Dagur - 23.01.1999, Side 12

Dagur - 23.01.1999, Side 12
28 - LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 Thyptr MA TARLÍFIÐ í LANDINU Sannir „þorrar“ borða allt og hangikjötið líka. Sannir „þorrar“ fara á þorrablót og belgja sig útafgóðgæt- inu, vilja helstekki missa afneinni teg- und. En hvað ersvona merkilegt við þorrann og þorramatinn? Matargatið lítur í tunnurnar og trogin - belgir sig út af hákarli, hrútspungum og öllu hinu. Bautabúrið á Akureyri gaf flfif blaðamanni í trog og þótt það kunni auð- vitað að orka tvímælis samkvæmt siðaregl- um blaðamanna þá er klárt að aldrei verður flotinu neitað. Það kom enda á daginn að samstarfsfólkið sló ekki hendinni á móti súrmatnum, hákarl- inum, hangikjötinu eða öllu hinu. Þorrinn kemur á hveiju ári hvort sem landanum líkar það betur eða verr. Eða eins og einn á rit- stjórninni sagði þegar hann sporðrenndi svalandi súrsaðri sviðasultu: „Það var kominn tími á þorr- ann!“ Greinilega orðinn órþreyjufullur li 1.830.000 kr. — Fmréu emhmmtmdor nmirm,fyrwrþmiM Traustur, alvöru, upphækkanlegur, 4x4 jeppi á ÓTRÚLEGU verði • Hátt og lágt drif Byggður á grind • Kraftmikil og hljóðlát vél • Einstaklega góður í endursölu ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn i rúðum og speglum • • styrktarbita i hurðum • • samlitaða stuðara • Sjálfskipting kostar 150.000 KR. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is að bíða eftir súrmatnum sá. Þorrinn hófst í gær með bónda- degi. Matvælaframleiðendur kætast, veitingamenn kætast, þorrablótahljómsveitir kætast, brennivínsþyrstir hákarlssvelgir kætast. Vertíðin er framundan og næstu vikurnar mun landinn keppast við að troða sig út af há- karli, hrútspungum, magálum, léttmjólk ... nei, hér er eitthvað bogið. En samt: Þorramatur er mannsins megin og nú verður tekið til óspilltra málanna... Maniisiiis megin Ekki eru allir jafn hrifnir af þorramatnum. Sumir fussa og snúa upp á sig. Aðrir slefa af græðgi þegar minnst er á þorra- mat. Á þorranum í fyrra bauð Dagur nokkrum unglingum í smökkun og viðbrögðin urðu misjöfn. Flest var „ógeðslegt". ,/Etli við þurfum ekíd æludall?" spurði einn. „Þetta hvíta er ógeð,“ var til dæmis dómur um súra hvalspikið. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 20-22 verða bæjarfulitrúarnir Sigurður J. Sigurðsson og Sigfríður Þorsteinsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geisla- götu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara síma- viðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 462 1000.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.