Dagur - 13.02.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 13.02.1999, Blaðsíða 6
22 - LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 LÍFIÐ t LANDINU Ættartré Brodda Kristjánssonar hefur getið afsér marga góða badmintonmenn. Foreldrar hans og systir voru í sportinu. mynd: hilli Með badminton í blóðinu íþróttir gangaí erfðir. Rúm þrjátíu áru eru síðan hannfórað fara með foreldrum sínum á æfingar. Hann varþá ekki hárí loft- inu en drengurinn hef- urstækkað síðan og unnið marga titla. Hann kennir íþróttir á daginn og erá kafi í sportinu á kvöldin en slapparsíðan afmeð fjólskyldunni. Ferill Brodda Kristjánssonar badmintonmanns er orðinn langur. Hann 38 ára að aldri og hefur unnið 39 Islands- meistaratitla í íþrótt sinni, þrett- án sinnum í einliðaleik, sautján sinnum í tvíliðaleik og níu sinn- um í tvenndarleik. Broddi er íþróttamaður Reykjavíkur 1999 og hefur einu sinni áður fengið þann titil, það var vorið 1994. Broddi er giftur Helgu Þóru Þórarinsdóttur og eiga þau sam- an einn son, Eið Isak, sem er þriggja ára. Broddi byrjaði sjö ára að stunda badmint- on eða hnit eins og íþróttin heitir á íslensku. „For- eldrar mínir voru bæði í bad- minton og ég byrjaði með þeim. Mætti einu sinni í viku. Þannig má segja að ég hafí verið meira og minna alla æv- ina í þessu,“ segir Broddi. Foreldarar hans eru Hulda Guðmundsdóttir, fyrrverandi Islandsmeistari, og Kristján Benjamínsson, fyrsti formaður Badmintonsambands- haldið Iengi áfram í íþróttum en badminton sé þannig fþrótt að alltaf sé hægt að finna andstæð- inga við hæfí. „Ef menn eru al- mennt í góðu líkamlegu formi er þetta hægt í öllum greinum. Það er nú yfírleitt talað um að menn séu bestir frá 28 til 32 ára ald- urs. Eg held Ég heldþað sé mjög al- gengteað Jmenn gengtað menn hætti of Það í r, * .ix talað um að snemma. Það er talað menn missi snerpu uppur þrítugu. Það held ég að sé ekki rétt. Ef menn eru farnir að missa hveija ein- snerpu Viðheldur himgrmu Broddi segir það vera einstakl- ingsbundið hvað menn geti um að menn missi snerpu uppúrþrítugu. Það held ég að sé ekki ' j i n r> n • nvei ia miciuu rett. Efmenn erufamir þá eru þeh aiis x .7 . ekki í formi. að missa einhverja Það er frekar að þeir séu búnir að fá nóg og nenni ekki meiru.“ Broddi segir að að stundum sé hann áhuga- laus fyrir mót á Islandi og eigi erfitt að ná upp baráttu. Þetta sé farið að vera rútína hjá hon- um. Hann segist hafa breytt sín- um áherslum. Hann spili ekki eins oft og hann gerði en fari frekar út að hlaupa í staðinn. „Maður verður að passa sig að snerpu þá em þeiralls ekki íformi. viðhalda hungrinu. Vilja spila. Um leið og maður fer að fá leið á þessu þá bilar það og maður spilar kannski með hálfum huga.“ Auk þess sem hann keppir sjálfur þjálfar Broddi landslið Is- lands í badminton. Hann þjálf- aði liðið sem tók þátt f B-Evr- ópukeppninni í Belfast á dögun- um og sigraði í þeirri keppni og vann sér þar með rétt til þess að taka þátt í A-keppninni, sem verður næsta vor. íslenska Iandsliðið er í 14. sæti á Evrópu- listanum. Þetta er besti árangur sem landslið Islands í badmin- ton hefur náð. Undanfarið hefur liðið yngst svolítið upp. Það er blanda af gömlum jálkum og ungum leikmönnum. Broddi segir að best sé að blanda þessu saman en hann velji þó sterk- ustu leikmennina í Iiðið hverju sinni óháð aldri. „Maður er bú- inn að fara út um allan heim og sjá margt, það er mjög hvetj- andi. Þegar Iandsliðið var úti í Belfast á dögunum riQaðist það upp að við vorum þarna fyrir um tíu árum. Þá bjuggum við á sama hóteli og Hljómsveitin A- Ha. Það var fullt af stúlkum fyr- ir utan. Við strákarnir vorum ný- komnir af æfingu og drifum okkur út í glugga og tókum Broddi Kristjánsson einbeittur á bandmintonvellinum, myndirnar eru teknar á síðasta áratug.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.