Dagur - 31.12.1998, Side 10

Dagur - 31.12.1998, Side 10
26 - FIMMUDAGUR 31. DESEMBER 1998 ÁRAMÓTALÍFID í LANDINU PETUR GAUTUR EFTIR HENRIK IBSEN • Frumflutningur nýrrar þýðingar Helga Hálfdanarsonar • Tónlist: Guðni Franzson og Edvard Grieg § Guðni Franzson tónhöfundur „...erotikk - action -science fiction - eventyr." Krislin Bredal leikmynda- og Ijósahönnuður „Hvað get ég sagt...?" „...ævintýri...með villibráðarbragði..." Arndís Hrönn Egilsdóttir leikari „Móðurást." Þórunn Magnea Magnúsdóttir leikari „Kalt verk og karlmanrijegt." Guðjón Tryggvason leikari I lulcia Kristín Magnúsdóttir böningahönnuður „...leikrit um rnann sern flysjar lauk." „Kraftmikið og spenn- andi...mæli með því." lakob Þór Einarsson leikari „...konur fá í hnén..." „Gautur...Gautur... Hver er ekki Gautur? „Eitt skemmtilegasta verkefni sem ég hef fengist við á 33 ára leikstjórnarferli" Sveinn Einarsson leikstjóri „...veruleiki...?" „Hvern hefði grunað þetta?!" Sólyeig Elín Þórhallsdóltir sýningarstjóri Þráinn Karlsson Evn Signý Berger Sunna Borg Hákoti Waage „Pétur Gautur er einhver skemmti- legasta persóna leikbókmenntanna sem ég hef kynnst - og ekki spillir túlkun Jakobs Þórs." Agnar Jón Egilsson leikari „Pétur Gautur Ibsens og þýðing Helga Hálfdanarsonar: mmm...dúettinn minn!" Halla Margrét Jóhannesdóttir leikari Hljóðfæraleikarar: Daníel Þorsteinsson og Stefán Örn Arnarson Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir Leikmynd og lýsing: Kristin Bredal Leikstjórn: Sveinn Einarsson „Skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið þátt í, frábærir félagar og frábært leikrit. Ég vildi ekki hafa misst af þessu og vona að þú gerir það ekki heldur." Stefán Sturla Sigurjónsson leikari „Lauksúpa á la Pétur Gautur: 1 stór laukur tár eftir smekk 1 saltaður brúðgumi 1 pipruð mey 1 fantur dofrahalaessens - Soðið í 3 tíma Borið fram með deiglum" Pálína Jónsdóttir leikari SÝNING 9. JAN. KL. 20 SÝNING 15. JAN. KL. 20 SÝNING 16. JAN. KL. 20 „Hann er allavega ekki náttúrulaus þessi Pétur Gautur." Árni Pétur Reynisson leikari Laus sæti Laus sæti Laus sæti Leikfélag Akureyrar Sími: 462 1400 STÍLL

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.