ár við að mála portrett myndir á vegum Þjóðminjasafnins, einkum biskupa- myndir. Hún var hins vegar orðin 49 ára þegar hún innritaðist í Konunglega akademiið í Kaupmannahöfn og stundaði nám þar í tvö ár. Hms vegar þraut starfs- orkuna skömmu eftir að hún kom heim, vegna ýmissa sjúkdóma sem lögðust á hana.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.