Dagur - 20.02.1999, Blaðsíða 12

Dagur - 20.02.1999, Blaðsíða 12
12- LAUGARDAGVR 20. FEBRÚAR 1999 OMjur ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Lauffard. 20. fcb. MbMkWrtJiar Handbolti Kl. 13:00 Þýski handboltinn Bad Schwartau - Eisenach Fótbolti Kl. 14:25 Þýski boltinn H. Berlin - B. Dortmund Blak Kl. 16:20 Bikarkeppnin Svipmyndir úr úrslitaleikjum karla og kvenna. Fótbolti Kl. 12:00 Alltaf í boltanum Kl. 14:45 Enski boltinn Arsenal - Leicester Körfubolti Kl. 12:30 NBA-tilþrif s Hnefaleikar Kl. 22:45 Hnefaleikar Oscar de la Hoya - endursýnt Kl. 02:00 Hnefaleikar Felix Trinidad - Pernell Whitaker Sunnud. 21. feb. 1 Fótbolti Kl. 16:50 Markaregn íþróttir KJ. 21:45 Helgarsportið fþróttir Kl. 12:30 íþróttir á sunnudegi Fótbolti Kl. 13:55 ítalski boltinn Lazio - Inter Milan Fótbolti Kl. 15:45 Enski boltinn Wimbledon - Aston Villa Kl. 19:25 ítalski boltinn Fiorentina - Roma Kl. 21:25 ítölsku mörkin Golf Kl. 17:50 Golfmót í Evrópu PGA mótaröðin 1999. Kl. 19:25 19. holan Oðruvísi golfþáttur. Þriggja liða slagiir? Stúdínur hafa verið sigursælar í blakinu á undanförnum árum. Hér fagna þær titli eftir sigur á Víkingum á íslandsmóti. Spennandi bikar- úrslitaleildr í blaid UM HELGINA Laugard. 20. feb. ■ blak Bikarkeppni karla - úrslit KI. 13:30 ÍS - KA Leikið í Austurbergi Bikarkeppni kvenna - úrslit Kl. 15:00 ÍS - Víkingur Leikið í Austurbergi ■ frjálsar Unglingameistaramót Islands Hefst kl. 11:00 í Baldurshaga og stendur til kl. 18:00. Heldur áfram á morgun, sunnudag kl. 9:30 í Baldurs- haga og kl. 13:45 í Seljaskóla. ■ körfubolti 1. deild karla Kl. 14:00 Höttur - Breiðablik Kl. 14:00 Fylldr - Stafholtst. VlS-deild kvenna Kl. 17:00 KR - Grindavík Kl. 17:00 Keflavík - ÍS ■ handbolti 2. deild karla Kl. 16:30 Fylkir - Völsungur KI. 13:30 Hörður- ÞórAk. ■ SKÉÐI Bikarmót/Punktamót Hefst í Hlíðarfjalli á Akureyri kl. 10:30 (ef viðrar). Svig og stórsvig karla og kvenna. Punktamót 15-16 ára. Sunnnd. 21. feh. ■ HANDBOLTI 2. deild karla Kl. 14:00 Fjölnir - Völsungur Mikil spenna er að færast í slag- inn á toppi ensku úrvalsdeildar- innar í knattspyrnu og ef svo fer um helgina að öll þrjú efstu lið- in, Manchester United, Arsenal og Chelsea, vinni sína leiki, þá er Aston Villa í mikilli pressu fyrir sunnudagsleikinn gegn Wimbledon á útivelli. Villa sem leiddi deildina lengst af vetrar hefur tapað fjórum síðustu leikj- unum og er nú í 4. sætinu. Það verður því að snúa við blaðinu um helgina ef það ætlar að vera með í slagnum, því hin toppliðin verða að teljast sigurstranglegri í leikjum helgarinnar. í dag fara fram í íþróttahúsinu Austurbergi úrslitaleikirnir í bik- arkeppni Blaksambands íslands í flokkum karla og kvenna. í flokki karla leika til úrslita lið KA og ÍS og hefst Ieikurinn klukkan 13:30. í kvennaflokki leika núverandi bikarmeistarar IS gegn Víkingum og hefst leikurinn klukkan 15:00. Búist er við hörkuleikjum, en Ieikið verður eftir nýju stigareglunum, þar sem liðin þurfa ekki að vinna sendirétt áður en skorað er. Þessar nýju reglur þykja meira spennandi og gera leikinn öllu líflegri fyrir áhorfendur. Hvort liðin mæta f nýjum aðskornum búningum, eins og kvennaliðin voru skylduð til að klæðast á síðasta heims- meistaramóti, er ekki vitað, en þess mun ekki krafist hér á landi. Öll hafa þessi lið leikið til úr- slita áður og öll orðið bikarmeist- arar, en Þróttarar í Reykjavík, nú- verandi bikarmeistarar karla, féllu úr keppni í fyrstu umferð gegn Stjörnunni. mmm • vökvastýri • 2 loftpúða • aflmiklar vélar • samlæsingar • rafmagn f rúðum og speglum • ALLIR SUZUKI BILAR ERU MEÐ styrktarbita í hurðum • samlitaða stuðara • ÞRIR EKTA JEPPAR - EITT MERKI - og JIMNY fékk gullverðlaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæði, eiginleika og möguleika! FIJLL'™" TT.nT,, .—. ,—, , t tt—, T TTTTT 1 T—. 1 Komdu FRÁMtf sMum JIMNY VITARA GRAND VITARA llll TEGUND: VERÐ: TEGUND: VERÐ: TEGUND: VERÐ: Ibdi Beinskiptur 1.399.000 KR. JLX SE 3d 1.580.000 KR. GR, VITARA 2,0 L 2.179.000 KR. ■ ■■■ Sjálfskiptur 1.519.000 KR. JLX SE 5d 1.830.000 KR. GR.VITARA MÍÉJl DIESEL5d 2.180.000 KR. EXCLUSIVE 2,5 L V6 2.589.000 KR. og sestu inn! Skoðaðu verð og gerðu samanburð. $ SUZUKI SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Miðási 19, simi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Isafjörður: Bilagarður ehf.,Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og buvélasalan, Melavegi 17, sími 451 26 17. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 5 I 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.