Dagur - 14.11.1998, Qupperneq 12
28-LAUGARDAGUH 14. NÓVEMBER 19 9 b
Ð^ur
MA TARLÍFIÐ í LANDINU
Stöðumat
Forgangsröðun
Verkáætlun
Verkframkvæmd
Árið 2000
endurskoðun
Ráðgjafasvið Nýherja hefur þróað og
staðfært aðferðarfræði sem dugar
íslenskum fyrirtækjum til að glíma við
árið 2000 vandamál. Þessi aðferðar-
fræði kallastÁRNÝ (Árið 2000 ráðgjöf
Nýherja) og skiptist í 5 þætti: Stöðumat,
forgangsröðun, verkáætlun, verk-
framkvæmd og árið 2000 endurskoðun.
Nýherji er leiðandi fyrirtæki á sviði upplýsingatækni
og hefur á að skipa 170 starfsmönnum, hver með
sína sérþekkingu sem getur nýst viðskiptavinum
við lausn á verkefnum vegna ársins 2000.
NÝHERJI j^ÁÐGJÖF
Skaftahlíð 24 - Sími 569 7700 - http://www.nyherji.is
Nú er frost1
a froni
C-500, Multi Vit og Sólhattur
Þrír öflugir máttarstólpar sem saman byggja upp
varnir líkamans, auka þol og stuðla að hreysti.
www.heilsa.is
Eilsuhúsið
Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu, Akureyri
Nautsteikur, svínaríf
og hneturkoma fyrírí
matargati dagsins.
Tex-Mex maturhefur
aflað sérvinsælda víða
um heim og þó svo
sterkkryddaður matur
eigi kannski beturvið
á heitarí svæðum er
alltafgaman aðgæla
við bragðlaukana með
nýstárlegum mat.
Ljúffeng svínarif
Þessi rifbein eru frábaer en svo-
lítið erfitt að borða þau snyrti-
lega. Verið tilbúin með skolskál-
ar og nóg af þurrkum og njótið
vel. Uppskriftin er ætluð fjórum.
Marineringarlögur:
225 ml tómatsósa
3 msk. rautt vínedik
1 msk. púðursykur
1 msk. Worchestersósa
'á-'A msk. af sterkri piparsósu
16 svínarif
4 grillaðir kornstönglar
Hitið ofninn í 190°C. Látið hrá-
efnin í löginn í pott ásamt 225
ml af vatni. Sjóðið uppá og
Iækkið því næst hitann og Iátið
malla í 5 mín. Kryddið. Látið rif-
in í stórt eldfast form, hellið leg-
inum yfir og steikið í eina klst.
Berið fram strax með korn-
stönglum.
Chilli tacos
Þessa uppskrift má útbúa dag-
inn áður til þæginda. Við það
verður maturinn að vísu heldur
sterkari en um leið bragðfyllri. 6
manns eiga að verða mettir af
þessu magni og þá er bara að
taka til hendinni.
4 msk. olía
1 stór laukur, fint skorinn
2 hvítlauksrif, marin
1 rauður chilli, fræhreinsaður
og fínt skorinn
450 g gulrætur,
skornar í sneiðar
1 dós hakkaðir tómatar
2 msk. tómatmauk
150 ml grænmetissoð
450 g kúrbítur, í sneiðum
1 dós rauðar nýrnabaunir,
skolaðar
1 msk. milt chilli duft
6 taco skeljar, hitaðar
Niðurskorið kínakál eða
iceberg og rifinn ostur
Hitið olíuna á pönnu, setjið þar
út í laukinn, hvítlaukinn og
chillí. Steikið í 3-4 mín. Bætið
við gulrótum og steikið áfram í 2
mín. Hrærið tómötum, tómat-
mauki og soði saman við og hit-
ið að suðu. Setjið að lokum kúr-
bít, nýrnabaunir og chilliduft
saman við og saltið og piprið ef
vill.
Lækkið hitann og látið malla
í 25-30 mín. Þá á þetta að hafa
þykknað verulega. Setjið í
tacoskeljarnar og berið ost og
kál með.
fra tta/íu
» Staðgreiðsluafsláttur
. Tækiðerhelstatryggingin
. Skattaiegt hagræði
. Sveigjanleggre*ðslubyrðl
* AUt að 100% fjármögnun
EinffaK daemi með
SP-FJármögnun
\-íS.
<5-.
SP-FJÁRMÖGNUN HF
SP Fjármögnun ■ Vegmúla 3 ■ 108 Reykjavlk ■ Slmi 588 7200 • Fax 588 7250
m
Skoðaðu vefinn okkar
www.sp.is