Dagur - 21.11.1998, Side 2

Dagur - 21.11.1998, Side 2
18-LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 l^iir Eftir Gettu Betur raunir RÚV cr uú að kom- ast skriður á málin og búið að gera sam- koinulag við skólana um hvemig standa cigi að. Logi Bergmaim Eiðsson fer í spyrilshlut- verkið, og nú er afráöið að Illugi Jökulsson búi tii spummgar og dæmi. Illugi er sjálfur fomfræg hetja úr spuningaþætti Ómars Ragnarssonar og náði æðstu metorðum á þeirn vcttvangi.Ætti að gcta svínað á krökk- mium. ‘68 kynslóðin kemur sainan á nýársdags- kvöldið eins og venjulcga og alltaf spenn- andi að fregna hver veröur aðalræðumaður. I fyrra var það Ingibjörg Sólnin, i ár engiim amiar cn hinn miðlægi Kári Stefánsson. Ör- uggt má telja að hann gctil litið á árið í spc- spegli. Pops spilar (sitt ehia árlcga ball) og KK og EIlen..0g aðeins örfá sæti laus. Jóiúna Bencdiktsdóttir er búin að gera það gott með Barbí fyrirlestrum sínum um land- ið, svo mjög að sjálfur Framsóknarflokkur- inn biður hana að heiðra sig með ávarpi i hátíðarkvöldverði á þinginu. Jóiúna mun cflaust skemmta liðinu vel, en athygli mun ekki síður beinast aö þcim sem hún býður með sér á Framsóknarballið. Ætli komi ckki upplit á fjósaflokkimi þegar þeir birtast í fýlgd Jónínu: Sigfús í Heklu og Jóhannes í Bónus ásamt frúm! Það cr ekkert lát á vinsældum bændahjónanna úr Svarfaöardaln- um sem skipa Tjaniarkvartettimi. Nú stendur til að þau fari öll fjögur að viima hjá Leikfélagi Akureyrar um áramótin þar sem þau hafa ver- ið ráðin til að leika og syngja í nýju íslensku leikriti eftir Kristínu og Iðmuú Steinsdætur, þ.e.a.s. það var tiltölulega nýtt þegar Viðar Eggertsson ætlaði að setja það upp í Borgarleikhúsinu á sínum tíma en cms og varla fór framhjá neinum stóð hami ekki lengi við i því starfi og ckkert varð af uppsetningumú í þaö skiptiö. Vonandi stoppar Sigurður Hróarsson Icikliússtjóri, scm á aö bjarga máluin hjá LA f vetur, lengur við og nær að koma leikritinu á fjaliniar... Síðastliðið sunnudagskvöld var upplestur haldimi í Kaffileikhúsinu á vcgum Bókaút- gáfmmar Bjarts. Vegur og virðing útgáfunn- ar er greinilega vaxandi því troðfullt var í KaffHeikhúsinu á upplestrinum og eins og einum upplesaranum varð að orði þá væri þctta semúlega í fyrsta simi sein hami yrði var við að það væru áberandi fleiri áheyr- cndur cn upplesarar á bókakynningu Bjarts... Snæbjörn Arngrímsson. Jónína Benediktsdóttir. Illugi Jökulsson. Að öllum líkindum finnst ckki nokkurt íslenskt hcimili nú þcgar aðcins rinnt ár er í árþúsundamót, þar scm haldnar cru kvöldvökur að hætti forfeðra okkar og -mæðra sem aldrci nutu samvista við sjónvarpið. En þjóðenúskenndin vill stundum taka á sig annarleg- an svip þegar fósturjörðin er víðsfjarri og nokkrar kynslóöir frá þvi hún var barin augum. Þannig hittist hópur bænda sem búa nálægt Árborg, í norðurhluta Nýja-íslands reglulega til aö setja upp kvöld vökur. Tala saman íslensku og lesa ljóð. Bom Again Icelanders eins og þcir cm nefudir af gámngum. Bellatrix var ný- lega boðið að taka þátt í evr- ópsku útvarpshá- tíðinni Eurosonic, sem fer fram í Groningen í Hollandi þann 8. janúar. Bellatrixfær ágæta kynningu í út- landinu á næstunni, valin á Eurosonic íjanúarogfengu stóra mynd í Time Outfyrir útgáfutón- leikana í Vatnarottunum. Bellatrix hélt í gærkvöld útgáfutónleika sína í Wat- er Rats í London og þegar blaðið hafði samband við EIísu söngkonu þegar sveitin var rétt lent í borginni var ekkert á henni að heyra stressið. Wat- er Rats er gamalt fyrrverandi leikhús rétt hjá King’s Cross og mun vera nokkuð virtur staður og fjöldi frægra banda spilað þar. Þetta er 300 manna salur og er nokkuð \úst að hann hafi verið þétt skipaður því sveitin rakst á stóra mynd af sér í að- aldagskrárbæklingi Lundúnaborgar, Time Out, þar sem tónleikarnir höfðu verið valdir einir af tíu at- hyglisverðustu viðburðum helgarinnar í London. Kynningarmálin er sum sé i ágætu lagi því Bella- trix var nýlega boðið að taka þátt í evrópsku út- varpshátíðinni Eurosonic, sem fer fram í Gron- ingen í Hollandi þann 8. janúar. Okkur berast reglulega fregnir af hátíðum og keppnum sem Is- Iendingar eru valdir til þátttöku eða veitt verðlaun í, en hafði hún heyrt af þessari hátíð áður en þátt- taka þeirra kom til? „Já, Botnleðja fór á þetta í fyrra. Það er reynt að safna saman upprennandi böndum í Evrópu og kynna þau. Svo verður gerður diskur með þessum böndum og honum dreift með Music Week blað- inu og við verðum á honum. Þannig að þetta verð- ur ágætis kynning." Gúnuni og blátt hár lTljómsveitin sendi nýlega frá sér myndband við lagið Crash sem sagt er að marki tímamót f lífi hljómsveitarinnar enda gætir þar áhrifa úr dans- tónlist. Myndbandið var unnið í samvinnu við breskt framleiðslufyrirtæki og var tekið að hluta til í yfirgefinni vöruskemmu í Austur-London og í gamalli steypustöð. Fyrir myndbandið fóru með- limir hljómsveitarinnar í allsherjar yfirhalningu á hárgreiðslustofu í Camden hluta Lundúnaborgar. „Það var svona Iétt flipp. Þetta er mjög alþjóðleg klippistofa, Spánverjar, Englendingar og Amerík- anar sem eru með þetta. Það er líka fatabúð þarna með sérhönnuðum fötum, svona cyber-fötum. Við vorum í alls konar litum með blátt hár, gúmmí- slöngur í hárinu og brjálaða málningu. Við Ieyfð- um þeim bara að leilta sér. með okkur. Það var svona Blade Runner fílingur í myndbandinu, framtíðarfílingur.“ Hún sagðist reyndar ekki ætla að mæta þangað aftur fyrir tónleikana, „nei, nei, við mætum í sparifötunum." Maður vikumiar er vmsælli en Davið Maður vikunnar veit sem er að kemst þótt hægtfari. Hann heldur sig á miðjunni og þolinmæðin hefur slúl- að sér: Hann er orðinn vinsælli en sjálfur Davíð Odds- son. Hann hefur skákað landsföðurnum. Halldór Ás- grímsson er svo vinsæll að flokkssystkini hans hítast um að fá að vera með honum. Vilja vera vara. Já, hann er vinsælli en Davíð - og það þarf ekki einu sinni að framlengja. Halldór Asgrímsson - skákar lands- föðurnum.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.