Dagur - 13.02.1999, Blaðsíða 22

Dagur - 13.02.1999, Blaðsíða 22
38- LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 -Dagur SM A AUGLYSING AR Tapað - fundið Til sölu I húsi aldraðra fimmtudaginn 4. febrúar týndust lyklar, einn bíliykill af Peugot, og fjórir aðrir sem voru á sama hring. Finnandi vinsamlega hafi samband við afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, Akureyri. Skattframtal Bókhalds- og framtalsaðstoð fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Athugið að mögulegt er að senda nauðsyn- leg gögn í pósti. Saga viðskiptaþjónustan ehf. Kaldbaksgata 2, 600 Akureyri Símar 462-6721,899-1006 Heimasíða: est.is/~saga Rýmingarsala á H-næringarvörum 9.900 kr. mánuðurinnViltu bæta heilsuna og eða grennast? H-ráðgjafi Ragnhildur sími 699 2126. Til sölu mjög góður og vel með farinn kæliskápur m/frysti (kæli- og frystiskápur) H175xB58xD59, hvítt hjónarúm, 160x200, hvítt barna-rimlarúm, ársgamall Peg Perego barnastóll og svartur Ike furu- skápur m/glerhurðum. Upplýsingar í síma 460-6193 milli l<i. 08-17 alla virka daga og í síma 462-1848 eftir kl. 17 og um helgar. Au - pair Atvinna Islensk Au - pair óskast á gott heimili í næsta nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar I sima 566-7611. 50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500 þús.+ fyrir fullt starf. Vantar dreifingaraðila um allt land. Hafðu samband i síma 462 7727 eða 852 9709. Jóhanna. Bólstrun Til sölu Er þér alvara að létta þig? Taktu málin í þínar hendur, við aðstoðum þig. 100% náttúrulegar vörur, 98% árangur í megrun. Fríar prufur. Jóhanna Harðardóttir, s. 462 7727 og 852 9709. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Fundir □ HULD 5999021519 IVA/3 Hin fullkomna næringarvara Viðerumnr.l ogerum að takaheiminn meðtrompi! Láttu þér líða vel á líkama og sál! Auðveld Xeið tál að grennast. Höfum einnig frábærar snyrtivörur og glænýja förðunarlinu. Allt 100% náttúruleg vara. Y‘C.Yí.c,r,Y,)(.f yáciflin' of J.jór.wrt m Visa/Euro. Sendum í póstkröfu. S:8691643 og 8691514. B-mail stp@here.ii OCj. Uu/iÁi/i Trésmiöjan filfo chf. • óseyri 1o • 603 fikureyri Sími 461 2977 • fox 461 2978 • forsími 85 30908 innnsu Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endumýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Aðalfundur Aðalfundur Hjálparsveitar skáta Akureyri verður haldinn mánudaginn 1. mars og hefst kl. 20.00 Venjuleg aðalfundarstörf Félagar hvattir til að mæta Stjórn HSSA Okukennsla Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Pingvallastræti 18 heimasími 462 3837, GSM 893 3440. Pennavinir International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk„ sími 881 8181. Ymislegt SAA auglýsir fyrirlestur r "í '4 Bati v'® alkóhólisma ) AA (Bataþróun). Hatldóra Jónas- dóttir ráðgjafi á göngudeild SÁÁ í Reykjavík heldur fyrirlestur n.k. mánu- dag, 15. febrúar kl. 20.00 í fræðslu- og leið- beiningastöð okkar að Glerárgötu 20. Fyrir- lesturinn er öllum opinn. Aðgangseyrir kr. 500. Símenntunarstofnun KHI Umsóknarfrestur um áður auglýst ökuken- naranám rennur út 15.feb. (dags. póst.st.). Uppl. í s. 510-3700. Bingó - Bingó Bingó verður að Bjargi Bugðusíðu 1, sunnudaginn 14. febrúar kl. 14. Spilaðar verða 12-14 umferðir. Barnabingó. Allir vel- komnir. Spilanefnd Sjálfsbjargar á Akureyri. Heilræði Góð björgunarvesti hafa þann kost að snúa sjálfkrafa þeim er þau nota í flotlegu. Öll vesti ættu að vera með endurskinsborðum, flautu og Ijósi. m . DALSBRAUT 1 - AKUREYRI SIMI 461 1188 -FAX 461 1189 INNRETTINGAT. ELDH Ú SINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - TATASKÁPAR SÝNINGARSALUR ER OPINN FRÁ KL. 9-18 MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA PARKETIMIKLU URVALI Ulj UattUj^ÍST VERÐTILB0 1 r— Wj VEÐUR ltöC?tÍpl Hsl&sÍÍSSÍSii Veðrið í dag... Suðvestan stinuingskaldi og skúrir í fyrstu en síðan él um landið vestanvert, en léttir til norðaustan- og austanlands. Snýst í norðan kalda meö snjókomu á Vestfjörðum um kvöldið. Kólnandi veður. Hiti 1 til 3 stig Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi. Súlurit: úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. Þríhyrningur táknar 25 m/s. Veðurspárit 12.2.1999 Dæm'r l^knar norövestanátt, 7.5 m/s. táknar vestsuðvestanátt, 25 m/s. Færð á vegum Fljúgandi hálka og snjókoma er á Holtavörðuheiði. Að öðru leyti allgóð vetrarfærð um vegi landsins en víða er hálka og hálkublettir. 66*N SEXTIU OG SEX NORÐUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.